Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Síða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTÖBER1982. Hjálmtýr Hjálmtýsson lést 21. október Hann fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1917. Hjálmtýr stofnaði heimili með Sigríði Helgadóttur og eignuðust þau 3 syni, einnig ól hann upp dóttur Sigríðar. Lengst af starfaði hann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Síðustu árin starfaði hann sem húsvörður hjá Breiöholtsskóla. Utför hans verður gerð frá Bústaðakirkju í dag kl. 15. Þorlákur Guðlaugsson lést 19. október. Hann fæddist 1. febrúar 1903 að Fells- koti í Biskupstungum. Hann kvæntist Maríu Jónu Jakobsdóttur en hún lést árið 1971. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Þorlákur starfaöi lengst af við bílamálun. Síöustu árin sem hann starfaöi rak hann sjálfstæöan atvinnurekstur ásamt Sólmundi Einarssyni við bílamálunn. Utför Þorláks verður gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag kl. 14. Sigmundur Jónsson endurskoðandi, Hringbraut 58, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 23. október. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 29. október kl. 15. Bjarni G. Bjarnason, Grensásvegi 58, andaöist 26. október. Jens Guðjónsson bifvélavirki, Hjallavegi 26, lést 26. þ.m. Bergljót Snorradóttir Schweitzer, 19201 Beckwith Road-Los Gatos, Cali- fomia 95030, lést 22. október. Helga Marinósdóttir frá Skáney, Reyk- holtsdal, Kaplaskjólsvegi 39, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstu- daginn 29. október kl. 13.30. Gíslina Guðný Sigurðardóttir, Hraunbæ 188, áður Tungu Gaulverja- bæjarhreppi, verður jarðsungin frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 30. okt. kl. 14. Ferð verður frá BSI kl. 12.30. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Asbraut 7, Kópavogi, áður húsfreyja á Litla- Ármóti, verður jarðsungin frá Hraun- gerðiskirkju laugardaginn 30. október kl. 15. Kristín G. Sigfúsdóttir, Álftamýri 16 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. októ- berkl. 13.30. Guöfinnur Jónsson, Heiðarvegi 5 Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 30. október kl. 13.30. Tilkynningar Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ákveðið hefur verið að endurvekja taflklúbb félagsins. Verður 1. æfing nk. fimmtudag kl. 19.30 að Hátúni 12. 1. hæð. Þá verður fyrir- komulag skákstarfsins rætt og er áhugafólk þvíhvatttilaðmæta. Samhygð Hefurðu áhuga á aö kynnast Samhygð? Kynn- ingarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 að Ár-. múla36 uppi. (GengiðinnfráSelmúia). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sín geta hringt í síma 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Bókakynning í Nýja kökuhúsinu I kvöld (fimmtudag 28.10.1982) les Guðmund- ur Sæmundsson úr bók sinni O, það er dýrlegt aö drottna, í Nýja kökuhúsinu. Bók þessi hefur valdið talsverðu fjaörafoki nú þegar, m.a. vegna þess að forlagið sem ætlaði að gefa bókina út hætti við á síðustu stundu. Höf- undur varð því að kaupa upplagið og gefa bókina út á eigin kostnað. Guðmundur hefur lesturinn kl. 20.30 og les síðan aftur kl. 22. Gengið er inn í Nýja köku- húsið frá Austurvelli, auk þess er Bókaversl- un Isafoldar opin að Austurstræti. Þetta er önnur bókakynning vetrarins en þessar kynningar verða hvert fimmtudags- kvöld í Nýja kökuhúsinu í vetur. Munu ýmsir höfundar lesa þar upp úr verkum sínum. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur sína árlegu skemmtun fyrir* eldri Borgfirðinga sunnudaginn 31. október kl. 14 e.h. í Domus Medica, Egilsgötu. Verið vel- komin. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 2. nóvember kl. 20.30. Sagt verður frá starfi Hjálparstofnunar kirkjunnar í máli og myndum. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Vestfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. sunnudag 31. október að Fríkirkjuvegi 9. Fundurinn hefst kl. 15 stundvíslega. Lagðir verða fram reikningar félagsins og Mennúigarsjóðs vestfirskrar æsku, auk venjulegra aðalfundarstarfa. Nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir og eldri hvattir til að mæta. Stjómin. Tónlistardagur Dómkirkjunnar Fimmtudaginn 28. október 1982, kl. 20.30: Tónleikar með Kór Dómkirkjunnar. Söng- stjóri Marteinn H. Friðriksson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Föstudagmn 29. októ- ber 1982, kl. 20.30: Orgeltónleikar. Við orgelið Hörður Askelsson. Sunnudagúin 31. október 1982: Kl. 11.00 messa. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Kór Dómkirkjunnar. Eúisöngv- ari: Elín Sigurvúisdóttir. Organleikari: Mart- eúin H. Friðriksson. Kl. 17.00 tónleikar með Kirkjukór Akraness. Söngstjóri: HaukurGuð- laugsson. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Gestgjafinn kominn út Ot er komið þriðja tölublað Gestgjafans á þessu ári. Gestgjafinn, sem hefur undirtitil- úin Tímarit um mat, er gefúm út af Hilmari B. Jónssyni og Elínu Káradóttur. Túnaritið er gefið út í ellefu þúsund eintökum og er árgangur 1981 uppseldur. Fjölbreytt efni er í Gestgjafanum, þar á meðal grernar um brúðkaup og brúðkaups- siði, trefjar í sykursýkisfæði, um mat og vúi í Þýskalandi. Margar uppskriftir eru í timarit- rnu og veitingahúsin Torfan og Hótel Esja eru I gærkvöldi í gærkvöldi í gærkvöldi Góður og gagnmerkur þáttur Krabbamein hefur lengi veriö vágestur hér á iandi sem og annars staöar í heiminum. Þrátt fyrir sleitulausar rannsóknir síöari ára hefur kraftaverkameöaliö látiö á sér standa þótt undraverður árangur hafi náðst í baráttunni við þennan mikla vágest. Þáttur sá er viö sáum á skjánum í gær sýndi okkur mjög vel inn í þennan heim baráttunnar og gaf greinargóöar upplýsingar um sjúk- dóminn. Hafi sjónvarpið bestu þökk fyrir þennan góöa og gagnmerka þátt. Núgangast hin ýmsu lands- samtök fyrir fjársöfnun til að gera megi stórátak i þessum málum. Er þaö von mín aö Islendingar bregöist vel viö og styrki þetta nauösynlega málefni meö höfðinglegu framlagi, eins og þeir hafa ætíö gert er líknarfélög fara af staö meö svipaöa söfnun. -Þorbergur Kristinsson. kynnt. Gestgjafar blaðsúis eru að þessu súini matarklúbburinn Hungraðir horumst vér, mettirfitnumvér. Gestgjafmn kemur út ársfjórðungslega og kostar áskrift kr. 59. Timaritið kostar í lausa- sölu kr. 54. Fóstrufélag Islands Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fjöl- mennum félagsfundi í Fóstrufélagi tslands að Grettisgötu 89, mánudagínn 18. okt. 1982. „Miklar umræður hafa átt sér stað um f jöl- miðla og ekki síst videovæðingu þá sem náð hefur fótfestu hér á landi. Ekki þarf að fjöl- yrða um áhrif sjónvarps sem er máttugasti fjölmiðill okkar í dag — og gefur auga leið að böm eru viðkvæmust fyrir þessum áhrifum. Videovæðúig ógnar bömum þjóðarúmar. Sá túni, sem böm notuðu til heilbrigðra starfa og leikja fer nú í sjónvarpsgláp og getur gengið svo langt að þau njóti vart nægilegrar hvíld- ar. Ognvænlegast er þó að efnið, sem boðið er upp á, er misjafnt að gæðum og sjaldnast viö hæfi barna. Börn eru óvarðasti neytenda- hópurinn í okkar samfélagi og heúnilin eru misvel í stakk búin til að stýra sjónvarpsnotk- uninni. Fóstrur hvetja foreldra til að vernda bömin sin og gera þá kröfu til ráðamanna þjóðarinnar að hagsmunir bama sitji í fyrir- rúmi fremur en gróðasjónarmið fárra manna.” Sænsk myndlistarsýning í Norræna húsinu Tveir sænskir listamenn, Erland Cullberg og Peter Tillberg sýna í sýningarsölum Norræna hússúis frá 26. okt. til 7 nóv. nk. Á sýningunni eru 17 olíumálverk eftir Erland Cullberg og 22 kolteikningar eftir Peter Tillberg. Listamenn- irnir koma og setja sýninguna upp og verða viðstaddir opnunúia, þriðjudagúin 26. okt. kl. 18.00. Erland Cullberg er fæddur 1931. List- nám stundaði hann við listaakademíuna í Stokkhóúni og við Valands listaskólann í Gautaborg. Hann hefur haldið margar einka- sýnúigar í Svíþjóð og tekið þátt í samsýnúig- um. Peter Tillberg er fæddur 1946. Hann nam við listaakademíuna í Stokkhólmi. Hann hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Norðurlöndum og víðar. Sýningin, sem þeir nefna Snjógöngur, hefur farið víða um Svíþjóð. Héðan fer hún til húina Norðurlandanna. Listamennirnir hafa fengið styrk úr norræna menningarmálasjóðnum til Islandsferðarúinar. B.P.W. Klúbburinn í Reykjavík heldur fund í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudagúin 2. nóvember kl. 20.30. Hædd verða félagsmál og önnur mál. Ema Am- grímsdóttir sagnfræðúigur talar um hug- myndir um mannkynbætur á Islandi. Gestir velkomnir. B.P.W. Klúbburinn. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir elli- og lffeyrisþega er byrjuð og verður hvern þriðjudag á milli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðuráúnu kirkjunnar). Upplýsingar og tímapantanir í súna 39965. Frá Rangæíngafélaginu í Reykjavík Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kaffi- samsæti fyrir eldri Rangæúiga og aðra gesti sunnudagúin 31. okt. nk. að lokinni guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Sr. Olafur Skúlason dómprófastur prédikar. Sýning í Heilsuhæli NLFÍ I Heilsuhæli Náttúrulæknúigafélags Islands, ■ Hveragerði, stendur yfir stór sýnúig á verk- um Grúns Marinós Stemdórssonar. Myndir þær er hann sýnir, eru vatnslita- myndir úr dýra- og blómaríkinu, landslags- og atvúinulífsmyndir, málaðar með olíuút- um. Aö auki sýnir hann höggmyndir unnar úr járni og steini. Grímur Marinó Steúidórsson er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1933. Hann stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavik 1950— 1952 hjá Ásmundi Sveinssyni og Kjartani Guð- jónssyni og hefur farið námsferöir til Evrópu og Ameríku. Einkasýnúigar: 1971 Laugavegi 21, List- málarinn. 1977 Laugavegi 25, Klausturhólar. 1980 F.I.M.-saúium, Laugarnesvegi 112. 1980 Eden, Hveragerði. Samsýnúigar: 1980 Lista- hátíð Reykjavíkur, Korpúlfsstöðum. Listamaöurinn vinnur jafnt skúlptúr sem málverk, hann sækir fyrirmyndir súiar í nátt- úruna. Með nýjum byggúigum á Heilsuhælúm hef- ur skapast aðstaða til sýnúiga á verkum lista- manna, vistfólki, heúnamönnum og gestum til ánægju og er þetta þriðja sýnúigúi sem haldin er en áður hafa sýnt Ragnar Kjartans- son myndarústarmaöur og Ofeigur Ofeigsson málari. Aðkomumönnum er bent á tímann milú kl. 14 og 18 aúa virka daga en Heilsubúð- in, lítil þjónustubúö við sjúkúnga, sér um sölu á listaverkunum. Landssamband iðnaðar- manna I tilefni af því, að 50 ár eru úðin frá stofnun Landssambands iðnaðarmanna gengst stjórnin fyrir málþúigi, sem vaún hefur verið yfirskriftúi veljum íslenskt, málþúig um iðn- þróun og islenska innkaupastefnu. Málþúigið verður haldið í ráðstefnusal Hótels Loftleiða (Auditorium) föstudagmn 29. október nk. kl. 13.15—17.15. Landssamband iðnaðarmanna hefur löngum leitast við að móta íslenska inn- kaupastefnu og ítrekað ályktað um hana. Kemur þar m.a. fram að beina þurfi innkaup- um innlendra aðila, jafnt opinberra sem ann- arra, markvisst til íslenskra þjónustu- og framleiðslufyrirtækja innan ramma raun- hæfs samanburðar á verði og gæðum. Ljóst er þó að æskilegri markaðshlutdeild íslensks iðnaðar hér á landi verður ekki náð nema samkeppnishæfni íslenskra iðnfyrirtækja sé fyrir hendi, Af þessu ræðst hugur kaupenda vöru og þjónustu. Samkeppnishæfni næst á húin bógúin ekki nema viss þróun eigi sér stað innan iðnaöarúis sjálfs og honum sé skapað, viðunandi starfsumhverfi, m.a. af stjórnvöld- um. Um þessi mál er ætlunin að fjaúa á mál- þinginu. Að málþinginu loknu býöur stjórn Landssambands iðnaðarmanna til síðdegis- hófs í samkomusal Húss iðnaðarúis, Hallveig- arstíg 1 hér í borg. Nánar um tilhögun mál- þingsins og síðdegishófsúis vísast í meðfylgj- andidagskrá. Kvennadeild Slysavarna- félags Islands í Reykjavík býður öúum félagskonum 65 ára og eldri til kaffidrykkju laugardagúin 30. október kl. 15 í húsi S.V.F.I. á Grandagaröi. Verið allar hjartanlega velkomnar. Stjórnm. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar að Haúveigarstöðum laugardag- úin 30. október kl. 14. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir um að koma kökum og munum sem þeir vilja gefa aö Haúveigarstöðum eftir kl. 17, föstudaginn 29. október. Sundfélagið Ægir Aöalfundur sundfélagsins Ægis veröur hald- inn laugardaginn 6. nóvember 1982 í Þrótt- heimum viö Holtaveg og hefst kl. 14.30. Stjórnin Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 31. okt. KI. 13 — Sýlmgarfell — Hagafell — Grindavík. Sýúngarfeú (206 m) og Hagafeú (158 m) eru austan Grindavíkurvegarúis gegnt Þorbirni. Verð kr. 180.00. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegúi. Farmiðar við bU. Ath.: Ferðafélagið notar sjálft sæluhús sitt í Þórs- mörk um næstu helgi (30. okt.—31. okt.). íþróttir Æfingatafla knattspyrnu- deildar Þróttar, gildir frá 10. október Sunnudaga kl. 9.40-11.10 5. flokkur, kl. 11.10-12.45 M. flokkur, kl. 12.45—13'.50 6. flokkur, kl. 13.50-15.10 3'. flokkur, kl. 15.10- 16.40 4. flokkur, kl. 16.40—18 2 flokkur. Fúnmtudaga kl. 22—23.30 eldri flokkur. AUar æfingar fara fram í Vogaskóla. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnúi. Æfingatafla knattspyrnudeúdar VUimgs ’82—’83. Réttarholtsskóú: Karlaflokkur Mfl.sunnudagur öldungar sunnudagur 2. fl. sunnudagur 3. fl. sunnudagur 4. fl. sunnudagur 5. fl. laugardagur 6. fl. laugardagur Kvennaflokkur kl. 16.35-17.50 kl. 17.50-18.50 kl. 15.20-16.35 kl. 14.05-15.20 kl. 12.50-14.30 kl. 12.50-14.30 kl. 14.30-16.10 Mfl. föstudagur kl. 21.20—23.00. Yngriflokkursunnudaga kl. 9.30—11.10. 80 ára verður nk. laugardag, 30. októ- júlí síðastliðinn. Þau ætla að taka á ber, Guðmtmdur Guðmundsson, Bala, móti gestum í tilefni af þessum merkis- Miðnesi. — Kona hans, Guðrún dögum í Slysavamahúsinu í Sandgerði Guðmundsdóttlr varð áttræö hinn 12. álaugardaginnmillikl. 15ogl9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.