Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Side 31
DV. FEMMTUDAGUR 28. OKTOBER1982.
31
\0 Bridge
„Afsakiö, ég er mjög heppinn”.
Þessi orö urðu Hollendingnum Max
Rebattu að falli í heimsmeistara-
keppninni í Frakklandi á dögunum.
Lokasögnin sjö spaöar í suöur og vest-
ur spilaði út tígli.
NoroOr
AAK
'v ÁD8
0 Á875
+ G763
VfSTllK
A D6
V K32
0 96432
* 542
Austur
A 8 75
v> G1097654
0 KD
* D
SUOUH
* G109432
V ekkert
0 GIO
* AK1098
Tvímenningskeppni og þaö skýrir
lokasögnin hjá Rebattu og félaga hans
Maryke van Mechelen. Sjö spaöar gefa
meira en sjö lauf. Utspilið tekið á tígul-
ás. Tveir hæstu í spaöa og drottningin
kom. Þá tígli kastaö á hjartaás og lauf
frá blindum. Þegar drottingin birtist
sagðiRebattu:
„I’m sorry — I’m very lucky” eöa af-
sakið, ég er mjög heppinn. Þaö vgr
hann ekki. Mótherjamir kölluöu á
keppnisstjóra því þeir töldu að meö
oröum sinum heföi Hollendingurinn
gert kröfu um aö eiga slagina sem eft-
ir voru. Rebattu hafði ekki sagt fyrir
þessa óþarfa setningu að hann tæki síð-
asta trompið af austri. Heldur ekki
lagt upp eöa sagst eiga alla slagina.
Keppnisstjórinn áleit aö meö ummæl-
um sínum heföi Hollendingurinn gert
kröfu um aö eiga slagina sem eftir
voru. Hann var dæmdur til aö spila
laufi — mátti ekki spila trompi. Austur
trompaöi. Tapað spil og furöulegt aö
menn skuli hafa geö í sér til aö kalla á
keppnisstjóra í siíku tilfelii. Það var
misnotkun á lögunum svo ekki sé talað
um óhreinan íþróttaanda. Betra að fá
botn vegna heppnislegunnar hjá Hol-
lendingnum en topp á slíkum óþverra.
Hollendingarnir urðu í 15. sæti í keppn-
inni en heföu orðið í fjórða ef afsökun
Rebattu heföi ekki komiö til og hann
unniðsjöspaða.
Jens Kristiansen varö Danmerkur-
meistari í skák í ár eftir einvigi viö
Fries Nielsen. I annaö sinn, sem Jens
er krýndur Danmerkurmeistari. I ein-
víginu kom þessi staöa upp í skák
þeirra. Nielsen hafði hvítt í erfiöri
stööu.
37. Bc5 — Hd3 38. a4 — e3 og hvítur
gafst upp. Peðið rennur upp.
Vesalings
Emma
Auövitað myndum við sætta okkur viö kröpp kjör — ef
okkar k jör væru ekki s vona kröpp.
Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og !
‘sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og j
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
jsjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi„'
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- j
Jhússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö |
|l 160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,.
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Kvöld-, næstur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 22.—28. október er í Garös Apó-
teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—'
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13'
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí.
i Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aöj
’ sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
• er opiö l þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er’
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—i
,12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—]
18. Lokaö l hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
,,Almáttugur, þvílík martröð. Mig dreymdi aö það væri
ffTWfflf verið aögera fullkominn tvífara eftir móður þinni. ”
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.*
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nstur- og helgidagavarzia frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
’ síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Símsvari l sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—' 14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöflln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæfllngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. i
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i‘
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 ]
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. !
Baraaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30. «
Sjúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16*
og 19—19.30. •
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og!
19-19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 ogl
19.30—20. '
VlsthelmUifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá’
kl. 20-21. Sunnudagafrá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Söfnin
Borgarbókasaf 0
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,(
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kV 13—19. Júll
Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.1
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-!
unum.
iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.’
‘,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
■ kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept. >i
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa,
|Og aldraða.
jHOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júllmánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústa#akirkju, sími 36270.
jOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mal—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bœkistöö I Bústaöasafni, slmi
36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina.
Spáin gildir fyrir f östudaginn 29. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Forðastu aö lenda i fjöl-
skyldudeiluraálum. Þú skalt einbeita þér aö því aö svara
bréfi sem lengi hefur legið ósvarað. Mikið er um að vera
í samkvæmislífinu og vinsældir þínar alltaf að aukast.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Ef heimboö sem barst
verður dregið til baka skaltu spyrjast fyrir um á-
stæðuna. Getur komið á daginn að það sé vegna mis-
skilnings. Þú týnir sennilega einhverjum hlut í dag.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Gefðu vini þínum
tækifæri til þess að útskýra sitt mál ef ykkur lendir
saman í deilumáli. Nú ætti að fara að sjást árangur af á-
kvörðun sem þú tókst fyrir löngu síðan. Smáferð er
framundan.
Nautið (21. apríl—21. maí): Endurfundur þinn og skyld-
mennis sem þú hefur ekki hitt lengi getur leitt til þess
að þú fáir annað álit á ýmsum hlutum. Einhver þér yngri
er sárreiður vegna ástamálanna.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ýmislegt gerist í dag.
Þú verður að ráða fram úr ýmsum málum og kemur sér
vel að þér tekst oft vel upp þegar mikið er um að vera.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Góðir straumar virðast
vera í lífi þínu í dag. Þú ert umkringdur vinum og
ástúðin streymir til þin. Þú lest eitthvað sem fær þig til
að skipta um skoöun á áriðandi máli.
Ljénið (24. júlí—23. ágúst): Láttu eiki deUumál heima
fyrir koma þér úr jafnvægi. Þú yrðir mun hamingju-
samari í vinahópi í kvöld en að vera heima við.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú er kominn tími til að
þú notfærir þér ákveðna hæfileika þína. Þú færð
staðfestingu á grunsemdum þinum í ákveðnu máU. Þú
skalt gæta þess vandlega að geyma þær upplýsingar
með sjáhum þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Eitthvað rómantískt er yfir
deginum. Þú verður sennilega kynntur fyrir persónu
sem á eftir að hafa mikil áhrif á Uf þitt. Þú færð óvænta
heimsókn frá gömlum vini.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Nýr vinnufélagi á
eftir að hafa áhrif á líf þitt. Trúnaðarsamtal við einhvem
þér eldri gæti leitt til margs góðs. Smáferðalag er fram-
undan.
Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Álit þitt á ákveðinni
persónu reýnist hárrétt. Félagsstörf gefa góða raun í
kvöld. Annars er dagurinn góður til þess að skipuleggja
framtíðina.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu ekki draga þig inn
í umræður um ákveðnar persónur. Það gæti dregið
óheppilegan dhk á eftir sér. Góður dagur fyrir fjöl-
skyldurnar að koma saman.
r
Afmæiisbarn dagsins: Þetta verður mjög mikilvægt ár.
Þér bjóðast mörg allgóð tækifæri og lítur út fyrir að þú
eigir eftir að kynnast fólki sem verður þér til góðs. Þeir
sem eru einhleypir ganga sennilega ekki í hjónaband á
árinu, en trúlofanir gætu verið á næsta leiti.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17. i
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin'
við sérstök tækifærí.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og ftmmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30—16.
NATTORUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA lltjSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Minningarspjöid
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Kcflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað alla.n sólarhringinn.
Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítaiasjóÖ8 Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
1 2 V- dT
g
10 II 1
13 /r
1?
20
23
Lárétt: 1 áburöur, 8 hrúga, 9 sáðland,
10 blautur, 12 slá, 13 duft, 15 mann, 17
síðasti og fyrsti, 18 pabbi, 20 rangi, 22
ónefndi, 23 þrengsli, 24 karlfugl.
Lóðrétt: 1 fugl, 2 fita, 3 erill, 4 söngla, 5
ritaði, 6 barefli, 7 löngun, 11 tigin, 14
eins, 16 eldstæöi, 17 þrír eins, 19 utan,
21 samstæðir.
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 dagur, 5 ám, 7 ólaginn, 9 sull,
10 sas, 12 braut, 13 át, 14 ryðgað, 16
liggur, 18aski, 19ári.
Lóðrétt: 1 dós, 2 alur, 3 galaöi, 4 rista, 5
ána, 6 mn, 8 gluggi, 11 stóri, 12 brúa, 13
áður, 15 yls, 17 gá.