Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 30
30
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskoll-
ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir
stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö,
tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborö,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Urval jólagjafa
handa bíleigendum og iðnaöarmönn-
um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir,
slípikubbar, slípirokkar, handfræsar-
ar, smergel, lóðbyssur, málning-
arsprautur, beltaslíparar, topplykla-
sett, skrúfjárnasett, átaksmælar,
höggskrúfjárn, verkfærakassar,
skúffuskápar, bremsuslíparar 'ylind-
erslíparar, hleöslutæki, úrval rafsuðu-
tækja, kolbogasuöutæki, lyklasett,
borasett, rennimál, draghnoöatengur,
vinnulampar, skíöabogar, jeppabogar,
rafhlööu-handryksugur, skrúfstykki.
Mikil verðlækkun á Black & Decker
rafmagnsverkfærum. Póstsendum
Ingþór, Armúla 1, sími 84845.
Pífukjólar og pifupils
á telpur og táninga. Komið túnanlega
til aö fá rétta stærö. Litaúrval. Kven-
kjólar, fínir tækifæriskjólar, pils og
peysur meö víöum púffermum. Lilla,
Víöimel 64, súni 15146 og 15104.
Ritsöfn — Afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur
■Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh.
Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr
Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson
3 bækur, William Heinesen 6 bækur,
Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og
Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og
pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17
virka daga. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land.
Teiyliii .;he»iabuxur
á 'óm *r., dömubuxur á 300 kr., kokka-
og bakarabuxur á 300 kr., drengja-
buxur. Klæöskeraþjónusta. Sauma-
stofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengiö
inn frá Lönguhlíö.
Kaffi- og matarstell,
glös, stakir bollar og fleira. Uppl. í
síma 15255.
Til sölu
ameriskt hjónarúm meö hilium í
höföagafli, einnig stereoskápur,
Panasonic segulband og spólur. Uppl. í
sima 92-3196.
Philips ísskápur
til sölu. Uppl. í súna 67082.
Litiö notuö
bensínmiöstöö í VW til sölu. Uppl. i
sima 71258 eftir kl. 17.
Skiöi til sölu.
Arsgömul Atomic Expert skíöi, 160 cm
á lengd, Salomon 222 bindingar,
Trapteur skíöaskór, nr. 9=41—42.
Selst allt saman á kr. 3500, kostar nýtt
á sjötta þúsund, skórnir geta selst sér.
Uppl. í síma 75059.
Isvél til sölu.
Til sölu nýleg Taylor ísvél meö loft-
dælu, einnig Elektrofreese shakevel
Uppl.ísíma 72924 eftir kl. 19.
Gott verð!
4 Happy-raöstólar til sölu, hjónarúm
meö dýnum, skrifbórö, (lítið) snyrti-
borö meö 3 speglum, hillusamstæöa á
vegg meö glerskáp, vínskáp og plötu-
geymslu. Uppl. í síma 46186 í kvöld og
næstu kvöld.
Leikfangahúsið auglýsir:
Brúöuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur,
gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar,
Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik-
föng, fjarstýröir bílar, margar gerðir,
Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt
verö, bobb-borð, rafmagnsleiktölvur, 6
geröir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar
og varahlutir. Rýmingarsala á göml-
um vörum, 2ja ára gamalt verö. Notiö
tækifærið aö kaupa ódýrar jólagjafir.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vöröustíg 10, sími 14806.
Hurðir.
Til sölu 2 huröir, 68x204, og 4 stk.
88x205.Uppl. í síma 52816 á daginn, á
kvöldin 40202.
Til sölu kjólalager,
aðallega í stórum númerum, ásamt
fleiru, selst saman eöa sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
208 lítra rafmagnshitakútur.
Til sölu Westinghouse rafmagnshita-
kútur, 208 lítra. Tilvalinn fyrir fyrir-
tæki eöa til heimilisnota. Gott verö.
Einnig er til sölu Candy þurrkari,
þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 53370.
Fornsalan Njálsgötu
27 auglýsir: Boröstofusett úrljósrieik,
mjög gott, klæðaskápur, kommóöa og
kista, antik, ljósakróna antik, eins
manns rúm, sófasett ódýrt, stakir
stólar, spunarokkar og margt fleira.
Súni 24663.
800 lítra vatnsdæla
fyrir slökkviliö, kefli fyrir slöngur og
800 lítra vatnstankur til sölu. Gott ásig-
komulag. Sími 27745, heimasími 78485,
Pálmason og Valsson.
Til sölu 5121 frystikista,
Candy þvottavél, Happy sófasett með
tvibreiðum sófa, 6 pinnastólar og borö,
bambushjónarúm frá Línunni, skenk-
ur og skatthol. Uppl. í síma 83075.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu. Sími 15186.
Óskast keypt
Halló — Halló!
Ef einhver ætlar að henda teppunum
sinum fyrir jól og fá sér ný, vill hann
þá hringja í mig og láta mig vita?
Einnig vantar mig vél í VW árg. ’73.
Uppl. ísúna 54323.
Oskum eftir
aö kaupa gamla bókbandsbrotvél.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—606
Oskum aö kaupa
hansagardínur, mál 142X120, beinhvít-
ar, 5 cm. Uppl. í síma 31132 eftir kl. 17.
Rafmagnsþilofnar óskast
keyptir. Uppl. í síma 13072 og 71320.
Verslun
Föndurglertiisölu.
Glersala Brynju, Laugavegi 29, sími,
24388.
Til jólagjafa.
Fínar og grófar flosmyndir, innrömm-
un, mikiö úrval af rammalistum, yfir-
dekkjum hnappa. Ellen, hannyröa-
verslun, Kárastíg 1, sími 13540.
Spilaborð tii sölu,
kr. 1500, skíðasleðar, kr. 500 og bobb
spil, kr. 500. Sendum í póstkröfu um
land allt. Valabjörg hf., Hyrjarhöföa 7,
sími 85270 og 32100 eftir kl. 20.
Kylfingar í Keili.
Ullarpeysur meö Keilismerkinu, 5 litir.
Aðeins kr. 560 peysan. Golfbúö Nolans,
Fordhúsiö Skeifunni 17 2. hæö, sími
84490.
Takiðeftir.
Góð jólagjöf, rafmagnsbílar, fyrir
börn, kúluspil, bílar, borötennis og
margt fleira. Sími 26628.
Hárprýði auglýsir.
Fallegt úrval til jólagjafa, alullarvettl-
ingar, húfur og húfusett, treflar og
slæöur, samkvæmissjöl og töskur, baö-
og snyrtivörur, postulínsilmsprautur,
skrautvaralitaspeglar, töskuspeglar,
pillubox, jóladúkar, jólahandklæöi og
jólasvuntur o.fl. o.fl. Hárprýöi sér-
verslun Háaleitisbraut 58—60, sími
32347.
Minka- og muskrattreflar,
húfur og slár, skottatreflar. Minka- og
muskratpelsar saumaöir eftir máli.
Kanínupelsar og jakkar nýkomnir.
Skinnasalan, Laufásvegi 19, súni
15644.
Sætaáklæöi (cover)
í bíla, sérsniðin og saumuö í Dan-
mörku, úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj-
andi í BMW bifreiöir. Sérpöntum á
föstu veröi í alla evrópska og japanska
bíla. Stórkostlegt úrval af efnum.
Afgreiöslutúni ca 3—4 vikur frá pönt-
un. Vönduö áklæöi á góöu veröi. Ut-
sölustaöur. Kristinn Guðnason hf.,
Suöurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633.
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Utsala á eftirstöövum allra óseldra
bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkus
veröur opin alla virka daga til jóla kl.
10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna
uppseldar en sömu kjör gilda. Sex
úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr.
Afgreiðslan veröur opin á framlengd-
um tima, þegar það er auglýst. Af-
greiðslan er á Flókagötu 15, miöhæö,
innri bjalla. Súni 18768.
Musíkkassettur
og hljómplötur, íslenskar og erlendar,
mikið á gömlu veröi, TDK kassettur,
töskur fyrir kassettur, hljómplötur og
videospólur. nálar fyrir Fidelity hljóm-
tæki, National rafhlööur, feröaviötæki,
bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin
Bergþórugötu 2, súni 23889.
Golfbúö Nolans auglýsir:
Adidas golfskór, kr. 980, Stazenger
sportjakkar (hægt aö taka ermarnar
af) kr. 540.- Wolsey ullarpeysur kr. 590,
Merlin regngallar, 100% vatnsþéttir,
kr. 1250, golfkylfur: stakar, heil og hálf
sett, golfpokar, golfkerrur og margt
fleira. Golfbúö Nolans, Fordhúsinu,
Skeifunni 17, II. hæö, sími 84490. Opið
frá kl. 12. Heimasími 31694.
Pandaauglýsir:
Nýkomnir dömu- og herrahanskar og
skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem-
ur skrautmunir, handsaumaðar silki-
myndir og handunnin silkiblóm og
margt fleira. Komiö og skoðið. Opiö frá
kl. 13—18 og á laugardögum. Panda,
Smiðjuvegi 10 D Kópavogi.
Eigum nú fyrirliggjandi
hinn fallega, vinsæla, ítalska Mebra
boröbúnað. Eigum eúinig fyrirliggjandi
hinar vinsælu Cos snyrtivörur, einnig
mikið úrval af pennum. Heildverslunin
Sævangur sf. Sími 51147, símatími til
kl. 11 ákvöldin.
Panda auglýsir:
Mikiö úrval af borödúkum, t.d. hvítir
straufríir damaskdúkar, margar
stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí-
ir dúkar, mjög fallégir, straufríir
blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar
frá Tíról og handbrókaöir dúkar frá
Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr-
val af kínverskri og danskri handa-
vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiöa-
stæöi viö búöardyrnar. Opiö kl. 13—18
og á laugardögum fyrir hádegi.
Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb
Kópavogi.
Fatnaður
Samkvæmisbuxnadress,
einnig langerma samfestingar meö
vesti. Gott verö. Póstsendum. Sími 91-
21906.
Dökkblá matrósaföt
til sölu, stærð 115, verö kr. 600. Uppl. í
síma 53269.
Vetrarvörur
Skíöamarkaöurinn.
Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi
50 augiýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í
umboðssölu skíöi, skíöaskó,
skíöagalla, skauta o.fl. Athugið:
Höfum einnig nýjar skíöavörur í
úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50,
súni 31290.
Til sölu vélsleði,
Massey F’erguson 304, nýtt belti, árg.
'75. Verð25—30þús. Uppl. ísíma 76139.
Vélsleði.
Til sölu Johnson 30 Rampage, góöur
sleði. Verö 30 þús. Uppl. í síma 52564 á
daginn.
Teppaþjónusia
Teppalagnir — breytingar
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymiö auglýsúiguna.
Fyrir ungbörn
Barnarúm og
leikgrind óskast. Uppl. í síma 92-8193.
Húsgögn
Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt rokkokó-sófasett, hægmdastól-
ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf-
ar, svefnbekkir, þrjár geröir, stækkan-
legir bekkir, hljómskápar, kommóöu-
skrifborö, bókahillur, skatthol, síma-
bekkir, innskotsborð, rennibrautir,
sófaborð og margt fleira. Klæöum hús-
gögn, hagstæðir greiösluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land. Opið
á laugardögum til hádegis.
Til jólagjafa
rókókó stólar, renaisanse stólar, barr-
ok stólar, píanóbekkir, smáborö og
blaðagrindur, mikiö úrval af lömpum,
styttum og öörum góöum gjafavörum.
Nýja bólsturgerðin Garöshorni
v/Reykjanesbraut, sími 16541.
Tekk borðstofusett
meö 6 stólum til sölu. Uppl. í síma
74756.
Antik húsgögn,
útskorin eikarboröstofuhúsgögn sem
samanstanda af sporöskjulaga boröi, 6
stólum, stórum og litlum skenk og
háum Ííntauskáp. Uppl. í síma 16687.
Til sölu 2 stk.
svefnbekkir fyrir unglinga. Verö kr.
1000. Uppl. í síma 29635 eftir kl. 16.
Borðstofuhúsgögn.
Skenkur, kringlótt stækkanlegt borö og
stólar úr tekki, selst ódýrt. Sími 81053.
Nýr fallegur 2ja manna
svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 19653.
Til sölu eftirfarandi:
Sófabekkur, kr. 1000, svefnbekkur, kr.
500, hjónarúm ásamt snyrtiborði, kr.
2.200, barnaskrifborö, kr. 400, nýr
skíöagalli o.fl. Uppl. í síma 42347 eftir
kl. 16.
2ja manna svefnsófar.
Góöir sófar á góðu verði. Stólar fáan-
legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm.
Sérsmíðum styttri eöa yfirlengdir ef
óskað er. Urval áklæða. Sendum heim
á allt Stór-Reykjavíkursvæöiö, einnig
Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður aö
kostnaöarlausu. Húsgagnaþjónustan,
Auðbrekku 63 Kópavogi, súni 45754.
Sem nýtt rúm,
1x2, meö bólstruöum höfðagafli. Uppl.
í síma 23017.
Bólstrun
Tökum að okkur
aö gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góö þjónusta.
Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum
heim og gerum verötilboö yöur aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Bólstrun
Klæðum og gerum viö bólstruö hús-
gögn, sjáum um póleringu og viögerö á
tréverki, komum í hús með áklæðasýn-
ishorn og gerum verötilboö yöur aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auö-
brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og
helgarsími 76999.
Springdýnur, sprmgdýnuviðgerðir
Er springdýnan þúi orðin slöpp? Ef svo
hringdu þá í súna 79233 og viö munum
sækja hana aö morgni og þú færö hana
eins og nýja aö kvöldi. Einnig fram-
leiðum viö nýjar springdýnur eftir
stærö. Dýnu- og bólsturgeröin hf., sími
79233, Smiöjuvegi 28, Kóp.
Heimilistæki
Candy þvottavél
til sölu, nýyfirfarin og í góöu lagi, selst
á 1500—2000 kr. Uppl. í síma 29908 eftir
kl. 18.
Til sölu English Electrich
ísskápur, sér frystir. Uppl. í sima 81072
eftirkl. 20.
Ný rafmagnspanna
til sölu, kr. 1500. Uppl. í síma 66793
eftir kl. 18.
Isskápur til sölu.
Europa Styte ísskápur 1601, hæö 85 cm,
breidd 55 cm, dýpt 60 cm, nýlegur og
vel meö farinn. Uppl. á Digranesvegi
108.
Þvottavél til sölu,
Völund 401, 2 ára gömul vél, ónotuð.
Verökr. 9000. Uppl. ísíma 78467.
Rafha eldavél
til sölu (gorma), vel meö farin, og
AEG bökunarofn,Uppl. I súna 92—3449
eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur, kennslustærö, einnig
professional harmóníkur, handunnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Guöni S. Guönason, Langholtsvegi 75,
sími 39332, heimasími 39337.
Harmónikur til sölu.
Eigum til sölu harmóníkur, litlar
gerðir handa byrjendum. Uppl. í súna
16239 og 66909.
Nýr og lítið notaður
Mucik Man, bandalaus bassi, til sölu,
eöa í skiptum fyrir nýlegan og góöan
bandabassa. Uppl. í sima 43016 eftir
kl. 19.
NýttD-65 Yamaha
rafmagnsorgel, mjög fullkomiö, til
sölu. Til greina kemur aö taka píanó
upp í kaupveröiö. Uppl. í súna 51874.
Til sölu gott Ludvic
trommusett. Uppl. i súna 96-23150 eftir
kl. 16.30 alla næstu daga.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag-
stætt verö. Tökum notuö orgel í um-
boðssölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2.
Súni 13003.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuöum
hljómtækjum líttu þá inn áöur en þú
ferö annað. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi50, súni 31290.
—— —■■■■■■• ..................
Ljósmyndun
Til sölu vegna flutnings
þrjár Canon linsur 50 mm fl,4, 35 mm
f2, 135 mm f2,5 ásamt 17 Hoyta filterum
(aldri notaö), 3 lens shade, 1 Canon
autoflash 10 filmur, Dford FP 4 fylgú
meö. Gerard, súni 27777 frá kl. 7 til 15,
lágt verö.