Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. 13 Menning Menning Menning Menning Þýskur strengjakúltúr Hápunktur- inn var konsert- þáttur Áskels Mássonar Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á UNM í Háskólabíói 25. september. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einleikari: Roger Carlsson. Efnisskrá: Edward Reichel: Configurations, Karin Rehnqvist: Strðk, Áskell Mósson: Konsortþáttur fyrir litla trommu og hljómsveit, Hans Gefors: Slits, Esa-Pekka Salonen: Giro, Jan Sandström: Éra. Þá var aö því komið á Tónlistar- hátíö norrænna ungmenna aö menn fengju aö heyra hvemig ungskáldin setja saman fyrir heila hljómsveit. Efnisskráin var sömu merkjum brennd og á kammertónleikum há- tíöarinnar — býsna sundurleit og verkin misjöfn. Eðlileg útkoma eins og aö vali verka er staðiö, þ.e. jafnvægis í byggö Noröurlanda gætt einsogkosturer. Dagskráin hófst meö laglegu verki eftir Danann Edward Reichel, þar sem hann raöar saman stefjum líkt og aö þræöa tölur upp á band án þess að því er virðist að gera nokkra til- raun til að vinna neitt úr þeim frek- ar. En verkið var laglegt engu að síður. Næst kom þokkalegt, en frem- ur rislítið strengjaverk eftir Karinu nokkra Rehnqvist úr Svíþjóö. Strok hét stykkið, en reyndist ekki síður plokkaö en strokiö. Aö elda veislumat úr Irtlu efni Konsertþáttur fyrir litla trommu og hljómsveit, var sannarlega há- punktur þessara tónleika. Áskell hristir oröið fram úr penna sínum hvert verkið ööru betra. I fyrra klarí- nettukonsertinn og nú Konsertþátt fyrir litla trommu. Nú kann manni aö þykja sem möguleikar f jölbreytni í litlu trommu einleik séu næsta tak- markaöir. Fyrir flesta er þaö svo en mönnum meö slagverksþekkingu Ás- kels, hafandi snillinga eins og Roger Carlsson til aö flytja verkið, verður ekki skotaskuld úr því aö elda veislu- mat úr litlu efni. Þaö er næsta athyglisvert hvernig Áskell, á köfl- um, beitir hljómsveitinni eins og hljómrænu slagverki á móti litlu trommunni. Konsertþátturinn er vel lukkað verk — raunar með því athyglisverðasta, sem fram hefur komið upp á síökastiö. Óþægilegur samanburður Verkin, sem á eftir komu hlutu því óþægilegan samanburö viö snilldar- stykki Áskels. I Slits eftir Hans Gefors (og þá flýgur manni í hug, hvort hann hafi haft samnefnda kvennapönkhljómsveit í Englandi í huga viö nafngiftina) gerist næsta lítiö á löngum köflum. Gott ráö hefði verið að klippa drjúglangan bút úr miðjunni og skeyta endana saman, svo aö úr fengist heillegt verk. Meö verkum Esa — Pekka Salonen og Jans Sandström fór þetta þó stig- batnandi, þótt ekki nálgaðist þaö hápunktinn fyrir hlé. Hljómsveitarstjórn Guðmundar Emilssonar var lipur og átakalaus. Guömundur sækir stift á brattann í stjórn sinni og veröur gaman að fylgjast með ferli hans. Rétt er og. aö geta þess að Sinfóníuhljómsveitin sýnist ætla aö mæta í finu formi til vetrarstarfsins. EM. Tónlist Eyjótfur Melsted Tónloikar Stuttgarter Solisten f Norrœna hús- inu 24. september. Efnisskrá: Johann Sebastian Bach: Ricercare úr „Musikalisches Opfer”, AmokJ Schönberg: Verklárte Nacht, op. 4, Johannes Brahms: Strengjasextett op. 18. I upphafi tónlistarvertíöar, sem er eins og skotiö sé úr fallbyssu meö hvorki meira né minna en fjórtán tónleikum á framlengdri viku, ræöur æskan ríkjum. En svo, eins og fleyg- ur inn í ungmennahátíöina, kemur vel þekktur tónlistarhópur sunnan úr Þýskalandi aö flytja okkur list sína. Þeir félagar munu vera á tónleika- Flytjendur: Helga Ingólfsdóttir og Hafliði Hall- grfmsson. Efnisskrá: Strönd, útsetningar fslenskra þjóö- laga og Solitaire, eftir Hafliða Hallgrfmsson. Þaö er hlutskipti þess sem um lifandi músík skrifar að lýsa list augnabliksins. Um endurtekningu í sömu mynd verður aldrei að ræða. Sjaldnast á viðkomandi þess kost aö heyra ný verk aftur, fyrr en aö löngum tíma liðnum, og þá gjarnan meö öörum flytjendum. Það gafst því næsta óvenjulegt tækifæri á sunnudag að hlýöa á nær óbreytta frumflutningsdagskrá frá í Skálholti nokkrum vikum áöur. Ljóðræn náttúrulýsing Eins og mann grunaöi átti nafn- Lokatónleikar UNM f Menntaskólanum við Hamrahlfð 26. september. Flytjendur: Hljómsveit UNM. Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikari: Diane Kennedy. Efnisskrá: Aaron Copland: El Salón Mexico, Jakob Druckman: Concerto for Viola and Orchestra, Bóla Bartok: Hljómsveitarkonsert. Á sunnudagskvöld dró að lokum UNM-hátíöarinnar, sem fram hjá fæstum hefur fariö, sem á annaö borö fylgjast meö samtímamúsík. Á þeim tónleikum, sem á undan fóru var framleiðsla ungskáldablóma Norðurlanda kynnt. Á lokatónleikun- um hins vegar var engin ungskálda- framleiösla á dagskrá, heldur settist fullskipuö hljómsveit hátíöarinnar ferö um Norðurlönd og í sjálfu sér felst í því mikil viöurkenning aö Island skuli ekki skiliö út undan nú, eins og oft vill veröa þegar „Skandínavíuferöir” eru skipulagð- ar fyrir þekkta listamenn. Vönduð vinnubrögð Ekki var í því minni fengur aö hér á tónleikunum léku þeir sextetta, sem eru heldur af sjaldgæfari endan- um á okkar tónleikaskrám. Ricercare merkir leit eöa rannsókn. giftin Strönd við bústað þess, sem verkiö er tileinkað. Strönd er ljóöræn náttúrulýsing, hrein prómgrammús- ík, þótt nútimaleg sé. Svo ótrúlega vildi til að flutningur verksins naut sín öllu betur í Bústaöakirkju en Dómkirkjunni í Skálholti. Hljómur- inn var þurrari og hlaöinn leikur sembalsins kom aðgreindari og skýrari til eyrna áheyrandans. Þannig getur maöur stundum ofmet- iö hinn sérstaka ægihljóm Skálholts- dómkirkju. Cellóeinleiksverkiö Solitaire naut sín aftur á móti ekki á sama hátt og viö frunilutninginn í Skálholti. Ekki er það fyrir tilstilli flytjanda heldur aöstæöna. Leik flytjendanna legg ég niður og lék verk manna, sem eitt sinn voru ungir og skálduöu þá líka frumleg verk. Vandiað hnoða velsaman Það er vandleyst verkefni aö hnoða saman hljómsveit á einni viku með fólki, sem kemur sitt úr hverri áttinni og strengjablómi íslenskra ungmenna aö leggja heiminn aö fótum sér suöur í Belgrad. Arthur Weisberg hefur unnið þrekvirki. Honum hefur tekist aö hnoöa saman tiltölulega heilsteyptri hljómsveit meö ungmennum, sem margt eiga Nú er þaö svo að manni finnst vart um leit eöa könnun í verkum meistarans aö ræöa. Þar stendur allt meitlaö og fullkláraö eftir kúnstarinnar reglum. Og leikur Stuttgarter Solisten er lika eftir kúnstarinnar reglum. Þar kemur ekkert á óvart. Aðalsmerki þeirra er vönduö vinnubrögð í einu og öllu. Svo vel er unnið að þegar aö tónleikum kemur viröast þessir menn iöka sinn makalaust fágaöa og agaða samleik án minnstu fyrirhafnar. Verklarte Nacht var í meöförum þeirra hreint aö jöfnu. Hér eru á ferö slíkir úrvals listamenn að góöur leikur er næsta gulltryggður, þótt mismunur sé á í hvert skipti. Hrós fyrir smíðar, ámæli fyrir klám Mestum heilabrotum ollu undirrit- uöum samt „útsetningar” Hafliöa á íslenskum þjóðlögum. Hugleiöingar um íslensk þjóölög væri nær aö nefna iðju Hafliða. Þegar maöur hlýðir á þessar gegnumvönduðu smíðar, þar sem af fyllstu nærgætni er farið með karakter lagsins og af smekkvísi tón- sett, veröur manni hugsað til nýlegra mála, þ.e. réttmætra ábendinga og ólært, en eiga þaö sameiginlegt að vera góður efniviður. En jafn sjálf- sagt og það var aö æfa E1 Salón Mexico, jafnóviturlegt var aö hætta á aö leika verkið á tónleikum. Leikurinn fór hreinlega í vaskinn. Sýnir þaö og styrk viökomandi, aö þau skyldu ekki missa móöinn og sýna jafn ágætt f ramhald. Vel smíðað Alltaf er jafin ánægjulegt aö hlusta á velgerða tónsmíö, og þaö er víólu- konsert Druckmans vissulega. Og ekki spillti góöur leikur einleikarans, Diane Kennedy. unaöslegt verk og alls ekki langdreg- in, eins og stundum vill veröa og Brahms-sextettinn kynngimagnaöur íþeirra flutningi. Stuttgarter Solisten bera meö sér strengjakúltúr sem ræktaöur hefur verið um aldir. Mennt, sem manni finnst stundum gleymast í ein- leikarauppeldi eins og þaö er stund- að viö velflesta músíkháskóla nú orð- iö. Þeir voru vissulega vel þeginn liö- ur í kröftugum upptakti tónlistarver- tíöar. aðfinnslna Jóns Þórarinssonar um meöferð þjóösöngsins og yfirklórs hæstvirts menntamálaráöherra í svörum sínum. Víst þarf vernd, og hana góða. Enginn á að hafa leyfi til aö fara ófrjálsum höndum um hug- verk nokkurs manns. Hins verður líka aö gæta aö ekki komi vemdin í veg fyrir aö smíðaðar verði listverkaperlur eins og þjóðlagahug- leiöingar Hafliöa. En hann er vandrataður meöalvegurinn, og líkast til er réttlátust sú leiðin aö smiðir fái notið góöra verkalauna, en fúskarar ámæli fyrir klám. Svo mikið er víst aö smiðnum Hafliöa ber aö þakka fagurt handbragö. Barók var svo leikinn með öllum þekktustu agnúum og ambögum skólahljómsveitarinnar, en þó var einhver heillandi blær á öllu kraöak- inu, sem helgaöist af því að líka var vel gert. — Viku í viöbót, og þá heföi ég fengið aö heyra trompet-sólóina, sem glataöist, viökomandi taliö stykkiö hljómsveitarkonsert, en ekki konsert fyrir pákur og hljómsveit og allir hinir, sem voru á öfugum snúningi fengiö réttar gengjur. Og þrátt f jtít allar ambögumar held ég að árangurinn veröi að teljast góður. Þannig varð lokakonsertinn að Grand Finale á UNM. EM EM Skálholtstónleikar skoðaðir aftur Tónloikar í Bústaðakirkju 26. september. EM „Grand finale” á UNM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.