Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbíó. JVC videotæki. Til sölu JVC videotæki HR 7600. Uppl. í síma 29622. Til sölu video, rúmlega 1 árs. Uppl. í síma 34364 fyrir kl. 19 og 39739 eftirkl. 19. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrlr VHS- og Betakerfi með íslenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími 54885. Nýtt- taktu tvær og borgaöu eina, (gildir, mán. þrið. og miðvikudaga) fram til áramóta. Höf- um úrval mynda í Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum stórfyrir- tækjum. Leigjum út myndsegulbönd og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá 15—21. Sendum út á land. Isvideo sf., Alfhólsvegi 82, Kópavogi, sími 45085. Bílastæði viö götuna. Vidosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf- um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Prenthúsið. Vasabrot og Video. Videospólur fyrir VHS, meðal annars úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney og fleirum. Vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, Stjömuróman, Isfólkiö. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokaö sunnudaga. Vasabrot og Video, Barónsstíg lla, sími 26380. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi 'Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS Nordmende myndsegulband, V-100, til sölu. Sama sem nýtt. Uppl. í síma 97-8671. Dýrahald Hesthús. 5 hesta hús til leigu í Hafnarfirði. Sjálf- brynning, kaffistofa og sér hlaöa. Tilboð sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt: „Hesthús—Hafnarfjörður”. Til sölu er brúnn 7 vetra alhliða reiöhestur, er ættaöur í móðurætt úr Skagafirði og faðirinn er frá Kirkjubæ . Uppl. í síma 93-7638 e.kl. 19. Aðalfundur Bréfdúfnafélags Reykjavíkur verður í Bræðraparti við Engjaveg, sunnudaginn 5. des. nk. kl. 14. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Tapast hefur rauðblesótt hryssa úr girðingu á Kjalamesi. Hún er 143 cm á hæð, sterklega byggð, með mjóa blesu. Þeir sem gætu gefiö einhverjar upplýsingar eru vinsamlega beönir að hringja í síma 11617. Vantar húsnæði undir hest í Víðidal eöa nágrenni. Til greina kemur að hirða. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 84032. Hundaræktarfélag Islands. Sunnudaginn 5. des. verður haldin að- ventu- og jólaglögghátíö að Dugguvogi 1 frá kl. 16 til 18. Félagar sýnum sam- stöðu og mætum, takið með ykkur bömin. Kaffi og heitar vöfflur. Stjóm HRFI. Ath. opið hús verður ekki þriðjudaginn 7. des. Tökum hesta í tamningu og þjálfun, förum í hesthús og þjálfum hesta. Tökum aö okkur járningar og röspun. Tapast hefur rauður hestur frá Eyrarbakka með gult merki í eyra. Oska eftir aö taka f járhús á leigu í Fjárborg. Hey til sölu. Vélbundið hey frá fyrra ári til sölu á kr. 1,20 kg. Uppl. í sima 93-3879. Oska eftir hesthúsplássi fyrir þægan hest, helst í Víðidal.Uppl. í síma 73647 eftir kl. 19. Hjól Honda SL 350, árg. ’72, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-2452. Til sölu Kawasaki LTD 550 árg. ’80, skemmt eftir árekstur. Uppl. í síma 854647. Mótocross bjól tU sölu. Suzuki MR 370 árg. ’78. Uppl. í síma 25627 eftirkl. 17. Honda MT 501982 til sölu, skipti á 125 CC krosshjóli möguleg. Uppl. í síma 82759. Vagnar Til sölu 12 feta Cavalier hjólhýsi, gott verð.Uppl. í síma 93-2261. Veröbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Byssur Haglabyssa. Til sölu af sérstökum ástæðum lítið notuð, 2ja mánaða gömul, Armi Sabatti tvíhleypa. Uppl. í síma 66609 dag og næstu daga. Kongsberg haglabyssa til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 95- 3179 eftir kl. 19. Safnarinn Safnarar, ungir sem eldri, komið og sjáið það sem ég hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin fást hjá mér ásamt kortum, prjón- merkjum (barmmerkjum) seðlum o.fl. Kaupi einnig silfur- og gullpen- inga, íslensk frímerki í heilum örkum ásamt islenskum og erlendum frí- merkjasöfnum. Einnig hef ég kaupendur að málverkum eftir ís- lenska listamenn. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8, sími 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Fasteignir Hveragerði—einbýii. Til sölu fullbúið glæsilegt hús á einni hæð 63 m2 bílskúr, sundlaug, gróður- hús, stór frágengin lóð, laust fljótlega. Makaskipti. Nær fullbúið einbýli í Hveragerði í skiptum fyrir minni eign í Hveragerði. Þorlákshöfn — Viðlaga- sjóðshús, bílskúr, laust strax. Hef verið beðinn að útvega eldra einbýii og 3—4 herb. íbúð eða parhús í Hvera- gerði, má þarfnast lagfæringar. Nánari uppl. á kvöldin í síma 994225. Hús til sölu. Einbýlishús á Rifi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H491. Bátar Bátar. Nýsmíði, bátasala, bátaskipti, plast- baujustangir, — nú eru þær hvítar með endurskini og þola 22 gráöa frost, ál- baujustangir, endurskin í metratali og hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris- vélar, állínugoggar, útgreiðslugoggar, hakajárn, tölvufærarúllur, baujuljós — slokkna þegar birtir, þorskanet, grásleppunet, einnig alls konar þjón- usta fyrir báta og útgerð. Bátar og búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög- maður Valgarður Kristjánsson. Til sölu 15 feta braðbátur með nýjum Mariner mótor. Selst saman eða í hvort í sinu lagi. A sama stað til sölu 13 feta vatnabátsskel, góð kjör.Uppl. í síma 954650. Oska eftir notaðri dísil bátavel, 15—20 ha. Uppl. í síma 96- 23579. Til sölu notuð 44 ha. Lister bátavél með skrúfubúnaði, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 96-51180. Til sölu eöa i skiptum. 2 1/2 tonna bátur meö 2ja ára gamalli vél og góðum útbúnaði í skiptum fyrir stærri. Uppl. í síma 93-20% eftir kl. 19 eða 93-1569. BUKH ibátavélar. Af sérstökum ástæðum getum við boöið nokkrar 20 ha, 36 ha og 48 ha BUKH disil bátavélar til afgreiðslu beint af lager. Gamalt verð. Hagkvæm greiðslukjör. Tryggið yðiu- vél á góðu verði fyrir vorið. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2, Reykja- vík, símar 91-10773 og 91-16083. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla að fá 28” feta Flugfiskbát fyrir vorið, vinsamlega staðfestið pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum. Uppl. í síma 92-6644. Flug Til sölu 1/8 í flugvélinni TF-FOX, Cessna Cardinal, 1975, 200 ha, skiptiskrúfa „retractablé fully IFR”. Jafnframt selst 1/8 í flugskýli, Uppl. í síma 72195. Bílabjörgun við Rauðvatn auglýsir. Höfum varahluti í Bronco, Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303. Opel Rekord, Datsun, Mini, Bedford, Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz, Citroen GS, Austin Gibsy, Peugeot o.fl. Kaupum bila til niðurrifs. Opið alla daga kl. 9—19. Uppl. í síma 81442. Mig vantar vinstri hurð 2ja dyra Dodge Aspen árg. ’76, vinstra afturbretti, afturrúðu og báðar hliöarrúður í vinstri hlið bílsins. Uppl. í síma 92-1193. Datsun 1600 til sölu, 600 vél, ekinn 80 þús., 1600 hedd nýupp- tekið og ýmsir aðrir vélahlutir, blönd- ungur ETC. Uppl. í síma 9641322. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80, Toyota Mark II ’77, Ford Fairmont '79; Mazda 929 ’75, Range Rover ’74, Toyota MII ’75, Ford Bronco’73, Tovota MII ’72.' A-Allegro ’80, ‘Toyota Celica ’74 Volvol42’71, Toyota Cariná ’74, Saab99’74, Toyota Corolla ’79, Saab 96 74, Toyota Corolla 74; Peugeot 504 73, Lancer 75, Audi 100 75, Mazda 616 74, Simca 1100 75, Mazda 818 74, Lada Sport ’80, Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81, Mazda 1300 73, Lada Combi ’81, Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72, Subaru 1600 79, LandRover’71, Datsun 180 B 74 Ford Comet 74, Datsun dísil 72, FordMaverick 73, Datsun 1200 73, Ford Cortína 74, Datsun 160 J 74, Ford Escort 75, Datsun 100 A 73, . Skoda 120 Y ’80. - Fiat 125 P ’80, CitroénGS’75, Fiat 132 75, Trabant ’78, Fiat 127 75, ,Iransit D ’74> Fiat 128 75, Mini ’75- °-fl-ofl- ID. Charm 79 o.fl. o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin. Til sölu varahlutir í Galátit 1600 ’ ’80 Honda Civic 75 Saab 96 74 Lancer 75 Volvo 142 72 Benz 230 70 Volvo 144 72 Benz 2200 D 70 .Volvol64’70 Mini Clubman 77 Fiatl31’76 Mini 74 Fiat 132 74 M-Comet 72 Ford Transit 70 C H. Nova 72 A-Allegro 79 CH. Malibu 71 Lada 1500 78 Hornet 71 Lada 1200 ’80 Jeenster ’68 Mazda 818 74 WiUys’55 Mazda 616 73 Bronco ’66 Mazda 929 76 Ford Capri 70 Mazda 1300 72 Datsun 120 Y 74 VW 1303 73 Datsun 160 J 77 VW Microbus 71 Datsun DísU 72 VW 1300 73 Datsun 100 A 75 VW Fastback 73 Datsun 1200 73 Trabant 77 PangeRover’72 FordPinto’71 G. lant 1600 ’80 Ford Torino 71 Toyota Carina 72 M Montego 72 Toyota CoroUa 74 Escort 75 Toyota MII73 Escort Van 76 Toyota MII72 Cortina 76 M-Marina 75 Citroen GS 77 Skoda 120 L 78 Citroen DS 72 Simca 1100 75 Sunbeam 1600 75 Audi 74 Opel Rekord 70 V-Viva 73 Dodge Dart 70 Ply. Duster 72 D-Sportman 70 Ply-Fury 71 D-Coronet 71 Ply-Vahant 71 Taunus 20 M 71 Peugeot 404 D 74 Renault 4 73 Peugeot 504 75 Renault 12 70 ■Peugeot 204 72 O.fl.O.fl. Saab 99 71 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um aUt land. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 EKóp.,sími 72060. ' Audi eigendur athugið. Fjögur hálfslitin vetrardekk á felgum til sölu. Tvö þeirra eru af MitcheUn gerð, stærð 14X165 og hin eru stærð 14X78. Uppl. í síma 16292. VagnhjóUð. Nýir vélarhlutir í amerískar bílvélar á góðu verði, „toppmerki”. Viltu meiri krafta eða minni eyðslu? Það gæti farið saman. Eigum á lager 8 cyl. vélar, nýuppteknar, meö ábyrgð. Tök- um gömlu vélina uppí. Ath. greiðslu- skilmálar. Tökum upp aUar gerðir bil- véla. VagnhjóUð, Vagnhöfða 23, sími 85825. AUGLYSING UM tollafgreiðslugengi í desember 1982. Skráð tokafgreiðslugengi 1. desember 1982: Bandaríkjadollar USD 16,246 Sterlingspund GBP 26,018 Kanadadollar CAD 13.110 Dönsk króna DKK 1.8607 Norsk króna NOK 2.2959 Sænskkróna SEK 2.1813 Finnskt mark FIM 2.9804 Franskur franki FRF 2.3114 Belgískur franki BEC 0.3345 Svissn. franski CHF 7.6156 Holl. gyllini NLG 5.9487 Vestur-þýskt mark DEM 6.5350 Itölsklíra ITL 0.01129 Austurr. SCH. ATS 0.9302 Portug. escudo PTE 0.1763 Spánskur peseti ESP 0.1374 Japanskt yen JPY 0.06515 Irskt pund IEP 22,086 Tollverð vöru sem tollafgreidd er í desember skal miða viö ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok desember skal þó til og með 7. janúar 1983 miða tollverö þeirra viö tollafgreiðslugengi desembermánaöar. Auglýsing þessi er birt meö þeim fyrirvara að í desember komi eigi til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok nóvembermánaðar skal tollverð varnings reiknaö samkvæmt tollafgreiðslugengi er skáð var 1. nóvemer 1982, með síðari breytingum, til og með 8. desember 1982. Fjármálaráðuneytið, 29. nóvember 1982.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.