Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. Leikfélag Akureyrar sýnir Atómstöðina í Þióðleikhúsinu Leikfélag Akureyrar sýnir gesta- leik í Þjóöleikhúsinu í kvöld, Atóm- stööina. Veröur það í fyrsta sinn sem Leikfélag Akureyrar sýnir á stóra sviöi Þjóðleikhússins en áður hafa veriö sýningar frá Akureyri á litla sviðinu. Atómstöðin er flutt í leikgerö Bríet- ar Héðinsdóttur og er hún jafnframt leikstjóri. Vakti sýningin mikla athygli nyröra og f ékk góöa aðsókn. I hlutverki Uglu er Guöbjörg Thoroddsen, Theodór Júlíusson leik- ur Búa Árland en Marinó Þorsteins- son organistann. Tjöld eru gerö af Sigurjóni Jóhannssyni en ljósameist- ari er Ingvar Björnsson. Leikgerö Bríetar Héðinsdóttur af Skálholti Kambans, Jómfrú Ragn- heiður, var sýnd á Akureyri í fyrra og var Bríet sjálf leikstjóri. Leik- gerðin hlaut lofsamlega dóma og nú er verið aö æfa hana í Þjóðleikhúsinu þar sem hún verður frumsýnd á ann- an jóladag. Bríet leikstýrir sem fyrr en skipt verður um leikara í öllum hlutverkum nema jómfrú Ragnheiði sem leikin verður af Guðbjörgu Thoroddsen eins og í fyrra. Guðbjörg hefur því undanfarið verið á ferð og flugi til Reykjavíkur aö æfa i Jómfrú Ragnheiði og aftur norður til að leika Uglu. I Þjóðleikhússýningunni fer Gunn- ar Eyjólfsson með hlutverk Brynj- ólfs biskups, Kristbjörg Kjeld leikur biskupsfrúna, og Helga Bachmann Helgu í Bræðratungu. Uppselt er fyrir löngu á gestaleik Akureyringanna í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Andrúmsloftið kringum sýninguna er spennu þrungið. Eru menn bæði forvitnir að sjá úrvinnslu Bríetar á Atómstöðinni og eins hvernig norð- lensku leikaramir standa sig sunnan heiða. ihh þossarar hjartahrainu an ráövilltu sveitastúlku. STUÐNINGSMENN GUÐMUNDAR H. GARÐARSSOAAR leggja áherslu á eíllngu Sjálfstæðis- flokksins. Sterkur og samhentur Sjálfstæðis- flokkur er styrkur þjóðarinnar. Grundvöllur sjálfstæðisstefnunnar er: • vcrud lýðræðislcgra stjói*narhátta • efling kristni og kirkju • frjálst atvinnulif • adild að vcstrænu varnarsamstarfl • jafnrétti í lífcjnrismáluan • frjáls fjölmiðlun Sj álfstæðisfólk! Fjölmennum í prófkjör Sjálfstæðisflokksins 28. og 29. nóvember 1982 og eflum sameinaðan sterkan flokk til sigurs í næstu Alþingiskosningum. Glæsilegur sigur í borgarstjómarkosningimum sýndi vilja Reykvíkinga. Skrifstofa stuðningsmanna GUÐMUNDARH. GARÐARSSONAR er að Stigahlíð 87, Símar: 30217 og 25966 eftir kl. 16.00 og um helgar. Stcrkur Sjálfstæðisflokkur — styrk sljórn ÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIgIgIÉJgJÉIÉIgIgIgIÉIgJÉIÉIgIgIÉIÉJgIÉIgJÉIe Blaðburðarbörn NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR VETURINN Látið skrifa ykkur á biðlista BLAÐBERAR ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI STRAX Aðalstræti Gunnarsbraut Hverfisgata AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SlMI 27022 IglaLgiEiau Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982 á eigninni Arkarholt 8, Mosfellshreppi, þingl. eign Ólafs H. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Mosfellshrepps og Landsbanka íslands á eigninni sjálíri föstudaginn 26. nóvember 1982 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram á sunnudag og mánudag Um leiö og viö minnum á prófkjör Sjálfstæðis- manna sunnudaginn 28. nóvember og mánudaginn 29. nóvember viljum við benda á kjörstaðina að Hótel Borg, Háaleitisbraut 1 (Valhöll), Hraunbæ 102 og Seljabraut 54. Kjörstaðimir verða opnir á sunnudag frá kl. 10-20. Á mánudaginn verður aðeins kosið í Valhöli, þar verður opið kl. 15.30 til 20.00. Við leitum eftir stuðningi þínum við Jónas Elíasson prófessor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.