Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu sem nýr froskbúningur meö öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 18040 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Nýtt hvítt baðkar, 140 cm, til sölu. Einnig göngugrind, kr. 300 og notuð ódýr sláttuvél. Uppl. í síma 46366. Finlux 22 tommu litsjónvarp til sölu, einnig bamakojur, barnastóll og ryksuga. Uppl. í síma 53645. AEG með bakarofn og hellum. Eldhúsinnrétting til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 31975. Eldhúshúsgögn, borð 75 x 120 stækkanlegt og fjórir stólar, hrærivél meö öllu, hansahillur, skiði o.fl. Uppl. í sima 35965 eftir kl. 18 næstu kvöld. Hillur. Lítið notaðar marisfar spónlagðar hill- ur til sölu, fyrir lagera, í 20—40 cm breiddum, selst ódýrt. Uppl. í síma 11219 eftir kl. 19 í síma 86234. Eldhúsinnrétting U laga 2 m á lengd, 2,30 á breidd, Husqvama ofnasett, vifta og vaskur til sölu. Uppl. í síma 30506 eftir kl. 18. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar,. Sindy vörur, Barbie vömr, Fisher price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg- ar gerðir, Lcgo-kubbar, bílabrautir, gamalt verð. Playmobil leikföng. bobbingaborð, rafmagn; leiktulvur, 6 gerðir. Rýmingarsala á gömlum vör- um, 2ja ára gamalt verð. Notið tæki- færið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Terelyne herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæðskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengiö inn frá Lönguhhð. Til sölu Novis hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirs- syni, stórt barnabaö og amerísk úlpa. Á sama stað óskast keyptur B&O plötu- spilari 4004 eða 2002, og B&O litsjón- varp. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 19. Stokkabelti. Til sölu nýuppgert stokkabelti. Uppl. í síma 39867 á kvöldin. Snjódekk. Til sölu 4 negld kanadísk snjódekk, Steel Belt radial 195/75 R14, á kr. 3.600. Voru á Volvo, ekin 2.500 km. Uppl. í síma 44929 eftir kl. 19. Rafha hitatúba meö neysluvatnsspíral til sölu, 12 kw. Uppl. í síma 99-3864 e. kl. 19. Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur 'Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavik og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, síini 13562. Eldhúskollar, eldhúsbovð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt Harðfiskvalsari. Oskum eftir að kaupa harðfiskvalsara, Stútiuigur hf. Hveragerði, sími 99-4570 eöa 99-4357. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, kökubox, myndaramma, póstkort, gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl. Vmislegt annaö kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiðfrákl. 12-18. Pökkunarvél óskast, þarf aö geta mótaö plastfilmu. Einnig óskast hita-lokunartæki fyrir plast- poka. Uppl. í sima 72139. Búðarkassi. Oska eftir að kaupa búðarkassa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-655 Vigt óskast. Oska eftir að kaupa gólf- eða borðvigt, þarf að geta tekið 100—150 kg. Ná- kvæmni 200—500 gr. Uppl. í síma 22306 frá kl. 09—14. Passap Duomatic prjónavél óskast. Uppl. í sima 10536. Peningaskápur. Oska eftir aö kaupa notaöan peninga- skáp á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 20620. Verslun r 2 j Oskum eftir að kaupa Wagon pökkunarvél, nýja eða notaða, sem fyrst. Asco sf., símar 86722 og 83860 milli kl. 8 og 18. Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaðar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komiö og skoðið. Opið frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavogi. Bókaútgáfan Rökkur auglýsir: Utsala á eftirstöövum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara- kaupaveröi. Nýtt tilboð: Sex bækur í bandi eftir vaii á 50 kr. Athugið breytt- an afgreiðslutíma. Afgreiðslan er á Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla. Sími 18768. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Kaninupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Panda augiýsir: Mikið úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stærðir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða- stæði við búðardyrnar. Opiö kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Fyrir ungbörn Ársgamall Scandia barnavagn til sölu, sem nýr. Litur dökkbrúnn.Uppl. í síma 92-1676 eftir kl. 19. Óskaeftiraðkaupa vel með farna barnakerru með skermi. Uppl. í síma 74893 eftir kl. 17. Barnavagn óskast, stærri gerð. Uppl. í síma 14284. Arsgamali barnavagn til sölu, sem nýr. Selst á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 76894 eftir kl. 19. Silver Cross kerra til sölu. Uppl. í síma 79729. Gólfteppi Ódýrt gólfteppi til sölu, ca 20 ferm. Uppl. í sima 76573 eftir kl. 18. Vetrarvörur Vélsleði Til sölu lítið notaður Kawasaki Drifter 440. Uppl. í síma 76722. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboössölu, skiði, skiðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Halló dömur! Stórglæsilegir nýtísku samkvæmis- gallar til sölu í öllum stærðum og miklu litaúrvali. Ennfremur mikiö úrval af pilsum í stórum númerum og yfir- stæröum. Sérstakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Til sölu ný herraföt, stórt númer. Uppl. í síma 73992. Ljós mokkakápa, sem ný, nr. 44—46 til sölu. Tækifæris- verð. Sími 19838. Kanínupels og jakkar. Kanínupels nr. 42, brúnn og hvítur, kr. 3000 kr; kanínupelsjakki nr. 42, rauður og hvítur, kr. 2000; kanínupelsjakki nr. 42, grár, kr. 2000, allt nýlegt og lítið notað. Uppl. í síma 73209. Húsgögn Borðs tof uborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 17. Tækifærisverð. Til sölu vönduð boröstofuhúsgögn úr póleraðri hnotu, skenkur, skápur, an- rettuborð, borð og 10 stólar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-439 Borðstofuhúsgögn (Ercol) til sölu, einnig eldhúsborð og stólar, raðsófasett og 2 glerborð, hæginda- stóll og sjónvarpsfótur. Uppl. í síma 78879. Takið eftir. 4 raðstólar og kringlótt massift furu- sófaborð til sölu á tækifærisverði. Ath. það er ennþá hægt að bæta við raðstól- ana. Uppl. í síma 19097. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóðu- skrifborð, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborð, rennibrautir, sófaborð og margt fleira. Klæðum hús- gögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Utskorið sófasett, nýbólstraö og pólerað, til sölu. Uppl. í síma 52234. Sérkennilegt franskt antikrúm til sölu. Verð krónur 5.000. Uppl. í síma 20171. Sófasett tii sölu, 4+1+1, með grænu plussi og 3 lítil sófaborð. Uppl. í síma 13906 eftir kl. 19. Antik Til sölu er borðstofuborð úr eik sem hægt er að stækka, 10 út- skomir stólar fylgja. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 83906 (Erla) milli kl. 9 og 16 virka daga. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Springdýnur, springdýnuviðgerðir Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig fram- leiðum við nýjar springdýnur eftir stærö. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiðjuvegi 28, Kóp. Bólstrun Kiæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavik, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrun, sófasett Tek að mér klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum, er einnig með framleiöslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Ný- lendugötu 24, sími 14711. Teppaþjðnusia Gólfteppahreinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi í íbúð- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eöa 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Til söln Philco ísskápur, tvískiptur. Uppl. í síma 83094 eftirkl. 18. General Electric þvottavél, mjög lítið notuð, til sölu, einnig AEG strauvél. Uppl. í síma 30287. Hljóðfæri Marchel magnari selst ódýrt. Uppl. í síma 35362. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guönason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasimi 39337. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali, hagstætt verö. Tökum notað orgel í umboðslaun. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2. Sími 13003. Píanóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354. Harmónikur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar gerðir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma 16239 og 66909. Hljómtæki Pinoeer magnari til sölu, 2X25 w. Uppl. í síma 10976 allan dag- inn. Pioneer. Til sölu er X500 línan frá Pioneer í skáp, greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. i sima 53469. Til sölu 2 stk. Electrovoice interface 2 250 vatta á góðu verði. Uppl. í síma 79607‘ eftir kl. 18. Tapco mixer, 6 rása, til sölu, einnig Nikkó magnari, 220 vatta. Uppl. i síma 84733 eða 36784. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuöum hljómtækjum líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Sjónvörp Nýlegt 20” Sanyo litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 73170 eftir kl. 18. Videó Utsala. Til sölu á mjög góðu verði VHS og Beta-spólur, allt original með leigurétt- indum. Þetta tilboð stendur aðeins fram að mánaðamótum! Spólumar af- greiddar i byrjun desember, pantið strax. Takmarkaðar byrgðir. Einnig til sölu hulstur, margfalt endingar- betra en nokkurt annað á markaönum. Phoenix videó. Uppl. í síma 92-3822 eft- irkl. 16. Til sölu nýlegt Sanyo Beta myndsegulbandstæki, verð ca 15.000, fæst með góöum staögreiösluafslætti. Uppl. í Síma 92- 2784. i Videobankinn, Laugavegi 134, við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbió. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Bamamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard,- og sunnud. 2—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.