Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 31 Breytingar veiðiflotans á síðustu ellefu árum Þegar á árinu 1975 voru menn famir að ræða um að fiskiskipaflotinn væri of stór. í skýrslu Rannsóknaráðs ríkisins, sem gefin var út í október 1975, segir: „Alyktun sú, sem draga má af þessu, ef menn fallast á forsendur, er sú að afkastageta fiskiskipaflot ans sé nú þegar meira en fullnægjandi, jafnvel þótt miðað sé við að íslendingar nýti einir botnfiskstofnana á íslandsmiðum.” Brevtingar á fiskiskioaflotanum Skuttogarar: ’70 ’71 ’72 ’73 ’74 ’75 ’76 ’77 ’78 ’79 ’80 ’81 ’82 Samtals Innfluttir: 1 3 6 21 19 6 1 11 3 4 4 4 7 90 Smíð. innanl. — — — 1 1 — 2 2 3 1 1 3 — 14 Allsherjartjón: — — — — — — — — — — — — — — Fargað: — — — — — — — — — — — — — Seltúr landi: — — — — — — — . — — 2 1 — — 3 Eátar og loðnuskip stærri en 100 tonn: Innfluttir: — 4 2 3 2 3 2 3 1 1 3 — 24 Smíð. innanl.: — 8 12 6 4 4 — — 1 — 1 2 — 38 Allsherjartjón: — - 1 3 1 3 — — 1 1 — 1 ~~~ 11 Fargað: — 1 1 — 1 — — — — 5 — 3 " 11 Seltúr landi: — — ■ — — 1 4 5 2 — 4 — 1 17 Bátar minni en lOOtonn: t Innfluttir: — - 2 — — — — 2 — 1 2 2 — 9 Smíð. innanl. — 39 50 30 19 17 11 8 9 11 11 7 — 212 Allsherjartjón: — 10 6 12 11 17 6 9 2 14 9 22 — 118 Fargað: — 5 6 14 19 16 16 2 3 29 11 13 — 134 Seltúrlandi: — _ _ — — — — — — 1 — 1 — 2 Heimild: DV vann upp úr gögnum frá Fiskveiöasjóði og Siglingamálastofnun ríkisins. Á töflunni hér aö ofan sést hvaöa breytingar hafa orðið á fiskiskipa- flotanum á síöustu árum. I þessari töflu er miðað við hvenær skipin komu til landsins eöa þau sem smíðuð voru innanlands bættust við flotann. Það má því alls ekki rugla þessari töflu saman við samþykktimar í tíð einstakra ríkisstjóma. Það sést greinilega að flestir skuttogararnir komu til landsins á árunum 1973 og 1974. Á því fyrra bættust 22 skuttogarar við flotann en á því síðara bættust 20 skuttogarar við. Að öðru leyti skýrir taflan sig sjálf. Árin 1970 og 1982 hafa verið sett inn fyrir togarana til að sýna heildarniöurstööuna þar frá byrjun. -JGH. AFKASTAGETA VEIÐI- FLOTANS ÁRIÐ1975 Rannsóknaráð ríkisins gaf út þann 31. október 1975 skýrsiu sem nefndist Þróun sjávarút- vegs. Þar kemur greinilega fram að menn voru farnir að hafa áhyggjur af of stórum fiski- skipaflota strax á árinu 1975. Á blaðsíðu 106 í skýrsiunni er komist svo aðorði: „Samkvæmt framansögðu má fyrst og fremst áiykta að tækni- lega geti veiðiflotinn, eins og hann var um síðustu áramót, veitt allt að 950 þús. tonn af botn- fiski á ári. Síðan hafa ailmörg skip bæst í flotann, eða eru í pöntun, þannig að tæknilega séð geta afköst numið allt að 1 milljón tonna á árí. Samkvæmt kaflanum hér að framan má áætla heiidarafrakstur botnfisk- stofna, sem nýttir hafa verið, um 850 þús. tonn miðað við að bestu stjórnun verði beitt. Meðalafrakstur þessara stofna var á timabilinu 1958 til 1973 730 þús. tonn. Alyktun sú sem draga má af þessu, ef menn failast á forsendur, er sú að afkastagesta fiskiskipaflotans sé nú þegar meira en fullnægjandi, jafnvel þótt miðað sé við að íslendingar nýti eínir botufiskstofnana á íslandsmiðum. Miðað við okkar hlut í aflanum er afkastagetan rúmlega tvöfalt meiri en nauðsyn getur talist.” -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.