Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 38
46 DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. IjTT SALURA Frumsýnir stórmyndina Stripes w- Islenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöaihlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P. J.Soleso. fl. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verö. SALURB Geðveiki morðinginn Æsispennandi ensk kvikmynd um mann sem haldinn er geö- veilu. Mynd þessi vann fyrs* ■ tTÓi.-mn > aJþjoöa- vísindaskáldskapai ogvísinda- fantasiuiíatiöiniu i Kóm áriö 1981. Einnig fékk hún verðlaun sem besta hryllingsmynd innan mánaöar frá frumsýn- ingu hennar. Myndin er sýnd um allan heim við góöa aðsókn um þessar mundir. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. - «5* I 6 444 Árásin á iögreglustöð 13 SI Æsispennandi og viöburöa- hröö bandarísk litmynd, um bófaflokka unglinga í átökum viö lögreglu meö: Austin Stoker, Darwin Joston, Laurie Zimmer. Leikstjóri: John Carpenter. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. LAUGARA8 Sími32075 IMæturhaukarnir Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7 og 11. Hækkaö verö. Bönnuð yngri en 14 ára. Okkar á milii m Myndin sem brúar kynslóða- biliö. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyidan sér saman. Myndin sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýn- ingu líkur. Mynd eftir Hrafn Gunniaugsson. Sýnd kl. 9. iÆJARBiP ...Sími 50184 Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D’Arbanviilc og Dagney Coleman (húsbóndinn i „9— 5”) Sýndkl.9. Kínve1 kvöld K ,i'*j j\ii m, KAFFIVAGNINN GRANDAGARÐI - I»i( hrtngtr Við birtum Smáautjltfsiitfftt- siminn er 27022 Opiö alla virka daga fré kl. 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 18—22 Rokk í Reykjavík Endursýnum nú óklippta ein- takiö af þessari umdeildu mynd, aöeins þessa einu helgi. Eina tækifæriö tl að sjá myndina í Dolby-stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. BO dereh]|N RICHfiRD HfiRRIS Hin fræga og umdeilda kvik- mynd. Sýnd kl. 5,7 og 9. Næturhjúkrunar- konan Sprenghlægileg ensk-amerisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argyle. Sýnd í dag kl. 5. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ SIitii 31 18Z Bræðragengið (The Long Riders) Th«Un(RUUr. DnldCamdln. KaHh Cruradlna Robart Carradlna Jamaa Kaach BlacyKaach DannlaQuala KandyQuald Hal>anpadaaa>ttadi>H,Coo4ar r, ■ lniiáwTlfn Zlnnatnann ia,Mua bvWaltar IflUI KHia. to IVII lirydan-Stavan n.llllp Smlth. írSSŒ] -yUratrtArti*t» Frægustu bræöur kvikmynda- heimsins í hlutverkum fræg- ustu bræöra Vestursins. „Fyrsti klassi” Besti vestrinn sem geröur hef- ur veriö í lengri, lengri tíma. -Gen Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hill Aöalhlutverk: David Carradine — (The Serpent’s Egg) Keith Carradine — (The Duellists, Prettý Baby) Robert Carradine — (Coming Home) James Keach — (Hurricane) Stacy Keach — (Doc) Randy Quaid — (What’s up Doc, Paper Moon) Dennis Quaid — (Breaking Away) íslenskur texti. Sýnd kl.5,7,9ogll. Bönnuö börnum innan 16 ára. SRMÍJjukam VIDEÚRESTAIIRANT SmiðJuvcjii I4D— Kópavogi. Sími 72177. OpiA frá kl 23-04 Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Sýnd í DolbySteríó. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aöalhlutverk: Jiirgen Prochnow, Herbert Grönmever. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verö. Ný þrælskemmtileg mynd um ástir, peninga, völd og tán- inga. Mótorhjól og sprækar spyrnukerrur koma hér einnig viö sögu, eöa meö öörum orö- um, mynd full af fjöri og skemmtilegheitum. Aöalhlutverk: Fabian George Barris Sýndkl.9. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar (einsúdjarfasta). The most Í OUTSTANDING Erotic Experience, Ever..l Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Athugið: Miöaverð 40 kr. Klute Jane Fonda fékk óskarsverð- launin 1972fyrir: Höfum fengið aftur þessa heimsfrægu stórmynd, sem talin er ein allra besta myndin, sem Jane Fonda hefur leikið í. Myndin er í iitum og Cinema Scope. Aðalhiutverk: JaneFonda, Donald Sutherland. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. REGNBOGMN Síðsumar Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi óskarsverölaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Heimsfræg ný óskarsverö-. launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hepbum Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: MarkRydel Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Himnaríki má bíða Bráöskemmtileg og fjörug bandarísk litmynd, um mann sem dó á röngum tíma, meö Warren Beatty, Julia Christie, James Mason. Leikstjóri: Warren Beatty. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæö banda- rísk litmynd um hættulegan afbrotamann meö dularfulla hæfileika,meÖ ELizabeth Taylor, Richard Burton, Peter Ustinov. Leikstjóri: PeterUstinov. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7.10,9.10 og 11.10. Morant liðþjálf i Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Sýndki. 3.10 og 5.10. LEIKFÉIAG REYKJAVIKUR Frestun Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta sýningum á nýju leikriti Kjartans Ragn- arssonar, Skilnaði, um nokkra daga. Eigendur aðgangskorta eru sérstaklega beðnir að athuga þessa breytingu þar scm dagstimplanir á aðgöngu- miðum gilda ekki lengur. Aðgangskort — frumsýningarkort Kortasala stendur ennþá yfir. Uppselt á 1.—6. sýningu. MiÖasala í Iönó kl. 14—19. Sírni 16620. v|iWÓÐLEIKHÚSIfl LITLASVIÐIÐ: TVILEIKUR fimmtudagkl. 20.30. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasalafrákl. 13.15—-20. Sími 1—1200. Vkieo Sport s/T Miðbn, Háaleitisbraut 58—60. VHS — V-2000 Opið atla daga frá kl. 13—23. ísl. TaxlL Sími 33460. Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir grinmyndina Porkys Keep an eye out for the funnicst movie about growing up ever madel y You'll be glad jrou cimel MUV1N SIM0N PKOOUCHONSnGIMl Bf tlfVUE PMNf INC BOB CIARK S PORKY S KIM CMIRAlt SCOllCOtOMBY KAKINUNItR Alí« KARRAS. . — SUSANCIARK.KAROtDGRífNBfRG-Mf DON CARM00Y - 008 CIARK .-„„■...BOBCLARK M M Porkys er frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriöja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta áriö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. SALUR-2 The Stunt Man The Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verðlauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Crjtics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O’Toole — Steve Rails- back — Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALUR-3 Dressed to kill The sécond before slie screains will be tbe most frigbteninjr moment of your life. Dressed TOKILL Frábær spennumynd gerð af sniilingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum: Michael Cainc, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-4 When a Stranger calls (Dularfullar simhringingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaðaummæli: An efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aðalhlutverk: Charles Duming, Carol Kane, CoUeen Dewhurst Bönnuðinnan16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aöalhlutverk: Píter SeOen, Sklriey MacLaiie, Mdvli Doaflu, Jftck Wardcn. Ldkstjórí: Hal Ashby. Sýnd kl. 9. (7. sýuingarmánuöur.) tslenzkur texti. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.