Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. 35 Bridge Þaö var spenna í úrslitaleiknum um kanadíska meistaratitilinn í ár. Eftir 72 spila leik sigraöi sveit Cartaganis með eins impa mun, eöa 20, en tap- sveitin, sveit Doane, vann stórt í spili dagsins. Suöur gaf. Allir á hættu. Norrur * AKD104 S? 10743 0 K10 *74 _ VlSTllR A enginn v ekkert 0 DG87652 + AD9863 Au-tur AG9863 <?KG965 0 enginn + 1052 Í*URIJU A 752 V ÁD82 0 Á943 + KG A ööru boröinu gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1T 2L 2S 4L pass 5L 5H dobl pass 6L pass pass dobl pass pass pass Spiliö var gefiö á ven julegan hátt viö boröiö. Engin tölvugjöf þarna. Austur hélt aö jólin væru komin þegar hann fékk tækifæri til aö dobla 5 hjörtu. Suöur breytti ekki en vestur fór í sex lauf. Þaö kom moröglampi í augu aust- urs. En þaö var ekki hægt aö hnekkja 6 laufum. Noröur spilaöi út spaðakóng. Vestur trompaöi. Trompaöi lítinn tígul. Þá hjarta trompaö og tígull aftur í blindum. Spilaöi síöan lauftíu. Drap gosa suöurs með drottningu og tók ás- inn. Spilaöi tíguldrottningu og gaf einn slag á tígul. Þaö geröi 1540. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Suöur Vestur Norður Austur 1H 2T 4H dobl pass pass pass Mikil stilling hjá Marcinski aö láta dobliö standa. Hann spilaöi laufás út i byrjun og vörnin fékk aðeins 500. Þaö geröi 14 impa til sveitar Doane. Skák Á breska meistaramótinu í sumar kom þessi staða upp í skák Large, sem haföi hvítt og átti leik, og Hackett. „rnmm.im Æ H Ifisfilíí 41. © 48 fififi aa M ' 30. Hxd4+ - exd4 31. De7+ - Kcl 32. Dxf8+ og hvítur vann. En hann átti einfaldari vinningsleiö. 32. Rd6+ og mátar meö Db7 ef svartur drepur ekki riddarann meö drottningu. ©1981 King Ftmturtw; Rynrjicate. Inc World rights reserved önnur hitabylgja á skrifstofunni, vinur? © Bvlls Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýs-* inga, sími 14377. Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18453, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrahifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Veatmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviHöiöo^júkrabifreiösimLZZjlWj^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 1.—7. október er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en 4til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara .18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Ákurey rarapótek ög Stjomuapótek, Akureyri! Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- ,tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, í laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. , Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl..9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJókrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakcl er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunpudaga kl. 17—18. Simi 22411. * Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Att þú ekki svona alveg eins, sem þú hefur yfir brauð- ristinni?” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöid- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfiaþjónustu eru gefnar l simsvara 18888. Hafnarfjttröur. Dagvakt. ^f-.ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinniislma51100. ^ Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17- fc Lækhamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I ilifta 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislæknit Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna l sima 1966. Heimsóknartími Borgaraphalinn: Mánud.föstud.‘,kl. 18.30—19.30. Laugard.— sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heiliuverndantttðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. TæðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsipitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotssphaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-^16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra hclgidaga-kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—lóalla daga. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16'og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. Vifllsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlð Vifllsstttðum: Mánud.—laugardaga frá- kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júní og águst, lokað allan júlimánuöVegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — SÓlheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum íyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — BústaÖakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. 4i nlroA & l/Mionrd. I. mai—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. ViÖkomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOCS; Fannborg 3-5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opiö .sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. október Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Reyndu aö skjóta þvi á frest að undirskrifa hvers konar samninga ef mögulegt er. Tvíræð öfl eru að verki í dag. Gerðu einungis það sem virðist öruggt. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Eitthvað sem þú hefur haft miklar áhyggjur af í nokkum tíma reynist þegar allt kemur til alls ekki eins híæðiiegt og þú bjóst við. Vertu skynsamur(söm) og þá kemurðu lagi á taugakerfið. 4 iirúturinn (21. mars—20. apríl): Miklar líkur eru á að þú takir þér ferð á hendur í dag. Þú færð bréf sem þú verður !ekki allt of ánægð(ur) með. Ovænt happ bíður þín við næsta leiti. ‘Nautið (21. april—21. maí): Þeir framagjörau í þessu merki munu að öllum iikindum fá umbun erfiðis sins í dag. Þú færð tækifæri til að afla aukapeninga en það mun hafa mikla vinnu í för með sér. Tviburamir (22. maí—2L júní): Varaðu þig á kunningja þínum sem alltaf cr að reyna aö vera fyndinn á þinn kostnað. Þú munt gera góð kaup í dag. Happahtur þinn er grænn. Láttu ekki blekkjast. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður fyrir vonbrigð- um á meira en einu sviði í dag. Gættu þess að valda ekki einhverjum nákomnum þér vonbrigðum. Gerðu ráð fyrir hinuversta. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú finnur ráð til að komast að sannleikanum í ákveðnu máli. Þér tekst að koma hug- mynd þinni í framkvæmd í dag og munt hafa talsverðan pening upp úr henni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þúvilt brjóta allarbrýr að baki þér þá er þetta rétti tímrnn til þess. Ahyggjur þínar af fjármálunum fara síminnkandi, en þú skalt samt sýna mikla gætni í þeim efnum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu kröfuharðari í sam- skiptum þínum við aðra. Þú nýtur þess að gefa af sjálf- um (sjálfri) þér. Sumt fólk notfærir sér góðsemi þína. Eyöslan er í hámarki. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mjög góður vinur þinn er keppinautur þinn í ástarmálum. Þetta mun leiða til .vandræðalegs ástands. Þú ferð í langt ferðalag innan skamms. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.D Vandamál á heimili þínu munu taka mið af tima þínum. Astarævintýri er i uppsiglingu hjá þeim einhleypu. Það mun jafnvel leiða til trúlofunar hjá emhver júm ykkar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er rétti dagurinntd að biðjast fyrirgefningar á misgjörðum sínum. AUt bendir td að þú verðir fyrir vonbrigðum með ættingja þinn. Gættu vel að hvar þú gengur. AfmæUsbam dagsms: Þú færð tækifæri tU að enduraýja . j gamlan kunningsskap. Með því að gera það muntu afla þér nýrra kunningja. Ný manneskja mun búa hjá þér einhvem hluta ársms. Ovænt f járupphæð mun koma upp í hendumar á þér seinni part ársins. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlcmtntorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hríngbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HtRADSBÓKASAFN KJÖSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opiö .mánudaga—föstudaga frá kl. 16- 20. Söguslund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöidum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: {Reykjayfk: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- teki Austuryeri, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka. Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. Garðabæ: Bókabúðin Gríma, Garðaflöt. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu. Mosfellshreppur: Bókaverzlunin Snerra, Varmá. Minningarkort Hjártaverndar fást á eftirtöldum stöðum: 'Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími: '83755. 'Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. ■Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð. | Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin_ Embla, Völvufelli lé. Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. jAKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. j VESTMANNAE Y JAR: •Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ÍKÓPAVÖGUR: - - - ' iKópavogs Apótek, Hamraborg 11. jAKRANES: J Hjá Sveini Guömundssyni, Jaðarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um" helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, efrir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Hvaða hryllilegi svindlari er þetta sem 1 hefur stillt vigtiua svo hún sýnir rétta vigt?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.