Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 2
Anna Margrét Jónsdóttir prýðir föstudagsmyndina i dag. Hún erS&xtán ára Reykvíkingur. Anna Margrét stundar nú nám í Fjölbrautaskól- anum i Breiðholti. Helsta áhugamálið er teikning og hefur Anna Margréthug á námiiarkitektúrþegar fram líða stundir. DV-myndEinar Ólason iTlMHflil Félag óháðra borgara stofnað í Garðinum ^ „Allir sem hafa áhuga fyrir mál- efnum byggðarlagsins eru vel- komnir í félagiö,” sagði Soffía Olafs- dóttir, sem var kosinn formaður „Félags óháðra borgara í Gerða- hreppi” á stofnfundinum sem haldinn var 25. sept., „en það er HAGKAUP í NJARÐVÍK Hagkaup er nú að reisa verslmiarhús í Njarðvík. Framkvæmdir hófust í sumar. Er stefnt aö því að stór- markaður verði opnaður næsta vor. Verslunarhúsið rís á Fitjum, ekki langt frá bæjarskrifstofum Njarðvíkur við afleggjarann uppá Keflavíkurflug- völl. Er byr jað á grunni hússins. -KMU. megintilgangur félagsins aö vinna að framgangihinna ýmsu mála í sveitar- félaginu í framtíöinni’'. Eins og nafnið ber með sér þá er félagiö óháö stjómmálaflokkum. Hins vegar standa að stofnuninni margir þeir sem studdu I-listann í Gerðahreppi í seinustu kosningum, en hann missti meirihlutann eftir fjögurra ára valdatímabil. Ætla má því að eiginlega sé kosningabaráttan hafin í Garðinum fyrir næstu sveita- stjómarkosningar. Aðrir í stjóm em, Sævar Guðbergsson, Þorsteinn Jóhannes- son, Ármann Eydal og Ragnheiður Guðmundsdóttir. -emm. Sofffa Ólafsdóttir formaður Félags óháðra borgara i Gerðahreppi. DV-mynd emm „Madame Emma með Romy Schneid- er f rumsýnd á vegum franska sendiráösins, S ung kaupsýslumanni sem hún er lítt I IfegnDOganUm hrifin af enda hefur hún lesbískar I kvöld verður fmmsýnd í Regn- boganum myndin „Madame Emma” á vegum menningardeildar franska sendiráðsins. Leikstjóri myndarinnar er Francis Girod en aðalhlutverk leikur hin frábæra leik- kona Romy Schneider, sem lést í sumar. Meðal annarra leikara em Jean-Louis Trintignant Jean Claude Brialy, Noelle Chatellet og Claude Brasseur. Myndin Madame Emma (La Banquiere) byggir á sannsögulegum atburðum. Emma Eckhert giftist tilhneigingar. Hún gerist umsvifa- mikil í f jármálaheiminum og kemur sér upp eigin sparisjóði og gengur mjög vel, enda býður hún hærri vexti en aðrir. En áhrifamiklir menn í fjármálaheiminum leggjast á eitt að klekkja á henni. Það tekst um stundarsakir, en Emma brýst upp á við á ný og gæfan virðist brosa við henni, allt þar til.. . Emma einsetti sér að hjálpa hinum efnaminni gegn hinum ríku og það varð henni um síðir dýrkeypt. -ás. HUSNÆÐI Framleiðendur, innflutnings- og verslunaraðilar. TIL LEIGU FYRIR ÚTSÖLUMARKAÐ Ef þú art iðnrekandi úti ú landi og þarft að selja umframbirgðir þín- ar, þá gatum við tekið við þeim og séð um uppsetningu og af- greiðslu á vörunum. Uppl. í síma 14733 Leiga er hafin og eru enn nokkrar deildir lausar svo sem: Opnað verður í október og leitumst við við að hafa sem víðtækast verslunarsvið í notalegu umhverfi. Stærð leigusvæðis og leigutími samnings- atriði. og eftir kl. 19 í 26408 og 26771 KVEN- OG BARNAFATADEILD SKÓDEILD HLJÓMPLÖTUDEILD LEIKFANGA- OG ÍÞRÓTTADEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.