Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Page 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31.ÁGUST 1982.
Lesendur
RUSL
VIÐ
LAUGINA
Valborg Lárusdóttir, Otrateigi 12,
bringdi:
„Mér blöskrar óþrifnaöurinn sem er
noröan megin viö sundiaugina í
Laugardag. Þar er strætisvagna-
biðstöð og í nágrenni viö hana er hræði-
legt um aö litast. Rusliö liggur þama
eins og hráviði út um allt ogengin
ruslatunna í grenndinni. Fyrir
skömmu fengum við hjónin frændfólk í
heimsókn frá Kanada og viö fórum
meö þau í skoðunarferð um hverfiö og
umgengnin þama viö biöskýliö gekk
framaf okkur.
Væri t.d. ekki alveg tilvalið aö setja
ellilífeyrisþega í þaö að hreinsa til í
kringum slíka staöi? ”
„frá-
BÆRT
BALL”
— Starfsfólkid
á Hótel
Borgarnesi
þakkarfyrirsig
Starfsstúlka á Hótel Borgaraesi
hringdi:
„Okkur starfsfólkiö á Hótel Borgar-
nesi langar til að þakka hljómsveit:
Björgvins Halldórssonar fyrir boðs-
miöana og frábært ball sem haldið var
í Logalandi laugardaginn þann 21.
ágústsL”
Björgvin Halldórsson.
UTVEGSBANKINN OG VERZLUNARBANKINN
STANDA NÚ AÐ ÚTGÁFU EUROCARD
KREDITKORTA.
I 0000 ogts
■ jqN J0N5S0 -
EUROCAKD krimtkqrt
GIIMRA
300
STÖÐUMUM ÍSLANDALU
ERLENDIS
GILDIR EUROCARD
KREDITKORTIÐ A
36
tHIILUONUM
ÞJONUSTUSTADA
1149LÖNDUM
REYNDIR AMERÍKUFARAR ÞEKKJA ÚTBREIÐSLU
MASTERCARD KREDITKORTA VESTRA.
í BRETLANDIRÍKJA ACCESS KORTIN.
MASTERCARD OG ACCESS ERU ÁSAMT EUROCARD
EIN SAMSTEYPA FYRIRTÆKJA, HLEKKIR í KEÐJU SEM
UMLYKUR HNÖTTINN ALLAN.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fástá öllum afgreiðslustöðum okkar.
KREDITKORT S.F.
ÚTVECSBANKINN UERZLUNRRBRNKINN