Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTÖBER1982. 39 Utvarp Föstudagur l.október 11.00 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. ”Nýja koinpaní- ið”, Jóhann Helgason, Vangelis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna”, eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingusína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar bamatíma á Akureyri. Talað við Arnar Stefánsson, sem er búsettur í Sví- þjóð, lesið úr bókum Astrid Lind- gren um bömin í Olátagarði í þýð- ingu Eiríks Sigurðssonar. Um- sjónarmaðurinn talar einnig um afann, sem var afi allra barna í Ólátagarði. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Cino Ghedin og I Musici hljófæraflokkurinn ieika Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann/Lola Bobesco og Kammersveitin í Heid- eiberg leika „Árstíðirnar” eftir Antonio Vivaldi. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsóngur: Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Ama Bjömsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Við eina mestu gullkistu jarðar. Þorsteinn Matt- híasson flytur síðari hluta aevi- minninga, sem hann skráði eftir Kolbeini Guðmundssyni á Auðnum á Vatnsleysuströnd. c. „Mörg er vist í vonbeimi”. Gunnar Stefáns- son les ljóö eftir bræðuma Svein- bjöm og Pétur Beinteinssyni. d. Seglskipið Grána. Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi flytur frásöguþátt um farkost Gránufélagsins fyrir u.þ.b. öld. e. Sannkallað útgerðarbasi. Uuðjón B. Jónsson bifreiðastjóri segir frá veru sinni á fiskibát fyrir 50 árum. f. Kórsöngur: Kór Öidutúnsskóla í Hafnarfirði syngur ísiensk lög. Söngstjóri: Egíll Friðleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island”, eftir Iivari Leiviska Þýðandi: Kristín Mantyla. Amar Jónsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Danslög. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur l.október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónar- maður Kari Sigtryggsson. 22.50 Prúðuleikaramir. Gestur þátt- arins er Jean Pierre Rampal. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Singapore feUur. Bresk heim- ildarmynd um einn mesta ósigur Breta í síðari heimsstyrjöld þegar borgln Singapore á Malakkaskaga féU í hendur Japönum í febrúar 1942. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 22.05 Þrír bræður. (Tre frateUi). Itölsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Francesco Rosi. AðaUilutverk PhiUppe Noiret, Michele Pla Pla- cido, Vittorio Mezzogiomo og . Charles Vanel. Giurannabræðum- ir hafa hreppt óUkt hlutskipti í lífinu og greinir á um margt þegar þeir hittast eftir langan aðskUnaö við útför móður sinnar. Þýðandi JónGunnarsson. 23.55 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Einn örlagarikasti dagur i sögu breska heimsveldisins var þegar Singapore gafst upp i febrúar árið 1942. Örin bendir á Arthur Percival hershöfðingja. HEIMILDARKVIKMYND—sjónvarp kl. 21.15: Singapore fellur Singapore fellur, nefnist bresk heimildarmynd um einn mesta ósigur Breta í síðari heimsstyrjöld. Myndin verður sýnd í sjónvarpi í kvöldkl. 21.15. 15. febrúar árið 1942 var örlaga- dagur í sögu breska heimsveldisins. Um 130 þúsund breskir hermenn gáfust upp fyrir Japönum. Winston ChurchiU, þáverandi forsætis- ráðherra Breta, kaUaði þessa at- burði mesta ólán og uppgjöf í sögu breska heimsveldisins. Granada hefur gert þessa heimildarkvikmynd. Hún er sett saman úr breskum og japönskum fréttamyndum frá þessum tíma og viötölum við háttsetta embættismenn, fyrrverandi japanska og breska hermenn og sjómenn. Eitt og annað kemur fram í viðtölunum. Sir Ian Jacob, einn helsti hernaðarsérfræðingur ChurchiUs, segir frá því að ChurchiU hafi aldrei gert ráð fyrir því að breski herinn í Singapore mundi verjast Japönum. En uppgjafardagurinn í Singapore var að öðru leyti örlagadagur fyrir breska heimsveldiö því að þann dag réðust Japanir á Pearl Harbour og Bandaríkjamenn hófu þátttöku í styrjöldinni viö hlið Breta. Sir Ian Jacob segir í viðtalinu að ChurchUl hafi á vissan hátt verið ánægður þennan dag og að hann hafi sagt: „Skiptir engu, Kanamir eru meðokkurnúna.” ÍTÖLSK KVIKMYND—sjónvarp kl. 22.05: Þrír bræður eftir Francesco Rosi Undirritaður mælir hiklaust með ítölsku kvikmyndinni Þrír bræður sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.05. Myndin er frá síðasta ári og er Francesco Rosi leikstjóri. Hann hef- ug getið sér óvenju gott orð fyrir athygUsverðar kvikmyndir. Söguþráðurinn er á þessa leið: Þrír bræður koma heim til Sikileyjar til að vera við útför móður sinnar. Þeirra örlög eru um margt ólík. Elsti bróðirinn, Raffaele, er dómari í Róm og þarf að dæma í málum hryðju- verkamanna. Hann er í stöðugri lífs- hættu vegna þessa og kveður konu sína á hverjum morgni eins og sá dagur verði hans siðasti. Annar bróðirinn, Roccó, rekur skóla fyrir vandræðadrengi í Napoli. Hann dreymir um að gera nýta þjóð- félagsþegna úr þessum piltum en það virðist bera lítinn árangur. Sá þriðji, Nicola, hafði einnig yfir- gefið heimabyggð sína og haldið í norðurátt. Hann geröist verkamaður í Torino og kvæntist konu frá Norður- Italíu. Hann hefur nýlega skilið við konu sína af tylliástæðu einni sam- an; þau deildu sem sagt um það hvort bera ætti ákveðinn rétt fram með smjöri eða tómatsósu. En hin raunverulega ástæöa er sú að konan hafði játað á sig framhjáhald og það gat hans sikileyska sál ekki þolað. Hann á einnig við erfiðleika að stríða í atvinnu sinni og hefur verið hótað uppsögn vegna þess að hann hefur gagnrýnt vinnuaðstæðumar. Myndin fjallar svo um dvöl bræðr- anna á bóndabæ fööur þeirra sem er enn á lífi. Með Nicola kemur dóttir hans. Svipmyndum úr lífi og draum- um þessa fólks er svo fléttað inn í söguþráðinn. Þótt bræðurnir séu ólíkir eru þeir og líf þeirra dæmigert fyrir ítalskt samfélag nútímans. Bræðumir hafa farið aö heiman ungir, rifið sig upp með rótum frá sikileysku bænda- samfélagi og haldið hver til sinnar borgarinnar. Þeir bera samt með sér veganesti úr heimahögunum, eru mótaðir af kaþólsku uppeldi og siðum og venjum Suðurlandabúans. Sem mótvægi við örvæntingu þeirra er ró föðurins sem í raun er hluti af veröld sem var. Fulltrúi þriðju kynslóðarinnar, dóttir Nicola, ber aftur á móti áhyggjuleysið með sér og sé kvikmyndin túlkuð sem dæmisaga um ítalskt samfélag þá geta áhorfendur eygt einhverja von í henni. -gb Tökum neflanskráð verðbréf i umboðs- sölu: Spariskirteini ríkissjófls Veðskuldabréf með lónskjaravísitölu Happdrœttislán ríkissjóðs Veðskuldabréf óverðtryggð Vöruvfxla. Höfum kaupendur afl spariskírteinum ríkissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. :o Verðbréfamarkaður íslenska frimerkja bankans. jLœkjargötu 2, Nýja-bióí. Simi 22680) Sparnaður í dag gefur framtíðararð af hlutafé OTlil. lir STALFELAGIÐ HF. HLUTAFJARSOFNUN SÍMI 16565 Veðrið Veðurspá Austan- og suðaustan átt um allt land. Kaldi eöa stinningskaldi sunnan og vestan til en gola eða kaldi í öðrum landshlutum, skúrir víöa á Suður- og Vesturlandi en léttskýjað aö mestu norðan- og austanlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 4, Bergen léttskýjað 5, Helsinki súld 8, Kaupmannahöfn léttskýjað 13, Osló skýjað 5, Reykjavík léttskýjað 5, Stokkhólm- ur skýjaö 11, Þórshöfn rigning 10. Klukkan 18 i gær: Aþena heiðskírt 24, Berlín léttskýjað 18, Chicago skýjað 28, Feneyjar þoku- móða 20, Frankfurt þokumóða 15, , Nuuk léttskýjað 0, London skýjað 15, Luxemborg súld 13, Las Palmas skýjað 23, Montreal léttskýjað 20, New York skýjað 19, Paris skýjaö 16, Róm þoka 19, Malaga léttskýjað 23, Vín skýjað 18, Winnipeg alskýjað7. Tungan Ýmist er sagt: aö lýsa einhverju yfir eða: að lýsa yfir einhver ju. Hvorttveggja er rétt. | Gengið | I Gengisskráning nr. 172. | l.október 1982 ki. 09.15. 1' Eininghl. 12.00 Kaup Sala Sola ■ 1 Bandaríkjadollar 14.585 14.627 16.089 1 Sterlingspund 24.729 24.800 27.280 1 Kanadadollar 11.795 11.829 13.011 1 Dönskkróna 1.6518 I.tt565 1.8221 1 Norsk króna 2.0954 2.1014 2.3115 1 Sœnsk króna 2.3256 2.3323 2.5655 1 Finnsktmark 3.0141 3.0227 3.3249 1 Franskur franki 2.0485 2.0544 2.2598 1 Belg. franki 0.2980 0.2989 0.3287 1 Svissn. franki 6.7328 6.7522 7.4274 1 Hollenzk florina 5.2916 5.3069 5.8375 1 V-Þýzktmark 5.7843 5.8009 6.3809 1 (tötsklfra 0.01028 0.01031 0.01134 1 Austurr. Sch. 0.8205 0.8229 0.9051 1 Portug. Escudó 0.1651 0.1656 0.1821 1 Spánskur peseti 0.1280 0.1284 0.1412 1 Japanskt yen 0.05435 0.05451 0.05996 1 Irsktpund 19.719 19.776 21.753 SDR (sórstök 15.6401 15.6851 17.2536 dróttarróttindi) , 29/07 Slmsvarí vagna gangisskróningar 22190. | iTollgengi 1 Fyrirsept. 1982. Sala Bandarikjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Belgtskur frankí BEC 0,3001 1 Svissneskur franki CHF 6,7430 | Holl. gyllini NLG 5,2579 1 Vastur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk lira ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spónskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 Irak pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 j dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.