Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Síða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR31. AGUST1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þjónusta Túnþökur. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar eða sækiö sjálf, verktakar og stærri lóöareigendur, geri fast verötilboð, fljót og örugg af- greiðsla., Sími 66385. Alhliöa þjónusta. 1. Pétursson sími 24613. Sala innheimta, sendistörf, sala er fleira en aö selja vörur, sala er líka aö senda og hjálpa og aðstoða þá sem þess þurfa. Allt þetta gerum viö gegn vægu gjaldi, höfum t.d. bíl og flest verkfæri sem þörf er fyrir. Erum til taks 24 tíma á dag og gerum flest sem erum beöin um. Uafiö samband. Rakavörn, gluggafrágangur og málning. Tökum aö okkur aö koma í veg fyrir raka á varanlegan hátt. Gerum einnig viö skemmdir innan íbúða, þéttum glugga, setjum upp öryggislæsingar fyrir dyr og glugga og fleira kemur til greina. Kallið okkur á staöinn og viö gerum fast tilboð aö kostnaðarlausu. Simi 71041 eftirkl. 20. Stop-: - Lesið þetta! Tnkui.t ■ ö okkur ýmis verk, svo sem lóða- og byggingaframkvæmdir, járn- og trésmíöi, einnig alls konar íhlaupa- vinnu og handverk hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaöilum, fram- kvæmum alls konar innanhússbreyt- ingar, gerum föst verðtilboö ef óskaö er, vanir menn, greiösluskilmálar. Framkvæmdaþjónustan, heimasímar 83809 og 75886. Tcppa- og húsgagnahreinsanir meö ’ nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikiö sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnað. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Húseigendur, takiö eftir. Þurfiö þið aö láta vinna verk? Hraun- hellur í hleöslur og beö af ýmsum stæröum og þykktum, steypum inn- keyrslur og gangstíga eöa hellu- leggjum. Komum á staöinn og gerum tilboö. Fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 71041. Barnagæzla Óska eftir bamgóðri konu til aö gæta 6 ára drengs allan daginn, helst sem næst Austurbergi. Þarf aö hafa leyfi. Uppl. í síma 78222 eftir kl. 18. Tek börn í gæslu 5 ára og eldri, bý í Garðabæ. Uppl. í síma 42526. Austurbærinn. Tek að mér aö passa börn á daginn, helst frá kl. 8—16, hef leyfi. Uppl. í síma 34357. Kona óskast til að gæta 4 1/2 mánaöa gamals barns eftir há- degi í vetur. Er í miðbænum. Sími 18249 eftirkl. 18. Hafnarfjörður. Tek börn í pössun, ekki yngri en 3ja ára. Er í norðubænum. Uppl. í síma 52901. Hafnarfjörður. Viö erum 2 systur á þriöja og fjóröa ári og okkur vantar dagmömmu nálægt Kató viö Suöurgötu í Hafnarfirði. Hringiö í síma 53263 eftir kl. 18.30. Ég heiti Bára Jóhannesdóttir og á heima Grænaskjóli 6 og get tekiö aö mér aö passa börn með skólanum, er vön. Uppl. í síma 26558. Óska eftir bamgóðri manneskju til aö gæta 2ja ára stelpu allan daginn í september, og síðan eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84692. Daggæsla. Viö óskum eftir daggæslu fyrir 2 1/2 ársgaml." dóttur okkar, 3 daga í viku. Helst í Heima- eöa Vogahverfi eöa í ná- grenni Tjarnarinnar. VS 39730, HS 19513. Maður minn, þetta er í síðasta skipti sem ég leyfi henni að koma með m:m Eg er í þunglyndiskasti vegna þess aö 6g lít alveg hræðilega út. Ég er heimskulega illa vaxirin. Við ættum frekar aö vera þunglynd. Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.