Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Page 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGUST1982.
29
Tfi Bridge
Á bemskudögum bridge-spilsins var
mikið um blekkisagnir, sem oft heppn-
•uöust vel gegn þeim einföldu sagn-
kerfum sem þá voru í notkun. Það var
erfiðara þá en nú að afhjúpa blekki-
sagnir.
Norour
* 4
V ÁG62
0 G943
* 10972
Vl.STUR
A A102
V 7
0 ÁK106
+ KDG84
Aijsti'r
A 8765
v1 54
0 D872
A 653
Njmjn
A KDG93
r; KD10983
0 5
* Á
Suöur gefur. Allir á hættu. Ákaflega
algeng blekkisögn nú til dags eftir að
félagi hefur opnað á einu hjarta er að
segja spaöa eftir upplýsingadobl milli-
handarinnar. Það er þó frekar hættu-
lítið og oftast létt að komast að því aö
um blekkisögn er að ræða. Venjulega
getur opnarinn ekki sagt meira en tvo
spaða, stundum kannski þrjá. Spilið
hér að ofan er því heldur óvenjulegt.
Þar gengusagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1H dobl 1S pass
4S dobl 5 H pass
pass dobl p/h
Spilarinn í sæti norðurs fékk auð-
vitað að svitna áður en suður hafði
unniö fimm hjörtu. Vestur fékk aðeins
slagi á ásana sína. 1 spaði blekkisögn
og suður með sín sterku spil stökk auð-
vitað í fjóra. Vestur með 17 hápunkta
doblaöi og einnig fimm hjörtu. Suður-
Noröur fengu heldur óverðskuldað 850
fyrir spilið.
Það var spiiað á fimm boröum og 850
var aðeins meðalskor. Á einu borði var
suöur doblaður í 4 hjörtum. Þaö gaf 990
og á öðru boröi fómuðu V/A í fimm
tígla. Það varalltof dýrt, 1100.
Á skákmóti í Leningrad 1962 kom
þessi staöa upp í skák Havskij, sem
haföi hvítt og átti leik, og Korolev.
#' á é & á
A á
'r.
:
TíEZl
á á
■ ,W
íLw
■ -jjv
;:J-Á
12. d4!! - Kf6 13. Db3! - Hb8 14.
hxg4! — hxg4 15. Dxf3+ og svartur
gafst upp. Ef 12. — Dxh3 13. Bg5+! og
hvítur mátar. Ef 14. — Hxb3 15. g5+!
og h-línanerlokuð.
Sagði þér einhver að þama er fullt af eitruðum
pöddum?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögrcgian, slmi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs--
inga, sími 14377.
Sehjarnanies: Lögreglan slmi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið símj 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi.3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
AkureyH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöi^o^júkrabifreiösínu^WM^^—^m
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek-
anna vikuna 27. ágúst — 2. september er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Þaö!
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna!
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virkai
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum'
' og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í
símsvara 51600. _
Akureyrarapótek og Stjornuaþótek, Akureyri
Virka daga er opið í þessum apótckum á opnunar-
^tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
'síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10-12.
; Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelÖ: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100,
Keflavik slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
•Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
J-allj og Lína
Þarna munaði litlu. .. eiít augnablik hélt ég að þú
hefðir tekið eftir pelsinum í glugganum.
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni 1 sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartémi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud.' kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—-14.30 og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæfllngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæfllngarhelmUI Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitaltnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3»,
laugard. ogsunnud. ásamatímaog kl. 15-^16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hrlngslns: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúslfl Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30. ,
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokaö um helgar í mai og júní og águst, lokaö allan
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁTS: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29^,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaða
og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrlr sjónskerta Hólmgarði
34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
.t niíart & ipnoard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastrætí 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. __
LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. .september.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Góður dagur til að k
komast vel af við unga fólkið. Samstarf allt virðist með
ágætum. Fyrir þá, sem vilja skina í samkvæmislifinu,
ættu möguleikar að vera fyrir hendi.
F’iskarnir (20. feb,—20. marz): Þú hittir einhvern í dag,
— það gæti orðið upphaf mikillar vináttu, jafnvel ástar-
1 ævintýris. Kvöldið hentar vel til félagsstarfsemi, og ekki
útilokaö að þú þurfir að ferðast.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Góíur dagur til að hitta
gamlan vin, ekki síst einhvem sem þú hefur ekki hitt
lengi. Þú kannt að hafa áhyggjur af heilsu gamallar
manneskju, en trúlega er sá ótti ástæðulaus.
Nautið (21. apríl—21. maí): Nýr vinur gefur þér e.t.v.
' bráðsnjallar hugmyndir. Reyndu að hefjast handa við
tómstundagaman sem þú hefur áhuga á, — þú munt hafa
tima aflögu til þess.
Tvíburamir (22. mai—21. júní): Trúlegt er að þú hittir
aftur einhvem, sem þú varst áður tengdur tilfinninga-
böndum. Ástin blossar upp að nýju. Blár litur er líklegur
til gæfu.
Krabbínn (22. júní—23. júlí): Hafðu ekki óþarfa áhyggj-
ur af vandamáli, sem að vísu er illbærilegt. Staðan
batnar aö mun síðar í vikunni, og allt mun falla í ljúfa
löð.
Ljóníð (24. júlí—23. ágúst): Hafirðu ákveðið að endur-
skoða ástarsamband þitt, gerðu það strax. Einhverjar af
• hugmyndum þinum varðandi veizluhöld fara út um þúf-
ur.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Slakaðu á sem mest þú
mátt. Þú hefur unnið eins og skepna að undanfórau.
Vertu á verðbergi ef einhver biður þig um lán í dag.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Kvöldið hentar vel til að hitta
fólk af hinu kyninu. Vinsældir og aðdáun á þér ættu að
aukast. Ogift fólk lendir e.t.v. í ástarævintýri, sem end-
ist.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Láttu ófimlegar
tilraunir annars manns til að skjalla þig ekki hafa nein
áhrif á þig. Þér gengur ekki allt of vel í dag, ekki til að
byrja með, en úr öllu rætist þó áður en varir.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Líklega ferðastu í
dag, — en þreytandi er það. Reyndu að hvílast sem mest
á ferðinni. Vmsir kostnaðarhöir íþyngja þér.
Steingeitin (21. desember—20. jan.): Dagurinn verður
rólegur og góður ef þú heldur þig við venjubundið líf.
Stutt ferð um kvöldið gæti orðið til þess að þú hittir
gamlan, góðan vin, og upp á það verður haldið, betur en
vanalega.
Áfmælisbam dagsins: Nýja árið þitt hefst e.t.v. á róleg-
an hátt. Samt lítur út fyrir að það verði meira spennandi
um miðbik ársins. Nýtt starf og nýtt ástarævintýri virð-
ist í vændum. Svo gæti fariö að þú uppgötvaðir nýja og
áður ókunna listhæfileika hjá þér.
NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSYSLU, Gagn-
fræðaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Befila
Þetta er stórkostlegt! Ég
á nákvæmlega þúsund
' krónur eftir af mánaðar-
| laununum, og i stjörnu-
! spánni minni stendur:
taktu engar miklar fjár-
1 málaákvarðanir.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður,sími 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað all?.n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i ööruin tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Krossgáta
/ 3 y— b~ 4 ?
V J *
10 1
1/ '3
1
Ue i? □ ", /9
20 J
Lárétt: 1 frelsar, 8 hljóðfæri, 9 eins, 10
tignastir, 11 kjána, 13 aðferð, 14 and-
styggö, 15 hræðast, 16 svardaga, 18
skap, 20 óforsjálni, 21 sveifla.
Lóðrétt: 1 svipur, 2 gyðingar, 3 hjálpa,
4 kvenmannsnafn, 5 fjarstæður, 6 fé, 7
velta, 12 samtals, 14 á, 15 ofni, 17 þófi,
19 samstæðir. ►
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 súta, 5 bás, 8 ólaginn, 9 dugði,
11 angar, 13 li, 14 datt, 16 öln, 17 aur, 19
aðan, 21 múrara.
Lóðrétt: 1 sóða, 2 úldna, 3 taug, 4 agg, 5
biðröð, 6 ám, 7 snúin, 10 illar, 12 atar 14
haf, 15trú,18um,20na.