Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 46
46 SALURA Reiði drekans Spennandi, ný karatemynd í litum. Aöalhlutverk: Dragon Lee. Sýiid kl.9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Heavy Metal tslenskur texti amerísk kvikmynd. Dularfull, töfrandi, ólýsanleg. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuðinnan lOára. Byssurnarfrá IMavarone Hin heimsfræga verölauna- kvikmyndmeö Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9. Síöustu sýningar. Kalifornia Suite Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd meö Jane Fonda, Walter Matthau, AlanAldao.fi. Endursýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar fyrir jól LITLI SÓTARIIMN sunnudagkl. 16. TÖFRAFLAUTAIM laugardagkl. 20, sunnudag kl. 20. Miöasala opin daglega milli kl. 15og20, sími 11475. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritiö GALDRAKARLIIMIM ÍOZ sý ,! i illégarði, 8. sýning laugardag 11. des kl, 14. 9, sýning sunnudag 12. des. kl. 14. Káar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 66195 og 66822 til kl. 20 aila daga. Fimmta hæðin íslenskur texti. A sá, sem settur er inn á fimmtu hæö geðveikrahælis- ins, sér ekki undankomuleið eftir aö hurðin fellur aö stöfum?? Sönn saga — Spenna frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Bo Hopkins Patti d’Arbanville Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl.5,7og9. Stacy Keach í nýrri spennumynd: Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög við- burðarík og vel leikin, ný kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæii: Stacy Keach (lék aðalhlv. í „Bræöragcng- inu) Umsagnirúr „Film-nytt”: ..Spennandi frá upphafi til enda”. „Stundum er erfitt að sitja kyrrísætinu”. „Verulega vel leikin. Spenn- una vantar sannarlega ekki. Islcnskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860 Night Hawks (Nátthrafnar) Myndin fjallar um líf kennara sem er hommi og segir frá erfiðleikum hans í starfi jafnt sem einkaiífi. Sýnd kl. 9. Félagsskírteini seld við innganginn. Vikan 6. des. — 11. des. Útdregnar tölur í dag 6 28, 10,87 Upplýsingasími (91)28010 LAUGARA9 Sim»32075 E.T. JOLAMYND 1982 FRUMSÝNING í EVRÓPU Ný-bandarísk mynd, gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet í Bandaríkj- unumfyrr ogsíöar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl.8ogll fimmtudag. Ath. uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 föstudag og laugardag, sýnd kl. 2.45,5,7.30 og 10 sunnudag. Vinsamlega athugiö að bíla- stæöi Laugarásbíós er viö Kleppsveg. Sími50249 Midnight Express Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. BÍÓBEB SPENNUMYNDIN Börnin Ef þú hefur áhuga á magnaðri spennumynd þá á þessi mynd við þig. Mögnuð spenna stíg af stigi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Það sem sænski þjónninn sá á rúmstokknum Ný, djörf, gamansöm og vel gerð mynd meö hinum vinsæia Ole Söltoft úr hinum fjörefna- auðugu myndum I nauts- merkinu og Marsúrki á rúmstokknum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Krakkar, Kertasnikir og Bjúgnakrækir mæta með góðgæti í pokanum um næstu helgl. 5533®® Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og vel gerð sakamálamynd. Leikstjlri: y Jacques Deray Aöalhlutverk Alain Delon, Dalila di Lazzaro ★ ★ ★ ★ Afbragös sakamála- mynd. B.T. Spennan í hámarki, afþreyingarmynd í sérflokki. Politiken. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Munið sýningu Sigrúnar Jóns- dóttur í anddyri bíósins dag- lega frá kl. 4. TÓNABÍÓ S»m.31182 frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur verið eftir. „Dýragarðs- börnin" (Christane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsböm- in” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Þaö sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.” Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. The Times. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýud kl. 5,7.35 og 10. Síðustu sýningar. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath.hækkaðverð. Bók Kristjönu F., sem myndiu byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. Hörkuspennandi, ný, banda- rísk mynd byggð á sögulegum staðreyndum um bófasamtök- in sem nýttu sér „þorsta” al- mennings á bannarunum. Pa réðu ríkjum „Lucky” Luci- ano, Masseria, Maranzano og A1 Capone sem var einvaldur í Chicago. Hörkumynd frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian Benben, Joe Penny og Richard Castel- lano. Sýnd kl. 9. Bönnuð böraum innan 14 ára. DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. IBOGiMN StMllMM Papillon Hin 'v afar spennandi panavision-litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku með Steve McQueen — Dustin Hoffman. tslenskur texti Bnnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,6 og 9. Britannia Hospital Bráðskemmtileg, ný, ensk litmynd, svokölluö „svört komedia”, full af gríni og gáska en einnig hörö ádeila, því þaö er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins meö Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden Leikstjóri: Lindsay Anderson íslenskur texti Hækkaö verð. Sýnd kl. 3,5.30 9og 11.15. Ruddarnir Hörkuspennandi bandarískur „vestri”, eins og þeir gerast bestir, með William Holden, Ernest Borgnine íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Maður er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd um allt og ekkert, samin og framleidd af Jamie Uys. Leikendur eru fólk á förnum vegi. Myndin er gerð í litum og Panavision. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT 6 sýning í kvöld kl. 19.30. Græn aögangskort gilda 7. sýning laugardag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. Síöasta sinn fyrir jól. HJÁLPAR- KOKKARNIR föstudag kl. 20. Síðasta sinn fyrir jól. KVÖLDSTUND MEÐ ARJA SAIJONMAA Gestaleikur á ensku sunnudag kl. 20. Aöeins þetta eina sinn. LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR JÓI íkvöldkl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Síðustu sýniugar á árinu. SKILNAÐUR föstudagkl. 20.30. Síðasta sinn á árinu: ÍRLANDS- KORTIÐ aukasýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Síðasta sinn á árinu. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384. Sími 78900 SALUR-l Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi amerísk- ítölsk mynd meö Trinity- bræðrum. Terence Hill er klár meö byssuna og viö spila- mennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á aö nota hnefana. Aöalhlutverk: Terence Hill Bud Spencer Frank Wolf Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-2 Snákurinn Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah Miles, Nícol Williamson. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4 rása stereo. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR-31 Americathon Americathon er frábær grin- mynd sem lýsir ástandinu sem verður í Bándaríkjunum 1998 og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má takaalvarlega. Aðalhlutverk: HarveyKorman (Blazing Saddles), Zane Buzby (UpinSmokc), Fred Willard. Leikstjóri: Neii Israel. Tónlist: The Beach Boys, Elvis Costello. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Snjóskriðan Stðrslysamynd tekin í hinu hrífandi umhverfi Kletta- fjaUanna. Mynd fyrir þá sem stunda vetraríþróttir. AðaUilutverk: Rock Hudson, Mia Farrow Endursýnd kl. 5,7 og 11. Atlantic City Áðalhlutverk: Burt Lancaster, Susau Sarandon, Michel Piccoli. LeUrstjóri: Louis Malle. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 9. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.