Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 14
14 DV. MANUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. Borðtennisklúbburinn Örninn Skráning fer fram mánudaginn 20. september kl. 18—19 í borötennissal Laugardalshallarinnar. Stjórnin. Menning Menning Menning Flugskólinn FLUGTAK Bóklegt einkaflugmannsnámskeið okkar hef st miövikudaginn 22. sept. • Kennt verður á hefðbundinn hátt. • Sérf ræðingur kennir hver ja grein. • Væntanlegir nemendur haf i samband í síma 28122 eða í Gamla flugturninn. FLUGSKÓLINN FLUGTAK Gamla flugturninum. Reykjavikurflugvelli — simi 28122. ^ OLÍU OFNAR KOSTIRSANYO OLÍUOFNANAIA: Öruggir. Má setja náiægt vegg. SpegHglerio eykur bæði öryggi og hrtagjöf. Laus olíutankur. ðryggisloki lokar fyrir oliurennsli, ef ofninum hvoHir. Lyktarlaus. Hitagjafi: 2.250 kcal/klst. (30- 35 fml. Olíutankur tekur 3,4 lítra sem duga í 13 klst. á mesta hita. StærðB63xD30xL47. Þyngd 12.2 kg. Lhur: viðarlitur með svörtu. Lengið sumarið — gerið sumarbústaðinn að heilsársbústað! Verð: Kr. 2.995,- Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 AKURVÍK AKUREYRI Vöruleiðirhf. flytja vörur til og frá Reykjavík á eftirtalda staði: Dalasýslu. Búöardal. Skriðuland. Austur- Baröastrandarsýslu. Króksfjaröarnes. Reykhóla. Strandasýslu. Hólmavík. Drangsnes. Akureyri. Eyjafjörö. Greni- vík. Hrísey. Grímsey. Hornaf jörð. Öræfi. Fagurhólsmýri. Selfoss. Eyrarbakka. Stokkseyri. Hverageröi. Voga. Vatns- leysustr. Njarðvíkur. Keflavík. Kefla- víkurflugvöll. Hafnir. Garð. Sandgerði. Grindavík. Reykjanes. Vörumóttakan er opin frá 8—12 og 13—17. VÖRULEIÐIR HF. Kleppsmýrarvegi 8. Sími 83700. Hauststarfsemin er nú hafin að Kjarvalsstöðum meö mikilli og efIaust kostnaðarsamri sýningu á verkum eftir dansk-islenska listamanninn Thorvaldsen. Margir hafa lagt hönd á plóginn í undirbúningsstarfseminni, svo sem sérf ræðingar f rá Thorvaldsen- safninu og auðvitað þeir frá Kjarvals- stöðum. Þá er einnig fjölskrúðug heiðursnefnd en auk bess hafa aðilar eins og islenska menntamálaráðu- neytið, Seðlabanki Islands og Dronning Margarethe og prins Henriks Fond stutt sýninguna. Nýklassík Nýklassísk liststefna nefnist tjáningarform sem einkenndi evrópskar og ameriskar listir allt frá um 1760 fram á 19. öld. Þegar litið er yfir þessi mörgu og óliku menningar- svæöi er nánast útilokað að gefa eina alhliða skilgreiningu á þessari list- stefnu. Nýklassík er því fremur sam- heiti fyrir þann almenna áhuga á grisk-rómverskum fornlistum sem gaus upp í Evrópu og örvaður var með fornleifafundum eins og Herculanum og Pompeii. En þó var þessi áhugi ekki algerlega einangraður við grísk-róm- verska list því að auki varð „sögu- áhugi" mun víöari og tók yfir miðaldir og jafnvel yngri, ,f ornminjar". Myndlist Gunnar B. Kvaran Á þessum tímum var Rómaborg enn einu sinni orðin eins konar miðstöð listarínnar. Þangað komu lista- og fræðimenn langt aö til að rannsaka og hrifast af nýlegum fornleifafundum. Thomas Hope. Róm, 1817. Marmari, hæð. 55,4cm Ljósmyndir GBK. Amor. Kaupmannahöfn 1789. Sporöskjulaga lágmynd. Gifssteypa, 76,5x56 cm. Heba. Róm 1806. Marmari, hæð 151cm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.