Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982.. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Dyrasímaþjónusta, raflagnaþjónusta. Viögeröir og upp- setningar á öllum tegundum dyra- síma, gerum verötilboö ef óskaö er. Sjáum einnig um breytingar og viö- hald á raflögnum. Odýr og vönduö vinna. Uppl. í síma 16016 og 44596 á kvöldin og um helgar. Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Uppl. í síma 84053. Viögeröir-breytingar-uppsetningar. Set upp fataskápa, baöinnréttingar, hillusamstæöur, sólbekki, veggplötur, breyti innréttingum, ýmsar smá- viögeröir á tréverki. Uppl. í síma 43683. Bind inn bækur og gylli. Geymiö auglýsinguna. Uppl. í síma 73684 eftirkl. 18. Nýtt, nýtt. Símaheimsendingarþjónusta. Hlemmkjör-heimsendingar. Hringiö og pantið matvörurnar, viö sendum. Opiö mán.-föstud. kl. 9—20, laugard,- sunnud. 14—18. Hlemmkjör, Lauga- vegi 133, sími 21800. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raf- lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina yöur aö kostnaðarlausu. Tökum aö okkur uppsetningu á dyrasímiún. Önnumst allar viðgeröir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftirkl. 17. Útbeining — útbeining. Aö venju tökum viö aö okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkaö, pakkað og merkt. Uppl. í síma 40925, heimasímar 41532, Kristinn 53465, Guö- geir. Utbeiningarþjónustan, Hlíöar- vegi 29, Kópavogi. Fyllingarefni. Fyrirliggjandi fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæöi og fleira. Efniö er frostfrítt, rýrnar mjög lítið og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum grófleik- um í drain, garöa, grunna, á hálkuna, undir hellur í sandkassann o.s.frv. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 7.30— 12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöföa 13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833. Málningarvinna, greiöslukjör, fagmenn. Uppl. í síma 22385. Dyrasímaþjónusta. Tek aö mér uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Látiö fagmann sjá um verkiö. Odýr og góö þjónusta. Uppl. í síma 73160. Húsaviögerðir. Tökum að okkur allt sem viö kemur húsaviðgerðum, jafnt innanhúss sem utan. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20. Húsaviðgerðir. Múrari, smiöur, málari. Tökum aö okkur allt viöhald hússins, klæöum þök og veggi. Garðastál, bárujárn, timbur. Fræsum inn glugga, múrskemmdir alls konar. Málarinn okkar er frábær. Sanngjörn tilboðs- og tímavinna. Uppl. í síma 16649 í hádeginu og eftir kl. 19. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida ’81 með vökvastýri. Nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aðstoða einnig þá, sem misst hafa ökuleyfi af 'einhverjum ástæöum til að öðlast þaö aö nýju. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteúii ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku- kennari, sími 40594.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.