Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 47
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. 47 Útvarp Fimmtudagur 9. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Asta R. Jóhannesdóttir. 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Ditta Pasz- tory-Bartók leikur á píanó „Barnalagaflokk” eftir Béla Bar- tók/James Galway og Hátíöar- hljómsveitin í Luzem leika Flautu- konsert nr. 2 í D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rudolf Baumgartner stj. 15.40 Tilkynninear. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga baraanna: „Ógnir töframannsins” eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundurinn byrjar lestursinn. 16.40 Tónhoraið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið — Útvarp unga fólksins. Helgi Már Barðason stjórnar blönduðum þætti fyrir ungt fólk (RÚVAK). 20.30 Frá Haydntónleikum íslensku hljómsveitarinnar i Gamla bíói 27. f.m.; siðari hl. Stjórnaudi: Guðmundur Emils- son. Sinfónía nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn. — Kynnir: Dóra Stefánsdóttir. 21.05 Spilað og spjallað. Sigmar B. Hauksson ræðir við Bjarka Elias- son, sem velur efni til flutnings. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 An ábyrgðar. Umsjón: Valdís Oskarsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöidstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ingibjörg Magnús dóttirtalar. 8.30Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harð- ardóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttír. 10.00 Fréttír. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsspn sér um þáttinn. 11.00 islensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. Sjónvarp Föstudagur 10. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli o auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaðu Karl Sigtryggsson. Kynnir Birn Hrólfsdóttir. 21.15 Prúðuleikararair. Gestu þáttarins er bandaríska gamai leikkonan Carol Burnett. Þýðam Þrándur Thoroddsen. 22.00 Kastljós. Þáttur um innlend o erlend málefni. Umsjónarmer eru Guðjón Einarsson og ögmuni ur Jónasson. 23.10 Vígamaðurinn. (Stalkin Moon). Bandarískur vestri fi 1968. Leikstjóri Robert Mulligai Aðalhlutverk: Gregory Peck c Eva Marie Saint. Apache-indíái veitir eftirför hermanni sem hefi haft á brott með sér hvíta kor hans og son þeirra. Þýðandi Bo| ArnarFinnbogason. 01.00 Dagskrárlok. > Útvarp Sjónvarp Á miðdegistónleikum kl. 15.00: Barnalög eftir Béla Bartók Á miðdegistónleikunum í dag gefur að heyra tónlist tveggja tónskálda frá ólíkumtímum. Fyrst leikur Ditta Pasztory-Bartók á píanó „Bamalagaflokk” eftir Béla Bartók. Ekki vitum við hvort höfundur og flytjandi eru skyldir en hins vegar ættu flestir þeir sem lagt hafa ein- hverjá stund á píanónám að þekkja bamalög Béla Bartóks. Hann var ötull safnari þjóölaga í heimalandi sínu, Ungverjalandi, og samdi fjölda píanó- verka sem byggjast á þjóðlagastefj- um. Á þessum miðdegistónleikum leika einnig James Galway og Hátíðar- hljómsveitin í Luzem flautukonsert nr. 2 í D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Mozart veröur ekki kynntur hér aö si'nni en vert er að vekja athygli á James Galway flautuleikara. Eins og mörgum er kunnugt er hann i röð fremstu flautuleikara heims og stóð til að hann kæmi á síðustu listahátíð en úr því varö ekki vegna beinbrots hans. Stjórnandi Hátíðarhljómsveitarinn- ar er Rudolf Baumgartner. I kvöld er svo upptaka af síðari hluta tónleika Islensku hljómsveitarinnar í Gamla bíói 27. nóv. sl. Þar var flutt Sinfónía nr. 104 í D-dúr eftir Haydn. Sá dagskrárliður hefst kl. 20.30. Utvarpífyrramálið kl. 11.30: Jól á Norðurlöndum Borgþór Kjæraested fréttastjóri. Þáttur Borgþórs Kjæmested, Frá Norðurlöndum, er í útvarpi kl. 11.30 í fyrramálið. Þetta er næstsíðasti þátturinn fyrir jól og er hann helgaður jólum og jólahaldi á Norðurlöndum. Þátturinn aö viku liðinni verður einnig helgaöursamaefni. I þessum þætti mun Borgþór ræða við f jóra Norðurlandabúa sem búsettir eru hér á landi um jólin í heimalöndum þeirra. Þeir sem rætt verður viö eru Helena Porkola frá Finnlandi, Lennart Pallstedt frá Svíþjóð, Tor Ulset frá 'Noregi og Bent Chr. Jacobsen frá Dan- mörku. öll fjögur stunda kennslu í málum sínum við Háskóla Islands. Einnig verður flutt jólaguðspjallið á viðkomandi málum: finnsku, sænsku, norsku og dönsku. Jólalög veröa leikin inniá milli. Þátturinn að viku liöinni fjallar einnig um sama efni og verða gestir þá Ulla Isaksson frá Álandseyjum, Sylvía Jóhannsdóttir frá Færeyjum og Bene- dikta Þorsteinsson f rá Grænlandi. PÁ Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi og rithöfundur, hefur iestur nýrrar sögu sinnar í dag. Ný útvarpssaga kl. 16.20: Ógnir töframannsins Ný útvarpssaga fyrir böm hefst í út- varpinu síðdegis í dag, eða kl. 16.20. Höfundurinn er Þórir S. Guðbergsson og les hann sjálfur söguna. Þórir sagði svo frá að efnisþráöurinn væri byggður á frásögnum fyrstu is- lensku kristniboöanna í Konsó í Eþíópíu fyrir nærfellt þremur áratug- um og einnig væri stuðst við bréf þeirraþaöan. Meginpersóna sögunnar er töfra- maður þorpsins og var hann raunar einn sá fyrsti af þorpsbúum sem tók kristna trú. Lýst er samskiptum bama við töframanninn, m,a. vegna veik- inda, og einnig samskiptum þeirra við hina fullorðnu. Lýst er þjóöfélagsháttum í Konsó og erfiðleikunum sem fylgja því að taka nýja trú og snúa sér frá hinu gamla og öllum þeim venjum og siðum sem því fyigja. Hér er um að ræða frumflutning á sögunni því hún hefur enn ekki komiö útíbók. PA BélaBartók (1881—1945). Wolfgang A. Mozart (1756—1791). w 'Vt'rðbrcfániarkaöur Fjárfestingarfélagsins GEIMGIVERÐBREFA 9. DESEMBER VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.745,19 1971 l.flokkur 8.534,40 1972 l.flokkur . 7.400,95 1972 2. flokkur 6.267.84 1973 1. flokkur A 4.514.05 1973 2. flokkur 4.158,85 1974 l.flokkur 2.870,43 1975 l.flokkur 2.358,80 1975 2. flokkur 1.777,00 1976 l.flokkur 1.683,26 1976 2. flokkur 1.345,69 1977 1. flokkur 1.248,41 1977 2. flokkur 1.042,35 1978 l.flokkur 846,42 1978 2. flokkur 665,89 1979 1. flokkur 561,37 1979 2. flokkur 433,91 1980 l.flokkur 327,42 1980 2. flokkur 257,29 1981 1. flokkur 221,05 1981 2. flokkur 164,17 1982 1. flokkur 149,14 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7 — 5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGO: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%, 47% 1 ár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboössölu verö- tryggö spariskírteini ^íkissjóÖs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóös og almcnn veöskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í veröbréfaviöskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Verðbréfamarkaóur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 lOlReykjavik tönaóarbankahustnu Sxrw 28566 w Veðrið Veðurspá Austlæg átt um alit land, skýjaö, víöast 4—5 vindstig. Sums staðar dálítil rigning, einkum á Austur- landi, hiti fyrir ofan frostmark. IVeðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri alskýjað 3, Bergen alskýjað 2, Helsinki þokumóða -5, Kaup- mannahöfn léttskýjað 4, Osló snjó- koma á síðustu klukkustund -1, Reykjavík skýjaö 5, Stokkhólmur slydda 1. Klukkan 18 í gær. Aþena heiöríkt 13, Berlín léttskýjaö 9, Chicago snjókoma -4, Feneyjar rigning 7, Frankfurt skýjað 8, Nuuk alskýjað -4, L indon skýjað 6, Luxemborg skýjað 6, Las Palmas léttskýjað 19, Mallorca alskýjað 16, Montreal al- skýjað -2, New York léttskýjaö 8, París skúr 8, Róm þokumóöa 16, Malaga alskýjað 17, Vin þoka 2, Winnipeg léttskýjaö -21. Tungajii Heyrst hefur: Hann sagöi, að við ramman reip væri þar að draga. Rétt væri: Hann sagði, að þar væri við ramman reip að draga. (Ath.: Við ramman (mann) væri að draga reip(i). Að draga reip við einhvern er að vera í reiptogi við hann.) Gengið ^Gengisskráning nr. 221. . 9. desember 1982 kl. 09.15. " " - '" Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 16.399 16.447 ' 18.091 1 Sterlingspund 26.443 26.521 29.173 1 Kanadadollar 13.232 13.271 14.598 1 Dönsk króna 1.8989 1.9044 2.0948 1 Norsk króna 2.3297 2.3366 2.5702 1 Sænsk króna 2.2176 2.2241 2.4465 i Finnskt mark 3.0470 3.0559 3.3614 1 Franskur franki 2.3604 2.3673 2.6040 1 Belg. franki 0.3411 0.3421 0.3763 •1 Svissn. franki 7.8549 7.8779 8.6656 1 Hollenzk florina 6.0782 6.0960 6.7056 1 V-Þýzkt mark 6.6839 6.7035 7.3738 1 ítölsk líra 0.01157 0.01161 0.01277 1 Austurr. Sch. 0.9504 0.9532 1.0485 1 Portug. Escudó 0.1742 0.1747 0.1921 1 Spánskur pesef 0.1280 0.1284 0.1412 1 Japanskt yen 0.06702 0.06722 0.07394 1 írskt pund 22.286 22.351 24.586 SDR (sórstök 17.7973 17.8497 dráttarróttindi) 29/07 Sfmavarl vagna ganglaskránlngar 22190. jTollgengi Fyrir des. 1982. Bandarikjadollar USD 16,246 Sterlingspund GBP 26,018 Kanadadollar CAD 13,110 Dönsk króna DKK 1,8607 Norsk króna NOK 2,2959 Sænsk króna SEK 2,1813 Finnskt mark FIM 2,9804 Franskur franki FRF 2,3114 Belgískur franki BEC 0,3345 S vissneskur franki CHF 7,6156 Holl. gyllini NLG 5,9487 Vestur-þýzkt mark DEM 6,5350 itölsk líra ITL 0,01129 Austurr. sch ATS 0,9302 Portúg. escudo PTE 0,1763 Spánskur peseti ESP 0,1374 Japanskt yen JPY 0,06515 irsk pund IEP 22,086 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.