Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Síða 20
20
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGUST1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu 2 stk
B&W hátalarar, DM-6, frímerki bæöi
stimpluö og óstimpluö og 1. dags
umslög, einnig mynt síöan 1922, tUboð
óskast. Uppl. í síma 31811.
Ideal pappírsskuröarhníf ur
til sölu, stærö 51X52. Uppl. í síma 50917
eftirkl. 19.
TU sölu sófasett,
2 borö úr aski, ljósakróna, 12.000 —
sett, unglingasvefnbekkur úr furu kr.
2.500 stk., tekk hjónarúm 3.000,
einstaklingsrúm 1 1/2 breidd ljós eik,
3.000, Sharp sjónvarpstæki 10.000 og
fl. Uppl. í síma 74952.
Eidhúsinnrétting
tU sölu ásamt vaski, litur vel út. Uppl. í
síma 35091 í dag og næstu daga.
TUsöiuPlútó
hiUusamstæöa. Uppl. í síma 37749.
Hjónarúm tU sölu
meö náttboröum einnig svefnstóU, tau-
rúUa, dívanar, stólar og margt fleira,
tækifærisverö. Uppl. í síma 34208 eftir
kl. 13.
TUsölu Veider
lyftingasett. Uppl. í síma 92-1333 miUi
kl. 19og21.
TU sölu kvensilfur
á peysuföt og upphlut. Vel meö farið.
Uppl. í sima 79124.
Fallegar og vel með farnar
hillusamstæöur frá Kristjáni Sig-
geirssyni. Verð kr. 10.000. Uppl. i sima
76982.
Nokkrir rafmagnsþUofnar
tU sölu. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 18.
TU sölu er mokkajakki,
stærö 42, uUarkápa, ódýr fataskápur,
kuldaskór, stærö 40, drengjaskór,
stærö 40, danskar eldhúsklukkur úr
leir, tveir sænskir sófar, 3ja og 2ja
sæta, 2 safarí stólar og eldhúsborö og 4
stólar úr furu. Uppl. í síma 24685.
TU sölu nýr garðskúr,
hentar hvort heldur sem geymsluskúr
eða vinnuskúr. Uppl. í síma 15835, eftir
kl. 19.
Sértilboð.
Seljum mikiö úrval útUtsgallaöra bóka
á sérstöku tilboðsverði í verzlun okká/
aö Bræöraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn
dagvistir o. fl. til að eignast góö?.'.
bókakost fyrir mjög hagstætt veiö.
Veriö velkomin. Iöunn, Bræðraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Saumavéi
til sölu, nýyfirfarin (Toyota), verö 3
þús. kr. Sími 42618.
Ritsöfn á afborgunarskilmáium:
Halldór Laxness, Þórbergur
Þóröarson, Ölafur Jóhann Sigurösson,
Jóhannes úr Kötlum, Jóhann Sigur-
jónsson. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land. Hagstætt verö. Mánaöarlegar
afborganir, engir vextir. Allar nánari
uppl. veittar og pantanir mótteknar
frá kl. 10—19 virka daga og 13—17 um
helgar í síma 24748.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahiUur, stakir stólar, svefn-
bekkir, boröstofuborð, blómagrindur,
og margt fleira. Fomverzlunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt
öska eftir að kaupa
snittvél, gas- og súrkúta. Uppl. í sima
46302 millikl. 19og20.
Kjötsög óskast
til kaups. Má þarfnast lagfæringar og
vera án mótors. Uppl. í síma 19513 eftir
kl. 18»
Fatnaður
Til sölu brúðarkjóil
stærö 14, hann er úr atlasilki, skreyttur
perlum og palliettum, slör fylgir, verö
4.500. Uppl. í síma 38534.
Mikið fyrir lítið.
Námsfólk. Látiö sumarhýruna endast.
Gífurlegt úrval af góöum fatnaöi, bæði
venjulegum og frikuöum. Flóa-
markaöur SDI (Samband dýra-
verndunarfélaga Islands), Hafnar-
stræti 17, kjallara. Opiö 2—6 virka
daga.
Brúðarkjóll til sölu.
Mjög fallegur enskur brúöarkjóll til
sölu. Uppl. í síma 53017.
Útsala-Útsala.
GaUabuxur, flauelsbuxur, bóm-
uUarbuxur á fólk á öUum aldri,
upp í stórar fulloröinsstæröir. Herra
terylenebuxur, peysur, skyrtur, bolir
og úrval af efnisbútum, allt á góöu
verði. Buxna- og bútamarkaöurinn,
Hverfisgötu 82, simi 11258.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farinn
Silver Cross barnavagn til sölu ásamt
tilheyrandi innkaupagrind. Verö kr.
5.000. Uppl. í síma 36356.
Verzlun
Útsala — Rima,
Laugavegi 89. Utsaia, Ríma, Austur-
strætiö.
Meiriháttar hljómplötuútsalan.
hefst 6. sept. nk. GaUerí Lækjartorgi,
sími 15310.
360 titlar af áspUuðum kassettum.
Einnig hljómplötur, islenzkar og
erlendar. Feröaútvörp meö og án
kassettu. BUaútvörp og segulbönd,
biíaháta.arar og loftnet. T.DK.
kassettur, Nationalrafhlöður, kassetiu-
töskur. Póstsendum. Raiiioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opiö kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Stjörnu-málning —
Stjörnu-hraun. Úrvals málning inni og
úti í öUum tízkuUtum á verksmiðju-
verði fyrir aUa, einnig acrýlbundin úti-
málning með frábært veðrunarþol.
Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér-
lagaðir litir án aukakostnaðar. Góð
þjónusta. Opið aUa virk. daga, einnig
laugardaga, næg bUastæói. Sendum í
póstkröfu út á land, reyniö viöskiptin.
VerzUð þar sem varan er góö og verðið.
hagstætt. Stjömu-Utir sf., HjaUa-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin) sími 54922.
Húsgögn
TU sölu skenkur
og borðstofuborð úr eik, píanetta, og
samstæða með 2 kommóðum, skrif-
borði, snyrtiboröi og spegU. Uppl. i
sima 51246, tækifærisverð.
V/brottflutnings
til sölu sófasett, 3+2+1 og borðstofu-
sett meö 6 stólum. AUt nýlegt. Uppl. í
síma 82756.
Sófasett tU sölu,
4ra sæta og 2 stólar, annar með háu
baki og skammeU einnig símaborö og
bamasvefnbekkur. Uppl. í síma 84748.
Borðstofuborð.
TU sölu hringlaga borðstofuborö, verö-
hugmynd 8.000. Uppl. i sima 20156 eftir
kl. 18.
Sófasett tU sölu.
Sófi og tveir stólar, einstaklega létt og
vel meö farið, Nosaik bólstnm ósUtin, ]
mosagrænt ullaráklæði, tekk ofan á
heUbólstruöum örmum. Verö kr. 5.000.
Uppl. í síma 28714.
'TU sölu boröstofuborð
og sex stólar, einnig hjónarúm. Uppl. í
síma 92-6943 eftir kl. 20.
Til sölu vel meö farin
hillusamstæöa og borðstofuborð + 6
stólar úr palesander. 3 ára gamalt,
selst meö 60% afslætti. Einnig eldhús-
borö + 4 stólar úr litaðri furu, einnig
60% afsláttur. Uppl. í síma 66337.
TU sölu nýleg búslóð,
s.s. furuhjónarúm meö náttboröum,
sófasett, sterotæki. Selst á vægu veröi.
Uppl. í síma 99-3833 e.kl. 17.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar. Góöir sófar á
góöu verði. Stólar fáanlegir í stU. Einn-
ig svefnbekkir og rúm. Kiæöum bólstr-
uð húsgögn, sækjum og sendum. Hús-
gagnaþjónustan Auöbrekku 63, Kópa-
vogi sími 45754.
Heimilistæki
Frystikista óskast.
4—500 lítra frystUcista óskast tU kaups.
Uppl. í síma 93-2084.
TU sölu Husqvama
eldavélasamstæöa, notuð, selst ódýrt.
Uppl.ísíma 99-8523.
Isskápur til sölu.
Litiö notaður 1 1/2 árs Ignis ísskápur
tU sölu, mjög góöur skápur, hæö 170,
breidd 60 cm. Verð 5 þús. Uppl. i síma
45525.
Hljóðfæri
TU sölu trommusett
Yamaha og rafmagnsgítar, Futu-
rama. Uppl. í síma 97-3832 eöa 3805
eftir kl. 7 á kvöldin.
Mjög gott trommusett
til sölu. Uppl. í síma 98-2373.
Steínvay & Sons
flygill tU sölu. Uppl. í síma 35476 milli
kl. 5 og 7.
Gæða tUboð.
TU sölu nýr Morris rafmagnsbassi,
selst mjög ódýrt vegna UtUs háttar
lakkskemmda. Uppl. í síma 52633.
Baldwin skemmtari tU sölu,
Utið notaöur. Uppl. í síma 23090 eftir
kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Rafmagnsorgel, rafmagnsoregl.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvaU, mjög hagstætt verö.
Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Píanó óskast
til kaups eöa leigu. Uppl. í síma 32385.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn
póstkröfu út um aUt land. Guöni S.
Guönason Kljóðfæraviögerð og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymið auglýsinguna.
Hljómtæki
Mikið úrval ,
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. ,
Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á l
notuðum hljómtækjum, líttu þá inn ‘
áöur en jþú ferö annað. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Til sölu Kenwood KA
7100 magnari. Uppl. í síma 92-1333
millikl. 19og21.
Til sölu Hitachi M-1 minni,
stereokassettutæki meö FM og AM
bylgjur, 2x25 vatta, 2ja ára gamalt,
sanngjamt verö. Uppl. í vinnusíma
17621 og heimasíma 13568.
Til sölu digital
útvarpstæki frá Akai, gott verð. Uppl. í
sima 83868 milli kl. 17 og 20.
Til sölu nýleg Pioneer
hljómtæki, plötuspilari, segulband,
skápur og tveir Jamo Power 250 P
hátalarar. Uppl. í síma 75866.
Sjónvörp
Alhliða þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaöstræti 38, sími 21940.
Videó
Videohulstur.
VHS. videohulstur í bókaformi,
hentugt fyrir myndir sem þér er annt
um og vilt geyma vel. Uppl. í síma
12572 milli kl. 18 og 22.
Áteknar VHS videospólur
til sölu, allt original myndir. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-318
Videómarkaöurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
VHS myndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á
Japis) sími 35450.
Bestu videoböndin fást leigð
í Videoheimum Tryggvagötu
við hlið bensínstöövar Esso.
Leigjum aöeins út original efni. Opið
frá kl. 12—23 alla daga. Videoheimur-
inn, Tryggvagötu 32, sími 24232.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum,
stöðugt nýjar myndir. Beta-mynd-
bandaleigan viö hliöina á Hafnarbíói.
Opiö frá kl. 2—21 mánudaga-laugar-
daga og kl. 2—18 sunnudaga. Simi
12333.
Video — kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum
óátekin myndbönd lægsta veröi. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opiö alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl.
10— 12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19.
Erum eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfiröi sem hefur |
stórmyndirnar frá Wamer Bros. Leigj-
um út myndsegulbandstæki fyrir VHS
kerfi. Úrval af myndefni VHS og Beta,
nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö
vinsæla tungumálanámskeið „Hallo
World”. Opiö alla daga frá kl. 15—20,
nema sunnudaga 13—17. Myndbanda-
leiga Garöabæjar A B C, Lækjarfit 5
(gegnt verzluninni Amarkjör). Sími
52726 aöeins á opnunartíma.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á homi Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl.
11— 21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þar á
meðal þekktar myndir frá Wamer
Bros, leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opiö frá kl. 18—22 virka
daga og um helgar frá 17—21. Sendum
út á land. Is video sf. Álfhólsvegi 82
Kóp, sími 45085. Bílastæði við götuna.
Til leigu
eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454 ,
milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á
kvöldin.
Odýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur á aöeins 35 kr. hverja spólu
yfir sólarhringinn. Nýtt efni var aö
berast. Opiö mánudaga—föstudaga frá
kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og
sunnudaga kl. 10—23. Veriö velkomin
aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla-
stæöi. Sími 38055.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæðinu Miöbæ við
Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími
33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13-23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenzkum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur.
Opiö virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.
Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
Videohöllin, Síöumúla 31, sími 39920.
Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt
viö höfum ekki mesta fjölda mynd-
banda í bænum þá höfum viö bezta úr-
valið. Við bjóðum ekki viðskiptavinum
okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd-
banda í hillunum. Góö videotæki til
leigu. Seljum óáteknar videospólur,
ódýrt. Opiö virka daga 12—20, laugar-
daga og sunnudaga 14—18.
Video — Skeifan
auglýsir: Góöar myndir, gott efni. Ef
þú ert í vafa þá spuröu bara og reyndu
viðskiptin. Opiö 16—22.30 nema sunnu-
daga 13—18.
Ljósmyndun
Ljósritunarþjónusta.
Toppgæði, Ubix vél. Ljósrit og myndir,
Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin,
sími 11887.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðning
á bólstruöum húsgögnum. Gerum lika
viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
'Tökum að okkur
að gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn. Mikiö úrval áklæöa. Uppl.
í síma 39595.
Dýrahald
Hesthús tQ sölu
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í
síma 40239 eöa 42361.
Óska eftir hesthúsplássi
fyrir 2 hesta í vetur í Hafnarfiröi. Uppl.
í síma 51821 milli kl. 17 og 18.
Nýtt 6 hesta hús
meö kaffistofu í Hafnarfirði til sölu. Til
greina kemur aö skipta á nýlegum bíl.
Uppl. í síma 50985 á daginn og 50250 á
kvöldin.
Þægur, þýðgengur,
dökkjarpur 7 vetra hestur til sölu.
Uppl. í síma 96-61573 eftir kl. 18.
Tværfjölskyldur
óska eftir aö taka á leigu bása fyrir 5
hesta í Víðidal. Uppl. í sima 30586 og
84720.
9 hesta hús
til sölu á góöum staö á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 84932.
4 hross.
Til sölu eru 4 efnileg hross á aldrinum
4 til 8 vetra. Vel ættuð. öll alþæg og
ganggóð. Misjafnlega mikiö tamin.
Uppl. í sima 16956 í kvöld og næstu
daga.
Gæludýraeigendur athugið:
Þú færð allt fyrir köttinn, hundinn,
fiskinn og fuglinn hjá okkur. Einnig
höfum við mikið úrval af fuglum.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími
91-16611.