Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fullorðin kona óskar eftir íbúö, helst í Breiðholti, en annaö kemur einnig til greina. Er tilbúin að borga fyrirframgreiðslu og leggja fram meömæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 76398. Húsnæði—heimilisaðstoð. Ungt par bráðvantar íbúð. Annað í framhaldsnámi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Einhver heimilisaöstoð t.d. aðstoð við eldri manneskju eða barnagæsla kemur vel til greina. Uppl. í síma 34604. Einhleypur miðaldra maður óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. ViU greiða sanngjarna mánaðarleigu, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Er reglusamur maöur í þrifalegri vinnu. Nánari uppl. veittar í síma 83572. Úskum eftir aö taka á leigu ca 150 ferm húsnæði á jaröhæð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 24430. Framsýn/Ismynd. Er einhver góðhjartaður?! Tvo námsmenn bráðvantar húsnæði í Rvk. Umgengni okkar er tU fyrir- myndar. Erum reglusamir og laghent- ir. Uppl. gefur Hæi í síma 35161 frá kl. 7.30-16. Reykjavíkursvæðið. Sagnfræðingur óskar eftir íbúð á leigu. Býr einn með aldraðri móður sinni. Uppl. í síma 71606 (Sigríður). Reglusamur, einhleypur skrifstofumaður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Vinnur í mið- bænum Hafiö samband við auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H-688. Herbergi óskast á leigu fyrir reglusaman mann á miðjum aldri. Helst í gamla bænum. Uppl. í síma 15858. 26 ára háskólanemi óskar eftir íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. ísíma 10821. Tveggja eöa þriggja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 27421. Vesturbær. Húsnæöi óskast sem fyrst í vesturbæ. Tvennt í heimiU. Uppl. í síma 17972 eftirkl. 18. Ungt par, bæði háskólanemar, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 81634. Miðaldra maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. í síma 10097. Maður um f ertugt óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 14168. Ungt par, læknanemi og bankamær, óskar eftir íbúð. Lofar góðri umgengni. Uppl. í síma 54472 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgegni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71095 eftir kl. 19. Úskum eftir 2—3 herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi í ca 2 ár. Reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 17 í síma 50142. Ungt par með 2 börn óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21764. Atvinnuhúsnæði Úska eftir að taka á leigu 60—100 ferm húsnæði með innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 78727 á kvöldin. Stýrisvélar (Rock & Pinion) FIAT 127 - 128 - 131. MINIÁRG. 72-79. ESCORT ÁRG. 72-79. CORTINA ARG. 71-79. VWGOLFÁRG. 76-79. SENDUM í PÖSTKRÖFU GJvarahlutir Armúla 24. Reykjavík Simi 36510 Iðnaðar eða verslunarhúsnæði til sölu í Hveragerði, 240—280 fermetrar. Uppl. í síma 99-4180 eftir kl. 19. Úskum ef tir ca 70—150 ferm húsnæði fyrir léttan iönað, helst á jarðhæð. Uppl. í síma 10560. Húsnæði óskast strax, 60—250 ferm, undir þrifalegan rekstur, stórar dyr nauösynlegar. Uppl. í síma 78130 og 77784. Atvinna í boði FuUorðin kona óskast til aðstoðar við húsverk á Utlu heim- ili.Uppl. í síma 72792. Verkamenn. Verkamenn óskast til iðnaðarstarfa nú þegar. Uppl. eru gefnar í síma 46221. Starfskraftur óskast í söluturn í Hafnarfirði, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 12—18 virka daga. Uppl. í síma 54352 og 53131. Konur. Oskum eftir að ráða nokkrar konur til iönaðarstarfa. Uppl. eru gefnar í síma 46221. Úskum að ráða starfsmann tU afgreiðslu- og lager- starfa. Uppl. gefur verkstjóri. Grænmetisverslun landbúnaðarins, Síöumúla 34, sími 81600. Hrafnista — Reykjavík. Stúlku vantar strax í eldhús. Uppl. í síma 35133. Beitingamann vantar, beitt í Hafnarfirði. Uppl. í sima 52376. Beitingamann vantar á 11 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7652. Beitingamaður. Vanur beitingamaður óskast á MB Hrungnir GK 50 sem fer á útilegu og siglir með aflann. Uppl. í síma 92-8086 og hjá skipstjóra 92-8364. Rösk og ábyggUeg stúlka óskast strax. Uppl. á staðnum (ekki í síma). ÁlfheUnabúðin, Álfheimum 4. Lagerstarf. Lagermaöur óskast í verslun í Hafnar- firöi, sem fyrst. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-583 Aðstoðarfóstra óskast á barnaheimiliö Os, Bergstaöastræti 26A, hálfan daginn. Uppl. í sima 23277 milli kl. 9 og 5 á daginn. Atvinna óskast Tek að mér aðstoð í heimahúsum, nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 75356. Geymið auglýsinguna. Aukavinna. Röskur hópur ungs fólks óskar eftir aukavinnu tU fjáröflunar góðu málefni. AUt kemur tU greina. Uppl. í síma 39749 og 16002. Kona óskar eftir vinnu (helst fyrri part dags). Er vön verslunarstörfum, margt annað kemur tU greina. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—348 Tapað -fundið Poki með skóm og tennissetti tapaðist fyrir utan timburverslun Árna Jónssonar miðvikudaginn 29. sept. ’82. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 35253. Fundarlaun. Einkamál 55 ára gamaU ekkjumaður óskar að kynnast reglusamri og glað- lyndri konu á svipuðum aldri. Uppl. sendist DV merkt: „Einmana”, sem fyrst. GFFRAUMEN næst drögum við rnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.