Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 21
20
DV. MIÐVHÍUDAGUR1. DESEMBER1982.
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
21
íþróttir
íþróttir
íþróttii
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Markvörður
Bordeaux leikur
gegn KR-ingum
íhandbolta
Einn af þeim leikmönn-
um sem ieikur gegn KR-
ingum í Evrópukeppni
bikarmeistara í hand-
knattleik er einn af snjöll-
ustu knattspyrnu-
markvörðum heims. Það
er Dragan Pantelic, sem
iék með Júgóslövum i
HM-keppninni i knatt-
spyrnu á Spáni og er leik-
maður franska liðsins
Bordeaux.
Ástæðan fyrir því að
Pantelic leikur nú ekki
með Bordeaux er að hann
var sl. keppnistímabil
dæmdur í eins árs
keppnisbann i Frakklandi
fyrir að slá línuvörð niður
i leik Bordeaux gegn
Lens. Þetta gerðlst eftir
að Teitur Þórðarson hafði
skorað sigurmark Lens.
Pantelic fór fram á það
við Bordeaux að féiagið
myndi leysa hann frá
samningi i eitt ár þannig
að hann gæti leikið knatt-
spyrnu i Júgóslavíu.
Frakkarnir gáfu honum
ekki leyfi til þess — vildu
frekar bafa hann á launa-
Usta á meðan hann tæki út
leikbannið. Ástæðan fyrir
því var að Bordeaux ótt-
aðist að hann kæmi ekki
aftur til Frakklands ef
hann byrjaði að leika að
nýju knattspyrnu i Júgó-
siavíu.
Þá ákvað Pantelic að
fara að leika handknatt-
leik og fljótiega eftir að
hann byrjaði að leika með
Zeijeznicar frá Nis komu
fieiri áhorfendur á heima-
leiki iiðsins. -SOS
,SuRetSub’
á ferðinni
— þegar Liverpool vann Norwich 1-0
David Fairclough — „Super Sub”
hjá Liverpool, er aftur kominn á kreik i
Englandi eftir stutta dvöl í Banda-
rikjunum. Að sjálfsögðu kom hann inn
á sem varamaður hjá Liverpool i gær-
kvöldi þegar félagið vann sigur 2—0
yfir Norwich í ensku deiidabikar-
keppninni og þá var ekki að sökum að
Þarráða
handboltamenn
Handknattleiksdómar-
inn góðkunni, Karl V. J6-
hannesson, var kosinn
formaður stærsta golf-
klúbbs iandsins, Golf-
klúbbs Reykjavikur, á
aðaifundi um siðustu
helgi.
Fjölmargir núverandi
og fyrrverandi hand-
knattleiksmenn eru
áhugasamir kyifingar og
segja má að handknatt-
leiksmenn komi tii með að
ráða rikjum hjá GR
næsta áríð. Auk Karls eru
þar i stjórninni Ragnar
Ölafsson (HK),Rósmund-
ur Jónsson (Víkingi), Sig-
urður Gunnarsson (Val)
og Gunnar Torfason (Ár-
manni). Þrír þeir síðast-
nefndu hafa einnig starf-
að mikið fyrir HSf og er
mikill fengur i slikum
mönnum í stjórn hjá ört
stækkandi félagi eins og
GR.
-klp-
Karl V. Jóhannsson.
Sigurður P. og
Ragnheiður
sigurvegarar í víðavangshlaupi
Kópavogs
■
FH-ingurinn Sigurður
Pétur Sigmundsson varð
sigurvegari í viðavangs-
hlaupi Kópavogs er hann
hljóp 7,2 km á 26,24 min.
Gunnar Páli Jóakimsson
úr ÍR varð annar á 26,57
mín. og Einar Sigurðsson!
úr UBK varð í þriðja sæti
á 27,39 mín. Vestfirðing-
urinn Sighvatur Dýri
Guðmundsson varð fjórði
á 27,44 min. og i fimmta
sæti varð Ingólfur Jóns-
son úr KR á 27,46 mín.
Ragnheiður Ölafsdóttir
úr FH varð sigurvegari í
kvennaflokki (4 km) á
17,09 mín., Hrönn Guö-
mundsdóttir, UBK, varö
önnur á 18,09 og KR-ing-
urinn Guðbjörg Harðar-
dóttir í þriðja sæti á 19,03
mín.
Næsta víðavángshlaup
verður á sunnudaginn. Er
það stjörnuhiaup FH sem
hefst við Lækjarskóla ki.
11. Verður þar keppt í
karla-, kvenna-, drengja-,
pilta- og telpnaflokki.
-SOS
Fairclough — skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Liverpool i tvö ár.
spyrja — hann skoraði annað mark
Liverpool 10 min. fyrir leikslok. Mark
Lawrenson skoraði fyrra mark Liver-
pool á 42. mín.
Aðeins rúmlega 13 þús. áhorfendur
voru á Anfield Road. Þetta var 59. leik-
ur Liverpool í bikarkeppni án taps á
heimavelli sínum og eru þá aliar bikar-
keppnir inni í dæminu.
• Arsenal iagði Huddersfield að velli
1—0 á Highbury í London. Alan
Sunderland skoraði markið á 42. mín.
úr vítaspymu. Sigur Arsenal hefði
hæglega getað orðið stærri ef Tony
Woodcock hefði verið á skotskónum.
Urslit urðu þessi í ensku knattspym-
unniígærkvöldi:
Deiidabikar:
Arsenal—Huddersfield 1—0
Liverpool—Norwich 2—0
Sheff. Wed.—Bamsley 1—0
Bumley—Birmingham 3—2
3. deild:
Bristol R.—Bournemouth
1-1
Þeir Paul McGee, Steve Taylor og
Colin Brazier (sjálfsmark) skoruðu
fyrir Burnley en Tony Evans og Ian
Handysides skomðu fyrir Birming-
ham. Sjálfsmark Brazier var sigur-
mark Bumley.
Davies til
United
Sá orðrómur er nú uppi á Englandi
að Manchester United hafi áhuga á aö
fá markaskorarann mikla Gordon
Davies frá Fulham til liðs við sig en
hann hefur skorað 15 mörk fyrir
Lundúnaliðið í ár.
• Þá er Martin Buchan — Miðvörður
United, orðaður við Bradford sem arf-
taki Roy McFarland.
-SOS
Það var upplausn í liði Þróttar inn á leikvellinum og á sklptimannabekknum í leiknum gegn KR i gærkvöldi. Hér er
Olafur H. Jónsson, þjálfari liðsins, að reyna að hafa aga á sínum mönnum á bekknum en það gekk litln betur en inni
á vellinum. DV-mynd Friðþjófur.
KR þurfti ekkert að
hafa fyrir 16 marka
sigri yfir Þrótti
KR-ingar sýndu á sér vígtennuraar í
síðasta leiknum fyrir stórleikina tvo í
Evrópukeppni bikarhafa þegar þeir
hreinlega tættu Þróttara í sig í 1. deild
tsiandsmótsins i handknattieik karla í
Laugardalshöliinni i gærkvöldi. Sigr-
uðu þeir þá með hvorki meira né
minna en 16 marka mun, 30—14, og er
það hreint ótrúlega stór sigur þegar
þess er gætt að ekki munaði nema
tveim stigum á þessum liðum eftir 9
fyrstu umferðimar i deildinni — eða
fyrir leikinn i gærkvöldi.
Varla er hægt að segja að heil brú
hafi verið í leik Þróttara í gærkvöldi.
Þeir byrjuöu samt með þokkalegan
varnarleik, en þegar ekkert gekk hjá
þeim í sókninni kom kæruleysið, er
einkenndi Þróttarana svo oft hér á
ánun áður, allt í einu aftur upp á yfir-
borðið. Var það svo yfirgengilegt að
jafnvel þeirra dyggustu stuðnings-
LEIF MIKKELS EN AÐSTOI )AR
KR-INGANA F YRIR EVRd PU-
LEIKINA VIÐ ZEUEZNICAR
Danski landsliðsþjálfarinn í hand-
knattleik, Leif Mikkelsen, verður KR-
ingum innanhandar með upplýsingar
um júgóslavneska liðið Zeljeznicar,
sem leikur við KR í Evrópukeppni
bikarhafa i Laugardalshöilinni á
FRAMARAR FA BOD UM
AÐ LEIKA í THAILANDI
— og hafa mikinn hug á Asíuf erðalagi næsta vor
Framarar hafa fengið mjög freist-
andi tilboð frá Thailandi — um að
knattspyraulið félagsins komi
þangað í keppnisferðalag i janúar.
Forsaga tiiboðsins er sú að fyrir
stuttu hafði Englendingur samband
við Framara og spurði hvort þeir
hefðu áhuga á að leika knattspyrau í
einhverju Asiulandanna.
Framarar sögðu að sá áhugi væri
fyrir hendi og besti tíminn f yrir þá að
fara i keppnisferðalag væri i mars.
í skeyti Englendingsins til Fram
nú í vikunni sagði að ef Framarar
gætu ekki f arið til Thailands i janúar
væri ekkert mál að breyta um tíma,
þannig að keppnisferðin yrði farin í
febrúar eða mars og þá jufr.vel til
annars Asiuiands.
Framarar eru nú að kanna málin
og þeir muna gefa svar fyrir 5.
desember. Þeim finnst of snemmt að
fara í keppnisferöalag í janúar, vilja
frekar fara í mars og yrði keppnis-
ferðalagið til Asíu lokaundirbún-
ingur Framliðsins fyrir 2. deildar-
keppnina næsta sumar.
Framarar færu — sér að
kostnaðarlausu til Asiu.
-SOS.
Fimm af leikmönnum Fram: Viðar Þorkelsson, Guðmundur Torfason,
Halldór Arason, Steinn Guðjónsson og Valdimar Stefánsson.
DV-mynd: Friðþjófur.
sunnudagskvöldið og svo aftur á sama
stað á þriðjudagskvöldið kemur.
Hinn danski fyrirliði KR-inga,
Anders Dahl Nielsen, sem lék 177
Iandsleiki fyrir Danmörku, hafði sam-
band við Mikkelsen á dögunum og gaf
hann honum þá ýmsar haldgóðar
upplýsingar. „Eg hef samband við
hann aftur nú í vikunni, því nú er ég
kominn með nöfnin á öllum leikmönn-
unum, og þá segir hann mér meira um
hvern einstakan þeirra,” sagði Anders
ígær.
KR-ingar taka mikla fjárhagslega
áhættu að bjóða Júgóslövunum aö
leika báða leikina hér á Isiandi. Þurfa
þeir yfir 4500 áhorfendur á leikina til
að sleppa fjárhagslega út úr ævin-
týrinu.
„Ég er stoltur að þjálfa hjá féiagi
eins og KR, þar sem stjómarmenn
setja ekki peningana fyrir sig til að
gefa leikmönnum og aðdáendum
liðsins möguieika á að komast lengra í
Evrópukeppninni.
„Þeir buðu okkur að leika báða
leikina í Júgóslavíu, og ég tel að við
hef öum ekki átt neinn séns á að komast
áfram ef það boð hefði verið þegið.
Meö heima- og heimanleikjum hefðum
við átt tíu til fimmtán prósent mögu-
leika, en ég tel að núna eigum við í það
minnsta helmings möguleika,” sagði
Anders.
Júgóslavneska liðið sem hingað
kemur er núna í þriðja sæti í júgó-
slavnesku deildakeppninni, einu stigi
á eftir efsta liðinu. Þjálfari þess er
fyrrverandi landsliðsmarkvörður
Júgóslavíu, Zivkovic, en hann er
einnig aöstoðarþjálfari júgóslavneska
landsliðsins. Það lið er umtalaö um
þessar mundir fyrir léttan og bráð-
skemmtilegan handknattleik og er því
víst að Zivkovic heldur því merki hátt
á lofti h já Zeljenznicar.
Til merkis um það má benda á að í
liðinu eru fimm leikmenn úr unglinga-
landsliði Júgóslavíu, sem á svo eftir-
minnilegan og skemmtilegan hátt
sigraði Sovétríkin í haust og urðu
heimsmeistarar. Þar fýrir utan er í
liðinu Gaslav Grubic sem á 62 A-Iands-
leiki að baki, þar á meðal úrslitaleik-
inn í heimsmeistarakeppninni í Dort-
mund í vor, en í þeim leik skoraði hann
5mörk.
Júgóslavarnir koma hingað á
laugardaginn og leika fyrri leikinn við
KR í Laugardalshöiiinni á sunnudags-
kvöldið. Þeir leika hér einn aukaleik,
en ekki er það komið á hreint hvort
hann verður á Akureyri eða annars
staðar. Em KR-ingamir eitthvað
hræddir við að senda þá norður á
miðvikudeginum af ótta við að þeir
verði veðurtepptir þar. Það myndi
þýða enn meiri útgjöld fyrir þá því
Júgóslavamir eiga pantað flug heim
á fimmtudeginum. -klp-
Heimsmeistarinn
fékk 1,6 milljón
dollara fyrir að
lemja Randy Copp
Heimsmeistarinn í þungavigt í
hnefaleikum, Larry Holmes, varði
titilinn í 13. sinn frá því að hann náði
honum af Ken Norton, fyrir fjómm
áram, i Houston í Texas nú um helg-
ina.
Mótherjinn að þessu sinni var Randy
Copp og tókst honum aö standa allar 15
loturnar á móti meistaranum. En það
var það eina sem hann gat státað sig af
á eftir því hann kom varla á hann
almennilegu höggi en þurfti sjálfur að
þola þau mörg og þung. Allir þrír
dómararnir dæmdu Holmes öruggan
sigurvegara á stigum.
Fyrir þennan sigur fékk Holmes 1,6
milljón dollara en Copp fékk 700
þúsund. Holmes talaði um á eftir að
hann myndi fara einu sinni til tvisvar
enn í hringinn og síðan hætta. Ef
honum tekst að standa uppi sem sigur-
vegari að þeim leikjum loknum verður
hann annar maðurinn í sögu þunga-
SigurðurogPáll
ekki með
á móti Dukla
Víkingar verða án tveggja sinna
bestu manna þegar þeir mæta
Dukla í Evrópukeppni meistara-
liða í handknattleik karla í Prag á
sunnudaginn kemur.
Það era þeir Sigurður Gunnars-
son og Páll Björgvinsson sem eru
báðir meiddir. Meiðsli þeirra era
þó ekki verri en það að þeir verða
báðir með í siðari lciknum sem
verður i Laugardalshöllinm ánnan
sunnudag. -klp-
menn á áhorfendapöllunum vom
famir að kalia tii þeirra miður uppörv-
andi setningar og sumir þeirra gengu
meira að segja út.
Stjama liðsins, Páll Olafsson, sem
skóraöi 14 mörk gegn ÍR á föstudaginn
— skoraði nú ekki eitt einasta mark og
var loks „rekinn út úr húsinu” um
miðjan síðari hálfieik með þrjár brott-
vísanir á bakinu. Var enginn maður í
liðinu sem gat eitt eöa neitt í þessum
leik og enginn reyndi heldur að berj-
ast. Menn virtust bara sætta sig ágæt-
lega við það að vera rassskelltir með
16 mörkum. Helst var það að menn
eyddu kröftum sínum í að rífast og
skammast við dómarana, sem þó
gerðu helmingi færri vitleysur í leikn-
um en hver leikmaður.
KR-ingamir höfðu svo lítið fyrir
þessum sigri sinum að undrun sætti.
Var nánast sama hvað þeir gerðu—allt
gekk upp og allt lak inn. Þaö var ekki
einu sinni gengið út á móti manni eins
og Alfreð Gíslasyni og hann gat
óáreittur stokkið upp og skotið hvar og
hvenær sem hann vildi.
Ekki er hægt aö hrósa neinum leik-
manni KR öðrum fremur — en þó var
Gisli Felix Bjamason mjög áberandi í
markinu. Vonandi verða KR-ingamir
svona hressir í næstu tveim leikjum
sínum — gegn júgóslavnesku bikar-
meisturunum Zeljeznicar— en hætt er
við að mótstaðan þar verði öliu meiri
en hjá Þrótturunum í þetta sinn.
Mörkin í leiknum gerðu þessir:
Fyrir KR: Anders Dhal 8 (5 víti),
Alfreö Gíslason 5 (öll í síðari háifleik),
Gunnar Gíslason 4, Haukur Margeirs
3, Haukur Ottesen 2, Jóhannes Stefáns
2, Ragnar 2, Guömundur Alfreðs 2 og
þeir Friðrik Þorbjömss. og Stefán
Halldórsson 1 mark hvor.
Fyrir Þrótt: Konráð Jónsson 5,
Einar Sveins 3/2, Gísli 3/2 og þeir
Magnús, Lárus og Olafur H 1 mark
hver. -klp-
STAÐAN
Staðan í 1.
handknattleik
kvöldi:
KR-
FH
KR
Víkingur
Stjaraan
deild íslandsmótsins i
karla eftir leikinn í gær-
- Þróttur 30—14
9 7 0 2 177—171 14
10 7 0 3 246-190 14
9 5 2 2 177—171 12
9 5 0 4 186—185 10
Þróttur
Valur
Fram
ÍR
10 5 0 5 205-210 10
9 3 1 5 172—178 7
9 3 1 5 200—214 7
9 0 0 9 157—243 0
Næstu leikir
í kvöid verða tveir leikir. t Hafnar-
firði leika FH—Stjaraan og í Laugar-
dalshöllinni ÍR—Víkingur. Annað
kvöld leika svo í Höllinni Fram—
Valur. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00.
Janus er
farinn til
Þýskalands
Janus Guðlaugsson, landsliðs-
maður úr FH -i knattspymu, hélt i
morgun tii V-Þýskalands þar sem
hann mun ræða við forráðamenn
Fortuna Köln, en með þvi féiagi
hefur hann leikið undanfarin ár með
góðum árangri. Fortuna Köln setti
Janus á söluiista eftir sl. keppnis-
timabii eftir að Janus hafði óskað
eftir að fara frá félaginu, en hann er
enn samningsbundinn þvi.
Janus hefur átt samningaviðræður
við FH-inga að undanförau og hafa
þeir óskað eftir þvi að hann gerðist
þjálfari félagsins. Janus er nú með
uppkast að samningi við FH en
endanlega er eftir að ganga frá þeim
samningi.
DV hefur frétt að ástæðan fyrir því
að Janus er farinn til V-Þýskaiands
sé sú að hann vill vera laus allra
mála hjá Fortuna Köin, sem hefur
enn sölurétt á honum og Janus getur
ekki gert samning við annað félag
nema með leyfi Fortuna Köln. -SOS.
35% AFSLÁTTUR
vegna smávægilegra gafía
1
‘iiss&f
vigtarinnar í hnefaleikum sem hættir
án þess að tapa titiinum í hringnum.
Hinn var Rocky heitinn Marciano. -klp-
■
íþróttir
ii
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Þessir pottar eru framleiddir úr 18/10 gæðastáli með ofnföstum höldum og sérstökum hitaleiðnibotnij'
sem gerður er úr þremur málmlögum. Við gæðamat hjá framleiðanda voru þessir pottar settir í 2.j
verðflokk vegna smávægilegra galla.
! Búsáhöld og gjafavörur
!»♦ ; Glœsibæ, Álfheimum 74
' iSfml 86440