Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Side 18
18
DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTÖBER1982.
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
• Gústaf Baldviosson.
Gústaf til
Fylkis?
Árbæjarliðið Fylkir, sem var nær
fallið ofan í 3. deild i knattspymu
sl. sumar, er nú á hnöttum eftir
þjálfara. Fylkismenn hafa rætt við
nokkra menn en nú standa yfir
samningaviðræður við Gústaf
Baldursson — Vestmannaeyinginn
sterka, sem lék með ísfirðingum
si. sumar og var kletturinn í vöm-
inni hjá þeim. Miklar likur em á
því að Gústaf taki við Árbæjar-
liðinu og leikf jafnframt með þvi en
Fylkir hefur undanfarin ár vantað
kjölfestu i vöra sína. -SOS.
.
• Jón Hermannsson.
— Ég hef fengið nokkur tilboð um
þjálfun en er enn ekki búinn að
ákveða hvað ég geri, sagði Jón Her-
mannsson, fyrrum þjálfari Breiða-
bUks og Selfoss. Jón er nýkominn
frá Belgíu þar sem hann fylgdist
með æfingum hjá AA Gent og Lok-
eren.
Eins og menn muna náði Jón
mjög góðum árangri með Breiða-
blik — kom BUkunum upp í 1. deild,
þar sem þeir náðu góðum árangri
undlr stjóra Jóns.
-SOS.
Kissing vill
koma til Þórsl
Frilz Kissing, sem þjálfaði
RUkana sl. sumar, er tilbúinn að
koma aftur til Islands og þjálfa
knattspyraulið hér. Kissing hafði
samband við nýUða Þórs á Akur-
eyri áður en hann fór frá Kópa-
vogsliðinu og sagðist vera tUbúinn
að koma tU Akureyrar og þjálfa
Þór.
Englendingurinn Douglas Reyn-
olds þjáifaði ÞórsUðið sl. sumar.
-SOS.
Leikleysa að mestu
þegar FH vann Val
— Fimmti tapleikur Valsmanna í röð. FH sigraði 29-22
FH sigraði Val með sjö marka mun i
1. deUd handknattleiksins í Laugar-
dalshöUinni í gærkvöld í einum mesta
deUuleik sem háður hefur verið í
keppninni. Sigur FH byggðist fyrst og
fremst á miklu betri markvörzlu.
Sverrir Kristinsson varði aUvel en
Einar Þorvarðarson, landsUðsmark-
vörður Vals, lítið. SkUjanlegt þar sem
hann var aUur reifaður á hægri hend-
inni, brákaður. Sorglegt að sjá þennan
sterka leikmann í þessari vonlausu að-
stöðu. Lokatölur 29—22 og fimmti tap-
leikur Valsmanna í röð staðreynd eftir
að þeir höfðu sigrað í þremúr fyrstu
Ieikjum sinum á mótinu.
Þjálfari FH, Geir Hallsteinsson, lét
lengstum taka tvo leikmenn Vals úr
umferð og urðu tveir af „drekum”
ValsUðsins fyrir valinu, Þorbjörn
Jensson og Jón Pétur Jónsson. Valur
svaraði með því aö taka Kristján Ara-
son úr umferð og leikurinn var oft ansi
nærrileikleysu.
Ungu strákamir í Val gengu í
gegnum vörn FH til að byrja með og
komust í 4—1 eftir rúmar þrjár
mínútur. Þeim tókst hins vegar ekki að
fylgja þessu eftir, FH jafnaði í 4—4 en
Valur komst svo í 6—4. En þá fór
Sverrir að verja og Valsliðið að fá á sig
furðulegustu vUlur. Ekki bætti dóm-
gæsla þeirra Gunnlaugs Hjálmarsson-
ar og Ola Olsen úr. Það var allt á sama
planinu.
Loks á 19. mín. komust FH-ingar yfir
í fyrsta skipti í leiknum, 9—8. Vals-
menn veittu um tima smámótstöðu en
með lítilli sem engri markvörslu hlóð-
ust mörkin upp hjá þeim. Staðan í hálf-
leik 16—11 fyrir FH og liösstjóra Vals,
Stefáni Gunnarssyni, skipað til
búningsherbergja af Gunnlaugi.
Fimm tU sex marka munur hélst
framan af síðari hálfleiknum en svo
jókst munurinn í sjö mörk og hélst
þannig til loka.
Fáum leikmönnum verður hælt fyrir
þennan leik. Helst ánægjulegt aðsjá tU
Þorgils Ottars á línunni hjá FH og
homamannanna í Valsliðinu, Gunnars
Lúðvíkssonar og Jakobs Sigurðssonar.
Mörk Vals skoruðu Gunnar 7, Jakob
3, Jón Pétur 2, Steinn Gunnarsson 2,
Kristján Gunnarsson 2, Júlíus Jónas-
son 2, Theódór Guðfinnsson 2/2, Þor-
bjöm Jensson 1 og Þorbjöm Guð-
mundsson 1. Mörk FH skomðu Hans
Guðmundsson 6, Kristján Arason 6/1,
Þorgils Ottar 5, Guðmundur Magnús-
son 4, Pálmi Jónsson 4, Sveinn Braga-
son 2, Guðjón Guömundsson 1 og
GuðjónÁrnasonl.
Valur fékk 3 víti í leiknum. Sverrir
varði eitt frá Theódór. FH fékk eitt
víti. Tveimur Valsmönnum vikið af
velli, Þorbimi Jens og Jakob. Fjórum
sinnum leikmönnum úr FH, Hans
tvívegis, Valgarði Valgarðssyni og
Kristjáni.
-hsím.
Jafntefli
Fram og FH
— í 1. deild kvenna í
gærkvöld
Fram og FH gerðu jafntefli 14—14 í
1. deild kvenna í Laugardalshöllinni i
gærkvöld. Þegar rúmar tvær mínútur
voru eftir virtist stefna í sigur Fram.
Staðan 14—12 en Katrin Danivalsdóttir
minnkaði muninn fyrir FH og Margrét
Theódórsdóttir jafnaði í 14—14 þegar
tíu sekúndur vom til leiksloka.
Pálmi Jónsson skorar hjá Einari markverði Vals Þorvarðarsyni, sem lék i markinu brákaður á hægri hendi.
DV-mynd: Friðþjófur.
Sviss vann heims-
meistarana í Róm!
Sextiu þúsund áhorfendur i Róma-
borg urðu fyrir gífuriegum von-
brigðum þegar hetjur þeirra, heims-
meistarar ítaliu í knattspymunni, töp-
uðu í sínum fyrsta leik eftir HM, þegar
þeir fengu Svisslendinga í heimsókn.
Lið Sviss, sem ekki er hátt skrifað i
knattspyrauheiminum, sigraði 1—0 og
skoraði Riidi Elsener eina mark leiks-
ins á 53. min. Mikil mistök i vöra ítalíu
og Ivano Bordon, sem kom í stað Dino
Zoff i hálfleik átti ekki möguleika að
verja. Zoff lék fyrri hálfleikinn þó hann
ætti við meiðsli að striða. Síðasti leikur
ítalíu fyrir HM var gegn Sviss. Jafn-
telfli 1—1.
Svisslendingar komu Ifölum mjög á
óvart með góðum leik í fyrri hálf-
leiknum. Michael Decastle, Lucien
Favre og varnarmaðurinn Heinz
Hermann ógnuðu oft vöm Itala.
Claudio Susler komst í gott færi á 37.
min. en Zoff varöi mjög vel frá honum.
Italir fengu einnig góð færi en voru
slakir fyrir framan markið. Ekki bætti
úr skák að Paolo Rossi varð að yfir-
Norðmenn máttu sætta
sig við jaf ntef li
gegn Búlgörum i
Búlgarar náðu aö tryggja sér jafn-
tefli 2—2 gegn Norðmönnum í Evrópu-
keppni landsiiða í Sofiu í Búlgaríu í
gærkvöldi. Búlgarar byrjuðu á því að
skora 1—0 á 13. mín. — Velichkov, en
Toressen jafnaði fyrir Norðmenn á 17.
mín. og ökland, sem leikur með Bay-
em Leverkusen í V-Þýskalandi, kom
Norðmönnum yfir á 67. mín. Adam var
ekki lengi í Paradís hjá Norðmönnum
því að þeir vissu ekki fyrr en Búlgarar
Sofíuígærkvöldi
vom búnir að jafna — 2—2, aðeins 60
sek. eftir að þeir skoruðu. Það var
Nikolov sem skoraði jöfnunarmark
Búlgara.
Staðan er nú þessi í fjórða riðii EM:
Noregur
Wales
Búlgaría
Júgóslavía
3 1115—43
110 0 1—0 2
10 10 2-21
10 0 11—30
-SOS
gefa völlinn vegna meiðsla á 31. mín.
Elsener slasaðist þegar hann skoraði
sigurmark Sviss og haltraði af velli
fjórum mínútum síðar. Undir lokin tók
þjálfari Italíu, Enzo Bearzot, þá
Antonio Cabrini og Fulvio Coilovati af
velli og setti Bruno Bergomi og Franco
gamla Causio inn á. Það breytti litlu.
Tapiö var staðreynd og það er svo sem
ekkert nýtt að lið tapi sínum fyrsta leik
eftir að hafa hlotið heimsmeistaratitil-
inn.Liðin:
Italia. Zoff (Bordon 46), Gentile,
Cabrini (Bergomi 84), Marini, Collo-
vati (Causio 84), Scirea, Conti,
Tardelli (Dossena 46), Rossi (Altobelli
31), Antognoni og Graziani.
Sviss. Buergener, Liidi, Hekmann,
Egli, Geirger, Wehrli, Favre,
Decastle, Sulser, Ponte, Eisener
(Bracler57). 4isím.
Tékkasigurí
Kaupmannahöfn
Tékkar sigruðu Dani, 3—1, í vináttulands-
leik f knattspymu i gærkvöld. Milan Cermak
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Tékka á 5.
min. og á 16. min. bætti Jan Fiala öðru við.
Michael Laudrup minukaði muninn í 2—1 á
20. mín. Pavel Chaloupka skoraði þriöja mark
Tékka á 43. min. Fleiri urðu mörkin ekki. A-
horfendur 9.800.
bsim.
STAÐAN
Eftir sigur FH á Val 29—22 í gær-
kvöldi er staðan nú þannig í 1. deild ts-
iandsmótsins í handknattleik.
FH
KR
Víkingur
Stjaraan
Þróttur
Valur
Fram
IR
2 217—173 12
2 195-151 12
2 159—153 11
3 163-160 10
4 159—159 8
5 154—160 6
5 175—191 5
8 136-211 0
Nú verður gert hlé á keppninni þar
til 26. nóvember. Þá leika IR og Þrótt-
ur. Laugardaginn 27. nóvember leika
KR—FH. Sunnudaginn 28. nóvember
Valur—Víkingur, Fram—Stjaman.
Markahæstu leikmenn eftir átta
fyrstu umferðiraar era:.
Eyjóifur Bragason, Stjaman, 57/19
KristjánArason,FH, 53/22
Anders-Dahl Nielsen, 49/28
Þorgils Óttar Mathlesen, FH, 39
Páll Ólafsson, Þrótti, 39/3
Alfreð Gíslason, KR, 39/5
Hans Guðmundsson, FH, 38/4
-hsim.