Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Takið nú vel eftir.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82 með
vökvastýri og öllum nýjasta tækni-
búnaöi. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, timafjöldi við hæfi hvers
nemanda, fljöt og góö þjónusta.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson ökukennari, sími 24158 og
81054.
Ökukennsla — æfingatimar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17382 og 21098.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.
Varahlutir
Þessi lofttjakkur,
sem blásinn er upp meö útblæstri
bifreiöar, er sá eini sem kemur aö
verulegu gagni ef bíllinn festist í snjó
eða leöju. Hægt er aö koma honum
undir bílinn þó hann liggi á sílsum.
Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 cm,
lyftihraði 30—50 sekúndur í hæga-
gangi. Sendum í póstkröfu um allt
land. Verð 1500,-. Sími 92-1190 og 92-
1520.
ðS umeoÐie
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg-
um einnig notaðar bensín- og dísilvél-
ar, hásingar og gírkassa. Eigum fjölda
varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur,
blöndunga, knastása, undirlyftur,
tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett,
olíudælur, fjaðrir og fl. Hagstætt verð
og margra ára reynsla tryggir örugga
þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi.
Póstsendum um land allt. Ö.S. umboð-
iö Reykjavík. Afgreiösla og uppl. aö
Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk
kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst-
heimilisfang að Víkurbakka 14, póst-
hólf 9094,129 Reykjavík. O.S. umboðiö
Akurgerði 7e Akureyri, sími 96-23715
virka daga milli kl. 20 og 23.
Gamli góöi barnastóUinn
kominn aftur. Fáanlegur í beyki og
hvítlakkaöur. Verö kr. 11980. Nýborg
hf., húsgagnadeild, Armúla 23, sími
86755.
Éasy gaUabuxur,
herra- og dömusnið kr. 490,00, strech-
gallabuxur kr. 595,00, kakíbuxur frá
kr. 500,00 og grófrifflaðar flauelsbuxur
kr. 490,00. Einnig mikið úrval af
skyrtum, peysum og bolum. Georg,
fataverslun, Austurstræti 8.
Jakkapeysur
og Iieilar peysur i fjölbreyttu úrvali
in.a. meö stórum rúllukraga.
Tilvaldar jólagjafir. Verksmiðjusalan,
Laugavegiöl.
Odýru sænsku jóla vörurnar.
Jólapunthandklæði, bakkabönd og
dúkar, útskornar hillur og diskarekk-
ar. Jólagardínuefni og dúkaefni, silki-
saumaðir jóladúkar, borörenningar og
stjörnur, diskamottur í úrvali, jóla-
trésteppi, mjög falleg, aöeins 128 kr.
Handunnir dúkar, matardiskar, strau-
fríir blúndudúkar, mjög gott verö.
Póstsendum, opiö laugardaga. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Rýjabúöin hefur í ár
óvenjumikið úrval af hannyrðum til
jólagjafa í fallegum gjafapakningum.
T.d. smyrnapúða og teppi, hálfsaum-
aöar strammamyndir, nýjar geröir,
rennibrautir og rókókóstóla. Sauma-
körfur, tilbúnir útsaumaöir dúkar,
margar stæröir, jóladúkar, póstpokar
og stjörnur. Gefiö hannyrðavörur. Þær
koma skemmtilega á óvart. Sérstaka
athygli vekja þýsku, listrænu smyrna-
veggteppin. Rýjabúðin, Lækiargötu 4,
R. Sími 18200.
Fyrir ungbörn
Verzlun
luvmui juiagjuii
vandaðar skákklukkur á mjög hag-
stæðu verði, aöeins kr. 530. Ars ábyrgð.
Viðgerðaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Klukkan, Hamraborg 1, Kópa-
vogi.sími 44320.
Marazzi flisar
frá Italíu. Meistaraleg hönnun Nýjar
stæröir. Flísar frá Marazzi eru gæða-
flísar. Flísar er þola mikið álag jafnt
úti sem inni. Flísar í stærðinni 60x60
þola t.d. allt að 290 kg álag Nýborg hf.
Armúla 23, sími 86755.
Ullarkápur frá kr. 500,
Terylenekápur og frakkar frá kr. 960,
jakkar frá kr. 250, anorakkar frá kr.
100, úlpur frá kr. 790 . Næg bílastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl.
13-17.30.
Bflaleiga
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa-
bifreiðir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða
8—12, símar 91-85504 og 91-85544.
Þjónusta
Er stíflaö?
Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salemum og
vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum
helstu byggingarvöruverslunum.
Vatnsvirkinn hf. sérverslun meö vörur
til pípulagna, Armúla 21, sími 86455.
Múrverk—flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnú-,
múrviögeröir, steypur, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Líkamsrækt
Sólböð í skammdeginu.
Sólbaösunnendur, látiö ekki veturinn
hafa áhrif á útlitið. Sólböö í skamm-
deginu er góð andleg og líkamleg upp-
lyfting, sem styttir veturinn. Verið vel-
komin, Sólbaösstofan, Seljabraut 48,
sími 77884.
Þjónustuauglýsiugar // Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum aö okkur
viögeröir á: kæliskápum, frystikistum og
öörum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta.
Sækjum - sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum,
álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur.
Vesturvör 1.
Kópevogi,
sirrti 42322
Heimasimi
I 46322.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliöa raflagnaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggjum
allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu.
Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson,
Símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitl aö þurta aö
bióa lengi meó bilaö ratkerh.
'eiöslur eöa tæki
Eöa ny heimilistæki sem þarl
aö leggia lyrir
Þess vegna settum vió upp
neytendaþiomistuna - meö
harösnunu liöi sem bregöur
skiótt viö
•RAFAFL
SmiOshöfOa 6
simaníimgr: 85955
ÍSSKÁPA 0G FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum isskápum
i frystiskápa
Góð þjónusta.
Sfroaivarh
REYKJAVlKURVEGI 25 Halnarfiröi simi 50473
Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík
Húsmæður-húsráðendur.
Tökum að okkur alla málningarvinnu —
sprautumálum öll heimilistæki — gífurlegt
litaúrval — önnumst allt viðhald fasteigna.
Verslið við ábyrgða aðila. Reynið viöskiptin.
Símar 72209 —16980 — 75154.