Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. Neytendur Neytendur Neytendur Næríngarefnatafla Manneldisfélag Islands hefur nú gefiö út vandaða og fallega töflu um næringarefni í mörgum tegundum af mat. Taflan er fáanleg í helstu bóka- búöum og stórmörkuöum landsins og kostar 28—29 kr. I henni er hægt aö finna hversu mikil orka er í fæðunni, próteininnihald, fitu og kolvetni. Auk þess er merkt sérstaklega viö járnrika fæðu og sérstök merking segir frá því Árgjaldið í Neytendasamfökunum: Mikil hækkun við skipulags- breytingu Guöfinnur Magnússon hringdi: Eg var á dögunum að greiða árgjald- iö mitt í Neytendasamtökin. Þaö er 150 krónur. Þá rakst ég á kvittun frá því í hittifyrra. Þá var árgjaldið 3000 gaml- ar krónur eöa 30 nýjar. Þykir mér svona fimmföld hækkun á tveimur ár- um fullmikiö. Sérlega hjá samtökum sem tala mikið um aö aörir aöilar hækki verö á sinni þjónustu ört. Reynd- ar kemur fram á kvittuninni að 120 krónur erutil Neytendasamtakanna og 30 krónur til Neytendablaösins. En þó aö aðeins sé miöaö viö 120 krónurnar er það samt ferföld hækkun. Guðsteinn V. Guðmundsson, starfs- maður Neytendasamtakanna, sagði þaö ekki vera fyllilega rétt aö árgjald- iö hefði hækkað eins mikiö og Guðfinn- ur heldur fram. Argjaldið í ár er 150 krónur, var í fýrra 80 krónur og á árinu 1980 5000 g kr. eöa 50 nýkr. og á árinu 1979 var þaö 3000 gkr. eða 30 nýkr. Það sem veldur þessum misskilningi er aö á innheimtuseöli fýrir áriö 1979 stendur árgajald 1979/1980 eöa starfs- hvort fitan í fæöunni er mettuð eöa ómettuð. Á bakhlið töflunnar er að finna holl ráð um matarvenjur og hreyfingu. Þar er líka tafla um hæfilega líkamsþyngd og hvaö hver þarf af orku á dag. Þessi tafla ætti aö hanga í hverju eldhúsi og heimilismenn aö líta á hana áður en þeirfáséraðborða. DS PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28.-29. 11. 1982 SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA PÉTURS SIGURÐSSONAR SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ (Vestan við Tónabíó) VERÐUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA. SÍMAR: 25217 OG 25292 Ekki málning- arbuðir heldur matar- Viö sögöum nýlega hér á síðunni frá efninu Magic-Pre-Wash sem auövelda á fólki aö ná blettum úr fötum. Ein lítil villa slæddist inn í þá grein sem er alls ekki svo lítil þegar nánar er aö gáö. Þar stóð að efnið fengist í málningarvöru- verslunum. Þetta er tóm vitleysa. Þama átti að standa matvöru- verslunum. Biöstég innilega afsök- unar á þessum ruglingi. Gunnar Guömundsson hringdi vegna greinarinnar og vildi benda á aö til þess aö ná úr olíublettum og jafnvel fleiri blettum væri mjög gott aö nota handþvottakrem. Því er nuddaö vel á blettinn og flíkin síðan þvegin í höndunum eða þvottavél. Ekki kemur neinn blettur undan kreminu. Viö þökkum þetta góöa ráö og komum þvíáframfæri. DS Verktakar Viljum taka á leigu tvo steypubíla frá 1. maí-1. október 1983. Kaup koma til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 10. des. nk. merkt „Steypubílar”. |s| Lausstaða í slökkviliðinu í Reykjavík er laus staða starfs- manns í launaflokki 19 eða tilsvarandi flokki BHM. Starfsmaðurinn skal vera slökkviliðsstjóra og varaslökkviliðsstjóra til aðstoðar við þjálfun og tækniframfarir hjá varðliði. Umsækjandi skal vera tæknifræðingur eða hafa langa starfsreynslu í slökkviliði. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 31. desember 1982. Reykjavík, 19. nóvember 1982 Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík Rúnar Bjarnason HÁRSNYRTiNG VILLA ÞÓRS ÁRMÚLA 26 - REYKJAVÍK PANTIÐ TÍMA í SÍMA 34878 tími kjörinnar stjómar sem var frá apríl 1970 til apríl 1980. Var þetta inn- heimt á árinu 1979. Hins vegar var reglum um árg jaldiö breytt í f yrra. Aður heföi þaö veriö þannig aö menn greiddu helming gjaldsins til Neytendasamtakanna og hinn helm- inginn til deildar sinnar heima í hér- aði. Viö skipulagsbreytingu þá sem varö í Neytendasamtökunum aö félög- in úti um land urðu sterkari lá i augum uppi aö þau þyrftu að fá meira til síns brúks. Var ákveðið að deildirnar fengju 75% af gjaldinu. Það þýddi aö sá hluti sem heildarsamtökin fengu minnkaöi úr 25 krónum í 12,50 í allri þeirri óðaverðbólgu sem þá geisaði. Því var ákveðið að hækka gjaldiö í 80 krónur. Meö því fengu heildarsamtök- in 20 krónur og deildirnar 60. Nú hefði gjaldið veriö hækkaö í 120 krónur og fengju því samtökin 30 krónur í sinn hlut. 30 krónur færu síöan alveg sér- staklega til Neytendablaðsins sem heföi komiö út einu sinni í fyrra og kæmi tvisvar á þessu ári. -DS. 20" LITSJÓNVARP Rafstýrðir snertitakkar Ouik-start, in-llne gun, Slotted mask Black stripe myndlampi Tónstillir VERÐ: LAGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJONVARPSBUÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.