Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 10
10
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Almenningsálitið snýst gegn
ofsóknum blaðanna á kóngafólkið
Rod Steiger:
Reyndist hollt að
uppgötva að hann
Þaö hefur lengi gengiö á ýmsu í
samskiptum bresku blaöanna og
konungsf jölskyldunnar, en óseðjandi
hungur þeirra fyrrnefndu í slúöur-
sögur um kóngafólkiö þykir orðiö
kasta tólfunum. Lengi hefur vont
versnaö en mörgum þykir sem öllu
veröi aö vera einhver takmörk sett.
Þaö hefur veriö einna líkast því
sem tvö mest seldu blööin, „Sun” og
„Daily Mirror”, heyi einvígi um
hvort geti boriö af hinu í fréttaflutn-
ingi af konungsfjölskyldunni. Hefur
keyrt alveg um þverbak eftir aö~Sú
fagra Díana kom til sögunnar og gift-
ist ríkisarfanum Karli Bretaprins í
fyrra.
Ur Buckingham-höll heyrast oröiö
kveinstafir: „Þetta er nóg! Þetta er
nóg!” Jafnvel almenningsáiitiö er
fariö aö snúast gegn þessum harö-
soönu síödegisblööum því aö ágengn-
in þykir orðiö nálgast ofsóknir.
„Látiö hana í friöi,” báöu tals-
menn konungsfjölskyldunnar þegar
,,Sun” og „Daily Mirror” birtu fyrr í
þessum mánuði fréttir þess efnis aö
hin 21 árs gamla prinsessa væri kom-
in með megrunardellu á heilann. —
„Leyfiö henni aö eiga sitt einkalíf
utan viö sviðsljósið,” var samróma
áðtorun tveggja þriöju hluta Breta,
sem spurðir voru í skoöanakönnun
nýlega.
Slúðurdálkar smjatta
á þeim linnulaust
Auk prinsessunnar af Wales hefur
sviðsljósið aö undanfömu brunniö á
yngri bróöur Karls, Andrew prins,
sem í útliti minnir á kvennagull
kvikmyndanna. Blöðin hafa lagt
hann í einelti eftir að hann kom úr
Falklandseyjastríðinu, þar sem
hann gat sér góöan oröstír. Má segja
að þaö líöi ekki sá dagurinn að ekki
sé birt mynd af ööru þeirra eöa
báöum i einhverju blaöanna bresku.
Slúöurdálkamir smjalla á þeim
linnuiaust.
Er skammt aö minnast þess þegar
blöö og sjónvarp komust á snoöir um
aö Andrew prins stytti sér orlofs-
stundir í féiagskap ungrar leikkonu
sem farið haföi meö hlutverk í klám-
kvikmyndum. Birtar vom myndir af
ieikkonunni í þeim hlutverkum og
þau tvö síðan elt alla leiö til Karíba-
hafsins þar sem ljósmyndarar sátu
um þau nótt og nýtan dag.
Aður var þaö Karl prins af Wales
sém „Sun” og „Daily Mirror” höfðu
stööugt undir stækkunargleri sínu og
Anna prinsessa systir hans um þær
mundir sem þess var beðiö að þau
festu ráö sitt. Þar áöur var þaö systir
Elisabetar Bretadrottningar, Mar-
grét prinsessa, en ástamál hennar
hafa veriö bresku blööunum óþrjót-
andi umræöuefni í meir en tvo ára-
tugi.
Það er bresku konungsfjölskyld-
u'nniauðvitaðdaglegt brauöaðveraí
brennidepli dagblaðanna og eru því
meölimir hennar orönir vel sjóaöir í
þeim efnum, aö minnsta kosti þeir
fullorönari. Sumir þeirra hafa þó
Fréttaljósmyndarar hafa vakað yfír
hverju fótmáli hjónanna Karis
Bretaprins og Diönu prinsessu, en
mörgum þykir sem of mikió megi
aðöllugera.
löngum átt erf itt meö aö sætta sig við
framhleypni sumra fréttamanna
kræfustu blaðanna. Er alkunna hve
Filipus prins, eiginmaður drottning-
arinnar, hefur stundum átt erfitt
með aö stilla skap sitt þegar frétta-
ljósmyndarar hafa verið hvaö
ágengastir viö hann, þótt seinni árin
hafi boriö minna á árekstrum út af
því.
Ung og óreynd
ööru máli gegnir eölilega um þá
sem ekki hafa alist upp í ljósblossum
myndavélanna, eins og til dæmis
ung stúlka á borö viö lafði Díönu. Hún
var nitján ára ungmey, sem sá sér
farborða við bamfósturstörf, þegar
Karl Bretaprins festi sér hana fyrir
konu. Blöðin, sem skyndilega geröu
sér mjög dælt viö þessa áöur óþekktu
stúlku, kölluðu hana „Feimnu Díu”,
létu mikiö yfir lítiilæti hennar og lát-
leysi. Þau ofsóttu hana þindarlaust
svo að hún fékk ekki lengur þverfót-
aö fyrir spurulum blaöamönnum og
ljósmyndurum sem gáfu henni
hvergigriö.
Álagiö varö hinni óreyndu stúlku
um megn. Einn daginn brast hún í
grát f rammi fyrir þessari nýju plágu
í lífi sínu. Amma prinsins skaut
yfir hana skjólshúsi en samt fór svo
aö prinsessan bognaöi aftur á al-
mannafæri þar sem hún var áhorf-
andi aö pólóknattleik og varð aö leiöa
hana grátandi í burt.
„Sun” og „Daily Mirror”, sem
lengst hafa gengið í ofsóknum, hafa á
launum sérstaka blaöamenn til þess
að sitja um kóngafóikiö. Vopnpöir
sjónaukum og myndavélum meö aö-
dráttarlinsur vaka þeir yfir hverju
fótmáli f jölskyldunnar. „Daily Mirr-
or” segir að þeirra maöur, James
Whitaker aö nafni, sé sá sem allra
manna best þekki konungsfjölskyld-
una. „Sun”, sem kemur út í rúmum
fjórum milljónum eintaka eftir aö
ástralski blaöakóngurinn Rupert
Murdoch tók viö því og geröi ber-
brjósta stúlkumyndir aö vörumerki
blaösins, státar af því aö þeirra mað-
ur, Harry Amold, sé hins vegar sá
eini sem raunverulega gjörþekki
konungsfjölskylduna.
Fátíðir sigrar
Þrátt fyrir alla „sérþekkinguna”
tókst þó hvorugum þessara hálaun-
uöu fréttanjósnara að fylgjast með
hinum nýgiftu hjónum þegar þau
stungu af í brúðkaupsferöina, og
vantaöi þó ekki viljann. Hundruö
þúsunda króna fóru í leigu á flugvél-
um og skipum til þess aö unnt væri
að birta blaöalesendum myndir af
brúöhjónunum á hveitibrauösdögun-
um, en þeim tókst að leika á njósnar-
ana - og sigldu eins og síöar varð
kunnugt meö skemmtisnekkju
drottningar, Britanníu, til Miöjarö-
arhafsins í friði fyrir ljósmyndavél-
unum.
En slíkir „sigrar” í stríöinu viö
hina uppátektasömu blaöamenn
bresku fjölmiölanna eru fátíöari.
Þeim tekst jafnvel aö læðast meö aö-
dráttarlinsur sínar þangað sem
Diana hefur leitað hælis til sólbaös í
friði fyrir forvitnum augnagotum.
Myndbirtingar af henni í bikinibað-
fötum, þungaöri aö frumburðinum
Vilhjálmi prinsi, uröu til þess aö
drottningin s jálf fékk ekki orða bund-
ist og jafnvel siöareglunefnd breskra
blaöamanna fann þar tilefni til þess
að víta tvö ofannefnd blöð.
Þaö aftraöi þeim þó ekki frá því aö
velta sér upp úr nektarmyndum af
KooStark, vinkonuAndrewprins, og
uppnefna hann „Randy Andy”.
er ekki ódauðlegur
hjónaböndin og ég legg viö hlutverk-
in mín væri ég sennilega hamingju-
samarinúna.
Steiger er oröinn 57 ára og segist
skipta lífsferli sínum í tvo hluta:
Fyrir og eftir hjartaaögerðina.
— Mér datt aldrei í hug að slíkt
gæti hent mig, segir hann. — Þaö
minnti mig óþægilega á þá staöreynd
að ég er ekki ódauölegur.
— Mér finnst samt aö heilsa mín sé
betri nú en hún var fyrir rúmlega 20
árum. Þá vann ég þar til ég gat ekki
staðið á fótunum lengur. Núna er ég
dálítið vitrari — og dálítið eldri.
— Eg finn helst fyrir einmanaleika
á kvöldin. Mér líöur ekki vel einum
og ég ætla svo sannarlega ekki aö
veröa einn í ellinni.
Steiger hefur grennst um 18 kíló og
á nú lítið sameiginlegt meö Charlie,
hinum þrekvaxna bróöur Marlons
Brandó í kvikmyndinni Á eyrinni.
Margir gagnrýnendur telja aö
hann hafi ekki sýnt betri leik en í
Þeim útvöldu síðan hann lék í Veö-
lánaranum. Aöur en hann tók aö sér
hlutverk gyöingaprestsins lét hann
sér vaxa sítt skegg og gekk í smiðju
hjá raunverulegum gyðingaprestum
í Brooklyn.
Hann lét sér líka nægja óvenju lág
laun fyrir hlutverkiö, eöa 75.000 dali,
þar sem aöstandendur myndarinnar
höföu úr litlu aö spila við gerð henn-
ar. Þess vegna segir hann að næsta
hlutverk sem hann tekur aö sér veröi
aðveravelborgað.
— Ég verð að vinna mér fyrir salti
í grautinn, segir hann léttilega. —
/ hita næturinnar, 1967: Steigar lók þar á móti Sidney Potier og hreppti
óskarinn.
Ég ætla mér aö vinna upp það sem
ég tapaöi við aö taka aö mér hlut-
verkið í Þeim útvöldu.
— Ef ég mætti ráöa léki ég aðeins í
ævisögum, bætir hann viö.
Hrífst af stórmennum
Enda segir sagan aö hann hafi
slegið mjög af launakröfum sínum er
hann tók aðséraöalhlutverkiö íkvik-
myndinni W.C. Fields og ég.
— Ég hef alltaf hrifist mjög af því
fólki sem má flokka undir stórmenni,
segir Steiger. — Eg lít svo á aö hlut-
verk leikarans sé að kanna lífið á
stundum mestu gleði og dýpstu sorg-
ar. Og þetta fólk þorði aö lifa lífinu
lifandi. Mér er unun að fá aö túlka
það.
Steiger segist ekki eiga erfitt með
aö losa sig viö hlutverkið að dags-
verki loknu. Nema hvaö sá fram-
burður sem hann hefur orðið aö
temja sér í sambandi viö hlutverkiö
fylgir honum eftir í einkaiifinu.
— Ég legg mikla áherslu á að
þjálfa framburöinn svo vel strax í
upphafi að hann hái mér ekki við að
kryfja skapgerð persónunnar til
mergjar í leik minum, segir hann —
Þaö þýöir auðvitað aö ég held áfram
aö tala eins og þær þegar ég kem
heim. Þetta fer ógurlega í taugarnar
á vinum mínum.
— A arinhillunni stendur óskarinn
sem hann vann fyrir hlutverk sitt
sem fordómafullur lögreglustjóri í
myndinni I hita næturinnar árið 1967.
Við hlið hans standa fleiri verölaun
sem hann hefur fengiö fyrir kvik-
myndaleik sinn, t.d. í Bretlandi og
Frakklandi.
— En sem betur fer getur maður
aldrei slappaö af og sagt: Ég hef gert
allt sem ég þarf aö gera, segir Steig-
er. — Ég hlakka alltaf jafnmikið tii
að kljást viö næsta viöfangsefni.
(Reuter)
Leikarinn Rod Steiger segir aö
hann hafi nú loks lært aö taka lífinu
með ró eftir stormasama baráttu um
frægö og frama í kvikmyndum og
þrjú hjónabönd sem öll enduðu meö
skilnaði.
Steiger gekkst undir hjartaaðgerö
fyrir 6 árum. Hann hefur grennst og
lítur út fyrir aö vera viö góöa heiisu.
— Ég legg ekki jafnhart aö mér og
áöur, segir hann. — Þegar fólk lend-
ir á sjúkrabörum rennur þar meö
upp fyrir því aö það er ekki jafnein-
stakt í sinni röð og þaö heldur.
Steiger hefur hlotið mikiö lof fyrir
túlkun sína á síðasta hlutverki sínu í
kvikmyndinni Þeir útvöldu. Hún
byggist á sögu Chaim Potoks meö
sama nafni og Steiger leikur þar gyö-
ingaprest.
Steiger segist aldrei hafa litið meö
jafnmikilli bjartsýni til framtíðar-
innar og nú. Hann er að leita sér aö
nýju hlutverki sem veröur fyrst og
fremst aö vera vel borgað. Jafn-
framt hyggur hann á útgáfu ljóða
sinna og vinnur aö annarri bók.
En hann játar aö lífið hafi oft verið
honum erfitt.
— Þaö var alltof mikiö um streitu í
lífi mínu, segir hann. — Það þarf
heldur engan aö undra þar sem ég er
þrígiftur!
Fyrrverandi eiginkonur Steigers
eru Sally Gracie, Claire Bloom og
Sherry Nelson. Þær tvær fyrrnefndu
eru báðar leikkonur.
Hann lagði meiri rækt
við hlutverkin
en hjónabandið
— Kannski hef ég lagt of mikla
áherslu á vinnu mína, segir Steiger.
— Ef ég hefði lagt jafnmikla rækt viö
Veðlánarinn, 1965: Eitt eftirminnilegasta hlutverk Rod Steigers.