Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu Bronika Etrex
á hagstæöu veröi, kr. 5000. Uppl. í
síma 33322.
Sjónvörp
Oska eftir
aö kaupa svarthvítt sjónvarpstæki,
ekki mjög gamalt.Uppl'. í síma 10795.
12 tommu svarthvítt
sjónvarp til sölu, mjög vel með farið og
enn í ábyrgð. Uppl. í sima 19059.
Kvikmyndir
Oska að kaupa
8 mm super kvikmyndir meö skemmti-
efni. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-524.
Videó
Myndbönd til leigu og söiu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd meö íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
Eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum
einnig myndir meö ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku, leigjum út
myndsegulbönd. Einungis VHS kerfiö.
Myndbandaleiga Garðabæjar A:B:C:
Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjöri).
Opiö alla daga frá kl. 15—20 nema
sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartíma.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komiö, sjáiö, sannfærist. Þaö er lang-
stærsta úrvalið á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Viö erum á homi
'Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Vidosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
meö íslenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
Prenthúsið. Vasabrot og Video.
Videospólur fyrir VHS, meöal annars
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
og fleirum. Vasabrotsbækur við allra
hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman,
Isfólkið. Opið mánudaga — föstudaga
frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokaö
sunnudaga. Vasabrot og Video,
Barónsstíg lla, sími 26380.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga, kl. 12—23 nema laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur-
inn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis) sími
35450.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, alít original
upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sennudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
f jaröar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Notað Sony
myndbandstæki til sölu. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-537
’Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opið alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hliöina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni, opið virka daga
frá 13—22 og á laugardögum frá 10—20
og sunnudaga frá 13—20.
Nýtt.—Taktu tvær og borgaðu eina,
(mán. þriö. og miövikudaga). Höfum
úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekkt-
ar myndir frá ýmsum stórfyrirtækj-
um. Leigjum út myndsegulbönd og
seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga frá kl. 17—21 og um helgar frá
15—21. Sendum út á land. ísvideo sf.,
Alfhólsvegi 82, Kópavogi, sími 45085.
Bilastæöi viö götuna.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góöum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig meö hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla38.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
Til sölu sem nýtt
VHS myndsegulband, Ferguson Video-
star, ásamt 10 3ja tíma spólum. Uppl. í
síma 75227 eftir kl. 19.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Bamamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán,—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Dýrahald
Til leigu 4 hesthúspláss,
hey fylgir. Uppl. í síma 21271 eftir kl.
20.
Oska eftir að fá góðan
og sætan hvolp gefins (helst smá-
hundakyn). Uppl. ísíma 73652.
Gott vélbundið hey
til sölu, gott verö. Uppl. í síma 99-6367.
Hjól
Honda 350 XL
árgerö 78, til sölu.Uppl. í síma 51116
eftirkl. 18.
Nava bifhjóiahjálmar.
Vorum aö fá Nava bifhjólahjálma í
öllum geröum stærðum og öllum litum.
Póstsendum. Opiö laugardaga til jóla.
Utsölustaður í Reykjavík, Karl H.
Cooper verslun, Höföatúni 2, sími
10220 , útsölustaður á Akureyri Vél-
smiöja Steindórs, Frostagötu 6a, sími
96-23650.
Byssur
Rifflar til sölu,
Winchester ’70,3006, Brno, model 1, cal
22. Uppl. í síma 50516 milli kl. 19 og 20.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Safnarar, ungir
sem eldri, komiö og sjáiö þaö sem ég
hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin
fást hjá mér ásamt kortum, prjón-
,merkjum (barmmerkjum) seölum
o.fl. Kaupi einnig silfur- og gullpen-
inga, íslensk frímerki í heilum örkum
ásamt íslenskum og erlendum frí-
merkjasöfnum. Einnig hef ég
kaupendur aö málverkum eftir ís-
lenska listamenn. Frímerkjabúðin,
Laugavegi 8, sími 26513.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Veröbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Til bygginga
Notað timbur.
Til sölu 1X6, 800 metrar, 1X8, 200 m,
notaö þakjárn um 100 ferm. Einnig 10
stykki gluggar meö tvöföldu gleri,
80x125 cm, ennfremur nokkurt magn
af 2X4, 2x5, og 3X6. Selst allt á hálf-
virði. Uppl. í síma 66925.
Odýrt.
200 stykki uppistööur, 2X4. Einnig til
sölu ca 80 ferm. af einangrunarplasti,
2 1/2 tomma, og tomma. A sama staö
óskast fjórhjóladrifsbíll t.d. Unimog
eöa „pickup”. Uppl. í síma 74390 eftir
kl. 17.
Fasteignir
Til sölu ódýr íbúö
í Djúpavogi, góö kjör. Uppl. í síma 97-
6421 á kvöldin.
Bátar
Bátar.
Nýsmíöi, bátasala, bátaskipti, plast-
baujustángir, — nú eru þær hvítar meö
endurskini og þola 22 gráða frost, ál-
baujustangir, endurskin í metratali og
hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris-
vélar, állínugoggar, útgreiöslugoggar,
hakajárn, tölvufærarúllur, baujuljós
— slokkna þegar birtir, þorskanet,
grásleppunet, einnig alls konar þjón-
usta fyrir báta og útgerð. Bátar og
búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög-
maöur Valgarður Kristjánsson.
Baujuluktir.
Utgerðarmenn — Skipstjórar.
Til sölu baujuluktir, hlaöanlegar
rafhlööur og hleöslutæki. Allt á
hagstæöu veröi. Uppl. í síma 45843.
Nýlegt fiskitroll
til sölu, 80 feta færeyingur. Uppl. í
síma 92-1351.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla að fá 28” feta Flugfiskbát
.fyrir vorið, vinsamlega staöfestiö
pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum.
Uppl. í síma 92-6644.
Varahlutir
Breið jeppadekk.
Til sölu fjögur lítiö slitin jeppadekk,
11X15, góöur afsláttur. Uppl. í síma 99-
8405. ‘
Fíateigendur.
Nýkomiö mikiö úrval af framljósum,
afturljósum og glerjum fyrir flestar
geröir Fíatbifreiöa. Einnig í Auto
Bianchi og fleiri. Krómfelguhringir
komnir aftur, allar stærðir á mjög hag-
stæöu verði. Erum fluttir í Síöumúla 8.
Bílhlutir hf. (SISU) sími38365.
Ö.S. UMBOÐIÐ:
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. Ath. útvegum driflæs-
ingar í Volvo Lapplander. Uppl. og
myndbæklingar fyrirliggjandi.
Greiösluskilmálar á stærri pöntunum.
Afgr. og uppl. O.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, pósth.
9094,129 Rvk. O.S. umboðið, Akureyri,
Akurgeröi 7 E, sími 96-23715.
Húdd og vinstra frambretti,
vinstri hurö og framstykki á Chevrolet
Camaro. Uppl. í síma 52564 á daginn.
Til sölu Dodge Dart,
tveggja dyra, hardtop, 6 cyl., sjálf-
skiptur, alls konar skipti möguleg,
einnig gírkassi og vatnskassi fyrir
Ford pickup árg. ’74, einnig Fordvél,
170 cub. Uppl. í síma 92-6591.
4ra cyl. Perkings
dísilvél óskast, gerö 4-107 eða 4-108.
Uppl. í síma 92-3630 eöa 92-7570.
G.B. varahlutir —
Speed Sport. Sérpantanir: varahlutir
aukahlutir í flesta bíla. Vatnskassar
á lager í margar geröir amerískra
bíla. Gott verö. Otal mynda- og
upplýsingabæklingar fáanlegir. Haföu
samband viö okkur eöa einn af um-
boðsmönnum okkar: Reykjavík; s.
86443 kl. 20—23, Bogahlíð 11, Akureyri:
25502, Vestmannaeyjar: 2511, Selfoss:
1878, Dalvík: 61598, Blönduós: 4577.
Einnig fjöldi upplýsingabæklinga á
Isafirði, Egilsstööum og Patreksfiröi.
Haföu samband.
Bílabjörgun við Rauðavatn
auglýsir: Höfum varahluti í Bronco,
Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303, Opel
Rekord, Datsun, Mini, Bedford,
Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz,
Citroen GS, Austin Gybsy, Peugeot
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opiö
alla daga kl. 9—19. Uppl. í síma 81442.
Varahlutir-ábyrgð.
Höfum á lager mikið af varahlutum
flestar tegundir bifreiöa t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80,
^Toyota Mark II77, Ford Fairmont 79
Mazda 929 75, Range Rover 74,
Toyota MII 75, Ford Bronco 73,
Tovota MII72.' A-AUegro ’80,
Toyota CeUca 74 Volvol42’71,
Toyota Carina' 74, Saab 99 74,
Toyota Corolla 79, Saab 96 74,
Toyota Corolla 74' Peugeot 504 73,
Lancer 75,
Mazda 616 74,
1 Mazda 818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
. Datsun 120 Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
LadaTopas ’81,
LadaCombi ’81,
Wagoneer 72,
Land Rover 71,
Fonl Comet 74,
F ord Maverick. 73.
FordCortína 74,
Ford Escort 75,
DatsunlOOA’73,. Skoda 120 Y ’80.
Fiat 125 P ’80, Citroén GS 75,
’Fiat 132 75, Trabant 78,
Fiat 127 75, . (Transit D 74,
Fiat 12875, Mini 75,o.fl.o.fl,
|D. Charm. 79 o.fl. o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt
.gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9-
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20.
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
yiöskiptin.
og
til
19
um
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi not-
aöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum
til hvers konar bifreiöaflutninga. Tök-
um aö okkur aö gufuþvo vélasali, bif-
reiöar og einnig annars konar gufu-
Dvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiöar:
-73
A-Mini 74
A. Allegro 79
Citroén GS 74
Ch. Impala 75,
Ch. Malibu 71-
Datsun 100 A 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 76
Datsun 1600 73,
Datsun 180 BSSS 78
Lada 1200 74
Mazda 121 78
Mazda 616 75
Mazda818 75
Mazda 818 delux 74
Mazda 929 75—76
Mazda 1300 74
!M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
Morris Marina 74
Playm. Duster 71
Playm. Fury 71
Playm. Valiant 72
Saab 96 71
Skoda 110 L 76
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
,Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wartburg 78
Volvo 144 71
VW 1300 72
VW 1302 72
VW Mierobus 73
VW Passat 74
ábyrgö á öllu.
Oll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga'.
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Dodge Demon 71
Fíat127 74
Fíat 132 77
F. Bronco ’66
F. Capri 71
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. LTD 73
F.Taunus 17M’72
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civicie 77
Lancer 75
Lada 1600 78
Til sölu varahlutir i:
Mercury Comet 74
Mercury Cougar ’69-’70,
Ford Maverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco ’68-’72
Chevrolet Vega 74
Chevrolet Malibu 72
Dodge Dart 71
Plymouth Duster 72,
Volvol44árg. 71,
Cortína 72-74
Volkswagen 1300 72-74
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72
Mazda 616 72
Lada 1600 ”76
Fiat 132 73
Austin Mini 1275 75
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 75
Opel Rekord 71
Hillman Hunter 74
SkodallO 76
Vauxhall Viva 74
CitroénGS 72.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Opið frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aðalpartasalan, Höföatúni 10,
sími 23560. __
Ö.S. umboðið athugið.
Fjöldi notaðra varahluta á lager: T.d.
Range Rover V-8 vél, keyrð 25 þúsund
— Spicer 44 framhásing fyrir
Wagoneer 6 bolta meö diskabr. — Spic-
er 44 afturhásing fyrir Wagoneer 6
bolta — milli- og aöalkassi, 3ja gíra,
fyrir Wagoneer án Quadratrack — 4
cyl. dísilvélar fyrir VW Golf og fl. —
H/D Blazer, 4 gíra kassi — framhásing
fyrir Bronco 79—’82, aöal- og milli-
kassi fyrir Bronco 79—’82 — hægri
framhurð í Blazer 75 og upp úr —
notaöar V-8 dísilvélar fáanlegar.
Einnig fjöldi nýrra varahluta á lager:
T.d. afturhleri í Blazer 73—76 —
hægri hurö í Matador, 2ja dyra —
Chevy 305 V-8, vél ný — hægra aftur-
bretti í Ford Fairmont 78,4ra dyra —
vinstra afturbretti í Leyland Princess
— húdd og framstykki fyrir Toyotu
Mk. 2 — kistulok og afturstuðari fyrir
Toyota Corolla — bensíntankur í Novu
og Caprice — Toyota HI-LUX fram-
fjaörir — hliöar afturhurö í Chev.
Suburban.
Uppl. Ö.S. umboöiö Skemmuvegi 22,
Kópavogi kl. 20—23 virka daga. Sími
73287. Ö.S. umboðiö Akurgeröi 7E,
Akureyri kl. 20—23 virka daga. Sími
96-23715.