Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982. SALURA frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal tslenskur texti Víðfræg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd, dularfuli — töfrandi — ólýsanleg. Leik- stjóri: Gerald Potterton. Framleiðandi: Ivan Kcitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust ásamt fleiri frábæram hljómsveitum hafa samið tón- listina. Yfir 1000 teUtnarar og tæknimenn unnu að gerð myndarinnar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 10 ára. Byssurnarf rá Navarone Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd meö Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9. Sekur eða saklaus Spennandi og vel gerö amerísk úrvalsmynd meö A1 Pacino, Jack Warden. Endursýnd kl. 5 og 7. ÍÞJÓÐLEIKHÚSIC HJÁLPAR- KOKKARNIR í kvöld kl. 20, laugardagkL 20. GARÐVEISLA fimmtudagkl. 20, sunnudagkl. 20. Síðasta sinnfyrir jól. DAGLEIÐIN LANGA INN ÍNÓTT 5. sýning föstudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartima. LITLA SVIÐID: TVÍLEIKUR fimmtudagkl. 20.30, fáarsýningar eftir. Miða kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Fimmta hæðin íslenskur texti. Á sá, sem settur er inn á fimmtu hæö geöveikrahælis- ins, sér ekki undankomuleið eftir aö huröin fellur aö stöfum?? Sönn saga — Spenna frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Bo Hopkins Patti d’Arbanville Mel Ferrer. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ISLENSKA ÓPERAN LITLI SOTARINN laugardag kl. 15, sunnudag kl. 16. TÖFRAFLAUTAN föstudag kl. 20, laugardagkl 20, sunnudagkL 20. Miöum á sýningu sem vera átti sunnudaginn 28. nóv. sl. er hægt aö fá skipt í miðasölu fyrir miöa á sýningarnar 3. og 5. desember. Miöasala opin daglega milli kl. 15og20. Sími 11475. Kopovogsleikhúsið Þ. GAMANI.EIKURINN HLAUPTU AF ÞÉR HORNIN eftir Neil Simon. Leikstjóri: Guðrún Stephensen. Lýsing: LárusBjömsson. Leikmynd: Ögmundur Jóhannesson. 9. sýning fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðapantanir í símsvara allan sólarhrínginn. Sími 41985. 3ÆJARBÍ&® ' Sim. 50184 Hæg eru heimatökin Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda og larry Hagman. Aðeins sýnd miðvikudag og fimmtudagkl. 9. Vikan 29. nóv.— 4. des. Lltdregnar tölur í dag 66,12,81 Uppiýsingasími (91)28010 laucaras Simi 32075 Caligula og Messalina Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. 1 mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögu- bókum. Myndin er í Cinema- scope með ensku tali og ísl. texta. Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland «g Francoise Blanchard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Ein mest spennandi og hressi- legasta „Cbnt Elastwood”- myndin. Ennfremur kemur apinn frægi, Clyde, öllum í gott skap. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sim. 31182. frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur verið eftir. „Dýragarðs- börnin" (Chrístane F.) Kvikmyndin „Dýragarösböm* in” er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Þaö sem bókin segir meö tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða aö sjá.” SundayMirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. TheTimes. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlíst: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýndkl.5,7.35 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. Elskhugi Lady Chatterly Vel gerð mynd sem byggir á einni af frægustu sögum D.H. Lawrence. Sagan olli miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nicholas Clay Leikstjóri Just Jaeckin sá hinn sami og leik- stýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Munið sýningu Sigrúnar Jóns- dóttur í anddyri bíósins dag- lega frá kl. 4. Wml+nmw11 - Kðp—— SPENNUMYNDIN Börnin (Thechildren) _ Ef þú hefur áhuga á magnaöri spennumynd þá á þessi mynd við þig. Mögnuð spenna stig af stigi f rá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 7 og 9. Ný þrívíddarmynd Á rúmstokknum SIKLOMGHURST OU SOUOFT MAUXJ CARTwmGHT Ný djörf og gamansöm og vel gerö mynd með hinum vinsœla Ole Seltoft úr hinum f jörefna- auðugu myndum 1 nauts- merkinu og Masúrki á rúm- stokknum. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 11.15. Venjulegt fólk Fjórföld óskarsverölauna- mynd. „£g veit ekki hvaöa boðskap þessi mynd hefur aö færa unglbigum, en ég vona aö hún hafi eitthvað aö segja for- eldrum þeirra. £g vona aö þeim veröi ljóst aö þeir eigi aö hlusta á hvaö börnin þeirra vilja segja,” Robert Redford leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hutton Aöeins sýnd í kvöld kl. 9. NEMENDA LEIKHUSIÐ leiklístarskOu islands LINDARBÆ swi 21971 PRESTSFÓLKIÐ 26. sýn. þriðjud. kl. 20.30. 2. aukasýning. Allra siðasta sinn. Miðasala er opin frá kl. 17— 20.30. Sími 21971. Eftir að sýningin hefst verður aö loka dyrum hússins. StMl IMM Britannia Hospital Bráðskemmtileg, ný, ensk litmynd, svokölluð „svört komedia”, full af grini og gáska en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins með Malcolm McDowelI, Leonard Rossiter, Graham Crowden Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA: Ó, íþróttir, þér eruð f riður Stórfengleg litmynd frá ólympíuleikunum í Moskvu 1980 — gerö af Juri Ozerof. Sýndkl. 3.05. Rauð sól Afar spennandi og sérkenni- legur „vestri”, með: Charles Bronson, Toshibo Mifuni, Alain Delon, Ursula Andress. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Maður er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd um allt og ekkert, samin og framleidd af Jamie Uys. Leikendur eru fóik á fömum vegi. Myndin er gerð í litum og Panavision. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Árásin á Agathon Hörkuspennandi litmynd um athafnasama skæruliöa, með: Nico Minardos og Maríanne Faitfull. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. <mj<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30, föstudaguppselt. JÓI fimmtudagkl. 20,30, sunnudagkl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miöar á sýninguna sem niður féll 28. nóv. gilda á þessa sýningu. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið GALDRAKARLINN ÍOZ sýnd í Hlégaröi. 7. sýning laugard. 4. des. kl. 14. 8. sýning laugard. 11. des. kl. 14. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 66195 og 66822 til kL 20 alla daga. FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860 Enginsyningídag. Næsta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 9. AMERÍSKI FRÆNDINN SALUR-l frumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Steriing Hayden, Sarah Miles, Nicol Williamson. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4 rása stereo. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð böraum inuan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Endless love Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Mart- ins Hewitt í myndinni er stór- kostlegt. Þetta er hreint frá- bær mynd sem ekki mámissa af. Aðalhiutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5.10 og 9. Pussy talk Djarfasta mynd sem sést hef- urhér. Sýndkl. 7.15 og 11.15. Bönnuðinnan16 ára. SALUR-3, Number one Aðalhlutverk: Gareth Huut, Nick Tate. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR 4 Svörtu tígrisdýrin (Good guys wear black) Aöalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýndkl. 5,7og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. \ Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piccoli. Leikstjóri: Louis Mallc. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.9. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (9. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.