Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR1. OKTÖBER1982. Andlát Sigríður Jónsdóttir, Laugavegi 132, lést í Öldrunardeild Landspítalans Hátúni 10b,miðvikudaginn 29. septem- ber. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 5. október kl. 15. Margrét J. Kjerúlf, Miðtúni 30 Reykja- vík, lést í Landspítalanum fimmtudag- inn 30. september. Sigurjón Jónsson, Syðra-Langholti, áður Bakkastíg 4 Reykjavík, andaöist í Landakotspítala miövikudaginn 29. september. Sigurður Guðmundsson, Grandavegi 39 Reykjavík, lést hinn 29. september. Sigurður Magnússon, fyrrum skip- stjóri og útgerðarmaður frá Eskifiröi, lést í Landspítalanum aö kvöldi 29. september. Ásta Sigurlaug Tryggvadóttir, Skóla- braut 2 Garði, sem lést 25. sept., veröur jarðsungin frá Utskálakirkju laugardaginn 2. október kl. 13.30. Guðlaugur Þórarinn Heigason, Brimhólabraut 32 Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn frá Landakirkju laugardaginn 2. okt. kl. 15.30. Árnað heilla Gullbnlökaup eiga í dag Ingibjörg Jónsdóttir og Ingólfur Fr. Hallgríms- son, Strandgötu 45 Eskifiröi. Tilkynningar Tilkynning Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5 s. 41577. Opið mán,—föst. kl. 11—21, laugard. (okt.— apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Smáauglýsingadeildin er iÞverholtill og siminn þar er27022 Frá Ananda Marga Hingaö til íslands höfum viö nú fengiö í heim- sókn jógakennarann Ac. Kamalakanta Brc., sem kemur til meö aö halda fyrirlestra og kenna hugleiðslu þeim sem óska. Hugleiðsla er mjög einföld aöferö til þess aö róa hugann og komast í innra jafnvægi. Þaö geta allir lært hugleiöslu og til þess þarf engan sérstakan undirbúning. Þeir sem óska geta einnig fengiö leiöbeiningar í jógaleikfimi en þaö eru mjög léttar líkamsæfingar sem koma jafnvægi á kirtlastarfsemi líkamans og hefur regluleg ástundun þessara æfinga því mjög jákvæö áhrif á ástand líkama, hugar og sálar. Ennfremur veröur kynning á nýjum kenn- inum fræöimannsins P.R. Sarkar, sem bera heitið Ný-humanismi. En meö þessum kenn- ingum sínum er P.R. Sarkar aö sýna fram á 'aö engar kenningar sem skipta mannkyninu upp í stríöandi hagsmunahópa eiga rétt á sér. Þaö er kominn tími til aö vaxa upp úr allri þröngsýni, sem stafar af því aö viö kennum okkur viö afmarkað landsvæöi, félagslegan hóp eöa stefnur sem kemur svo í veg fyrir aö viö berum velferð allra fyrir brjósti bæöi fjær og nær, manna, dýra og jurta. Fyrirlestrar veröa sem hér segir: Á Dalvík 1.10, föstudag kl. 17, Dalvíkurskóla. I Reykjavík 5.10, þriöjudag kl. 20.30, Aöal- stræti 16,2. hæö. í Keflavík, miövikudaginn kl. 20.00, Félags- heimilinu Vík. Á Selfossi, fimmtudag kl. 20.30, Hótel Selfoss (íþróttah.). Á Stokkseyri 7.10, fimmtudag kl. 17.00, Fé- lagsheimilinu. Fyrirlestrar og kennsla er ókeypis. Allir velkomnir. Námsstefna um líkams- þjálfun þroskaheftra Dagana 20 -24, sept. sl. var haldin námsstefna að Hótel Loftleiðum á vegum N.F.P.U. (norræn samtök um málefni þroskaheftra) um þörf, vægi og gildi líkamsþjálfunar þroskaheftra. Þátttakendur á námsstefnunni voru tæplega 70 manns frá Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Islandi. Flestir þátttakenda starfa á þessu sviði í þágu þroskaheftra. Námsstefnur um þetta málefni hafa verið haldnar árlega á Norðurlöndum, síðast í Finnlandi, en nú í fyrsta skipti hér á landi. Slík samvinna norræns fagfólks er okkur íslendingum mikil nauðsyn og var það sam- dóma álit að námsstefnan hafi tekist hið besta íhvívetna. Margir fyrirlestrar voru haldnir á náms- stefnunni, sýndar voru kvikmyndir og videofilmur og auk þess fór fram sýnikennsla í sundlaug Sjálfsbjargar. Styrktarfélag vangefinna sá um framkvæmd námsstefnunnar fyrir hönd norrænu samtakanna, en í framkvæmda- nefnd áttu sæti Sonja B. Helgason íþrótta- kennari, Ásta Baldvinsdóttir félagsráðgjafi og Magnús Kristinsson formaður félagsins. Fulltrúi Islands í stjóm N.F.P.U. er Sigríður Ingimarsdóttir húsmóðir. MIV er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað býður ódýrasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita. — Nú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn- inga um birtingu heil- eða hálfsiðu í lit eða svarthvítu, — i hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir birtingu auglýsinga í VIKUNNI. i «n nœr til állra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í í " Vikunni nœr því til fjöldans en ekki aðeins yx&Z takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. 13 www \3 vim\ hefur komið út í hverri viku í meira en 40 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. selst jafnt ogþétt, bœði í þéttbýli og dreifbýli. Þess vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í VIKUNNI skilar sér. er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið- komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsœl og víðlesin sem raun ber vitni. veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nœr til allra lesenda VIKUNNAR. { P hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eina og þær fást hjá A UGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma 85320 (beinn sími) eða 27022 í gærkvöldi í gærkvöldi Er hin meyra sál horfin að eilífu? Var faðirinn tekinn í nefið? Þess- ari sérkennilegu spumingu var velt upp í útvarpinu í gærkvöldi í nokkuð smellinni smásögu Þrastar J. Karls- sonar, Horfinn aö eilífu. Að mínu mati var þessi ágæta smásaga eina bitastæða efnið á dagskrá ríkisút- varpsins. Á dagskránni var einnig leikrit eft- ir Sigurð Róbertsson, Aldinmar, síð- asti þáttur af fimm. Ég verð aöjáta að ekki hef ég hlustað á fyrri þætti og sakna þess reyndar ekki eftir að hafa gefiö þeim síðasta hálft eyra. Ekki heyrði ég betur en að um einhvers konar nútímastaðfæringu á biblíu- efni væri að ræða og virkaöi þetta fremur fáránlega í mínum eyrum. Jón öm Marinósson lék sínar síð- ustu kvöldnótur í gærkvöldi og er ég því feginn hlustenda vegna. Það virðist vera siður þeirra útvarps- manna að falla í einhverja ljóðræna stafi þegar þeir þurfa að kynna tón- list. Þessu virðist þurfa að fylgja shk hughrif og stemmningar að maður hreinlega lekur niður í stólnum undan slepjunni. Svo eru þessir menn að undrast að aðeins einn hundraðshluti útvarpshlustenda hafi áhuga á að hlusta á sigilda tónlist. Þeim væri nær að taka sjálfum sér tak. Svo að ég tali aöeins fyrir sjálf- an mig þá hef ég engan áhuga á aö vita hvort sálin i Jóni Emi meymar þegar haustar og að hann telji lækn- inguna viö því vera að hlusta á largo-kaflann úr fimmtu sinfóníu Shostakovich. ÓEF. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir elli- og lífeyrisþega er byrjuð og verður hvem þriðjudag á milli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og tímapantanir í síma 39965. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík heldur kökusölu til styrktar húsbyggingasjóði félagsins laugardaginn 2. okt. nk. í anddyri Domus Medica við Egilsgötu kl. 14.00. Þeir sem vilja gefa kökur komi þeim í Domus Medica á söludaginn frá kl. 12.00 á hádegi. Nánari upplýsingar gefur Guðríður í síma 17868. Skipaferðir Sambandsins Goole: Gautaborg: AmarfeU .... ... 4/10 Hvassafell.... ..5/10 Arnarfell.... .. 18/10 Hvassafell.... .19/10 Arnarfell.... ... 1/11 Hvassafell.... ..2/11 Arnarfell.... .. 15/11 Hvassafell.... .16/11 ArnarfeU .... .. 29/11 HvassafeU.... .30/11 Rotterdam: Kaupmannah.: Arnarfell.... ... 6/10 HvassafeU.... ..6/10 Arnarfell.... .. 20/10 Hvassafell.... . 20/10 Arnarfell.... ... 3/11 Hvassafell.... .. 3/11 Arnarfell.... .. 17/11 Hvassafell.... . 17/11 Arnarfell.... ...1/12 Hvassafell.... .. 1/12 Antwerpen: Svendborg: Arnarfell.... ... 7/10 Hvassafell.... .. 1/10 Arnarfell.... ..21/10 HelgafeU .. 5/10 ArnarfeU.... ...4/11 DísarfeU . 18/10 ArnarfeU .... ..18/11 HvassafeU.... . 21/10 AmarfeU.... ... 2/12 HelgafeU . 26/10 HvassafeU.... ..4/11 HelgafeU . 15/11 Hamborg: Aarhus: HelgafeU.... ... 1/10 Helgafell .. 7/10 HelgafeU .... .. 22/10 HelgafeU .28/10 HelgafeU .... .. 12/11 HelgafeU . 16/11 HelgafeU.... ... 3/12 HelgafeU ..7/12 Helsinki: Glouc.jMass.: Mælifell ..11/10 SkaftafeU . 30/09 DisarfeU .... .. 12/11 SkaftafeU .. 1/11 SkaftafeU ..2/12 Larvik: Halifax, Canada: Hvassáfell... ... 6/10 Skaftafell ..2/10 HvassafeU... .. 18/10 Skaftafell .. 3/11 HvassafeU... ... 1/11 SkaftafeU ..4/12 Hvassafell... .. 15/11 HvassafeU... .. 29/11 Fundir Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund i Hlégarði mánudaginn 4. okt. kl. 20.30. Meöal annars kemur Sigriður Hannes- dóttir á fundinn og kynnir námskeið í leik- rænni tjáningu. Allar konur velkomnar. Aðalfundur S.l.í Aðalfundur Sambands iðnfræðsluskóla á lslandi —(S.I.I.) — var haldinn á Akureyri 25. sept. sl. Fluttar voru skýrslur stjórna S.I.I. og Iðnskólaútgáfunnar — sem sambandið rekur — og gerð grein fyrir því helsta sem unnið hefur verið á starfsárinu. Fulltrúar ásamt nokkrum gestum sátu hádegisverðarboð bæjarstjórnar Akureyrar og þágu síðaneftir- miðdagskaffi í boði Iönskólans á staðnum. Fulltrúamir hlýddu á erindi um iönfræðslu á Norðurlandi og skoðuöu nýbyggingu Verk- menntaskóla Akureyrar — en fyrsti áfangi hans er að rísa. Stjórn sambandsins skipa nú: Ingvar Ásmundsson, form., Iðnskólanum í Reykja- vík, Heimir Pálsson, Fjölbrsk. Selfossi, Pálmar Olason, Fjölbrsk. Breiðholti. Varamenn: Aöalgeir Pálsson Iðnsk. á Akureyri, Gerður Oskarsdóttir, Framhsk. Neskaupstað, Guðmundur Hjálmarsson, Iðnsk. Hafnárfirði. Stjóm Iönskólaútg. skipa: Ölafur Ásgeirs- son, form., Fjölbrsk. Akranesi, Steinar Steinsson, Iðnsk. Hafnarfirði, Jón Böðvarsson, Fjölbrsk. Suðumesjum. Varamenn: Agúst Karlsson, Iönskólanum í Reykjavík, Bogi Amar Finnbogason, Véiskóla Islands, Gisii Friögeirsson, Framhskól. Vestmannaeyjum. Skíðadeild Breiðabliks Aðalfundur verður mánudaginn 4. október kl. • 21.00. í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. Bridge Fréttatilkynning frá Bridgesamb. Vestfjarða Vestfjarðamót í tvimenningi fór fram dagana 19. og 20. júní sl. á Patreksfirði. Alls tóku þátt í mótinu 15 pör. Röð efstu para: 1. Friðgeir Magnússon og Gunnar Jóhannes- son, Þingeyri. 2. Gunnar Sn. Gunnarsson og Tryggvi Bjamason, Patreksf. 3. Frank Guð- mundsson og Þorsteinn Geirsson, Isafirði. 4. Gísli Jónsson og Helgi Jónatansson, Patreks- firði. 5. Guðlaug Jónsdóttir og Guðni Ás- mundsson, Isafirði. 6. Guðbjörg Pálsdóttir og Vignir Garðarsson, Þingeyri. Vestf jarðamót í sveitakeppni fór fram á Þing- eyri 25. og 26. september sl. 8 sveitir frá Patreksfirði, Tálknafirði, Þingeyri og Isafirði tóku þátt í mótinu. Röð efstu sveita: 1. Sveit Guðlaugar Jónsdóttur, Isafirði, 113 stig. 2. Sveit Gunnars Jóhannessonar, Þingeyri 111 stig. 3. Sveit Kristjáns Haralds- sonar, Isafirði 103 stig. 4. Sveit Helga Jónatanssonar, Patreksfirði 88 stig. 1 sigursveitinni spiluðu auk fyrirliðans Guðni Ásmundsson, Asa Loftsdóttir og Páll Áskels- son. Bridgef. Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spilaður eins kvöldstvímenningur hjá BH. Þátttaka var frekar dræm því aðeins mættu fjórtán pör. Urslit urðu: (Meðalskor 156 stig.) 1. Einar Sigurðsson — Dröfn Guðmundsdóttir 194 stig. 2. Sævar Magnússon — Hörður Þórarinsson 186 stig. 3. Jón Sigurðsson — Sævaldur Jóns- son 176 stig. 4. Kristófer Magnússon — Guð- brandur Sigurbergsson 173 stig. 5. Guðmund- ur Pálsson — Oskar Karisson 168 stig. Næstkomandi mánudag hefst þriggja eða fjögurra kvölda tvímenningskeppni og eru allir bridgeunnendur hvattir til að mæta. Skrásetning fer fram á staðnum. Spilað er í Félagsheimilisálmu Iþróttahússins viö Strandgötu. Spilamennska hefst kl. hálfátta. Tekinn með 400 g afmarihuana Rúmlega tvítugur maöur var handtekinn á Keflavíkurflugvelli síödegis í gær með tæplega fjögur hundruö grömm af marihuana á sér. Fíkniefnin fundust við venjulega tollskoðun, en maöurinn var aö koma frá Kaupmannahöfn og hafði falið vaminginn innan klæða. Hann var færður til yfirheyrslu á lögreglustöð- ina í Reykjavík og þar játaöi hann að hafa keypt efnin í Kristjaníu. Maðurinn hefur ekki komið við sögu í fikniefnamálum áður. And- virði þessara fjögur hundruð gramma mun vera um 40 þúsund krónur. -JGH. Síldarsöltun hafin á Fáskrúðsfirði Síldarsöltun hófst á Fáskrúðsfirði í gærmorgun. Fyrstu síldinni á þess- ari vertíð var landað á staönum í fyrradag er Hafnarey frá Hornafirði kom með 50 tunnur. Þá landaði Guð- mundur Kristinn SU 300 tunnum í gær. Fáskrúðsfjörður var í fyrra einn mesti síldarbærinn á landinu. 22 þús- und tunnur voru þá saltaðar hjá Pólarsíld, sem var langstærsta síldarsöltunarstööin ífyrra. -KMU/Ægir, Fáskrúðsfirði. Fermingar Fermingarbörn í Bústaðakirkju sunnudaginn 3. október 1982, kl. 10.30 árdegis. Prestur sr. Ólafur Skúiason dómprófastur. STÚLKUR: AuðurGyðaÁgústsdóttir, Þernunesi 4 Garðbæ Dóra Guðlaug Svavarsdóttir, Unufelli 44 Vigdís Beck, Efstalandi 6 Þorbjörg Árnadóttir, Steinagerði 10 PILTAR: Friðrik Bragason, Vogalandi 3 Hafsteinn Höskuldur Ágústsson, Þemunesi 4 Garðabæ Haraldur Grétarsson, Goðalandi 15 Fermingarbörn í Langholtskirkju 3. okt. kl. 2. Prestur sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. STÚLKUR: Ana Maria Miliris, Sólheimum 14 Elín Lind Araardóttir, Kjarrhólma 2 Kóp. Gerður Björasdóttir, írabakka 12 1 Unnur María Haraldsdóttir, Sólheimum 23 PILTAR: Araar Guðlaugsson, Kleppsmýrarvegi 3 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga í Bústaða- kirkju sunnudaginn 3. október kl. 14. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Jökull Már Stciuarsson, Suðurhólum 18 Kjartan Olafsson, Unufelli 4 Steindór Ingi Andersson, Rjúpufelli 27 Steingrímur Þórarinn Blöndal, Æsufelli 4 Anna Dagrún Pálmarsdóttir, Blöndubakka 12 Anna Maria Stcindórsdóttir, Rjúpufelli 27 Ásgerður Friða Vigfúsdóttir, Fannarfelli 8 Erla Björk Stefánsdóttir, Rjúpufclli 27 Helena Olöf Sigur jónsdóttir, Jórufelli 2 Sesselja Jörgensen, RjúpufeUi 25 Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnu- daginn 3. okt. kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. DRENGIR: Brynjar Jónsson, Löngubrekku 22 Sigurður Fjalar Jónsson, Löngubrekku 22 Elias ÞórhaUsson, RauðahjaUa 11 SighvaturSigfússon, Löngubrekku 18 ÞorkeU Sigurður Harðarson, Lindarhvammi 13 STULKUR: Guðlaug Hrafnsdóttir, Víðihvammi 10 Marta Hrafnsdóttir, ViðUivamml 10 Eygló Dröfn Þorsteinsdóttfr, Holtsgötu 22 Njarðvík Guðrún Kristjánsdóttir, StórahjaUa 31 Harpa Hafliðadóttir, EfstahjaUa 19 Helga Maria Fressmann, Þverbrekku 4 Ulja Rós Oskarsdóttir, GrænahjaUa 11 Rakel Svansdóttir, EngihjaUa 19 Sigríður Björk Gunnarsdóttir, Dlgranesvegi 16 ÞórhUdur ÞórhaUsdóttir, RauðahjaUa 11 Fermingarbörn ■ Grensóskirkju sunnudaginn 3. okt. 1982 kl. 2. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. STULKUR: Gyða Guðmundsdóttir, Stóragerði 6 Sigríður Heiða Ragnarsdóttir, Réttarholts- vegi75 Sigrún Helgadóttir, KieUarseU 55 PILTAR: Arnar Guðmundsson, Heiðargerði 61 Amljótur Daviðsson, Hvassaleiti 32 Ferming í Laugarneskirkju kl. 2.00 sunnudaginn 3. okt. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Olafur Heigi Sigþórsson, Hrisateig 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.