Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videómarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Orval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Ljósmyndun TU sölu Polaroid magasin fyrir Hasselblad, nýr, ónotaöur. Gott verö. Gerard, sími 27777. Dýrahald Bændur, hestamenn. Oska eftir jeppa og traktor, mega þarfnast viðgerðar, í skiptum fyrir úr- vals vélbundiö hey. Uppl. í síma 99- 6316. Heykaupendur. Nú er hver síðastur að tryggja sér hey á góöu verði. Hef til sölu mjög gott og smágert, vélbundið hey. Örskammt frá Reykjavík. Takmarkað magn.Uppl. í síma 99-4451. Frá Hundaræktarféiagi Islands: Aö marggefnu tilefni viljum viö benda þeim á sem hyggjast kaupa hreinrækt- aðan hund að viðurkennd ættartala á að fylgja hundinum. Hafið samband við skrifstofu félagsins aö Dugguvogi 1. Uppl. í síma 31529 eöa hjá ættbókar- ritara, sími 44984. Opiö á þriöjudögum frá kl. 13.30—18.00. Við aðstoöum fúslega. Hjól Colner keppnishjói til sölu, svo til ónotað. Uppl. í síma 35441 eða 84143. Yamaha YZ 250 torfæruhjól til sölu af sérstökum ástæðum, aðeins 6 vikna, verð 30 þús. kr. staðgreitt, einnig 10 gíra DBS og Ford Maverick, fæst fyrir 25 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 52618. Öska eftir að kaupa Hondu MT eða MD, vel með fariö, ár- gerð ’80 eða ’81. Uppl. í síma 99-8252. Til sölu Suzuki GS1000S árg. ’80, ekið 13 þús. km. Uppl. í sima 98-2287 á kvöldin. Kawasaki KDX 400 Enduro með ljósum er til sölu. Uppl. í síma 40121. Til sölu Yamaha RD 50 árg. ’78, skoöað ’82, selst ódýrt. Uppl. í síma 74411 e.kl. 18. Tilsölu Honda 750 F árg. ’82, keyrð 1300 km. Uppl. í síma 51124. Til sölu vel með farin Honda CB 500 ’77.Uppl. í síma 97-5867. 10 gira kvenhjól til sölu aö Brú v/Suðurgötu. Fyrir ýfeiðimenn í miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl.ísíma 17706. Byssur Gæsabyssa. Til sölu nýleg haglabyssa, Mossberg 500 AMR, pumpa, cal. 12, 3ja tommu mag., 6 skota. Uppl. í síma 42064. Til bygginga Til sölu nokkur þúsund metrar af lxG, nýju, ónotuðu mótatimbri á góðu veröi. Uppl. í síma 72696. Fasteignir Einbýlishús Hvolsvelli. Til sölu uppsteyptur grunnur að ein- býlishúsi á Hvolsvelli, teikningar fylgja. Uppl. í síma 39710. Einstakt tækifæri. 100 ferm sérhæð í virðulegu eldra steinhúsi miðsvæðis í Vestmannaeyj- um til sölu. Verö 430 þús. kr. Laus í okt. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 85788. Safnarinn Kaupi frimerki, stimpluð og óstimpluð, einnig frímerkt umslög af fyrirtækjum. Tómas Albertsson, Smiðjustíg 2, Hf., sími 52792 milli kl. 5 og 7. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluö, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerki (barm- merki), kórónumynt, mynt frá öðrum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerki, umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi).Sími 12222. Bátar Til söiu rækjubátur með öllum búnaöi, einnig íbúð á sama stað, kjörið fyrir sjómann sem vildi flytja út á land. Góö greiðslukjör. Bát- ar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Lögmaður Valgarður Kristjáns- son. 12 tonna bátur tU ieigu, tilbúinn til línuveiða. Lína og beit- ingaraðstaða getur fylgt ef um semst. Beitingafólk til staðar. Sími 92-1458. Mercruiser-hraðbátavélar. Vegna hagkvæmra samninga getum við þoðið ítakmarkaðantímal45 hest- aflá dísilvélina meö hældrifi, power- trimmi, powerstýri, og öllum tilheyr- andi niðursetningarhlutum á lækkuöu verði í dollurum. Góðir greiðsluskil- málar, 80% vaxtalaust í 6 mánuöi. Afgreiðslutími 3 vikur. Góð varahluta- þjónusta. Otvegum ennfremur flabsa í alla báta. Magnús Ö. Olafsson, heild- verslun, símar 91-10773 og 91-16083. BUKH-bátavélar. Eigum til afgreiðslu af lager hinar vinsælu BUKH bátavélar meö skrúfu- búnaði, ferskvatnskælingu og öllum hlutum til niöursetningar, stæröir 20 hestöfl, 36 hestöfl og 48 hestöfl. Hag- kvæmt verö. Góðir greiðsluskilmálar. Viðurkennd varahlutaþjónusta. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson, heildverslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083. Flug Til sölu 1/6 hluti í flugvélinni TF-IFR sem er Cessna 182 módel og skrúfa nýlega yfirfarin (230 ha.). Full IFR. Hentug til yfirlands- flugs. Flugvél í toppstandi. Uppl. í síma 75615 eftir kl. 17.30. Pétur. Varahlutir 289 Ford. Vantar 289 Ford vél. Uppl. í síma 52183 eftir kl. 19. Varahlutir, dráttarbill, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaöa varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum aö okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldarbifreiðar: A-Mini ’74 A. Allegro ’79 BMW Citroen GS ’74 Ch. Impala ’75, Ch. Malibu ’71—’73 Datsun 100A’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120 Y ’76 Datsun 1600 ’73, Lada 1600 ’78 Laa 1200 ’74 Mazda 616 ’75 Mazda818 ’75 Mazda 818 delux ’74 Mazda 929 ’75—’76 Mazda 1300 ’74 M. Benz 200 D ’73 M. Benz508 D Morris Marina ’74 Datsun 180 BSSS ’78 Playm. Duster ’71 Datsun 220 ’73 Dodge Dart ’72 Dodge Demon ’71 Fíat127 ’74 Fíat 132 ’77 F. Bronco ’66 F.Capri ’71 F. Comet ’73 F. Cortina ’72 F.Cortina’74 F. Cougar ’68 F. LTD ’73 F.Taunusl7M’72 F. Taunus 26 M ’72 F. Maverick ’70 F. Pinto ’72 Playm. Fury ’71 Playm. Valiant ’72 Saab 96 ’71 Skoda 110 L’76 Sunb. Hunter ’71 Sunbeam 1250 ’71 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina ’72 Toyota MII stat. ’76 Trabant ’76 Wartburg ’78 Volvo 144 ’71 VW1300 ’72 VW1302 ’72 VW Microbus ’73 VW Passat ’74 Öll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Hef til sölu notaða varahluti í árg. ’68—’76 Ford, Míní, Chevrolet, Mazda, Cortína, Benz, Scout, Fíat, VW, Toyota, Volvo, Citroén, Rambler, Volga, Datsun, Peugeot, og Saab. Einnig notaðar dísil- vélar. Uppl. í síma 53949 milli kl. 8—10 og 21 og 23. Allegro eigendur. Nýkomið: spindilkúlur, stýrisendar, handbremsubarkar, vatnsdælur, hos- ur, bremsuklossar og m. fl. einnig í Sunbeam, spindilkúlur, stýrisendar, kúplingsdiskar og hosur. Erum fluttir í Síðumúla 8. Bílhlutir h.f. Sími 38365. Vörubílar 6-hjóla. Scania T82M ’82 Scania 81S ’80-’81 Scania 111 ’76 Scania 80S ’70 Volvo F86 ’71—'73 Volvo F717 ’80 Benz 113 ’67 Benz 1519 ’72 Benz 1618 ’68 Benz 1619 ’74 ’79 Benz 1719 ’78 Man 19-320 ’77 Man 15-200 ’74 Man 19-240 ’81 HinoKB 422 Sendibílar VOLVOF610 '82 Volvo F609 ’78 Volvo F88 ’77 Vörubílar 10-hjóla Scania 112 ’81 Scania 111 ’75-’80 Scania 140 ’73-’75 Scania 110 ’73—'74 Scania 776 ’65—’68 Scania 85 ’71—’74 Volvo F12 '78—’79 VolvoFlO ’78—’80 VolvoNlO ’77—’80 Volvo F89 '74 Volvo F88 ’67—’77 Man 26-240 ’79Man 19-280 ’77 Man 30 ’75 Man 26-320 ’73 Man 19-230 ’71 GM Castro ’73 ’74 Volvo N88 ’67—’72 Volvo F86 ’71—’74 Benz 2632 ’77—’79 Benz 2224 71—'73 Benz 1632 ’76 Rútur Toyota Kuster ’73,21 manns Toyota Kuster ’77,21 manns Man 635 framdr. ’62,26 manna Bíla- og vélasalan As, Höf ðatúni 2, sími 2-48-60. Skoda-vél. Vil kaupa Skodavél eöa lélegan bíl með góöri vél, staðgreiðsla. Uppl. í síma 20735 eða 21934. Dodge vél, skipting. Oska eftir aö kaupa 318 vél og skipt- ingu í Dodge, til greina kemur stök vél eöa skipting eða ódýr bíll meö þennan útbúnað. Uppl. í síma 44005 í kvöld og næstukvöld. Wagoneer 1974. Til sölu vél, 360 cub., 8 cyl., sjálfskipt- ing Turbo 400, millikassi með lágu drifi og quadratrak, hásingar spicer 44, sköft, fjaðrir og ýmislegt fleira. Selst allt saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 99-2281. Til sölu í Allegro 1500 góð vél, ekin 40 þús. km, meö gírkassa, alternator, startara og fl. Einnig Volvo vél B18, hásing og fl. í Volvo 144. Uppl. í síma 30135 og 85066 á vinnutíma. Öska eftir gírkassa í Morris Marina árg. 1975. Uppl. í síma 97-7647. Til sölu vél og varahlutir í Cortinu 1600 árg. ’74 og Chevrolet Vega árgerö ’73 og ’74. Ennfremur snjódekk á 8 bolta felgum fyrir Econo- line eða GMC. Uppl. aö Síðumúla 33, bakdyr, eða 72415 e. kl. 19. Varahlutir. — Ábyrgð Höfum á lager, mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Toyota MII ’75 Fíat 128 ’75 Toyota MII ’72 Daihatsu Charm. ’79 Toyota Celicia ’74 Ford Fairmont ’79 T ovota Carina ’74 A-Allegro ’80 Toyota Corolla ’79Volvo 142 ’71 Toyota Corolla ’74Saab 99 ’74 Lancer ’75 Til sölu varahlutir í Saab 99 ’71 Saab 96 ’74 CHNova ’72 CHMalibu ’71 Hornet ’71 Jeepster ’68 Willys ’55 Volvo 164 ’70 Volvo 144 ’72 Datsun 120Y’74 Datsun 160 J ’77 Datsun dísil ’72 . Datsun 1200 ’72 Datsun 100 A ’75 Trabant ’77 A—Allegro ’79 Mini ’74 M—Marina ’75 Skoda 120L ’78 Toyota MII ’73 Toyota Carina ’72 Toyota Corolla ’74 Toyota MII ’72 Cortina ’76 Escort ’75 Escort van ’76 Sunbeam 1600 ’75 V-Viva ’73 Simca 1100 ’75 Audi ’74 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 ’79 Lada 1500 ’78 o.fl. Mazda 616 ’73 Mazda 818 ’73 Mazda 929 ’76 Mazda 1300 ’72 VW1303 ’73 VW Mikrobus ’71 VW1300 ’73 VW Fastback ’73 Ford Capri ’70 Bronco ’66 M—Comet ’72 M—Montego ’72 Ford Torino ’71 Ford Pinto ’71 Range Rover ’72 Galant 1600 ’80 Ply Duster ’72 Ply Valiant '70 Ply Fury ’71 Dodge Dart ’70 D. Sportman ’70 D. Coronet ’71 Peugeot 404 D ’74 Peugeot 504 ’75 Peugeot 204 ’72 Citroén G.S. ’75 Benz 220 D '70 Taunus 20 M ’71 Fiat 132 ’74 Fiat131 ’76 Fiat127 ’75 Renault 4 ’73 Renault 12 ’70 Opel Record ’70 o.fl. Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 ’73 Datsun 120 Y ’77 Subaru 1600 ’79 Datsun 180B’74 Datsun dísil ’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 160 J '74 Datsun 100 A '73 Fíat 125 P ’80 Fíat 132 ’75 Fíat 131 ’74 Fíat 127 ’75 Saab 96 ’74 Peugeot 504 ’73 Audi 100 ’75 Simca 1100 ’75 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 R-Rover ’74 Ford Bronco ’73 Wagoneer ’72 Land Rover ’71 Ford Comet ’74 Ford Maveric ’73 Ford Cortína ’74 Ford Escort ’75 Skoda 120 Y’80 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi sími 72060. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kópavogi, simi 77551 og 78030. Reyniö viöskiptin. Öska eftir að kaupa vél í Skoda 120 L árg. ’77. Uppl. í síma 74794 eftir kl. 19. Á sama stað óskast pláss fyrir einn hest í vetur. Vörubflar | Tilsölu erlOhjóla M. Benz 1418 árg. ’66. Bíllinn er í góðu lagi. Gott útlit, skoöaður ’82. Aöalbíla- salan. Sími 15014. Sindra-sturtur og -pallur á 5—7 tonna bíl til sölu. Uppl. í síma 93- 2218 og 93-1866 eftirkl. 19. Val hf. Þungavinnuvélar- og vörubifreiðasala. Flestar gerðir vörubifreiða, beltagröf- ur, hjólaskóflur, beislisvagnar og fleira. Benz 240 D 1980, Benz 2224 ’73, Scania ’85 '71, 6 hjóla og 6 cyl. disil Trader vél. Val hf., sími 13039. Vinnuvélar Til sölu IH. TD 9 árg. ’75 m/plógi og Case 850 árg. ’78, keyrð 3800 vinnustundir. Uppl. veittar í síma 94-3152 á kvöldin og um helgar. Til sölu JCB grafa árg. ’78. Til greina kemur að taka bát upp í. Uppl. í sima 97-6334. Nýinnfluttar vinnuvélar. Til sölu: Bröyt X 30 1979, Bröyt X 4 1971, Bröyt X20 ’75 og ’77, Komatsu D6 5 E-6 1974 nýuppgerð, Lieber hjóla- grafa 4X4, Scania 111 vörubifreið 1975, Volvo 1025 vörubifreið 1977, Benz 2232 2ja drifa 1972, Malarvagn 16 tonna, Atlas bílkrani, einnig loftpressur. Þessi tæki eru öll til sýnis og sölu. Bíla- sala Alla Rúts. Sími 81666 og 81757. Bflaleiga Bilaleigan Ás. Reykjanesbraut 12, (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími) 82063. Bílaleigan Bílatorg, nýlegir bílar, bezta verðið. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í sima 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartúni 24. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aðili að ANSA International. Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. A.L.P. Bílaleigan auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131 og 127. Góöir bílar, gott verð. Sækjum og sendum. Opið alla daga. A.L.P. Bílaleigan Hlaöbrekku 2, Kópavogi. Sími 42837. S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðiö hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. | Bflaþjónusta Garðar Sigmundsson, Skipholti 25 Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Símar 20988 og 19099, kvöld og helgarsími 37177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.