Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 43
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. 43 Sviðsljósið Sviðsljósið Málverkið sem Iðnaðarbankinn gaf til elliheimilisins i Garðabæ. FRÆSSSLARNXH „Warkweld in the west“ Innihetdur OH, SALLY! NYTT BANKAUHBU OPNAÐí GARÐABÆ Þau voru mörg, „þekkt andlitin”, sem voru komin saman við opnunar- veislu útibús Iönaöarbankans í Garöa- bæísíðustuviku. Otibúiö í Garöabæ er undir stjórn Iönaöarbankans í Hafnarfiröi og er úti- bússtjóri Jóhann T. Egilsson. Þaö var opnaö 26, nóvember síöastliöinn, en opnunarhátíðin fór fram síðasta föstu- dag. Útibúið er við Bæjarbrautina og starfa fimm manns í því. Þess má geta að á opnunarhátíðinni afhenti Davíð Scheving Thorsteinsson málverk til elliheimilisins fyrir hönd Iðnaöar- bankans. Hvaö um þaö, lítum á myndirnar og látum þær segja okkur frá vígsluat- höfninni. Guðmundur Hjartarson, bankastjóri Seðlabankans (lengst til vinstrij út- skýrir eitthvað fyrir þeim Braga Hannessyni, bankastjóra Iðnaðarbankans, og Gunnari S. Björnssyni, formanni Meistarasambands byggingarmanna (lengst til hægri). Jóhannes Nordal, bankastjóri Seðlabankans, hlustar ásamt þeim Viglundi Þorsteinssyni, formanni Félags islenskra iðnrekenda, og Agnari Friðrikssyni, forseta bæjar- stjórnar i Garðabæ, á Val Valsson, bankastjóra Iðnaðarbankans. 3» ■ > Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Scheving Thorsteinsson hlæjandi fyrir framan málverkið, sem bank- inn keypti af Erró. ,,Okkar á milli, veistu hvað Ljóminn er..." ^ buxurpeysur ^ jakkaföt skyrtur ^ jakkar ^ skór fllRPORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.