Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. 39 lltvarp Sjónvarp Þriðjudagur 23. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — PáU Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur á nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í g- moll op. 22 eftir Robert Schumann / Filharmoníusveit Lundúna leik- ur „Tónsprota æskunnar”, svítu eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boultstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður: Olafur Torfa- son. (RUVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 „Söngvakeppni BBC 1981”. Frá hátíðartónleikum í Berlin 18. nóv. í fyrra. Windsbacher drengja- kórinn syngur; Karl-Friedrich Beringer stj. Hans-Martin Lehn- ingleikuráorgel. 21.05 Pianókonsert i a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveit- in í Vín leika; Helmuth Froschau- erstj. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð” eftir Indriða G. Þorsteins- son. Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Öeining eða eining”. Sameiningarviöleitni kristinna manna. Umsjón: Hreinn Hákonar- son. 23.15 Oní kjölhm. Umsjónarmaöur: Kristján Jóhann Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. i Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar J. Gunnars- son talar. 8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.). 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýpingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guömundur Hallvarðsson. 10.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnús- sonar frá laugardeginum. - 11.05 Létt tónlist. Kevin Sheehan, Tony Britton, Christine Yates, Julie Andrews og Dick van Dyke syngja með hljómsveitum. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. Þriðjudagur 23. nóvember 19.00 Vetraríþróttlr. Frá heims- meistaramóti kvenna í listhlaupi á skautum í Brandbyhöllinni í Kaup- mannahöfn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar. 20.30 Vantraust á ríkisstjórnina. Bein útsending frá umræðum í sameinuöu Alþingi um tillögu til þingsályktunar, sem allir þing- menn Alþýðuflokksins flytja, um vantraust á ríkisstjórnina. Hver þingflokkur hefur hálftima til um- ráða og ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins sama tíma. Umræðum lýkur með atkvæðagreiðslu setn einnig verður sjónvarpað frá. 23.30 Dagskrárlok. Ó/afur Torfason mun Irta á hugtakið ritskoðun fró ýmsum h/iðum. Sjóndeildarhringurmn—útvarp kl. 17.20: Ritskoðun frá ýmsum hliðum Sjóndeildarhringurinn, þáttur Olafs Torfasonar á Akureyri, er á dagskrá útvarpsinssíðdegiskl 17.20. Að sögn Ölafs verður þema þáttarins að þessu sinni ritskoðun. ,,Ég mun fjalla um þetta hugtak, sem felur í sér að reynt er að koma í veg fyrir að eitt- hvað sé heyrt eða séð. Tekin veröa ís- lensk og nærtæk dæmi, þjóðsöngsmálið í Okkar á milli og sniffmálið í Rokk í Reykjavík, sem allir muna eftir, og ber kvikmyndaeftirlitið á góma i þessu samhengi.” „Síðan mun ég taka til umræðu myndbirtingar af slysum, innlendum og erlendum. Flestir munu á þeirri skoðun að forðast skuli að birta myndir af slysum hér innanlands. Hins vegar gegnir öðru máli um slys á erlendri grund. Þessi afstaða er rikjandi í flest- um löndum, að menn eru viðkvæmari fyrir eigin áföllum en útlendinga. Ennfremur mun ég víkja að einu riti á íslensku sem hefur lengi veriö ritskoð- að, en það er sjálf Biblían. I hana vantar kaflann sem nefndur er apó- krýfu bækurnar og fylgjum við for- dæmi Breta í þessu efni. Allt frá 1810 hefur Biblian verið án þessa kafla, sem raunar brúar ákveðið bil milli Nýja og Gamla testamentisins. Þessi kafli er mikið spekirit og inniheldur einnig ýmsar frásagnir og heilræði. Mér er ekki kunnugt um ástæðuna fyrir þess- ari ritskoðun á Biblíunni,” sagði OlafurTorfasonaðlokum. pÁ Rafn Jónsson fróttamaður. Útvarp ífyrramálið kl. 11.45: Heföbundnir dagskrár- lidir víkja að þessu sinni fyrir beinu útvarpi og sjónvarpi frá Alþingi. Hér er um að rœða beina út- sendingu frá umrœðum í sameinuðu þingi um tillögu til þings- ályktunar, sem allir þing- menn Alþýðuflgkksins flytja, en vantraust á ríkisstjórnina. Hver þingflokkur hefur hálftíma til umráða og ráðherrar Sjálfstœðis- flokksins sama tíma. Umrœðum lýkur síðan með atkvœðagreiðslu og verður einnig sjónvarpað frá henni. Úr byggðum Þáttur Rafns Jónssonar frétta- manns, Ur byggðum, er á dagskrá í fyrrmáliö kl. 11.45. I þessum þáttum eru tekin fyrir ýmis málefni lands- byggðarinnar, sem ekki eru tekin með í fréttatímum, en eru þó einatt fróðleg og fréttnæm. Rafn tjáði blaðinu að í þetta sinn yrði tekin fyrir iðnþróunaráætlun á Suður- landi. Rætt verður við Þorstein Garðarsson hjá Samtökum sunn- lenskra sveitarfélaga á Selfossi. Það eru atvinnumál sem eru á dagskránni, þvi fram hefur komið að 450 manns hafa flutt af Suöurlandi umfram að- flutta undanfarin ár. Það eru því ýmis mál sem taka þarf til endurskoðunar með tilliti til þessa fólksflótta, sagði . . Rafn Jónssonfréttamaður. PÁ Veöriö Veðurspá Fremur róleg áustan- og norðaust- anátt, víða bjart veður á landinu en él víöa Sunnanlands. Veðrið i Klukkan 6 i morgun. Akureyri skýjað -7, Bergen skúr 6, Helsinki, skýjað 6, Kaupmannahöfn létt- skýjað 6, Osló léttskýjaö 5, Reykja- vik, léttskýjað -7, Stokkhólmur skýjaðö, Þórshöfn skýjað 1. Klukkan 18 f gær. Aþena heiörikt 12, Berlin léttskýjað 9, Chicago alskýjað 11, Feneyjar þoka 7, Frankfurt úrkoma á síðustu klukkustund 9, Nuuk komsnjór -4, iLondon léttskýjað 9, Luxemborg ialskýjað 7, Mallorca léttskýjað 13, Montreal alskýjað 8, New York þokumóða 14, Paris rigning 8, Róm þokumóða 15, Malaga alskýjað 15, Winnipeg ísnjólar -15. Tungaj Sést hefur: 1 dag er framleiddur mikill fjöldi latómsprengja og eld- flaugna. jRétt væri: Nú á dögum er framleiddur mikill fjöldi atómsprengna og eldflauga. Betra væri þó: Nú er framleitt mjög mikið af jatómsprengjum og eld- flaugum. Gengið v. ' . .. GENGISSKRÁNING | nr. 209 23. nóvember 1982 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarikjadollar 16.200 16.246 * 17.870 1 Steriingspund 25.726 25.799 28.378 1 Kanadadollar 13.212 13.250 14.575 ,1 Dönsk króna 1.8221- 1.8221 2.0043 1 Norsk króna 2.2379 2.2442 2.4686 1 Sœnsk króna 2.1483 2.1544 2.3698 1 Finnsktmark 2.9289 2.9373 3.2310 jl Franskur franki 2.2475 2.2539 2.4792 1 Belg.franki 0.3265 0.3275 0.3602 |l Svissn. franki 7.3804 7.4014 8.1415 jl Hollenzk florina 1.8169 1Æ221 2.0043 1 V-Þýzkt mark 5.8124 5.8289 6.4117 1 itölsk líra 6.3548 6.3729 7.0101 1 Austurr. Sch. 0.01103 0.01106 0.01216 ; 1 Portug. Escudó 0.9043 0.9068 0.9947 1 Spánskur peseti 0.1760 0.1765 0.1941 1 Japanskt yen 0.1359 0.1363 0.1499 1 irsktpund 0.06330 0.06348 0.06982 SDR (sórstök 21.522 21.583 23.741 dróttarróttindi) 17.3081 17.3574 29/07 8*nsvari vsgna gangtssk réningar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982. Bandarikjadollar USD 15,796 Steriingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Belgiskur f ranki BEC 0,3203 Svissneskur f ranki CHF 7,1686 Holl. gyHini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ítölsk Ifra ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japanskt yen JPY 0,05734 frsk pund IEP 21,083 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.