Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Side 7
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 7 Neytendur aginn kurum á Koma-skrána mánaöar- lega, en skila henni út- fylltri í nærliggjandi handverksbakarí fyrir 26. júní sl. Þau börn sem fylltu stundaskrámar rétt út og voru með svokallað „fullt hús”, fengu viður- kenningarskjal í næsta bakaríi. Viðurkenningar- skjölin voru árituð með nafni bams og bakara- meistara. Einnig var númer á hverju skjali sem nú hefur verið dregið úr. AIls bárust 533 snyrti- lega og rétt útfylltar stundaskrár og vora 30 númer dregin út. Þau böm sem hljóta vinningsnúmer fá rjóma- tertu frá handverks- bakaríum á næsta afmælisdegi sínum. Handverksbakarar fram- leiddu í fyrrahaust sér- stök skólarúnnstykki og var tilgangurinn að hvetja börn til að neyta hollrar brauðfæðu. Beðið var með að draga úr númemm þar til skólar hófust nú í haust. tJtdregin númer eru sem hér segir: 1514 2942 3387 3704 1570 2943 3490 3715 2053 2945 3601 3721 2919 2946 3602 2920 2947 3603 2921 3086 3604 2922 3104 3623 2923 3165 3624 2935 3167 3631 Námskeiðin eru á þríð/udagskvöld- um. Þátttökugjald er 300 krónur fyrir þrjár kvöldstundir. DV-myndir: Einar Ólason. Mkkey Thompson Jeppa hjólbarðar fara nu sigurfor um landiðrvegna mýktar, slitþols og sérstaklega hljóðláts grip- munsturs. Fást í eftirf arandi stærðum 9,5X14 9,5-15 LT 11-15 LT 11- 16,5 LT 12- 15 LT 33X11,11;5-15 LT 33X14.50-15 LT GÓÐIR GREIÐSLU SKILMÁLAR SENDUM í PÓSTKRÖFU Sendum í póstkröfu WJAPIS hf Technics ’83 Ævíntýralegt kynningarverð... fráTechnics. kM6.950.-w Magnari: SU-25 2x30 sínuswött við 8 ohm. Bjögun 0,005%. Útvarp: SU-Z25L 3 bylgjur FM steríó, mið- og langbylgja . Finstilling og næmnismælar. Kassettutæki: RSM-216 Með snertitökkum. Dolby, fluorsentmælar, metal og margt fleira. Plötuspilari: SL-B-20 DC mótor, hálfsjálfvirkur, vökvalyfta, allt stjórnborð fyrir utan lok. Hátalarar: SB-3H0 55 wött, 8 ohm. Skápur á hjörum með glerhurð og toppi (Reyklitað) Ótrúlegt verð en samt satt. Allt hækkar í verði nema Z-25 samstæðan. Hún hækkar í gæðum en lækkar í verði. Verið velkomin, „Z“ bíður eftir ykkur. SérhæfÖ hljómtækja- og video vers/un. BRAUTARHOLTI 2, SÍMI 27I33. HAFNARGOTU 38, KEFLAVIK SÍMI 3883.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.