Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTÖBER1982. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Nokkrar spurningar til stjórnar Körfuknattleikssambands íslands stjórn KKÍ reiðubúin að ræða efnisatriði bréfsins við viðkomandi 5798-9068 skrifar: , Nú, þegar veturinn ’82—’83 er aö hefjast og búið er aö raöa niöur leikj- um í körfuboltanum í svokallaöar „turneringar”, langar mig aö beina nokkrum spumingum til stjórnar KK! varöandi þær. 1. Turneringar eru keyrðar yfir á þremur helgum hjá öllum flokkum á sama tíma á mismunandi stööum. Þaö skapar vandamál hjá félögun- um þar sem erlendu þjálfararnir þjálfa yfirleitt alla flokkana. Ekki geta þjálfaramir veriö á öllum stöö- um í einu. Ætlast KKI þá til þess aö 3 af 4 flokkum veröi þjálfaralausir? 2. Turneringar hefjast kl. 9 á morgn- ana og standa yfir allan daginn. Hvenær ætlast KKI til þess aö lið leggi af staö frá Rvík til Borgarness ef þaö á aö spila á þeim tíma (kl. 6 )? Svo þegar í tumeringamar er komiö þá spilar lið einn leik og bíöur svo í 2—3 tíma,- hvaö eiga liöin aö geraámeðan? 3. Turneringar, sem fram fara í Rvík, eiga að fara fram í íþróttahúsum skólanna en þar eru oftast ekki fleiri en tveir búningsklefar. Hvernig er þá hægt aö koma 70—80 manns f yrir í þeim í einu ? 4. Tumeringar voru aö sögn m.a. ákveðnar vegna mikils feröa- kostnaöar hjá félögunum. Eykur þetta ekki enn meira kostnaöinn hjá liðum utan af landi, þar sem uppi- hald og gisting yfir þrjár helgar kosta töluvert? 5. Tumeringar kosta enn fleiri dómara. Mér reiknast svo til aö rúmlega 100 leikir fari fram í hverri tumeringu. Ætlar KKI aö útvega 40—50 dómara meö RETTINDI til þess aö dæma þessa leiki (reikna meö 3—4 leikjum á hvem dómara)? Ætlar KKI aö borga dómumm fyrir aö dæma þessa leiki? Og ef svo er eiga félögin þá að borga brúsann? Aö lokum langar mig aö vita hvenær verölaun verða afhent í 2. og 3. flokki karla, en þau hafa ekki verið afhent ennþá, ef KKI skyldi hafa gleymt því. Urslit vom kunn í apríl sl. Er þaö ætlun KKI að láta þetta gleymast? Ef svo er ekki, hvenær veröa verðlaunin afhent? Ekki erindi sem erfiði Síðastliöiö mánudagskvöld var hald- inn stjómarfundur Köruknattleiks- sambands Islands (KKI). Viö bmgö- um því skjótt við og boðsendum ljósrit af bréfi 5798—9068 á fundinn (meö leyfi bréfritara). Ekki höföum viö samt erindi sem erfiöi, eins og sést á svari stjómar KKI sem barst okkur daginn eftir ogersvona: - „Stjóra KKÍ er að sjálfsögöu reiðu- búin að ræða efnisatriði bréfs 5798-9068 viö viökomandi ef hann snýr sér til stjóraarinnar og „gefur sig í ljós”.” -FG. 5798-9068 varpar fram nokkrum spurningum til stjórnar Körfuknattieiks- sambands íslands. QQ AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA 33 Síminner 27022. Smáauglýsingar i l»verholii 11 Sími 27022 FÖSTUDAGSKVÖLD IJISHUSINU11JIIHUSINU 0PH)! ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVÖLD Nýjar vörur í öUum deildum OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9-12 MATVÖRUR RAFLJOS FATNAÐUR REIÐHJÓL HÚSGÖGN RAFTÆKI ÍA A A A A A * C3E3L2IBeii3-ili|Ji_ B GD E SE ES CJ ii/CIOUj | L_ L_i 1_ . Jón Loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 tt■ n!Ut IKtt■«Hi UU i'WSk11 Húsbyggjendur Önnumst alla jarövinnu t.d.: almenna fyllingu í plön eða grunna, uppgröft og fjarlægjum efni, röralagnir og sprengi- vinnu. Sköffum allar tegundir af fyllingarefni. Gerum föst til- boð ef óskað er. Leitið upplýsinga um verð hjá okkur. JVJ hf. Sími 54016 og 50997. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hryggjarseli 1, tal. eign Karenar Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl., Einars Viðar hrl„ Ásg. Thoroddsen hdl., Verslunarb. ísl., Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Jóns Halldórss. hdl., Tómasar Þorvaldss. hdl„ Hjalta Steinþórss. hrl„ Brynjólfs Kjartanss. hrl„ Magnúsar Þórðarsonar hdl. og Jóns Ingólfs- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 4. október 1982, kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67„ 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Fjarðarási 19, þingl. eign Guðmundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Araar Höskuldssonar hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 4. október 1982, Ú. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eyktarási 14, þingl. eign Karls Bergdal Sigurðsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 4. október 1982, kl. 10.30. Borgarf ógetaembættið i Reykjavik. Auglýsing um aðalskoðun í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í októbermánuði. Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Bifreiðaeigendum ber að koma meö bifreiðar sínar til Bif- reiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiöaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubif- reiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til lunnar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 28. september 1982. 1. okt. 4. okt. 5. okt. 6. okt. 7. okt. 8. okt. 11. okt. 12. okt. 13. okt. 14. okt. 15. okt. 18. okt. 19. okt. 20. okt. 21. okt. 22. okt. 25. okt. 26. okt. 27. okt. 28. okt. 29. okt. R—62501 R—63001 R—63501 R—64001 R—64501 R—65001 R—65501 R—66001 R—66501 R—67001 R—67501 R—68001 R—68501 R—69001 R—69501 R—70001 R—70501 R—71101 R—71701 R—72301 R—72901 til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- til R- -63000 -63500 -64000 -64500 -65000 -65500 -66000 -66500 -67000 -67500 -68000 -68500 -69000 -69500 -70000 -70500 -71100 -71700 -72300 -72900 -73500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.