Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 3 SUMARAUKI § í MALLORKA W LÚXUSVILLUR í SÓLSKINSPARADÍS OG ÓKEYPIS BÍLALEIGUBÍLL Beint /eiguflug til Mallorka ffQ 28. september. k|1 Q ggO Í boði er gisting í giæsilegum villum og íbúðum af mis- munandi stærðum. Fjögurra vikna dvöl i lúxusvillum tbungalowsl eða ibúðum á einum fegursta og eftirsóttasta ferða- mannastaðnum á Mallorka, Puerto de Andrtaitx. Innifalk): Flugferðirnar, feröir miHi flugvalar og gististaðar, gtsting, bílaleigubíll I eina triku, með ótakmörkuðum kflómetrafjölda og skyldutryggingu, ís- lenskur fararstjóri. Óviðjafnanleg náttúrufegurð. Mini-Folies býður upp á allt það sem hugur TAKIÐ EFTIR ferðamannsins girnist. Þrjár sundlaugar og barnalaug, frábær útivistar- og TAKWIARKAÐUR sólbaðsaðstaða, veitingastaðir, skemmtistaðir og diskótek, iþrótta- SÆTAFJÖLDI Á miðstöð, fjórir tennisvellir og tennisskóli, sauna-böð, leikfimisalir með ÞESSUM æfingatækjum og verslunarmiðstöð. VILDARKJÖRUM AMSTERDAM FÖGUR OG HEILLANDI BORG. Miðstöð menningar og iista. Fjöibreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Ein hagstæðasta verslunarborg Evrópu. Draumaborg sælkerans með fjölbreyti- legum veitingastöðum. Glaðvært skemmtanalíf. Amsterdam er sérkennileg og fögur borg. Feneyjar Norður-Evrópu með ótal borgarskurðum með líflegri umferð þar sem sérkennilegur og fagur, flæmskur byggingarstíllinn speglast á Ijúfum siðsumardögum. Kynnið ykkur fjölbreytta haust- og vetraráætlun. Fyrir fólk með hágæða kröfur Ertu að endurbæta herbergið eða fíytja i nýja íbúð? Vid eigum í miklu úrvali á Ijómandi gódu verði hin sívinsœlu bastteppi sem unnt er að setja beint á stein, hvort heldur á gólf eða veggi. Sendum ípóstkröfu um iandaiit. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin. Skólavörðustig 8. VERÐ FRÁ: 4 dagar 4.900.00 Sdagar 5.300.00 1 vika 6.200.00 Nánari upp/ýsingar á skrifstofu okkar. Ferðaskrifstofan Laugavegi 66, 101 Reykjavik, Simi: 28633.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.