Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 39
DV. MIÐVKUDAGUR1. DESEMBER1982.
39
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
Miðvikudagur
1. desember
Fullveldísdagur
tslands
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dúr og moU. — Knútur R.
Magnússon.
14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: isleusk
tónlist. SinfóníuMjómsveit Isiands
leikur Sögusinfóníuna eftir Jón
Leifs; Jussi Jalas stj.
15.40 TÚkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lestur úr nýjum bama- og
unglingabókum. Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Amasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
maður: Jóhannes Gunnarsson,
Anna Bjamason og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson
flyturþáttinn.
19.50 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Er einbver þörf að kvarta? —
þankar um vísindi og kreppu.
Umsjónarmenn: Olína Þorvarðar-
dóttir, Helgi Grímsson, Kristján
Ari Arason og Gunnlaugur Olafs-
son.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við
stríð” eftir Indriða G. Þorsteins-
son. Höfundurles(4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinssonkynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
2. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Áma Böðvarsonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Þóröur B. Sigurðsson
talar.
8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Kommóðan hennar langömmu”
eftir Birgit Bergkvist. Helga
Haröardóttir les þýöingu sína (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son.
.......................-
Sjónvarp
Miðvikudagur
l.desember
18.00 Söguhoraið. Umsjónarmaður
Guðbjörg Þórisdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans. Níundi þáttur. Grafinn fjár-
sjóður. Framhaldsmyndaflokkur
gerður eftir sögum Marks Twains.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Svona gerum við. Níundi
þáttur. Ósýnileg öfl. Fræðslu-
myndaflokkur um eðlisfræði.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins-
son.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Áuglýsingarogdagskrá.
20.40 Kóngsfiskari. Bresk fuglalífs-
mynd um bláþyrilinn og silaveiðar
hans. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
Þulur Sigvaldi Júliusson.
21.20 Dalias. Bandariskur fram-
haldsflokkur um Ewing fjöl-
skylduna í Texas. Þýðandi Krist-
mannEiðsson.
22.15 Manstu vinur? Frá afmælishá-
tíð FlH í Broadway í febrúar sl.
Fram koma fjórar hljómsveitir á-
samt söngvurum, sem störfuðu á
áranum 1952—1968, hljómsveitir
Ragnars Bjamasonar, Magnúsar
Ingimarssonar, Karls Lilliendahls
og Olafs Gauks. Kynnir Hrafn
Pálsson. Stjórnandi upptöku
Andréslndriðason.
22.55 Dagskrárlok.
Meðan sivaxandikreppa herjar á þjóöir heims heldur vigbúnaðarkapphlaupið áfram af fullum þunga.
Útvaipíkvöldkl. 20.40:
Um vfsindi og kreppu
I tilefni af fullveldisdegi Islands, 1.
desember, hafa fjórir nemendur úr
Háskóla Islands tekið saman dagskrá
er nefnist Er einhver þörf að kvarta?
— þankar um vísindi og kreppu. Þetta
ef ni er einnig til meðferðar á samkomu
háskólastúdenta i Félagsstofnun stú-
denta í dag.
Þau sem standa fyrir útvarpsþættin-
um eru Olína Þorvarðardóttir og Helgi
Grímsson úr heimspekideild og
Kristján Ari Arason og Gunnlaugur
Olafsson úr félagsvísindadeild.
Þáttur þeirra fjórmenninga er
byggður upp af stuttum pistlum um
þemaö „vísindi og kreppa” og verður
fjallað um það nokkuð vítt og breitt.
Fyrst verður sögulegt yfirlit um
efnið, síðan er fjallað um togstreitu
hugvísinda og raunvísinda og í fram-
haldi af því rætt um hlutleysi vísind-
anna.
I tengslum við þetta verður kreppan
tekin fyrir og fjallað um hana bæði
sem vopn og með tilliti til alls víg-
búnaðarins. Siðferði vísindamanna er
hér einnig til umf jöllunar.
Meðal annars efnis er ljóðalestur og
verða lesin ljóð eftir Steinunni
Sigurðardóttur, Jónas Svafár, Pétur
Gunnarsson og Einar Má Guðmunds-
son.
Við heyrum tónlist sem tengist efn-
inu á einhvern hátt og ennfremur
viðtöl við fólk á götum úti. Rætt verður
einnig við Guðvarð Má Gunnlaugsson
en hann er fulltrúi stúdenta i háskóla-
ráði. PÁ
! Mannstu vinur? nefnist þáttur i sjónvarpinu kl. 22.15 i kvöid, en hann var tekinn upp á afmælishátíð FÍH i
| Broadway i febrúar sl.
Fjórar hljómsveitir koma fram i þættinum en þær voru allar starfandi á árunum 1952—1968. Þetta eru
hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karis Lilliendahls og Ólafs Gauks. Viö þetta
tækifæri var tekin þessimyndafþeim hjónunum Svanhildi Jakobsdóttur og Ólafi Gauki.
Sjónvarp kl. 21.20:
Raunir
Texasbúa
Dallas er að vanda á dagskrá kvölds-
ins, ekki höfum við númerið á þessum
þætti en þeir eru þó orðnir býsna marg-
ir.
Það væri sannarlega að bera í
bakkafullan lækinn að fjölyrða um
þennan framhaldsfiokk, öllum eru
kunnug þau skoðanaskipti sem um
hann hafa orðið undanfarin misseri.
Við minnumst þó aðeins á Larry
Hagman hér, því það hefur ekki komið
oft fram í umræðunni að hann lék
ágætisnáunga, geimfara nokkurn, í
þáttunum um flöskudísina Dísu sem
sýndir voru í íslenska sjónvarpinu
fyrir u.þ.b. tólf árum og margir muna
eftir. Þar var hann heldur grennri en
nú, enda hafði hann svo sem ekki mikið
milli handa á þeim árum. Hann lék
árum saman í hálfmisheppnuðum
myndaflokkum í amerísku sjónvarpi
og þvældist víða.
Larry segist ekki hafa komist á fast-
an kjöl fyrr en Dallas kom til sögunnar
og hlutveik J.R. Og víst er um það að
gegnumheilla illmenni hefur varla
verið skapað í kvikmyndasögunni. En
Larry segir: „Ef þú ætlar að vera
vondur verðurðu að leggja alúð i
vonskuna!”
Það var nefnilega það.
J.R. nálgast viðhaldið með haröHfissvip, hún gerir sig líklega tH að taka
lagið (enda dóttir Bingsl.
Veðrið
Veðurspá
Hvöss austanátt og snjókoma
I eða slydda fram eftir degi en snýst
1 'í kvöld í suðvestanátt með élja-'
gangi á Suður- og Vesturlandi en
léttir til norðaustanlands.
IVeðrið
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 0, Bergen úrkoma á síðustu
j klukkustund 7, Helsinki alskýjað 2
j Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló
Ijþoka —3, Reykjavík alskýjað —1
Stokkhólmur skýjað 5, Þórshöfn
|;skýjað7.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
116, Berlín skýjað 4, Feneyjar skýj
aö 11, Frankfurt skýjaö 2, Nuuk
skýjað —9, London skýjað 2, Las
I Palmas léttskýjað 19, Mallorca al-
[ skýjaö 11, Montreal súld 1, New
| York léttskýjað 12, París heiðríkt 4
Róm alskýjað 12, Malaga skýjað
111, Vín rigning 4, Winnipeg þoku-
límóða —1.
Tungan
I Sagt var: Þeir heyrðu ti
[ hvors annars.
Rétt væri: Þeir heyrðu
ihvortil annars.
Gengið
NR. 215-01. DESEMBER 1982.
I Einingkl. 12.00 Kaup Sala Snla
• tl Bandarikjadollar 16.200 16.246 17.870
|1 Steríingspund 26.471 26.546 29.200
1 Kanadadollar 13.114 13.151 14.466
1 Dönsk króna 1.8758 1.8811 2.0692
1 Norsk króna 2.3140 2.3205 2.5525
1 Sœnsk króna 2.2026 2.2088 2.4296
1 Finnskt mark 3.0050 3.0135 3.3148
1 Franskur franki 2.3346 2.3413 2.5754
jl Belg.franki 0.3361 0.3371 0.3708
1 Svissn. franki 7.6823 7.7041 8.4745
1 Hollenzk florina 5.9878 6.0048 6.6052
1 V-Þýzkt mark 6.6001 6.6189 7.2807
1 ftölsk Ifra 0.01140 0.01143 0.01257
1 Austurr. Sch. 0.9389 0.9415 1.0356
1 Portug. Escudó 0.1774 0.1779 0.1956
1 Spánskur peseti 0.1383 0.1387 0.1525
;1 Japansktyen 0.06533 0.06551 0.07208
1 írsktpund 22.202 22.265 24.491
SDR (sórstök
dráttarróttindi)
29/07
17.4884 17.5380
Slmsvari v*gna gangtoskrénlngar 22180.
ITolSgengi
fyrir nóv. 1982.
i Bandaríkjadollar USD 16,246
1 Sterlingspund GBP 26,018
j! Kanadadollar CAD 13,110
1 Dönsk króna DKK 1,8607
' Norsk króna NOK j 2,2959
! Sœnsk króna SEK | 2,1813
Finnskt mark FIM 2,9804
1 Franskur franki FRF 2,3114
| Belgfskur franki BEC 0,3345
|| Svissneskur franki CHF 7,6156
1 Hoil. gyllini NLG 5,9487
I Vestur-þýzkt mark DEM 6,5350
| ftölsk llra ITL 0,01129
| Austurr. sch ATS 0,9302
I Portúg. escudo PTE 0,1763
I Spénskur peseti ESP 0,1374
1 Japansktyen JPY 0,06515
I írsk pund IEP 22,086
1 SDR. (Sérstök
1 dráttarróttindi)