Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 25
i DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982. 25 SmáaugBýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Volvo 245 árg. ’79—’80 óskast. Uppl. í síma 86049. Toyota Mark II árg. ’72 til sölu í sæmilegu ástandi, lítið ryðguö, þarfnast lítillegrar lagfæring- ar, skipti óskast á stórum amerískum bíl t.d. Impala 8 cyl. árg. ’67—’70 á sléttu. Uppl. í síma 74127 eftir kl. 19. Lada 1600 árgerð ’79 til sölu, ekinn 55.000 km. Til sýnis á Bílasölu Eggerts. Uppl. á kvöldin í síma 97-8897 og 97-8930. VW 1300 árg. ’73 til sölu, góður bíll meö 1500 vél og nýjum snjódekkjum, fjögur önnur fylgja á felgum. Staögreiðsluverð 12 þús. kr. Uppl. í sima 28536 eftir kl. 19. Buick Apollo árg. ’74 til sölu, skipti möguleg á mun dýrari bíl á verð- bilinu 200—250 Uppl. í síma 97-3392. Ford LTD árg. ’74 til sölu, 8 cyl. vél 351, nýupptekin, skipti koma til greina.Uppl. í síma 46341 milli kl. 18 og21. Fiat 127 til sölu, skemmdur eftir árekstur, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 43420. Góður bíll til sölu á 15 þús. kr. Uppl. í síma 19032 og 20070. Buick Le Sabre árg. ’72 til sölu, góður bíll, skipti koma til greina, einn- ig Ford LTD Country Squere árg. ’71. R 6312,Uppl. í sima 77054. Chevrolet Impala árg. ’78 til sölu með öllu, ekinn 85 þús. km, Pioneer hljómflutningatæki, ný vetrar- dekk, traustur bíll, verð 160 þús. Nán- ari uppl. veítir Sigurður í síma 84160 á daginn og í síma 13215 á kvöldin. Nova 978. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’78,6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 70 þús. km, skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. í síma 54699 til kl. 17, síðan í síma 53373. Ford Bronco ’66 til sölu, 6 cyl, fallegur og góður bíll, þarfnast smálagfæringar, ekinn 27 þús. km á vél úr Ford Fairmont ’78, nýlega klæddur, gott lakk. Verð 65 þús, kr. Gott staðgreiðsluverð. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 73416. Honda Accord árg. 78 sjálfskiptur, blásanseraöur, ekinn 85 þús. km. Verð 98 þús. Uppl. í síma 54440 á daginn og 50454 á kvöldin. Selst ódýrt. VW 1300 árg. ’70, lítur þokkalega út, í sæmilegu lagi, verð kr. 5000 gegn stað- greiðslu. Einnig til sölu ísskápur. Uppl. ísíma 79165. Aðal BUasalan — Vetrarbílar. Ford F—250 Custom ’74, 2ja drifa skúffubíll með húsi. Blazer K—5 ’74, lítið ekinn og allur ný- yfirfarinn. Alls konar skipti í boði. Scout ’74, ekinn aðeins 79 þús. km af sama eiganda. Urvalsvagn. Bjóðum skipti. Upp eöa niður. Lada Sport ’80, lítið ekinn meö öllum aukabúnaði. Gullfallegur. Agætt verð og góð skipti. Lada Sport ’78, ekinn aðeins 38 þ. km. Mjög góö Lada og mjög gott verð og lítil útborgun. Toyota Landcruiser "71, langur, 9 manna, skipti niöur. Dodge Weapon dísil ’54, 4ra strokka Ford-dísil, 4ra gíra og 14 manna hús. Rang Rover, Wagoneer, Bronco og alls konar 2ja drifa bílar. Rútubílar ög sendibílar í hundraöavís og allar ár- gérðir og allar tegundif af fólksbílum. Aðal Bílasalan, Skúlagötu, símarl9181 og 15014. Lada station árg. ’74, selst ódýrt, þarfnast smálagfæringar. Uppl. ísíma 19771. Datsun dísil árg. ’77, til sölu, góöur bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-543 Volvo Grand Lux árgerð '74 til sölu. Verð 65 þús. kr., 50 þús. kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 13039. Sérstakur bíll á sérstöku verði. Alfa Romeo Giulietta ’78, allur gegnumtekinn nýlega í Þýskalandi, gott lakk, skipti möguleg á ódýrari bíl. Til sýnis hjá Bílakaup- um, Skeifunni 5. Bílasalan Bílatorg, sími 13630 og 19514. Vantar allar gerðir bíla á staðinn, malbikað útisvæöi, 450 ferm salur. Fljót og örugg þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24. Bílar óskast AMC Concord. Oska eftir að kaupa AMC Concord. Uppl. í síma 46542. Toyota Hi-Lux árg. ’80 óskast strax, góö útborgun, rest á 6 mán. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-548 Oska eftir skoöunarfærum bíl gegn ca 3000 kr. staögreiðslu. Uppl. ísíma 42879. Oska eftir góðum bil með 5000 kr. útborgun í.des., 10.000 í janúar og síöan 5.000 á mánuði. Verð ca 45 þús. Uppl. í síma 42623. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herbergja íbúð í Keflavík. Leigist frá 1. des. Uppl. í síma 92-3963. Hef ur einhver áhuga á að skipta á á húsnæði í 6—12 mánuði? 3ja herb. íbúð á Neskaupstað til Ieigu, æskileg skipti á Reykjavíkursvæðinu, en margt kemur til greina, svo sem Akureyri. Uppl. í síma 97-7678. Til leigu 2—3 herbergja íbúð á góðum stað í Kópavogi, leigu- tími 1 ár, ’83. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni og reglusemi skilyrði. Tilboð leggist á auglýsingad. DV fyrir þriöjudag 7. des. merkt „Ibúð44”. Einstaklingsíbúð í gamla bænum til leigu, laus strax. Stutt frá Hlemmi. Leigist í 3—4 mán., leiga borgast fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir sunnudag merkt „Miðbær 504”. Keflavik. Góð þriggja herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-3109. Geymsluherbergi til leigu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 37226. Skipti. Einbýlishús í Vogum Vatnsleysuströnd í skiptum fyrir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Húsið er 130 m2 úr steyptum einingum ásamt 70 m2 fokheldum bíl- skúr. Uppl. gefur Fasteignasala Hafnarf jaröar, sími 54699. Breiðholt—4ra herb. Til leigu góð 4ra herb. íbúð í blokk í Breiðholti. Ibúðin er laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, leigu- tíma og greiðslugetu sendist DV fyrir kl. 18 föstudaginn 3. des. ’82. Einstaklingsíbúð í gamla bænum til leigu, laus strax stutt frá Hlemmi, leigist í 3—4 mán., leiga borgast fyrirfram. Tilboö sendist augl. deild DV fyrir sunnudag merkt „Miöbær504”. Herbergi til leigu með eldunaraðstöðu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV merkt „Herbergi 573” sem fyrst. Akranes. Stórt einbýlishús til leigu frá og meö áramótum. Uppl. í síma 93-2327. Hraunbær. Herbergi til leigu meö hreinlætis- og eldunaraðstöðu, sérinngangur. 2500 kr. á mánuöi og ár fyrirfram, reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 39491. Húsnæði óskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem augiýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeiid, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Ríkisstarfsmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Al- gjörri reglusemi heitiö og góöri um- gengni. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-293. Námsmaður við háskólann óskar eftir stóru herbergi eöa íbúð sem fyrst, helst í vesturbæ. Er einhleypur, algjörri reglúsemi og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur, fyrirframgreiösla. Gerard sími 27777 milli kl. 7 og 15. Stúlku utan af landi vantar íbúö strax eða sem fyrst. Helst 2ja herb. íbúð.Uppl. í sima 30152 eöa 10986. 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi, góð um- gengni, fjórir í heimili. Uppl. í síma 75081. Reglusamur sjómaður óskar eftir lítilli íbúö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-507 Unga menntaskólastúlku bráðvantar forstofuherbergi eða litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitiö, fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10413. Oska eftir að taka á leigu íbúð í Arbænum strax eöa eftir áramót. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 79527 eftir kl. 20. Hjón með 3 börn óska eftir 4—6 herb. íbúð fyrir 1. júní, sérhæð, raðhús eða einbýlishús, helst í 2 ár. Góöri umgengni og reglusemi heitö. Meðmæli ef óskað er. Öruggar greiðslur. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Simi 45454. Fyrirtæki óskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir erlendan starfsmann frá og með næstu áramótum. Reglusemi heitið, fyrirframgreiösla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-613 Ung færeysk stúlka meö 5 ára stelpu óskar eftir lítilli íbúð til leigu í 6 mán. frá áramótum. Er viö nám í H.I. Lofar góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 22377 eftir hádegi. Talar íslensku. Herbergi eða lítil íbúð óskast fyrir karlmann. Góöar greiðsl- ur og fyrirframgreiösla. Reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-642. Ungur maður óskar eftir herbergi eða íbúð. Uppl. í síma 17741 milli kl. 19 og 20. Afvinnuhúsnæði Heildverslun óskar eftir að taka á leigu skrifstofu og lagerhúsnæði frá og meö næstu ára mótum, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H-024. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Hraunbæ 78, þingl. eign Borgþórs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Lífeyrissj. verslunarmanna og Landsbanka Isiands á eigninni sjálfri föstudag 3. desember 1982, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungarupphoð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 70, þingl. eign Péturs S. Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ara Isberg hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., og Lífeyrissj. verslunarmanna á eigninni s jálfri f östudag 3. desember 1982, kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á B-Tröð 8, þingi. eign Odds H. Oddssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 3. desember 1982, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hlaðbæ 20, þingl. eign Arna Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hákouar H. Kristjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 3. desember 1982, kl. 14.00. Bor arfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Aðalbraut 2 v/Rauðavatn, tal. eign Ragnars Frimannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á cigninni sjálfri föstudag 3. desember 1982, ki. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Blesugróf 7, þingl. eign Omars Sigtryggssonar, fer fram eftir kröfu Björns 01. Haligrimssonar hdl., Landsbanka Isl.y Asgeirs Thoroddsens hdl., Iðnlánasjóðs, Iðnaðarbanka Isl., Tómasar Gunnarssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 3. desember 1982, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. SKÍÐA BÚNAÐUR FYRIR TOUR Tour skíðabindmgar fyrir gönguskó eða skíðaskó Silveretta 300 Silveretta 400 1298| 2.469 Breið Tour-skíði m/riffluð- um sóla. Verðkr.U50, PÓSTSENDUM ÚTILÍF GLÆSIBÆ SÍMI 82922 l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.