Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 1
37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 275. TBL. — 72. og 8. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982. lllill s" 1 s 1 J | I 0s M fl M Illc/ lii w ^ sýnustu menn sem ferðast hjól- andi í því tiðarfari sem ríkt hefur hér á landi að undanförnu, enda varia hægt að mæia með hættu. DV inar Ólason. Gunnar tók Geir með sér' „Þegar Gunnar Thoroddsen ákvað að taka ekki þátt í prófkjörinu rofnaöi þessi spenna um forystuna í flokknum sem einkennt hefur undanfamar kosn- 'ingar og landsfundi. Með því hvarf hin sérstaka forsenda fyrir því aö Geir Hallgrímsson væri ómissandi jafnvæg- isankeri. Sem formaður hefur hann verið m jög umdeildur. ’ ’ Þessi orð eins fjölmargra frammá- manna Sjálfstæðisflokksins sem DV ræddi við í gær lýsa viðhorfi mjög margra í þeim hópi. Sjálfstæðismenn voru annars afar feimnir við að tjá sig undir nafni en þeim mun fúsari til þess að skeggræða stöðuna undir fjögur augu. Lengi fram eftir degi í gær áttu ýms- ir von á því að Geir Hallgrímsson birti yfirlýsingu. Manna á milli gengu spurningar: Segir hann af sér for- mennsku? Tekur hann þetta vonarsæti á listanum? Segir hann ekki jafnvel af sér þingmennsku nú þegar? En eina yfirlýsingin sem kom frá Geir var um að hann ætlaði að tjá sig um málið síðar. „Það er ekki hans stíll, að bregð- ast við þessu án rækilegrar íhugunar,” varskýringsumra. Nú hefur Geir Hallgrímsson lýst því að hann „geri grein fyrir stöðu og við- horfum Sjálfstæðisflokksins á flokks- ráðs- og formannaráöstefnu sem hefst næstkomandi föstudag.” Ráðstefnan fer með æösta vald flokksins milli landsfunda. Flokksráö getur, ef svo stendur á, kosið flokksfor- mann. Ekki þó nema formaður hafi horfið úr embætti. HERB II f " f m i Js wk&i \ mpi 4 I U Skíði, skiði, skíði — sjá Neytendurá bls. 6 og 7 Tipparar — sjá Dægradvöl bls. 36 og 37 AgnarFriðriksson framkvæmda- stjóri Amarflugs — sjá Viðtalið á bls.ll sjá bls. 4 og 5 23 dagar tiljóta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.