Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. 11 ■ ■ .vlnsælustu lögin AKUREYRI LONDON NEW YORK Breski svuntuþeysadúettinn Yazoo — ástsælasti dúett poppsins frá því Simon & Garfunkel voru upp á sitt besta — viröist vera í geysilegri sókn hér heima þessa dagana. Lagið „Don’t Go” var kjöriö vinsæl- asta lagiö í Þróttheimum er listinn r eyk- víski var valinn í vikunni. Eins og lesendur rekur ef til vill minni til Var lagiö líka á toppnum á Dynheimalistanum sem viö feng- um sendan frá Akureyri og birtum í síðustu viku. Og síöast en ekki síst: stóra plata Yazoo hafnaöi í 3ja sæti Islandslistans. Chicago dembdu sér í silfursæti Reykja- víkurlistans þessa vikuna með ballööuna „Hard To Say I’M Sorry” og „Come On Eileen” tók annan sprett upp listann. Einnig má sjá Mávana áströlsku á fleygiferð í lag- inu „I Ran” og Aretha Franklin lætur gamminn geisa í tíunda sætinu „Jump To It”. Lundúnabúar láta sér vel lynda sönginn úr Rocky III, „Eye Of the Tiger” sem víðast hvar annars staöar hefur oröiö aö hörfa. John Cougar lætur ekki deigan síga; tvö lög á topp tíu bandaríska smáskífulistans (á toppi og botni) og söluhæsta breiöskífan. Minna má ekki gagn gera. -Gsal 1. ( 2 ) DON'TGO............................Yazoo 2. ( - ) HARD TO SAY l’M SORRY............Chicago -. ( 9 ) CAN'T TAKE MY EYES OF YOU. . . Boystown Gang 4. (10) COME ON EILEEN.......Dexy's Midnight Runners 5. ( - ) I RAN.....................Flock Of Seagulls 6. ( 1 ) BLACK CHAT..........................Queen 7. (5) EYE OFTHETIGER.....................Survivor 8. ( 7 ) HOLD ON.......................... Santana 9. ( 4 ) ALL OF MY HEART.......................ABC 10. ( - ) JUMPTO IT..................Aretha Franklin r I Yazoo — „Upstalrs At Eric’s” rakleitt í 3ja sæti íslandslistans. 1. (1) EYE OF THE TIGER........ .........Survivor 2. ( 5 ) THE BITTEREST PILL..................Jam 3. ( 3 ? PRIVATE INVESTIGATION.........Dire Straits 4. ( 4 ) WALKING ON SUNSHINE......Rockers Revenge 5. ( 6 ) ALL OF MY HEART.....................ABC 6. (10) THERE IT IS......................Shalamar 7. ( 3 ) SAVE A PRAYER................Duran Duran 8. ( 8 ) THE MESSAGE.............Grand Master Flash 9. (12) SADDLE UP....................David Christie 10. (22) FRIENDS OR FOE..................Adam Ant 1. (2) JACK & DIANE...................John Cougar 2. ( 1 ) ABRACADABRA..............Steve Miller Band 3. ( 3 ) HARD TO SAY l’M SORRY............Chicago 4. ( 4 ) EYE OF THE TIGER................Survivor 5. ( 5 ) YOU SHOULD HEAR........Melissa Manchester 6. ( 6 ) EYE IN THE SKY......................Alan Parsons 7. ( 7 ) WHO CAN IT BE................Men At Work 8. ( 8 ) SOMEBODY'S BABY..................Jackson Browne 9. (15) I KEEP FORGETTIN'........Michael McDonald 10. ( 9 ) HURT SO GOOD.................John Cougar Dire Straits — lagið „Private Investigations” i 3. sæti Lundúnalistans og breið- skifa í burðarliðnum. Krydd tilveruna Dexy’s Midnight Runners — „Come On Eileen” i 4. sæti Reykjavíkurlistans. I samanburöi viö Reykjavík eru nágrannabæirnir dulítiö ómerkilegir, alténd séö meö augum Reykvíkinga, sem liggja ekki á liði sínu þegar dregiö er dár aö íbúum utan höfuöborgar. Við Kópavogsbúar viljum aö vísu ógjarnan vera settir á bás meö Hafnfirðingum af skiljanlegum ástæöum, en ætli þaö sé fjarri sanni aö Reykvíkingar margir hverjir þekki Kópavog best af holóttum vegum! Og þá sjaldan aö dagblööin (öll gefin út í Reykjavík) minnast á bæinn okkar er þaö tíðast í undarleg- um vorkunnsemdartón. Mannlíf í Kópavogi hefur ekki svo ég muni þótt frásagnarvert, en Reykjavíkurblöðin hafa á hinn bóginn kappkostaö aö gera dýralífinu í bænum góö skil undir niöri til þess aö hæöast obboölítið af Kópavogsbúum. I vikunni hefur mátt lesa furðufréttir af Lundarbola í leyfisleysi um göt- ur bæjarins, „mannýgan” hana sem réöst aö piltbarni og kisu- grey sem álpaöist upp á fánastöng og þorði ekki niður þrátt fyrir sín níu líf. Svona fréttir krydda tilveruna og sýna um leiö aö Kópavogur, þrátt fyrir sín st rborgareinkenni, heldur tengslum við náttúruna, sem er meira en hægt er að segja um suma... Aöra vikuna í röö veröa talsverðar breytingar á DV-listan- um; þær helstar aö Yazoo dúettinn breski geysist beint í þriöja sætiö og þrír flytjendur danstónlistar koma ár sinni vel fyrir borö og plötum sínum inn á lista: Imagination, Donna Summer og ABC. Ný safnplata hafnaöi svo í ellefta sæti: Glymskrattinn, — og ætti aö sjást á tslandslistanum aö viku liðinni ef aö líkum lætur. -Gsal REO Speedwagon — „Good Trouble” pikkföst í 7. sæti. Bandaríkin (LP-piötur) 1. (1) American Fool.....John Cougar 2. ( 2 ) Mirage.........Fleetwood Mac 3. ( 3 ) Abracadabra..Stove Miiier Band 4. ( 4 ) Asia....................Asia 5. ( 5 ) Emotions In Motions .... Billy Squire 6. (12) lf That Whatit Takes.. M. MacDonald 7. ( 7 ) Good Trouble.REO Speedwagon 8. ( 8 ) Vacation.............Go-Go's 9. ( 9 ) Chicago 16...........Chicago 10. (11) Eye In The Sky....Alan Parsons JaglÖlÖ m \m ísland (LPplötur) 1. d) 2. (2) 3. (-) 4. (5) 5. (3) 6. (-) 7. ( -) 8. (7) 9. (12) 10. (10) Mirage...............FleetwoodMac Abracadabra......Steve Miller Band Upstairs At Eric's...........Yazoo Við djúkboxið........Björgvin o. fí. Eye Ofthe Tiger..........Survivor In the Heat............Imagination Donna Summer.......Donna Summer TightFit.................TightFit The Lexicon OfLove.............ABC Pictures A t Eleven..Robert Plant Kate Bush — ný breiðskífa „The Dreaming” beint í 3ja sæti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. (1) The Kids From Fame..........Ýmsir 2. ( 7 ) Chart Beat Chart Heat.....Ýmsir 3. ( - ) The Dreaming..........Kate Bush 4. ( 2 ) Upstair's At Eric's.......Yazoo 5. ( 5 ) The Lexicon OfLove........ABC 6. ( - ) New Gold Dream.....Simple Minds 7. ( 9 ) In The Heat........Imagination 8. (10) Rio ................Duran Duran 9. ( 4 ) Breakout...........Hinir (t þessir 10. ( 3 ) Signals...................Rush

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.