Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1982, Blaðsíða 17
16 DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. DV. FÖSTUDAGUR1. OKTOBER1982. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Nýi grasvöllurinn verður við íþróttahúsið í Sandgerði. DV-mynd: emm. Reynismenn á grasi næsta sumar Allt bendir til þess að Reynismenn í Sandgerði geti boðið upp á grasvöll næsta sumar. Undanfarna daga hefur verið unnið kappsamlega að því að þekja stórt svæði, rétt við nýja íþróttahúsið í Sandgerði. Voru þar að verki að mestu ieyti sjálfboðaliðar. Þökurnar voru fengnar úr Mosfellssveitinni, en flutning þeirra önnuð- ust vörubifreiðaeigendur í Sandgerði, án endurgjalds. Ekki er þarna um framtíðarlausn að ræða — heldur til að bæta úr brýnni þörf. Gamli malarvöilurinn verður samt sem áður notaður tU æfinga og keppni. GOODMAN FOR ÁKOSTUM! Skemmtun var ekki mikU hjá hinum sextíu áhorfendum sem borguðu sig inn í LaugardalshöUina í gærkvöldi tU að sjá ÍR og Val leika í 1. deUdarkeppninni. Leikur liðanna var væg- ast sagt leiðinlegur og lélegur. Það eina sem gladdi hjartað var tónlistin sem var leikin í hálfleik. Benny Goodmann fór þá á kostum — þegar hann lék nokkur gamalkunn lög á klarinettuna sína og honum var klappað lof í iófa fyrir leik sinn þar sem upptakan fór fram á hljómleikum hans og félaga hans. Já, hann svíkur aidrei hann Benny Goodmann þegar hann leikur við hvern sinn fingur. -SOS. Santana til S-Arabíu Tele Santana, fyrrum landsliðsþjálfari BrasUíu, hef- ur verið ráðinn þjálfari 1. deUdarliðsins A1 Achi í S- Arabíu. Félagiö er með herbúðir sínar í Djidda. Framarar sprungu á lokasprettinum — fengu þrjú mörk á sig síðustu 8 mín. og töpuðu 0:4 fyrir Shamrock Frá Oiafi Orrasyni — fréttamanni DV í Dublin. — Shamrock Rovers tryggði sér stórsigur, 4:0, yf ir Fram hér á MUl- town-IeikveUinum í gærkvöldi, með því að skora þrjú mörk á síðustu 8 minút- um leiksins og sátu leikmenn Fram því eftir með sárt ennið, eftir að hafa staðið sig ágætlega lengi framan af leiknum. Undir lokin datt botninn úr leik Fram og Guðmundur Baldursson landsliðsmarkvörður, sem lék að nýju með Fram, mátti horfa þrisvar sinnum á eftir knettinum i netið með stuttu mUlibUi. Framarar byrjuöu leikinn meö miklum krafti og eftir aöeins 10 mín. sendi Guðmundur Torfason knöttinn í netiö hjá Shamrock Rovers. Dómarinn Júlíus varði fjögur vítaköst — en það dugði ÍR ekki gegn Val Júlíus Guðjónsson, markvörður ÍR- iiðsins, varði fjögur vítaköst frá Vals- mönnum í 1. deUdarkeppninni í Laug- ardalshöUinni í gærkvöldi. Ekki dugði það tU sigurs því að Valsmenn unnu 21—16 í afspyrnulélegum leik. Ungur nýliði hjá Val, Júlíus Jónas- son, vakti athygli í leiknum — skoraöi þrjú faUeg mörk. Annars var fátt um fína drætti og borguðu aðeins sextíu áhorfendur inn á leikinn, en um fjörutíu nýttu boðsmiða sína. Vals- menn voruyfir, 10—8, í leikhléi. Mörkin í leiknum skoruöu þessir leikmenn: VALUR: Theódór 5/1, Július 3, Brynjar H. 3/1, Steindór 2, Jakob 2, Jón Pétur 2/1, Þorbjöm Guðmundsson 2, Gunnar Lúðvíksson 1 og eitt mark Vals var sjálfsmark Júlíusar Guðjóns- sonar, markvarðar IR, sem var besti leikmaöur IR í leiknum. IR: Bjöm B. 4, Guðjón M. 4/2, Þórarinn Tyrfingsson 2, Andrés 2, Einar V. 2, Sighvatur B! 2 og Olaur V. 1. -SOS. dæmdi mark en annar línuvöröurinn veifaði þá og sagöi aö knötturinn hefði farið aftur fyrir endamörk áður en Ámi Amþórsson sendi hann fyrir írska markið — til Guðmundar. Leikmenn Fram mótmæltu en línuvörðurinn, sem var í mjög slæmri aðstöðu til að sjá hvort knötturinn hefði farið aftur fyrir endamörk, stóð á sínu. Framarar létu þetta mótlæti ekki á sig fá heldur héldu áfram sókn og á 11. mín. átti Halldór Arason þrumuskot sem rétt strauk stöngina á marki Shamrock Rovers. Það var svo á 43. min. að Iramir náðu að skora — úr sínu fyrsta tæki- færi í leiknum. Framarar voru í sókn, þegar leikmenn Shamrock náðu knettinum og brunuðu fram í skyndi- sókn sem endaöi með marki, sem O’Carroll skoraði. Seinni hálfleikurinn var svipaður þeim fyrri — jafnræði var með liðunum þar tU undir lokin, að Iramir greiddu Fram rothöggið — skomöu þrjú mörk. Liam Buckley, Jim BegUn og Tommy Gayon skoruðu mörkin. Guðmundur Baldursson stóð sig vel í markinu hjá Fram en hann fékk þó á sig óþarfa mörk í lokin. Marteinn Geirsson var besti leikmaður Fram og þá átti Sverrir Einarsson einnig góðan leik. -ÓO/-SOS HM ekki í Colombíu? Það er nú nær ljóst aö heims- meistarakeppnin í knattspyrnu 1986 fer ekki fram í Colombíu. Fulltrúar frá FIFA hafa verið í Colombíu að undan- förau til að ræða við forráðamenn í landinu og kanna aðstæður. Það er ljós að það þarf að byggja upp og lagfæra jámbrautarleiðir mikið á mUU þeú-ra tólf borga sem ráðlagt hefur verið aö leikið verði í. Sam- göngur eru nú mjög slæmar í landinu. Þá þurfa Colombíumenn að hafa tólf leikvelU sem geta rúmað aö minnsta kosti 40.000 áhorfendur hver. Nú em aðeins þrír leikveUir í landinu sem uppfylla þau skUyrði FIFA. -SOS. Sænsku stúlkumar unnu Sænska kvennalandsUðið í knatt- spymu iagði það norska að veUi 2—0 í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið i Evrópukeppni landsUða. íslensku stúlkurnar hafa bæði leikið gegn þeim sænsku og norsku í sumar. Staðan er nú þessi í riðUnum: Svíþjóð 3 3 0 0 14-0 6 Noregur 3 111 5—4 3 Island 2 0 11 2-8 1 Finnland 2 0 0 2 0—9 0 Bjöm Borg — á hann eftir að hampa mörgum bikurum tU viðbótar? „Ég *tla að verðasá besti að nýju” segir tenniskappinn Bjöm Borg leikari heims að nýju,” sagði Björn Borg í viðtali við sænska blaðið Express- en í gær. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni DV í Sví- þjóð. — Tenniskappinn Björn Borg er nú kominn aftur í sviðsljósið eftir stutta hvíld. — „Ég ætla mér að verða besti tennis- Metaregn í Kaplakrika Athyglisverður árangur ungra Hafnfirðinga í frjálsum íþróttum Unga frjálsíþróttafólkið í FH hef- ur verið iðið við kolann að undan- förau. Sett fjölda íslandsmeta í yngri aldursflokkunum. Tólf ára strákur, Finnbogi Gylfason, hefur verið þar hvað fremstur í flokki. STAÐAN Staðan er nú þessi í 1. deildar- keppninni í handknattleik, eftir leikinn í gærkvöldi: ÍR — Valur KR FH Valur Víkingur Þróttur Fram ÍR Stjaraan 16-21 0 46-29 4 1 72—57 4 0 42—32 4 1 60-60 4 1 58—59 4 2 33-46 0 2 30—44 0 3 56—69 0 Einn leikur er í kvöld. KR mætir Víking í Laugardalshöllinni kl. 20. Sett sex strákamet. Hann hljóp 3000 m á 10:32,7 mín og bætti eldra metiö um 12 sekúndur. Þá setti hann met í 300 m hlaupi. Hljóp á 45,6 sek. og bætti strákamet Viggós Þ. Þórissonar jum þrjár sekúndur. Finnbogi er fjölhæfur. I langstökki bætti hann strákamet Kristjáns Harðarsonar um fimm sentimetra, stökk 5,06 m. Til gamans má geta þess, aö Kristján Harðarson hjó nærri Is- landsmeti Vilhjálms Einarssonar, 7,46mísumar. I þrístökki setti Finnbogi stráka- rnet, 10,30 m, og hefur í sumar bætt met Gunnlaugs Ölafssonar, IR, um einn og hálfan metra. Þá setti hann jstrákamet í 80 m grindahlaupi, 16,0 sek. og 200 m grindahlaupi 34,7 sek. Viggó Þ. Þórisson setti sveina- met (15—16 ára) í 600 m hlaupi í Kaplakrika. Hljóp á 1:26,4 min. og bætti eldra metið um rúma sekúndu. Hann náði 29,1 sek. í 200 m grindahlaupi, sem er aöeins þremur sekúndubrotum frá sveina- meti Vilmundar Vilhjálmssonar, KR. Linda Björk Loftsdóttir setti 'telpnamet (13—14 ára) í 300 m hlaupi 42,8 sek. og bætti met Geir- laugar Geirlaugsdóttur, A, 43,1 sek. Þá setti hún telpnamet í 400 m grindahlaupi, hljóp á 69,0 sek. og . bætti met Hrannar Guðmundsdótt- ur, UBK, um tæpa sekúndu. 200 m grindahlaup hljóp Linda á 31,0 sek., sem er þremur sekúndubrotum lakara en met Ingunnar Einars- dóttur. Linda B. Olafsdóttir, FH, hljóp á 31,2 sek. Linda Olafsdóttir setti telpnamet í 80 m grinda- hlaupi. Hljóp á 14,6 sek. Bjöm Pétursson setti strákamet í 10000 m hlaupi. Hljóp á 44:29,9 mín. og bætti met Magnúsar Haraldssonar, FH, um rúma hálfa mínútu. Guðrún Eysteinsdóttir setti stelpnamet (12 ára og yngri) í 2000 m hlaupi. Hljóp á 7:39,8 mín. og bætti sitt eigið met um tíu sekúnd- ur. Þá setti telpnasveit FH tvö met í boöhlaupum. Hljóp 4X400 m boð- ,hlaup á 4:17,4 mín. og hefur bætt metið í sumar um tæpar 13 sekúnd- |ur. I 1000 m boðhlaupi bættu FH- telpumar met sveitar UMSB uin sex sekúndur. Hlupu á 2:32,9 mín. og jafnframt eru bæði metin Is- landsmet meyja, 16 ára og yngri. I sveitinni hlupu Linda B. Ölafsdótt- ir, Anna Valdimarsdóttir, Súsanna Helgadóttir og Linda B. Loftsdótt- ir. hsím. Haurum rekinn af æfingu Danski handknattleikskapp- inn Kastera Haurum, sem leik- ur með Dankersen í V-Þýska- Iandi, var rekinn af æfingu hjá félaginu nú í vikunni, þar sem hann gerði ekki það sem júgó- slavneski þjálfari liðsins fyrir- skipaði leikmönnum á æfing- um. Júgóslavinn heldur uppi miklum heraga hjá Dankersen — og ef leikmenn fara ekki í einu og öllu eftir því sem hann segir eru þeir reknir út af æfingum. -SOS. Borg var þá nýbúinn að leika sinn fyrsta leik í marga mánuði — sýningarlelk í Atlanta í Bandarikjun- um, þar sem hann mætti tennis- lcikaranum Vita Gerulaipif, sem er einn af bestu tennisleikurum heims. Björn Borg vann sigur — 7:6, 7:6 og 6:2. — „Ef hann ákveður að verða sá besti að nýju, þá gerir hann það. Það getur enginn annar en Björn Borg tekið sér frí frá tennis í heilt ár og verið í fremstu röð eftir það,” sagði Gerulaipif. -GAJ/-SOS íslenskur strákur skaut Belgumeistaranum ref fvrir rass — í opnu golfmóti í Luxemborg Ungur íslenskur golfari, sem búsett- ur er í Luxemborg, hefur heldur betur slegið þar í gegn á golfvellinum í sum- ar. Piltur þessi, sem er aðeins 13 ára gamall, heitir Ingi Jóhannesson og er sonur Jóhannesar Einarssonar fram- kvæmdastjóra Cargolux og konu hans Ingib jargar Ólaf sdóttur. GOLF - Ingi hefur unnið til verðlauna í mörg- um mótum í Luxemborg í sumar og lækkað þar úr forgjöf 11 í 6 á nokkrum vikum. Hann vakti þó hvað mesta athygli í opna Luxemborgarmótinu á dögunum. Þar var fjöldi keppenda víðsvegar að úr Evrópu og einnig frá Afríku, Bandaríkjunum og víðar. Champlonirt Intematlonal Amateura de Luxembourg Craig Francis et Ursula Beer vainqueurs Aprto avolr battu le no 1 de Belgique yt'®'' \ ***----— Inni InhonnMann ■ iv' TMeriy Goossent, Ingi Johanneseon a.*-' si éllmlné Georg Helg (RFA). Ls vU s'est conclue qu'au 18* trou o>‘- était en 3 sur le green et > avec 2 dans le bunV- vlctolie Ingl qul ' devait au m pss de*- sn-- kU sen 3 blro Verkin, tavon. Victor , nes Lambi □ans la der, laisant partir Hér fyrir ofan sjást tvær úrklippur um mótið I Luxemborg sem Ingi' Jóhannesson stóð sig svo vel f. I forkeppninni varö Ingi í 17. sæti — lék 36 holurnar á 79:76=155 högg. Sig- urvegari þar varð Belgíumeistarinn Thierry Gossens á 73:72= 145. Þeir lentu síðan saman í fyrstu um- ferð í holukeppninni og var búist þar við öruggum sigri Belgans yfir ís- lensku stráknum. En Ingi var ekki aldeilis á því og afgreiddi Belgann snyrtilega út úr keppninni þama strax í 1. umferðinni. Komst hann alla leiö í undanúrslit og varð í 3.-4. sæti í mót- inu. Þótti þaö frábært hjá svo ungum pilti í svona sterku móti og var mikið skrifað um þetta afrek hans í blöðum í Luxemborg. -klp- Channon farinn f rá Newcastle Mike Channon, fyrrum landsliðsmið- herji Englands, er farinn frá New- castle, eftir að hafa verið þar í aðeins einn mánuð. Eftir að Newcastle keypti Terry McDermott frá Liverpool á 100 þús. sterlingspund á þriðjudaginn var ákveðið að láta Channon fara frá félag- inu þótt hann ætti eftir einn mánuö af tveggja mánaða ^amningi sínum við félagið. Channon, sem kom til Newcastle frá Southampton um leið og Kevin Keegan, sagði að svona væri lífið. — Eg er ekki sár vegna ákvörðunar New- castle, þótt mér hafi þótt mjög gaman þann tíma sem ég hef verið hér, sagði Channon. -sos Tveir leikmenn Southampton: Kærðir fyrir nauðgun í Norrköping Frá Ölafi Orrasyni — f réttamanni DV í ; Dublin. — Þær fréttir hafa borist frá Norrköping í Sviþjóð að tveir af leik- mönnum Dýrlinganna frá Southamp- Andrés í sviðsljósinu Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð. — Andrés Kristjánsson, fyrriun landsliðsmaður úr FH í handknattleik, var heldur betur í sviðsljósinu með GUIF frá Esk- ilstuna, þegar fyrsta umferðin i „All- svenskan” var leikin í Svíþjóð á mið- vikudagskvöldið. GUIF, sem varðist falli sl. vetur, vann þá mjög óvæntan sigur 20—18 yfir hinu geysisterka liði Ystad. Andrés, sem skoraði fjögur mörk í leiknum, lék mjög stórt hlutverk, því að hann var látinn taka stórskyttuna Lars Eriksson úr umferð og skilaöi Andrés hlutverki sínu svo vel að leikur Ystadlamaðist. Þá kom Visby/Göte frá Gotlandi mjög á óvart en því liði leikur Þorlák- ur Kjartansson, fyrrum markvörður Vals, með. Félagið vann sigur 24-21 yfir Drott. 9 Andrés Kristjánsson. önnur úrslit urðu þau að Frölunda lagði H 43 að velli 24-18, Lugi sigraöi Víkingana 22-16, Kroppskultur — Varta 14-17 og Karlskrona — Heim 25- 23- -GAJ/-SOS ton hafi verið handteknir þar fyrir nauðgun eftir leik Southampton og Norrköping í UEFA-bikarkeppninni á miðvikudaginn. Það var sagt frá þessu hér í sjón- varpi í gærkvöldi. Atburðurinn varð eftir að leikmenn Southampton fóru á næturklúbb að skemmta sér. Ekki var sagt frá hvaða leikmenn þetta voru, vegna fjölskylduástæðna. Það má búast við að fréttir um þennan atburö tröllríði síðum dagblaðanna hér á Bretlandseyjum næstu daga, því að leikmennirnir hafa verið kærðir fyrir nauðgunina. -ÓO/-SOS Guðmundurlék með öster Guðmundur Steinsson kom inn á sem varamaður hjá Öster þegar félagið vann sigur, 1:0, yfir griska liðinu Olympiakos Piraeus í Evrópukeppni meistaraliða í Vaxjö á miðvikudaginn. Þetta er fyrsti leikurinn sem Guðmundur hefur leikið í langan tíma. -GAJ ÍSLANDSMÓTIÐ í HANDKNATTLEIK í KVÖLD KL. 20. VÍKINGURI HÖLLINNI Stórleikur ársins — Sjáið hinn frábœra leikmann og þjálfara Anders Dahl Nilsen leika með bikar- meisturum KR gegn Islandsmeisturum Víkings. NÚ FYLLIST HÖLLIN - KOMIÐ TÍMANLEGA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.