Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 24
32 Smáauglýsingar. DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu 5 ára Ignis þvottavél, Rafha eldavél meö 4 hellum og grilli og svefnbekkur meö rúmfatageymslu. Allt í góöu ástandi. Uppl. í síma 31428. Notuö útidyrahurð í karmi til sölu, fæst fyrir gott verö. Uppl. í síma 45076. Til sölu sóibekkur, samloka, tegund Horten, nýr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-917. Til sölu ný, kaldsóluð jeppadekk, 700X15, góö dekk. Uppl. i síma 66431 eftir kl. 16. Sófasett, 2 gólfteppi, 3,60x2,70 og 2X3,45, hjónarúm + teppi, svefnbekkur, stóll, beddi, kommóöa, hraögrill, drengjahjól, ál- stigi, sóltjald, hárþurrka, baöhengi, garöáhöld og margt fleira. Öskum eftir ca 250 lítra frystikistu. Sími 86896. Til sölu lítið rafsuðutæki, svo til ónotaö, einnig 90—100 slöngur af grásleppunetum. Uppl. gefur Birna í síma 79809. Til sölu massíft útskorið boröstofuborö úr sýröri eik og 6 stólar. Einnig á sama staö þurrkari, hencugur fyrir ofan baö eöa þar sem lítiö pláss er. Uppl. ísíma 71485. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 44177 eftir kl. 7. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, fu’-'bóka- hillur, stakir stólar, ávefnbek , sófa- sett, sófaborð, skatthol, tv>uieiöir svefnsófar, boröstofuborö, blóma- grindur og margt fleira. Forn-, verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Antik-kolaofnar í sumarbústaöinn eöa heima í stofu. Nokkur stk. fyrirliggjandi. Ath. Gamalt verö. Hárprýöi, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Ritsöfn með afborgunarskilmálum. Halldór Laxness, Þórbergur Þóröar- son, Ölafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Jóhann Sigurjónsson. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Hagstætt verö, mánaðarleg- ar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mót- teknar frá kl. 10—19 virka daga og 13— 17 um helgar í síma 24748. Herra terlinbuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, gengiö inn frá Lönguhlíö, sími 14616. Trésmíðavélar. Til sölu kantlímingavél, boröfræsari meö tappasleöa, tvö stk. lakkrekkar, lakkvifta og loftlímkútur. Uppl. í síma 79767 og 76807 eftirkl. 19. Ýmsir húsmunir til sölu úr gamalli búslóö: Ignis ísskápur, 2ja manna svefnsófi á 1000 kr. armstólar í stíl á 500 kr. st., húsbóndastóll meö skemli, 1500 kr., bókahilla, 800 kr., skrifborö, 800 kr., svart/hvítt Blau- punkt sjónvarp, 1000 kr., stofuskápur, 1000 kr., boröstofuborö + 4 stólar, 1500 kr., 2 svefnbekkir á 650 kr. st., 2 nátt- borö á 700 kr. saman o.fl. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-993. Vegna flutninga er til sölu ýmislegt ódýrt til heimilis, s.s. sjónvarpstæki, (sh), samtengt hljómflutningstæki, ryksuga, þvotta- vél, hraðsuöuketill, brauörist-brauð- grill (sambyggð), svefnsófi (rauöur) og spegill + hilla (í antikstíl). Uppl. í símum 72705 og 21338 á kvöldin. Tilsölu: wc, handlaug og gólfteppi, ca 20 fm. Uppl. ísíma 84121. Til sölu rafmagnssuöupottur (Rafha), þvottavél (Mjöll), ca 20rúöur af tvöföldu gleri, stærð 27 og 57 cm x 114,75x69 og fleiri, ný nagladekk fyrir Renault 5, góö skólaritvél, Olympia. Uppl. í síma 16152 eftir kl. 17. Ný Singer töivuprjónavél, 2 kennslutímar fylgja. Uppl. í síma 10301. Til sölu 3 forhitarar til húshitunar. Sími 35049. Til sölu notuð Rafha eldavél, selst ódýrt. Uppl. ísíma 37107. Til sölu eru nýlegar dralon ullargardínur, 12 lengjur + 7 m kappi og 2 minni. Uppl. í síma 18143. Óskast keypt Vel meðfarinn Rafha þvottapottur óskast til kaups. Uppl.ísíma 16872. Kaupum og tökum i umboössölu pelsa og aöra skinnavöru, 20 ára og eldri. Uppl. í síma 12880. Kjallarinn, Vesturgötu 3. Verslun Panda auglýsir. Margar geröir af borðdúkum, m.a. straufríir damaskdúkar, blúndudúkar, ofnir dúkar og bróderaðir dúkar. Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda- vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju- vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opiö virka daga frá kl. 13—18. Hlemmkjör: heiturmatur. Bjóöum upp á 4—6 rétti á degi hverjum á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma 21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaútvörp meö og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd._ bílaháta.arar og loftnet. T.D.K. kassettur, Nationalrafhlöóur, kasseÚu- töskur. Póstsendum. Rauioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópa- vogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Til sölu Peter Grey barnavagn, kr. 1500, barnavagga, kr. 500 og bílstóll, kr. 200. Sími 43683. Teppl Hagstætt verö. Til sölu ca 40 fm notaö ullargólfteppi. Uppl. í síma 31126. Húsgögn 2 einstaklingsrúm til sölu. Uppl. í síma 15586. Boröstofuhúsgögn (dönsk). skápur, skenkur, borö og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 19037 eftir kl. 19. Mjög stór og vandaður tvíbreiöur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 74181 og 78212. Til sölu kommóða, verö 500 kr., og eins manns svefnsófi, verð 500 kr. Uppl. í síma 34919. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar tíl sölu. Góðir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæöum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Vel með farið tvíbreitt rúm tO sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 45289 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3ja, 2ja og 1, hornborö og sófaborö. Uppl. í síma 41332. Til sölu dönsk stíl boröstofuhúsgögn úr hnotu, tveir skápar, borö og 6 stólar, verö 25 þús. kr. Tekkborðstofuborð, kringlótt, brúnt, og 4 stólar, verö 7 þús. kr., einnig svefnstóll á 500 kr. Uppl. í síma 40206. Hjónarúm meö innbyggöu útvarpi og ljósum til sölu, selst ódýrt. Sími 77997. Mjög ódýr húsgögn til sölu vegna flutnings. Amerískt eld- húsborö og 4 stólar, gólfteppi, rautt og svarbrúnt, dökkrautt sófasett, einn stóll og 2ja og 3ja sæta sófi, selst hvert í sinu lagi, og skrifborö. Sími 84123. Mjög fallegt hjónarúm úr palesander til sölu. Uppl. í síma 33797. Ný norsk hillusamstæða, kostar ný 22 þús., selst á 15 þús., nýr svefnbekkur, kr. 3 þús., eldhúsborö og 4 stólar, nýtt, kr. 3500,-, símaborð meö spegli kr. 3 þús., barnakerra á kr. 500,-, barnaskrifborö og stóll á 500,- og fl. til sölu. Sími 26662. Til sölu vel meö farin hillusamstæöa úr bæsaöri eik. Uppl. í síma 52454. Antik Til sölu franskur glerskápur. Uppl. í síma 15951 eftir kl. 16. Heimilistseki Frystikista, 500 lítra, til sölu, hentug fyrir stórt heimili eöa sveit, verð 4000 kr. Uppl. í síma 41109. Frystikista. Til sölu 2601 Philips frystikista, verð 5 þús. Sími 77501. Notaður Philips frystiskápur til sölu, 168X60, í góöu ásigkomulagi, nema þéttilista á hurö þyrfti að endurnýja. Selst ódýrt, kr. 3 þús. Sími 43915. Notaður isskápur til sölu, fæst á góöu verði. Sími 17638. Frystikista. Til sölu Atlas frysti'+sta, 410 lítra. Uppl. ísíma 51782 Til sölu Daufc.u cht frystiskápur, lítiö notaöur. Uppi. í síma 33933. Tauþurrkari. Til sölu Philco tauþurrkari. Uppl. í síma 51236. Stór amerískur tauþurrkari til sölu vegna flutnings, selst ódýrt. Uppl. í síma 42820. Hljóðfæri Söngkerfi. Vil kaupa hljómsveitarsöngkerfi eöa hluta úr söngkerfi (box eöa magnara). Uppl. í síma 94-3710. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hljóöfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Til sölu nýlegt og vel meö farið Baldwin píanó. Uppl. í síma 20108. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verö. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Gítarkennsla fyrir byrjendur í Kópavogi, innritun og upplýsingar í síma 41831 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Gott pianó óskast til kaups eöa leigu. Til sölu 2 nýleg einstaklingsrúm og náttborö, hægt aö nota sem hjónarúm, einnig gangaspeg- ill, 121x68cm. Uppl. ísíma 83579. Píanó óskast keypt. Uppl. í síma 66682. Til sölu gott hljómsveitarorgel, Farfisa profession- al og Jen strengjavél, mjög góö, hag- stætt verð. Uppl. í síma 72670. Til sölu vel með farið, 5 ára gamalt Zimmermann píanó. Uppl. í síma 52082 eftir kl. 19. Hljómtæki Til sölu nýr Technics plötuspilari og Technics út- varp og nýr Sansui magnari, 80 vött, hátalarar, 90 vött og Hitatchi segul- bar.d. Einnig er til sölu Toyota Corolla árg. ’78. Uppl. í síma 44826 eftir kl. 17 á kvöldin. Kenwood magnari til sölu, 2x95 vött. Uppl. í síma 39004. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum, littu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Sjónvörp Til sölu svart/hvítt Ferguson sjópvarp, 20”. Uppl. í síma 51131. Fjölbreytt þjónusta: Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Video Yfir 100 nýir titlar bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir veröi í september? Nýjar frum- sýningarmyndir voru að berast í mjög fjölbreittu úrvali og á lágu verði. Við leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu veröi. Opiö mánud. — föstud. frá kl. 10—13 og 18—23, laugard. og sunnud. kl. 10—23. Verið velkomin að Hrísa- teigi 13, kjallara. Næg bílastæöi. Sími 38055. Betamax leiga í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þ. á m. þekktar myndir frá Warner Bros. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—22 virka daga, og um helgar kl. 17—21. Isvideo sf., Álfhólsvegi 82, Kópavogi. Uppl. í síma 45085. Bílastæöi viö götuna. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opiö virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjaröar. Lækjar- hvammi 1, sími 53045. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Beta — VHS — Beta — VHS. JKomiö, sjáið, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Video-kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd, lægsta veröi. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Ödýrar en góðar. Videósnældan býöur upp á VHS og Beta spólur. Leigjum einnig út mynd- segulbandstæki. Nýtt efni var aö berast. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga, kl. 10—23. Veriö velkomin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla- stæði. Sími 38055. Videoleigur athugiö. Stofnfundur samtaka eigenda mynd- bandaleiga veröur haldinn aö Hótel Esju þann 27. sept. kl. 14. Fulltrúar myndbandaleiga utan af landi sérstak- lega velkomnir. Uppl. og tilkynningar um þátttöku veröa í síma 24232 eöa 86648 kl. 21-22. Erum eina myndbandaleigan i Garöabæ og Hafnarfirði, sem höfum stórmyndirnar frá Warner Bros. Nýjar stórmyndir í hverri viku, leigjum út myndsegulbönd allt fyrir VHS kerfiö. Einnig bjóöum viö uppá hiö vinsæla tungumálanámskeiö „Hello World”. Opiö alla daga frá kl. 15—20, nema sunnudaga 13—17. Sími 52726 aðeins á afgreiöslutíma. Myndbandaleiga Garöabæjar ABC, Lækjafit 5 Garöabæ (gegnt versl. Arnarkjör). Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæðinu Miöbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. VHS — Videohúsið — Beta. Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í VHS. Einnig mikið af nýjum titlum í Betamax. Opiö virka daga kl. 16 til 20, laugardaga og sunnudaga 14 til 18. Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsiö-VHS. Prenthúsið vasabrot og video. Vídeospólur fyrir VHS ma. úrvals fjöl- skylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasa- brotsbækur við allra hæfi. Morgan Kane stjórnuróman, Isfólkiö. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað á sunnu- dögum, Vasabrot og video, Barónsstíg 11 a, sími 26380. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opið mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Videoklúbburínn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnaö og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig meö hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum frá kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis). Sími 35450. Videotæki til sölu, Beta kerfi. Uppl. í síma 83329 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.