Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 6
6
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Verðkönnun Verðlagsstofnunar:
Meiri verðmunur á nýlenduvörum,
fiski og hreinlætisvörum en á kjöti
Á fimmtudaginn var greindum viö
frá innkaupaferö sem vísitölufjöl-
skyldan fór í. Þá keypti hún allt sem
hún þurfti til eins árs. Kom í ljós aö
nokkur verðmunur var í verslununum
sem þessi ágæta fjölskylda fór í. Þaö
voru reyndar starfsmenn Verölags-
stofnunar sem sáu um verðútreikning-
ana og aldrei var neitt keypt, aðeins
reiknaö saman verð. Verökönnunin í
dag er nánari útfærsla á þessari síö-
ustu könnun. Nú er kannaö verö í
verslunum, annars vegar á kjötvörum
og hins vegar nýlenduvörum, fiski og
hreinlætisvörum.
Kemur þá í ljós aö röö verslananna
breytist nokkuö frá því sem síöast var
og að ekki eru allar sömu verslanirnar
í lægstu sætunum eöa þeim hæstu í
báðum þessum liöum.
Þegar kjötvörumar eru athugaöar
kemur í ljós aö munur á hæsta og
lægsta veröi í heildina tekiö er 21,1%.
Lítill eöa enginn verömunur var innan
sömu verslunar á kjöti. Munur á milli
stórverslana og hverfisverslana var
einnig lítill.
Munurinn á veröi á nýlenduvörum,
fiski og hreinlætisvörum, var hins
vegar meiri, 26,8%. Verulegur verð-
munur var innan sömu verslunar á
milli vörumerkja sömu vöru. Var hann
allt að 36%. Þegar þessar vörur voru
athugaöar komu stórverslanimar
einnig betur út en litlu búöirnar. Ein-
staka hverfisverslun náði þó upp í
efstu sætin.
Einnig kom í ljós, og þótti mönnum
þaö miöur, aö verð á súkkulaðikexinu
Prins Póló og verö á kaffi í neytenda-
pakkningum var í nokkrum verslunum
of hátt. Þannig var stórt Prins Póló
selt á allt aö 12 krónur stykkið en má
kosta mest 8,75 krónur stykkiö.
DS
INNKAUPA
Verð eftir verslunum KARFAN
Kjötvörur, ársútgjöid meöalfjölskyldu
12.000-12.500 kr.
Kjötmiöstööin Lauglæk 2 - Viöir Slarmýri.
12.500- 13.000 kr.
Allabuö Veslurbraut 12 Hf - Austurborg Slórholli 16 - Brekkuval H|allabrekku 2 Kóp. - Freyjubúðin Froyjugötu 27 -
JL-húsið Hringbraut 121 - Kaupfélag Kjalarnesþings - Kjörval Mosfellssveit - Kjöt og fiskur Seljabraut 54 -
Teigakjör Laugaleigi 24 - Viðir Austurstræti 17 - Vörumarkaðurinn Ármúla 1
13.000-13.500 kr.
Árbæjarkjör Rofabæ 9 Ásgeir Tindaseli 3 - Dalmúli Síðumúla 8 - Fjaröarkaup Hólshrauni 16 Hf. - Gunnlaugsbúð
Fieyiugotu 15 - Grensáskjör Grensásvegi 46 - Hagkaup Laugavegi 59 - Hagkaup Skeifunni - Hólagarður Lóuhólum
2 6 - Kjörbúö Vesturbæjar Melhaga 2 - Kjörbúðin Laugarási Noiðurbrún 2- Kostakaup Reykjavíkurvegí Hf - KRON
Eddufelli - KRON Snorrabiaut 56 - KRON Tunguvegi 19 - Nóatún Nóatúni 17 - Skjólakjör Sörlaskjóli 42 - SS
Hafnarstræti 5 - Straumnes Vesturbergi 76 - Valgarður Leirubakka 36 - Þingholt Grundarstíg 2
13.500- 14.000 kr.
Alfaskeiö Álfaskeiði 115 Hf. - Árbæjarmarkaðurinn Rofabæ 39 Arnarkjör Lækjarfit 7 Garðabæ - Breiðholtskjör
Arnarbakka 46 - Dalver Dalbraut 3 - Drífa Htiðarvegi 53 Kóp. - Hagabúðin Hjarðarhaga 47 - Hringval Hnngbraut 4 Hf.
Kaupfelag Hafnfirðinga Garðabæ - Kaupfélag Hafnfirðinga Miövangi Hf - Kjötborg Ásvallagötu 19 - Kjötbúð
Suðurvers Stigahlið 45 Kjöthöllin Háaleitisbraut 58-60- Kjöthöllin Skipholti 70-Kópavogur Hamraborg 12 Kóp. -
KRON Álthólsvegi 32 Kóp - KRON Hliðarvegi 29 Kóp. - KRON stórmarkaður Skemmuvegi Kóp. - Langholtsval
Langholtsvegi 174 - Lækjarkjör Brekkulæk 1 - Matval Þingholtsbraut 21 Kóp. - Melabúðin Hagamel 39 - Nesval
Melabraut 57 Seltj nesi Snæbjörg Bræðraborgarstíg 5 - SS Austurveri - SS Bræðraborgarstig 43 - SS Glæsibæ - SS
Iðulelli 4 - SS Laugavegi 116- Sundaval Kleppsvegi 150 - Teigabúðin Kirkjuteigi 19 - Vörðufell Þverbrekku 8 Kóp.
14.00-14.500 kr.
Arnarhraun Arnarhraum 21 Hf Ásgeir FJstalaridi 26 Borgarbúðin Holgerði 30 Kóp. - Borgarkjör Grensásvegi 26 -
Hverfiskjötbúðin Hverfisotu 50 - Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 Ht. - Kaupgarður Engihjalla 4 - KRON
Stakkahlið 17 - SS Aðalstræti 9 - SS Skólavörðustíg 22 - Sunnukjör Skattahlið 24 - Versl. Þórðar Þórðarsonar
Suðurgotu 36 Hf
Nýlendurvörur, ársútgjöld meðalfjölskyldu
Verðkönnun á Selfossi:
Höfn mun
ódýrari en
Kaupfélagið
VERÐKÖNNUN Gcrfi2. nóvvmbcr ll)H2. HÖt'S K. Á.
Svkur 2 kg 20.95 20.10
Flórsvkur 1 kf» 13.05 1-1.50
Mt'kka molasvkurSOOg 9.55 ‘0.20
Hvciti 5 Ibs 32.45 36.20
I’alnta hrísnijöl 350 g 12.95 15.05
River-Riee hrísgrjón 454 g 11.55 11.90
Solfjrvn liaframjöl 950 g . 25.50 28.35
Roval lvftiduft 450 g 22.90 29.65
Koyal vanillubú&ingur 90 « 6.00 6.20
Manf»i svcppasúpa (»5 g 5.50 8.90
Vilkoávaxtagrautur 18.90 19.75
Mclroscs tc 100 r 25.00 27.40
Frón mjólkurkcx 400 g 19.05 19.45
Frón krcmkcx 20.85 18.25
Ora Rrænar baunir 1dós 21.00 22.25
Ora rauökál 1/2 dós 19.30 19.80
Hcinz bakaftar baunir I /2 dós 26.80 27.40
Ora fiskbollur 1/2 dós 16.55 14.55
Scrla cldhúsrúllur 27.00 27.80
Kindabjúgu 1 kg 56.60 56.60
Gunnars majoncs 600 ml 29.25 28.35
WC-pappír 12 rúllur. Scrla 81.30 82.90
C-l 1 þvottacfni 3 kg 79.65 89.90
Hrcinol grænt 0.5 1 11.50 12.00
Lux handsápa 140g 8.40 9.85
Nivca krcm 250 ml 42.75 44.00
Bugglcs 25.65 35.40
Sardínur í tómat K. Jónsson 106 g 8.40 8.55
Egg 1 kg 45.00 49.90
I»rif II 25.00 25.60
Paxo rasp 142 g 8.85 10.30
Nautahakk 1 kg 106.30 98.00
Kindahakk 1 kg 64.35 67.00
Kjötfars 1 kg 44.20 44.20
Libbvs tómatsósa 567 g 19.60 25.65
Blaöiö Dag-
skráin á Sel-
fdssi geröi ný-
lega verö-
könnun þar í
bæ. Fariö var
í tvær
verslanir,
verslunina
Höfn og kaup-
félagiö. I ljós
kom aö Höfn
var, nema í
örfáum und-
antekningartil-
fellum , með
sama eöa
lægra verö en
kaupfélagið.
Munaði í
mörgum til-
fellum miklu
á því hve
vörur í Höfn
voru ódýrari.
Til dæmis
munaði yfir 10
krónum á 3
kílóum af C—
11 þvottaefni
og nærri 10
krónum á
Buglespakka.
Aftur á móti
var t.d. nauta-
hakk örlítiö ó-
dýrara í kaup-
félaginu en í
Höfn. Heildar-
niöurstööur
fara hér á
eftir.
-DS.
28.000 - 29.000 kr.
Hagkaup Skeifunni - Hóiagarður Lóuhólum 2 6 - Kostakaup Reykjavíkurvogi Hf. - KRON stórmarkaður Skemmuvegi Kóp.
29.000 - 30.000 kr.
Breiðholtskjör Arnarbakka 46 - Fjarðarkaup Hólshrauni 16 Hf. - Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15 - Hagkaup Laugavegi
59 - Kaupfélag Kjalarnesþings - Kjörbúðin Laugarási Norðurbrún 2 - Kópavogur Hamraborg 12 Kóp. - Nóatún
Nóatuni 17 - SS Iðufelli - SS Laugavegi 116 - Víðir Starmýri - Vörðufell Þverbrekku 8 Kóp. - Vörumarkaðurinn Ármúla 1
30.000-31.000 kr.
Arbæjarmarkaðurinn Rotaoæ 39 Ásgeir Tindaseli 3 - Drífa Hlíðarvegi 53 Kóp. - Freyjubúðin Freyjugötu 27 -
Kaupgarður Engihjalla 4 Kóp Kaupfélag Hafnfirðinga Miðvangi Hf - Kjörbúð Vesturbæjar Melhaga 2 -
Kjótmiðstóðin Laugalæk 2 - KRON Álfhólsvegi 32 Kóp. - KRON Hlíðarvegi 29 Kóp. - KRON Stakkahlið 1 7 -
Matvælabúðín Efstasundi 99 - Straumnes Vesturbergi 76 - SS Austurveri - Teigabúðin Kirkjuteigi 19 - Teigakjör
Laugateigi 24
31.000-32.000 kr.
Árbæjarkjör Rofabæ 9 - Arnarkjör Lækjarfit 7 Garðabæ - Ásgeir Efstalandi 26 - Brekkuval Hjallabrokku 2 Kóp. -
Finnsbúð Bergstaðastræti 48 - Grensáskjör Grensásvegi 46 - Hamrakjör Stigahlið 45 - Herjólfur Skipholti 70 -
Holtskjör Langholtsvegi 89 Hringval Hringbraut 4 Hf. - JL-húsið Hringbraut 121- Kjörval Moslellssveit - Kjöt og
fiskur Seljabraul 54 - KRON Eddúlelli - KRON Snorrabraut 56 - KRON Tunguvegi 19 - Langholtsval Langholtsvegi 174
- Skerjaver Emarsnesi 36 - Skjólakjör Sórlaskjóli 42 - Snæbjörg Bræðraborgarstig 5 - SS Glæsibæ - Versl. Þórðar
Þórðarsonar Suðurgötu 36 Hf.
32.000 - 33.000 kr.
Álfaskeið Álfaskeiði 115 Hf - Allabúð Vesturbraut 12 Hf. - Austurborg Stórholti 16- Baldur Framnesvegi 29 - Dalmúli
Síðumúla 8 - Daiver Dalbraut 3 Hagabúðin Hjarðarhaga 47 Hliðarkjör Eskihlið 10- Kársneskjör Borgarholtsbraut
7t Kóp - Kaupfélag Hafnfirðinga Garðabæ - Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 Flf. - Kjörbúð Hraunbæjar
Hraunbæ 102- Kjöthöllin Haaleitisbraut 58 60- Lækjarkjör Brekkulæk 1 Matval Þingholtsbraut 21 Kóp. - Melabúðin
Hagamel 39 - Sundaval Kleppsvegi 150 - Sunnukjör Skaftahlið 24 - Valgarður Leirubakka 36 - Víðir Austurstræti 17
Þingholt Grundarstíg 2
33.000 - 34.000 kr.
Arnarhraun Arnarhraum 21 Hf. Borgarbúðin Hófgerði 30 Kój). Kjötborg Ásvallagötu 19 - KRON Langholtsvegi 130
Nesval Melabraut 57 Seltj.nesi - SS Aðalstræli 9 - SS Bræðraborgarstig 43 - SS Hafnarstræti 5 - Vegamót Nesvegi
Seitj nesi - Verslun Guðmundar Guðjónssonar Vallargerði 40 Kóp
34.000 - 35.500 kr.
Borgarkjör Grensásvegi 26 - Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50 - SS Skólavörðustíg 22.
Upplýsingaseðill
til samanbuiðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega scndið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þáttlak-
andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaital heimiliskostnaðar
fjölskvldu af sömu staerð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsaml heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks.
Kostnaður í nóvember 1982.
Matur og hreinlætisvörur kr.
kr.
Alls kr.
Anrtaö
i