Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Side 28
36 DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Viltu læra frönsku? Alliance Francaise. Kvöldnámskeiöin í frönsku (byrjenda- og framhaldsflokk- ar) byrja 4. okt. í aðalbyggingu Há- skóla íslands. Uppl. og innritun aö Laufásvegi 12 frá kl. 17—19 alla virka daga í síma 23870. Kenni úti á iandi körfugerð, jólaföndur og sokkablóma- gerö. Uppl. í síma 39233. Garðyrkja Fyllingarefni. Fyrirliggjandi er fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæði og fleira. Efniö er frostfrítt, rýrnar mjög lítiö og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum gróf- leikum í drain, garöa, grunna, á hálkuna, undir hellur, í sandkassann o.s.frv. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 7.30—12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöföa 13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alis konar inn- römmun, mikið úrval rammalista. Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa bltonaö. Símar okkar eru 19017, 77992 og 73143. OlafurHólm. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Teppa- og mottuhreinsun, móttaka á Lindargötu 15. Sækjum — sendum, ef óskaö er. Sími 23540. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingemingar, teppa- hreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Simar 11595 og 2899J. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full- komna djúphreinsunarvél til hreinsun- ar á teppum. Uppl. í síma 43838. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar meö góöum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningarfélagið Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj- um vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Öli táraðist þegar hann sá baeinn sinn, en svo sá hann að kráin var Sað jlarahöll Krulli Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.