Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. SALUR A Frumsýnir stórmyndina Stripes W tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Biil Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P J.Soleso.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. SALURB Hetjur fjallanna Hrikalega spennandi úrvals- kvikmyndmeö: Charlton Heston, Brian Keith. Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. Close Encounters Sýnd kl. 7. Síöasta sinn. LiTmJ BÍÓBCB FRUMSVNIR: Dularfullir einkaspæjarar , *>. IMÆ* f:* iMrtdí l KVK XW. U*t aucn t XMM «!-. z.—(„uwuysfl i -kmnemimncm ***««tc«rkíntue ^yMyy. Ný amerísk mynd þar sem vinnubrögöum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, eru gerö skil á svo ómótstæðilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gamanmynd í heiminum í ár, enda er aöal- hlutverkið í höndum Don Knotts (er fengiö hefur 5 Emmy verölaun) og Tim • Conway. Islenskur texti. Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuö innan 12 ára. LAUGABÁ8 Simi32075 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarisk sakamáiamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryðjuverkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, BUly Dee Williams og Rutger Hauer. Iæíkstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. Tvisvar sinnum kona Framúrskarandi vel leikin ný, bandarísk kvikmynd meö úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö samband tveggja kvenna og óvænt viöbrögö . eiginmanns ann- arrar. Aðalhlutverk: Bibi Andersson og Anthony Perkins. BönnuÖ börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Morant tiðþjálfi (Broeker Morant) Sýnd kl. 9. Vikan 27. sept. —2. október. Útdregnar tölur í dag 70, 28, 47 Upplýsingasími (91)28010 -2f I6 4« Dauðinn í Fenjunum >0UTHERN , C0MF0FJI Kalth Condrw Powara Booth* ■mcii Ry Coodsr m k, MéeM K«n* Wattar Hffi t DmM Qilar MwMbyDavMQItor dw m ' Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarísk litmynd um venjulega æfingu sjálfboöa- liöa, sem snýst upp í hreinustu martröö. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Frankíyn Seales Leikstjóri: Walter Hill íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Kínve' kvöld K„JÍV«Bnl %:kítárfé fá t 'jto Ú KAFFIVAGNIIMIM GRANDAGAROI - SlM115932 TÓNABÍÓ Sim. 31182 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræöur kvikmynda- heimsins í hlutverkum fræg- ustu bræöra Vestursins. „Fyrsti klassi” Besti vestrinn sem geröur hef- ur verið í lengri, lengri tíma. -Gen Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter HiII Aöalhlutverk: David Carradine — (The Serpent’s Egg) Keith Carradine — (The Duellists, Pretty Baby) Robert Carradine — (Coming Home) James Keach — (Hurricane) Stacy Keach — (Doc) Randy Quaid — (What’s up Doc, Paper Moon) Dennis Quaid — (Breaking Away) íslenskur texti. Sýndkl.5, 7,9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. fWÓÐLEIKHÚSIfl GARÐVEISLA 2. sýning í kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 3. sýning laugardag. Uppselt. 4. sýning sunnudag kl. 20. GOSI sunnudagkl. 14. AMADEUS miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: TVÍLEIKUR sunnudagkl. 20.30. Sölu á aðgangskortum lýkur í dag. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 1-1200. Morðin í lestinni , V' fc,? Terror Train Ovenju spennandi og mjög viöburöarík, ný bandarísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson Jamie Lee Curtis. Spenna frá upphafi tU enda. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Æsispennandi þriller fram- leiddur af Robert Stigwood. Myndin fjallar um aödáanda frægrar leikkonu sem beitir öllum brögöum til aö ná hylli hennar. Leikstjóri: Edward Bianchi. Leikendur: Lauren Bacall, James Garner. Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem alls staöar hefur hlotiö metaðsókn. Sýnd í DolbySteríó. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aöalhlutverk: Jiirgen Prochnow, Herbert Grönmever. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verð. ISLENSKAl ÓPERANJ Frumsýning Búum til óperu „litli SÓTARINN" Söngleikur handa börnum í tveimur þáttum. Tónlist eftir Benjamin Britten. Texti eftir Eric Crozier. I islenskri þýöingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Utfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Lýsing: Magnús Axelsson. Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi. Tvöföld hlutverkaskipan. 1. sýning laugardag 2. okt. kl. 17. 2. sýning sunnudag 3. okt. kl. 17. Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19. £&JpBiP t*r*-' Simi 50184 Engin sýning ídag REGNBOGINN Madame Emma ROMY SCHNEIDER Áhrifamikil og afar vel gerö, ný, frönsk stórmynd í litum, um djarfa athafnakonu, harö- vítuga baráttu og mikil örlög. Aöalhlutverk leikur hin dáöa, nýlátna leikkona Romy Schneider, ásamt Jean-Louis Trintignant, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Giord. íslenskur texti. Sýnd í dag aðeins fyrir boðsgesti. Leikur dauðans Hin afar spennandi og líflega Panavision litmynd, meö hin- um dáöa snilling Bruce Lee sú síðasta sem hann lék í. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl.3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Síðsumar Frábær verölaunamynd, hug- 1 júf og skemmtileg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika. islenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Að duga eða drepast Æsispennandi litmynd um frönsku útlendingahersveit- ina, meö Gene Hackmann, Terence Hill, Catherine Deneuve. Bönnuð innan 14 ára. islcnskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SKILNAÐUR Frumsýning sunnudag, uppselt. 2. sýning miðvikudag, uppselt. Miðar stimpiaðir 18. sept. gilda. 3. sýningfimmtudag, uppselt. Miðar stimplaðir 19. sept. gilda. JÓI þriðjudagkl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—19, sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardagkl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. smtyjukaflf VIDEÓRESTAURANl SmiflJuvfKÍ I4D— KópRvogi. Simi 72177. Opifl frá kl. 23-04 Video Sports/fJ Miöbæ, Hialeitísbraut 58—60. VHS — V-2000 Opiö aila daga frá kL 13-21 f«L TextL Slmi 33460. Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum gerði Denn- is Hopper og lék i myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árumlék DeborahValkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper Joseph Bottoms. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALUR-2 Porkys Keep an eye out tor the fnnniest movie abont growing up i y Tou'll be glad you camet MtlVS 9M0N PROOtXJIOWS/ASIRAl BfUÍVUt PAIMf nc ■^BOBCLARKVI-ORIOrS KJMCATlRAll SCOnCaOHBT KANHUNHR AtUKARRAS.^M SUSARCURK.^,— u.-.^HAROlDBItfl«CRG-MaV«SIM0ll —008 CARM00T «806 CtARK —soectARK fö Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriöja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta áriö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-3 The Stunt Man The Stunt Man var útnefnd U1 6 Golden Globe verðlauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn lcikari ársins 1981 af Nationol Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosínn efnilegasti leikarúm fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O’Toole — Steve Rails- back — Barbara Hershey. Leikstjóri: Riehard Rush. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALUR4 Halloween John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Halloween er ein besta mynd hans. Aðalhlutverk: Donald Pleasence Jamie Lee Curtis. Sýndkl. 5,7 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Fram í sviðsljósið Aöalhiutverk: PtttrSdkn, Sýnd kl. 9. (7. sýningarmánuður). Islenzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.