Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Qupperneq 40
ÓTRÚLEGA SKÖRP
OG i\JÆM FYRIR LITUM
ÓDYRARI FILMASEM
FÆST ALLS STAÐAR
Brotist inn
hjá Filmum
og vélum
Brotist var inn í verslunina Filmur
og vélar á Skólavöröustíg 41 ó laugar-
dagskvöldið. Talsveröu var stoliö. Lög-
reglan handtók mann síðar um kvöldiö
í grennd viö verslunina og hefur hann
játaö á sig innbrotið.
Maöurinn braut rúöu á útidyrahurö
og fór síöan inn. Rótaöi hann í verslun-
inni og haföi með sér á brott talsvert af
þýfi. Stuttu eftir innbrotiö kom lög-
reglan í Reykjavík auga á mann í
nágrenni verslunarinnar, sem vakti
grunsemdir hennar. Reyndist hann
vera meö þýfi úr versluninni á sér. Og
viö frekari yfirheyrslur játaöi hann aö
haf a brotist inn í verslunina.
Máliö er í rannsókn. -JGH.
Brotist inn
íTrygginga-
stofnunina
Rannsóknarlögreglunni var í morg-
un tilkynnt um innbrot í Trygginga-
stofnun ríkisins. Svo viröist sem litlu
hafi verið stoliö, en aðkoman var ljót.
Búiö var aö róta til í skjölum og ööru
slíku og dreifa þeim hér og þar um
stofnunina.
Fariö var mn um þakglugga og eftir
aö inn var komið voru tvær læstar hurö-
ir brotnar upp og eyðilagðar. Engu
viröist hafa verið stolið er búiö var aö
róta í skjölum á mjög grófan hátt, og
vinna talsverð skemmdarverk á innan-
stokksmunum.
Rannsóknarlögreglan vinnur að
rannsókn málsins og hefur enginn
veriö handtekinn enn vegna þessa
máls. -JGH.
Harður
árekstur
iHvalfirði
Allharöur árekstur varö í Hvalfiröi,
skammt frá Olíustööinni, um hálfníu-
leytiö á föstudagskvöldiö. Slösuðust
fimm manns og voru fjórir fluttir á
sjúkrahúsið á Akranesi. Ein stúlka í
hópnum reyndist mest slösuö og var
hún síðar flutt til Reyk javíkur.
Fólksbílarnir rákust á skammt frá
Olíustöðinni. I annarri bifreiðinni var
ökumaður og einn farþegi. Slapp far-
þeginn ómeiddur en gert var aö sári á
fæti ökumanns á staðnum. Þau sem
voru flutt á sjúkrahúsiö á Akranesi
voru í hinum bílnum. Stúlkan sem var
flutt til Reykjavíkur er talsvert skorin
en mun ekki vera í lífshættu.
Báöir bílamir eru mikiö skemmdir.
-JGH
LOKI
Steingrímur, Kjartan og
Matthías eru ekki hálf-
drættingar á við Lúlla
ieyfakóng.
86611 RITSTJÓRN SÍOUMÚLA 12—14 1
AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR SKRIFSTOFA AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 27022
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1982.
Fyrsta f rum-
sýning leik-
ársins í Þjéð-
leikhúsinu
Fyrsta frumsýningin á þessu leikári
var i Þjóðieikhúsinu i gærkvöidi.
Frumsýnt var leikritið Tvíieikur eftir
Tom Kempinski. Þýðandi verksins
er Úlfur Hjörvar. Verkið fjaiiar um
konu sem veikist skyndiiega og
verður að gefa frama sinn á lista-
brautinni upp á bátinn. Á myndinni
eru ieikendur i verkinu: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir og Gunnar
Eyjólfsson.
4C
DV-mynd: Bjarnleifur.
RÚMUR HELMINGUR
FLOTANS í HÖFN
— víða áhugi fyrir að senda togarana á veiðar
Rúmur helmingur togaraflotans að minni bátar, sem áttu að stöðvast SIS, sagði að útgeröin þar stæði illa Utvegsmannafélag Norðurlands
liggur nú í höfri vegna ákvörðunar frá og með 17. sl. samkvæmt á- að vígi ef togarinn stöövaöist þótt hélt fund á laugardaginn og var hon-
LlO um stöðvun fiskveiöiflotans til kvöröun LlU, stundi enn veiðar. Er þetta heföi verið mikill barningur um frestað þar til í kvöld. Sverrir
að knýja á um aðgerðir frá ríkis- einkum um að ræöa báta, sem fram aö þessu. „En af tvennu illu er Leósson, formaöur félagsins, sagöi
stjóminni um bættan rekstrargrund- stunda síldveiðar úti fyrir Norður- betra aö halda áfram meðan eitt- aö fundinum hefði verið frestað í
völiútgeröarinnar. landi. hvert líf er í þessu,” sagði Bjarni. þeirri trú, að málin myndu skýrast í
Af yfir 90 skuttogurum í flotanum Áiiugi mun vera fyrir því meðal Togarinn mun koma inn í fyrramálið dag. Ekki vildi hann gera mikið úr aö
eru aðeins 40 enn á veiðum og munu margra útgerðarfyrirtækja í eigu og mun þá tekin ákvöröun um áfram- ágreiningur hefði veriö á fundinum
flestir þeirra koma inn næstu daga. kaupfélaga og bæjarfélaga að brjóta haldandi rekstur. „Viö vonum aö um óframhaldandi stöövun fiski-
Að undanskildum skuttogaranum samstööuna innan LIO og senda ríkisstjómin og LIU verði búin að skipaflotans og taldi að útgerðar-
Þorláki frá Þorlákshöfn hefur enginn skipin aftur til veiða. Bjarni Thors, finna einhverjar lausnir og því menn myndu standa saman um þá á-
togari látið aftur úr höfn. Einhver framkvæmdastjóri Fiskiöjunnar reynum við að taka sem minnstar á- kvörðun.
brögð munu hins vegar vera aö því Freyju á Suðureyri, sem er í eigu kvarðanir,”sagðiBjamiThors. -ÓEF.
UTGERDIN VIU 850
MILUÓNIR í STAÐ 600
— í skuldabreytingum, 30% lækkun olíuverðs í stað 20% og 6% fiskverðshækkun
í viðbót við 16% síðustu hækkun
Vanskil og lausaskuldir útgerðarinn-
ar eru nálægt því milljarður króna. I
áformum ríkisstjórnarinnar um skuld-
breytingar felst aö um 600 milljónum
af milljaröinum yrði breytt nú í lán til
lengri tíma. Utgeröin fer hins vegar
fram á 850 milljóna skuldbreytingar —
sem svari 10% af tryggingarandviröi
flotans.
Þá vill útgerðin fá 30% lækkun á oh'u-
verði í stað 20% lækkunar, sem ríkis-
stjórnin hefur boðiö. Það þýöir í
peningum 90 milljóna lækkun í staö 60
milljóna á þessu ári.
Loks vill útgerðin fá nýja 6% fisk-
verðshækkun í viðbót við 16% hækkun-
ina nú síðast. Það hefur veriö ámálgað
að 2% af þessum 6% verði leidd fram
hjá hlutaskiptum, ef unnt reynist að ná
saman um það við sjómenn með ein-
hverjum hætti.
Þá vill útgerðin einnig fá tryggt að
vaxtalækkun hjá Fiskveiðasjóöi, um
100 milljónir frá 1. október og næstu 12
mánuði, komi meö þeim hætti aö þær
útgerðir sem skulda hhöstæð lán
annars staðar fái notiö betri kjaranna.
Eöa þeim verði umbuhað með sama
hætti í vöxtum.
•Sérstakur vandi hátt í 20 nýjustu
togaranna verður áfram til umræðu en
sérstakur umframkostnaöur þeirra
vegna hárrar fjárfestingar er talinn
um 75 milljónir króna. Er talað um
þann vanda bæði sem „iðnaðarvanda-
mál” og „byggðavandamái”.
Kröfur útgerðarinnar um hærri
skuldbreytingar og frekari aðgerðir til
þess að bæta rekstrarstöðuna miða að
því að komast út úr taprekstri. Tillög-
ur ríkisstjórnarinnar gerðu ráð fyrir
aö taprekstur veröi áfram á bilinu 5—
10%, eftir því hvemig aflabrögð atvik-
ast. Utgerðin telur allar forsendur
brostnar fyrir því að „gera framar út á
tapið”, sem unnt var meðan skuldir
voru óverðtryggðar og veröbólgan át
þær upp með tímanum. HERB.