Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Tei yleiie herrabuxur
á 3au kr., dömubuxur á 300 kr., kokka-
og bakarabuxur á 300 kr., drengja-
buxur. Klæðskeraþjónusta. Sauma-
stofan Barmahlíö34, sími 14616, gengiö
inn frá Lönguhlíð.
8001 vatnsdæla.
Til sölu er 800 1 vatnsdæla og 800 1
vatnstankur og kefli fyrir slökkviliðs-
slöngur. Pálmason og Valsson,
Frakkastíg 16, sími 27745 og 54044,
heimasími 78485.
Ritsöfn — Afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur
■ Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh.
Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr
Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson
3 bækur, William Heinesen 6 bækur,
Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og
WahlöS bækur (glæpasögur). Uppl. og
pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17
virka daga. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll-
ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir
stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð,
tvibreiðir svefnsófar, boröstofuborð,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Ibúðareigendur athugiö:
Vantar ykkur vandaða sólbekkí i
gluggana eða nýtt harðplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Við höfum
úrvalið. Komum á staöinn, sýnum
prufur, tökum mál, fast verð, gerum
tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskaö
er. Greiðsluskilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin
og um helgar, og 13073 á daginn.
Geymið auglýsinguna. Plastlimingar.
Saumavél, Naumann,
til sölu, hentar vel í skóla eða verk-
stæði. A sama stað til sölu suðuhella.
Uppl. í síma 44648 á kvöldin.
Til sölu smoking á
þrekinn mann, 189 cm háan, er nýr,
selst ódýrt. Uppl. í síma 43512 eftir kl.
18.
Hansahillur með skáp
og hillu meö skúffu til sölu, einnig
Spíra svefnbekkur og ca 50 ferm alull-
ar Alafoss teppi. Uppl. í síma 40352.
Til sölu nýlegt
sófasett og sófaborð, símaborð með
áföstum stól og einnig teppi og svart-
hvítt sjónvarp og Mazda 929, árg. ’75 á
sama staö. Uppl. í síma 77086 eftir kl.
18.
Hjólbarðar.
Goodyear sumardekk til sölu, stærð
155X13, á felgum undir Lancer. Uppl. i
sima 54522 eftir kl. 19.
Málverkaunnendur,
fjárfestingaaðilar. Til sölu gullfalleg
málverk eftir Jóhannes Kjarval og
Svein Þórarinsson. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-601
Skartgripir til sölu:
Gullkrossar með rauöum steini og án
steins, gullhjörtu kúpt, eymaskraut,
gullkúlur og festar. Uppl. í síma 18327
eftirkl. 14.
Til sölu
tvö bíltæki með hátölurum, annaö nýtt
en hitt nýlegt. Einnig barnaskíði fyrir
4—6 ára, selst ódýrt. Baöker fæst
gefins á sama staö. Uppl. í sima 35901.
Leikíangahúsið auglýsir:
Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur,
gröfur til að sitja á, stórir vörubílar,
Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik-
föng, fjarstýrðir bílar, margar gerðir,
Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt
verð, bobb-borð, rafmagnsleiktölvur, 6
gerðir, T.C.R. bilabrautir, aukabílar
og varahlutir. Rýmingarsala á göml-
um vörum, 2ja ára gamalt verð. NÓtiö
tækifærið að kaupa ódýrar jólagjafir.
Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Tungumálatölva
til sölu. Uppl. í síma 92-3815.
Rafmagnstúpa
fyrir opið kerfi til sölu, 700 lítra, 18 kv.
meö neysluvatnsspíral. Þensluker, 2
stk. dælur og blönduloki fylgja. Verð
kr. 12 þús. Uppl. í sima 93-2170.
Nýlegar bækur,
ritsafn Jóns Trausta, Þjóðsögur Jóns
Amasonar, Þjóðsögur Olafs Davíös-
sonar og Gríma 1—5 til sölu. Uppl. í
síma 92-1461 eftirkl. 19.
Nú er tækifæriö.
Til sölu beranlegt Sony video upptöku-
og afspilunartæki, auk tuners og
straumgjafa. Mjög hagstætt verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-604
6 mánaða gamall
Super-Sun sólarlampi (samloka) til
sölu. Verð 45—50 þús. Uppl. í sima 95-
3179 eftir kl. 17.
Bingóvinningur til sölu,
sólarlandaferð að verðmæti 12 þús.
Uppl. ísíma 45951.
Lítið notuð Philco
þvottavél til sölu, einnig barnabað-
borö, grjótgrind af Subaru ’78 og 2
springdýnur. Uppl. í síma 78742 eftir
kl. 17.
Til sölu vegna brottflutnings.
Sófasett, sófaborð, homborð, borð-
stofuborð og 4 stólar, nýtt bandariskt
hjónarúm, svarthvítt sjónvarp, ýmis
rafmagnstæki (ryksuga, hrærivél,
kaffivél, steikarpanna), 2 isskápar,
þvottavél, eldhúsáhöld og ýmislegt
fleira. Til sýnis og sölu að Oðinsgötu
30 á morgun (fimmtudag) frá kl. 17—
20.
Hvítt eldhúsborð,
hvítir eldhússtólar til sölu.Uppl. í sima
30263 eftirkl. 18.
Nýleg Phaff saumavél
í skáp meö skúffum til sölu. Verð 6900.
Uppl. í síma 44744.
Lítil eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í síma 73648.
Æðardúnn.
Til sölu eitt kíló af hreinsuðum æðar-
dúni.Uppl. i sima 93-7629.
Hitatúpur til sölu,
ný framleiðsla, viðurkenndar af
Vinnueftirliti ríkisins, fyrir opið kerfi.
Verkstæði Steindórs Tálknafirði, sími
94-2610 og 94-2586.
Verslun
Sætaáklæði (cover)
í bíla, sérsniðin og saumuð í Dan-
mörku, úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggj-
andi í BMW bifreiðir. Sérpöntinn á
föstu verði í alla evrópska og japanska
bíla. Stórkostlegt úrval af efnum.
Afgreiðslutími ca 3—4 vikur frá pönt-
un. Vönduð áklæði á góðu veröi. Ut-
sölustaður. Kristinn Guðnason hf.,
Suðurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633.
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Utsala á eftirstöðvum allra óseldra
bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs
verður opin alla virka daga til jóla kl.
10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna
uppseldar, en sömu kjör gilda. Sex
úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr.
Athugið breyttan afgreiðslutima.
Afgreiðslan er á Flókagötu 15, miðhæð,
innri bjalla. Sími 18768.
Panda auglýsir:
Mikið úrval af borðdúkum, t.d. hvítir
straufríir damaskdúkar, margar
stærðir. Nýkomnir amerískir straufrí-
ir dúkar, mjög fallegir, straufrúr
blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar
frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá
Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr-
val af kínverskri og danskri handa-
vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða-
stæöi við búöardyrnar. Opið kl. 13—18
og á laugardögum fyrir hádegi.
Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb
Kópavogi.
Panda auglýsir:
Nýkomnir dömu- og herrahanskar og
skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem-
ur skrautmunir, handsaumaöar silki-
myndir og handunnin silkiblóm og
margt fleira. Komið og skoðið. Opið frá
kl. 13—18 og á laugardögum. Panda,
Smiðjuvegi 10 D Kópavogi.
Minka- og muskrattreflar,
húfur og slár, skottatreflar. Minka- og
muskratpelsar saumaðir eftir máli.
Kaninupelsar og jakkar nýkomnir.
Skmnasalan, Laufásvegi 19, sími
15644.
Fyrir ungbörn
Koparhúðum
fyrstu skó dagsins. Afgreiðsla
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19.
Póstsendum. Þórdis Guömundsdóttir,
Bergstaðastræti 50A Reykjavík, simi
91-20318.
Simo kerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 61352.
Vetrarvörur
Vélsleði til sölu.
Yamaha SRV, 55 hestöfl, árg. ’82, sem
nýr, til sölu. Verö 85.000. Uppl. í síma
96-44188.
Oska eftir varahlutum
í Johnson, árg. ’75, meö rafstarti.
Uppl. að Sleitustöðum um Sauöárkrók.
Sigurður.
Snjókeöjur
og keðjubitar. H. Jónsson og Co.,
Brautarholti 22, sími 22255.
Til sölu Yamaha SRX 440
árg. ’80, kom á snjóinn 1981, ekinn 1300
km. Góður sleði. Uppl. í síma 96-44154.
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla
ferð. Erns og áður tökum við í
umboössölu skíði, skíöaskó,
skíöagalla, skauta o.fl. Athugið:
Höfum einnig nýjar skiðavörur í
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290.
Fatnaður
Mjög fallegur mittispels
meö hettu, small. Uppl. í síma 73864.
Pels.
Til sölu er Musquash pels með
Rangoon kraga og leðurbelti á fremur
háa og granna. Uppl. í síma 41809.
Húsgögn
Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt rokkokó-sófasett, hægmdastól-
ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf-
ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan-
legir bekkir, hljómskápar, kommóðu-
skrifborð, bókahillur, skatthol, síma-
bekkir, innskotsborð, rennibrautir,
sófaborð og margt fleira. Klæðum hús-
gögn, hagstæðir greiösluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land. Opið
á laugardögum til hádegis.
2ja manna svefnsófar.
Góðir sófar á góðu verði. Stólar fáan-
legir i stíl. Einnig svefnbekkir og rúm.
Sérsmíöum styttri eða yfirlengdir ef
óskaö er. Urval áklæða. Sendum heim
á allt Stór-Reykjavíkursvæðið, einnig
Suðurnes, Selfoss og nágrenni yður að
kostnaðarlausu. Húsgagnaþjónustan,
Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754.
Antik húsgögn,
útskorin eikarborðstofuhúsgögn sem
samanstendur af sporöskjulaga borði 6
stólum, stórum og litlum skenk og há-
um líntauskáp. Uppl. í síma 16687.
Borðstofuborð úr tekki
ásamt 6 stólum, klæddum rauðu flau-
eli, og 2ja hæða buffetskápur með
gleri, til sölu. Hvort tveggja vel meö
farið. Selst ódýrt. Uppl. í súna 92-6060
eftir kl. 19.
Stórhuggulegt sófasett með
gráu leöri til sölu, 1+2+3, kr. 35 þús.
Uppl. í síma 85822 á daginn og i sima
84921 eftirkl. 18.
Teppaþjónusia
Teppalagnir — breytingar
strekkingar. Tek að mér alla vrnnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi tú á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymiöauglýsinguna.
Gólfteppahreinsun
Tek að mér að hrernsa gólfteppi í íbúð-
um, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum við upp vatn ef flæðir.
Vönduö vmna. Hringið í síma 79494 eöa
46174 eftirkl. 17.
Bólstrun
Springdýnur, springdýnuviðgerðir
Er springdýnan þin orðin slöpp? Ef svo
hringdu þá í súna 79233 og við munum
sækja hana að morgni og þú færð hana
eins og nýja að kvöldi. Einnig fram-
leiðum við nýjar springdýnur eftir
stærð. Dýnu- og bólsturgerðin hf., súni
79233, Smiðjuvegi 28, Kóp.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5
Reykjavík, simi 21440 og kvöldsúni
15507.
Bólstrun
Klæðum og gerrnn við bólstruö hús-'
gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á
tréverki, komum í hús með áklæðasýn-
ishom og gerum verðtúboð yður aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auö-
brekku 63. Uppl. í súna 45366, kvöld- og
helgarsúni 76999.
Tökum að okkur
að gera við og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum
heún og gerum verðtúboð yður að
kostnaðariausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Heimilistæki
Frystiskápur óskast
tú kaups. Uppl. í síma 16543.
3001 frystikista
tú sölu. Uppl. í síma 40333.
Til sölu Candy M140
þvottavél, 4 ára gömul. Verð kr. 6000.
Uppl. ísúna 20158 eftirkl. 17.
Westinghouse uppþvottavél
tú sölu, nýyfirfarin og útið notuð.Uppl.
í súna 30832.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð í miklu úrvaú tú sölu, hag-
stætt verð. Tökum notuð orgel í um-
boðssölu. Hljóðvirkúin sf., Höfðatúni 2.
Simi 13003.
Harmónikur.
Hef fyrirúggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur, kennslustærð, ernnig
professional harmónúcur, handunnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75,
súni 39332, heimasími 39337.
Hljómborðsleikarar ath.
Vel með farið Rhodes rafmagnspíanó
til sölu. Uppl. gefur Indriði í síma 99-
6151 miúi kl. 19 og 20.
Harmónikur tú sölu.
Eigum til sölu harmóníkur, útlar
geröir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma
16239 og 66909.
Oska ef tir vel meö
förnu trommusetti. Uppl. í súna 93-
1126.
TU sölu nýlegur Ovation
rafmagns-kassagitar. Dökkrauður,
Legend. Uppl. í súna 41184.
Pianóstúúngar
fyrir jóún. Ottó Ryel, súni 19354.
Hljómtæki
Shure V15 pickup
og tveir AR 18 S hátalarar til
sölu.Uppl. í síma 86108 eftir kl. 17.
Pioneer hljómtæki
í bú tú sölu, segulband magnari og
tveir hátalarar. Uppl. í súna 28565.
Pioneer.
Til sölu 4ra ára Pioneer plötuspilari,
hálfsjálfvirkur. Einnig Dual magnari,
2x30 wött og B&O hátalarar 2x30 wött
(ath. möguleiki er að selja plötuspilar-
ann sér). Verð tilboö. Uppl. í síma 92-
2353 eftir kl. 19.
Tú sölu Beocenter 5000,
sambyggður útvarps, kassettu og
plötuspilar frá Bang & Olufsen, gott
verð, faúegt tæki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-603
Tú sölu nýlegur
Quarts plötuspúari Technics SL-Q303
meö Pickiring 625 E pickup. Uppl. í
sima 32700.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjmn úttu þá úui áður en þú
ferð annaö. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, súni 31290.
Sjónvörp
Litsjónvarp.
Af sérstökum ástæðum er tú sölu
Toshiba 22ja tommu útsjónvarp með
fjarstýrúigu, aðeins 6 mánaða gamalt.
Selst ódýrt. Uppl. í súna 66609 í dag og
næstudaga.
Tölvur
Fyrirtæki—einstaklingar
með atvinnurekstur, tú sölu Comma-
dors tölva með 2 diskettu drifi og
Ebson prentara, auk viðskipta-pró-
grams, ernnig Sharp 770 ljósritunarvél.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-602
Ljósmyndun
Tú sölu
af sérstökum ástæðum Agfachrome
CT 21 filmur, 36 mynda, með inni-
falinni framköúun og ramma. Verð kr.
250. Uppl. í súna 86854 eftir kl. 18.
Videó
Videobankinn, Laugavegi 134,
viö Hlemm. Með myndunum frá okkur
íylgir efnisyfirút á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, súdesvélar, videomynda-
vélar tú heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, súni 23479.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum ernnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.