Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR1. OKTÖBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Er ekki einhver 48 ára göraul kona sem vill búa með 50 ára gömlum manni úti á landi með náin kynni í huga? Eg er einmana og vantar félagsskap. Er í góðri vinnu og á einbýlishús. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DV merkt „Kynni 445” fyrir 7 okt. ’82. 34 ára gömul kona með eitt barn óskar eftir kynnum við góðan og skilningsríkan mann með sambúð í huga. Vinsaml. sendið svar til DV fyrir sunnudagskvöld merkt „Húsnæði676”. Ég er gift 35 ára og oröin leið á lífinu. Eg þrái vin sem ég gæti leitað til, ert það þú? Eg verð aö finna góðan mann sem ég gæti treyst, ekki eldri en 45 ára. Trúnaði heitið. Tilboö sendist DV fyrir föstu- dagskvöld 8. okt ’82, ekki eftir þaö, merkt „Þú og ég”. Barnagæzla Kona óskast til að koma heim og gæta ungbarns fyrir hádegi í Foss- vogi. Uppl. í síma 31841. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 2 1/2 og 4ra ára allan daginn. Helst í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 33857 eftir kl. 17. Get tekið barn í gæslu frá kl. 8—12, er í Hólahverfi. Uppl. í síma 73492 á kvöldin. Breiðholt. 14 ára stúlka tekur aö sér barnagæslu á kvöldin og um helgar. Elín, sími 74268. Geymiö auglýsinguna. Dagmamma — Hlíðar. Get bætt viö mig börnum í gæsl i.hef leyfi. Uppl. í síma 29907. Tek börn í gæslu hálfan eöa allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 79005. Tek börn í pössun fyrir hádegi, æskilegur aldur 2j—3ja ára, hef leyfi, er í Skerjafirði. Sími 17421. Skemmtanir Danshljómsveitin Rómeó. Nú standa yfir bókanir fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Uppl. í símum 16688, 77999,31053, Danshljómsveitin Rómeó. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn, um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláiö á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á aö bjóöa vandaða dans- tónlist fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner- músík, sem bragðbætir hverja góða máltíö. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Richardssonar. „Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Donna. Hvernig væri að hefja árshátíðina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aðrar skemmtanir með hressu diskóteki sem heldur uppi stuði frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskað. Samkvæmisleikjastjóm, fullkomin hljómtæki, plötusnúðar sem svíkja engan. Hvemig væri að slá á þráöinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. , Kennsla Postulínsmálun. Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma 30966.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.