Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. 21 EdjSKUR TONUSTARKENNARI RAÐINN TIL DALVIKUR Enskur tónlistarkennari hefur veriö ráöinn aö Tónlistarskóla Dalvíkur, ColinVirraönafni. Síöastliöinn vetur lá starfsemi tón- listarskólans niðri aö miklu leyti vegna skorts á kennurum. Hér var þó einn kennari, Gestur Hjörleifsson, sem kennt hefur í mörg ár. Mjög erfiðlega hefur gengið að fá tónlistarkennara hingaö eins og á fleiri staöi þó mikiö hafi veriö reynt. Dalvíkurbær og Svarfaöardals- hreppur hafa nú gert drög aö samningi um sameiginlegan rekstur skólans. Hefur Jóhann Olafsson veriö ráöinn til aö kenna á píanó viö Húsabakkaskóla þar sem eru 17 nemendur. Síðan Colin Virr kom hafa margir sótt um skólavist og eru nemendur nú um 80, 20—30 umsóknum hefur ekki verið hægt aö sinna vegna kennara- skorts. Kennt er á píanó, gítar, blokk- flautu og þverflautu. Colin er Lundúnabúi. Hann sagöist Sjálfstæðismenn á Suðurlandi: Framboðsfrest- ur til próf- kjörs til 11. desember Ákveöinn hefur veriö framboðs- frestur til prófkjörs sjálfstæöismanna á Suðurlandi. Frestur til aö skila inn framboöum rennur út á miönætti 11. desember. Olafur Helgi Kjartansson, einn kjör- nefndarmanna, sagöi aö sér vitanlega hefði enginn skilað formlegu fram- boði enn sem komið væri. Allnokkrir hafa þó lýst yfir opinberlega aö þeir muni gefa kost á sér. Tvö símasvæði verða að einu — stefnt að einum taxta innan hvers símasvæðis Tvö símasvæöi Sunnlendmga veröa aö einu í byrjun næsta árs. Núverandi svæöisnúmer Vestmannaeyja 98 mun þá veröa svæðisnúmer aUra Sunnlend- inga og 99 númeriö leggjast af. Ástæöurnar eru tæknilegar, aö sögn Steingríms Hermannssonar síma- málaráðherra, sem flutti þessa fregn á Alþingi í síöustu viku. Þar svaraði ráöherrann fyrirspurn Alexanders Stefánssonar, flokks- bróöur síns um taxtasamræmingu símans. Kvað hann þaö fyrirmæli ráöuneytis síns að stefna bæri aö einum taxta innan sama símasvæöis. Þeir eru nú ýmist einn, tveir eða þrír. HERB Þeyttist fram af hengiflugi Maöur um fertugt slasaðist talsvert er hann þeyttist fram af nokkurra metra háu hengiflugi á snjósleöa í ein- um dalnum suöur af Fagradalsf jalli á Reykjanesi um klukkan fimm á sunnu- dag. Maöurinn var ásamt nokkrum félögum sínum aö leika sér á snjósleöa í dölunum suður af Fagradalsfjalli. I einum dalnum þeyttist hann fram af nokkurra metra háu hengiflugi og kom LAUGARASBIO FRUMSÝNIR LT. í KVÖLD Kvikmynd Stephen Spielbergs, E.T. eöa „The Extra Terrestrial”, verður frumsýnd í Laugarásbíói á morgun klukkan 20. Frumsýnmg í London og Paris fer fram um leið. Félagar í Juni- hafa séö auglýsingu um aö kennara vantaöi á Siglufiröi og sótt um stöðuna. Þá stööu fékk hann ekki en frétti aö tónlistarkennara vantaöi víöa á Islandi og komst þá í samband viö Dalvíkinga. Colin kvaöst hafa getað fengiö stööu viö kennslu heima hjá sér en þótt þaö lítið spennandi. Nemendur á Dalvík sagöi hann áhugasama í betra lagi en tungumálaerfiöleikar væru nokkrir. Um Dalvíkinga sagöi hann aö þeir væru mjög elskulegt fólk og hér væri gott að vera. Ó.B.Th., Dalvik/JBH Þeir kenna við Tónlistarskóla Dal- vikur, Colin Virr frá Bretaveldi og Gestur Hjörleifsson heimamaður. DV-mynd: Ó.B. Th. r NYKOMJÐ - FRÁBÆRT VERÐ! nokkuð harkalega niður. Maðurinn mun hafa handleggs- og kjálka- brotnaö, auk þess sem hann hlaut önnur minni háttar meiösli. Einn félagi hans fór strax til Grindavíkur eftir sjúkrabíl, sem flutti hinn slasaöa á slysadeild Borgar- spítalans. Fjöldi manns var á snjósleðum suður af Fagradalsfjalli á sunnudag, enda færi mjög gott. JGH or Chamber Reykjavík sjá um frum- sýninguna og rennur ágóöi af henni til starfs í þágu þroskaheftra barna. Sér- stök barnasýning fyrir þessi börn veröur einnig fyrr umdaginn. FINNSKAR VATT- ÚLPUR KVENNA MEÐ HETTU. Stærðir: 36-44 Litir: hvítt og blágrátt Kr. 999.00 SPORTBUÐIN LAUGA VEGI97 - SÍM117015. ÁRMÚLA 38 - SÍMI83555. AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: STEINI & STJÁNI, VESTMANNAEYJUM KHB SEYÐISFIRÐI - VERSLUNIN VÍK, ÓLAFSVÍK VERSLUNINL TINDASTÓLL, SAUÐÁRKRÓKI. I JAKRÁBBAMpiki AJ RNAR AÐDEYJA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.