Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu vélar og gírkassar,
sjálfskiptingar i Benz, Opel, VW,
Lada, Renault, Simca, BMW og einnig
ýmsir boddíhlutir, vélar og gírkassar
eru nýinnfluttir. Bílasala Alla Rúts,
simi 81666.
Blæjur.
2 blæjur a Willys til sölu, hvít og svört,
sæmilegar útlits, verö kr. 1.000. Uppl. í
síma 39581.
Hásing í Blazer,
3ja, 4ra og 5 gíra gírkassar, og margt,
fleira í ýmsar tegundir, einnig gripa-
og heyvagn. Uppl. í síma 99-6367.
Til sölu varahlutir í
Honda Civic ’75
Lancer 75
Benz 230 70
Benz 2200 D 70
Mini Clubman 77
Mini 74
M-Comet 72
CH.Nova 72
CH. Malibu 71
Hornet 71
Jeepster '68
Willys ’55
Bronco '66
Ford Capri 70
Datsun 120 Y 74
Datsun 160 J 77
Datsun Dísil 72
Datsun 100 A 75 '
Datsun 1200 73
Rangc Rover 72
Galant 1600 ’80
l'oyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Toyota MII 73
Toyota MII 72
M-Marina 75
Skoda 120 L 78
Simca 1100 75
Audi 74
V-Viva 73
Ply. Duster 72
Ply-Fury 71
Ply-Valiant 71
Peugeot 404 D 74
Peugeot 504 75
Peugeot204 72
Saab99 71
Galant 1600 ’ '80
Saab96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
Volvo 164 70
Fiat131 76
Fiat 132 74
Ford Transit 70
A-Allegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW 1303 73
VW Microbus 71
VW 1300 73
VW Fastback 73
Trabant 77
Ford Pinto 71
Ford Torino 71
M Montego 72
Escort 75
Escort Van 76
Cortina 76
Citroén GS 77
Citroén DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20M 71 >
Renault4 73
Renault 12 70
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 •
EKóp.,sími 72060. '
Bflamálun
Bílasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar gerðir
bifreiða, önnumst einnig allar bílarétt-
ingar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduð
vinna, unnin af fagmönnum. Gerum
föst verðtilboö. Reynið viðskiptin.
Lakkskálinn, Auðbrekku 28, Kópavogi,
sími 45311.
Garðar Sigmundsson
Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun,
réttingar. Greiösluskilmálar. Símar
20988,19099, kvöld og helgarsími 37177.
Vinnuvélar
International 784
dráttarvél árg. ’82 til sölu, ennfremur 9
tonna sturtuvagn á tanden öxli, snjó-
tönn með vökvatjakki á Ursus 385,
gaddakeöjur fyrir dráttavélar, 6 tonna
sturtuvagn á 16 tommu felgum og hey-
vagn 25 rúmmetra. Sími 71386.
Tilsölu og sýnis
Komatsu G65E jaröýta og Internation-
al T-D8B jarðýta, Líber hjólagrafa,
Broyt x20, Broyt x4, Broyt X30, Benz
vörubíll 2332, Scania vörubíll 111 75.
Bílasala Alla Rúts, sími 81666.
Bílaleiga
A.L.P. bílaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bilategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas
og Fiat 127. Góðir bílar, gott verö.
Sækjum og sendum. Opið alla daga.
A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
S.H. bílaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Eeonoline sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur
áður en þið leigiö bíl annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Flækjur.
Til söluTlækjur á Bronco ’66— 74. Verö
kr. 2000. Uppl. í sima 42114 eftir kl. 20.
Til söiu
varahlutir í Dodge Dart Swinger 71,
Dart GT ’69 og Custom ’67, ’68 og '69
Hásingar, sjálfskiptingar, gírkassar,
boddíhlutir, alternatorar, startarar,
vatnskassar, felgur, fjaðrir, bremsu-
skálar vökvastýri, stuðarar, grill
o.m.fl. Uppl. í síma 73530 eftir kl. 17.
Kvartmílukassi.
Til sölu Turbo 400 sjálfskipting með
kúplingu.Uppl. í síma 83466 milli kl. 8
og 18 á daginn.
Hef til sölu
notaöa varahluti árg. '68—76 Forri
Mini, Chevrolet, Cortina, VW, Rambl-
er, Fiat, Saab, Volga, Mazda, Wago
neer, Transit, einnig notaðar dísilvél-
ar. Uppl. í síma 54914 og 53949, Trönu-
hrauni4.
GB varahlutir —
Speed Sport. Sérpantanir: varahlutii
— aukahlutir í flesta bíla. Ath. Venju-
legur afgreiðslutími frá USA ca 3 vik-
ur. Ath. Hraðafgreiðsla frá USA á
nokkrum dögum — eins fljótt og hægt
er. Ekki vera stopp lengur en þú þarft!
Reykjavík. s. 86443 virka daga kl. 20—
23, laugard. kl. 13—17 (Brynjar). New
York, s. 901-516-249-7197 (Guömund-
ur). Telex: 20221595 ATT. GB Auto.
Haföu samband.
Gírkassi í Datsun dísil.
Nýupptekinn gírkassi í Datsun dísil 220
árg. 1977, selst ódýrt. Uppl. í síma
67083.
Til sölu Benz dísil vörubílsvéi
með gírkassa og vökvastýri. Sími 81757
og á kvöldin í síma 79243.
Bílaleigan As,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáið uppl. um
verðiö hjá okkur. Sími 29090. (Heima-
sími 29090).
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aöili að
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súöavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa-
fjarðarflugvelli.
Bflaþjónusta
Odýrasta tilboð ársins.
Gerið við sjálf, leigið stæöi í 5 bíla
húsnæði, logsuðutæki, juðarar og
sprautuklefi innifalið. Ath. 1.200 kr.
vikan eöa 3.500 kr. á mánuði. Sími
38584 eftir kl. 19.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látiö okkur annast allar almennar við-
geröir ásamt vélastillingum, rétting-
um og ljósastillingum. Atak sf.
bifreiöaverkstæði, Skemmuvegi 12,
Kóp., símar 72725 og 72730.
Er bíllinn kaldur?
Ofhitnar vélin? Hreinsum út miðstöðv-
ar og vatnskassa í bílnum Pantið tíma
ísíma 12521 og43116.
Vélastilling-vetrarskoðun.
Verö með söluskatti: 4 cyl. 531,- 6 cyl.
592,- 8 cyl. 630,- Notum fullkomin tæki,
vönduð vinna. Vélastillingar, blönd-
ungaviðgerðir, vélaviögerðir. T.H.-
stilling, Smiöjuvegi E 38 Kópav., sími
• 77444.
Vélastilling—hjólastilling.
Framkvæmum véla, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
Vélastilling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Vörubflar
Nýleg, stór vörubifreið
með 6 tonna krana eöa stærri óskast til
kaups. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022 e. kl. 12.
H-541.
Volvo N 1025 árg. 74,
til sölu, góður bíll. Uppl. í sima 96-
71502.
Til sfflu Scania 85 árg. 71,
10 hjóla meö uppteknum 76 mótor, 110
drifi og fjöðrum, til greina kemur að taka
fólksbQ upp í.Uppl. í sima 92-6082 eftir kl.
19.
Snjótönn á vörubil
óskast í skiptum fyrir Volvo 144 árg.
74. Uppl. í síma 94-7732 eftir kl. 19.
Bflar til sölu
Dökkblár Volvo 244 DL
til sölu, árg. 78, vel meö farinn, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 84037.
Chevrolet Nova árgerð 70,
til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 307 cub.
þrykktir stimplar, lítill 4ra hólfa
blöndungur, flækjur, stólar, sjálfskipt-
ur í gólfi, sportfelgur, nagladekk.
Skipti. Verð 65 þús., 10 þús. út, síöan 5
þús. á mán. Sími 79732 eftir kl. 20.
Chevrolet Nova Concord
árg. 77 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur meö
rafmagnsrúðum og læsingum, velti-
stýri, aflbremsur og -stýri. Bein sala
eða skipti á ódýrari, ca 80—110 þús.
Uppl. í síraa 36073.
Bronco 74 til sölu,
8 cyl. sjálfskiptur, í toppstandi, á
nýjum Monster dekkjum, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 92-2871 eftir kl. 19.
Mazda 323 station
til sölu, árg. 79, ný vetrardekk, útvarp
og segulband fylgir, einnig til sölu
Lada 1600 árg. 78. Uppl. í síma 85132.
Til sölu 4 stk.
ný Lapplanderdekk, 6 strigalaga meö
stöngum. Uppl. í síma 93-7333.
Kristján.
Citroén GS station árg. 74
til sölu, tilvalinn í varahluti eöa til við-
gerðar. Góð kjör. Uppl. gefur Ingólfur í
síma 97-5217.
Audi 100 GL 74
til sölu, sprækur og sparneytinn og í
góðu standi. Uppl. í síma 27180.
VW árg. ’69.
Til sölu VW árg. ’69, ný vél, selst á 5000
við staðgreiðslu. Uppl. í síma 19620 og
54260.
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
V
Chevrolet Nova árgerð 71,
6 cyl., til sölu, lítur vel út, 2ja dyra,
lítiö ryögaður. Uppl. í síma 71621 eftir
kl. 19.
Daihatsu Charade árg. 1979
til sölu, ekinn 66.000 km. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 21917 og 35922.
Mazda árg. 1979
til sölu, ekinn 47.000 km. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 21917 og 35922.
Trabant station árg. ’82,
verð ca 50 þús. Uppl. í síma 74319 eftir kl.
17.
Fiat 128 árg. 78,
2ja dyra til sölu. Uppl. í síma 30351.
Austfirðingar-Iandsmeiui allir!
Til sölu Blazer K5 árg. 74, ekinn 40 þús.
mílur, 8 cyl., sjálfskiptur, útvarp + segul-
band og bíltölva, krómfelgur, breiö
dekk. Góður bíll. Skipti á ódýrari.
Uppl. í heimasíma 97—6413, vinnusími
97-6242.
R—1526,
Daihatsu Charmant árg. 78, ekinn 42
þús. km. Uppl. í síma 77867.
Lítil eða engin útborgun.
Til sölu Chevrolet Nova árg. 71,2ja dyra,
6 cyl., sjálfskipt, nýskoðuð. Uppl. í síma
52598 eftirkl. 17.
Vegna gjaldþrots.
Til sölu Saab 900 GL Coupé árg. 79, ekinn
37.000 km, sérlega glæsilegur og vel með
farinn bíll, ekkert keyrður á malarvegum.
Snjódekk og nagladekk. Uppl. í síma 15394
á kvöldin.
Til sSu Mercury Comet
árg; 74, þarfnast lagfæringa, alls konar
skipti möguleg. Uppl. í sima 92-3194 á
kvöldin.
Mjöggóðkjör.
Mazda 616 árg. 74 til sólu, bíll í góðu
ástandi. Með ný bretti og dekk. Verð kr.
33.000 sem má greiöast á fimm mánuðum
eöa 20.000 staðgreiösluverð. Uppl. í síma
99-3324.
Willys árg. ’53 til sölu
með húsi og 6 cyl. Fordvél, þarfnast lag-
færingar. Gott verö.Uppl. í sima 66493.
Subaru 4x4 árg. ’80
til sölu, fjórhjóladrifsbíll, er sem nýr utan
sem innan. Uppl. á Bílasölunni Bílakaup,
símar 86010 og 86030.
Til sfflu gullfallegur
Plymouth Duster árg. 75. Öska eftir
skiptum á Toyota hi lux pickup, hef 50 þús.
strax og góðar mánaöargreiðslur, einnig
koma önnur skipti til greina. Uppl. í síma
92-2372 eftirkl. 17.
TilsöluSaab95
station árg. 71. Uppl. í sima 74637 eftir kl.
18.
Ferða- og torfærubifreið tíl sölu.
Ford F—250 pickup yfirbyggð meö stóru
háu húsi, sérstaklega útbúin fyrir hjálpar-
sveitir, Ld. drif á öUum hjólum (4x4)
vökvastýri, aflhemlar, rafmagnsspU, tal-
stöð og breið dekk. Ekin aöeins um 44.000
km. Er til skoðunar í sýningarsal Sveins
Egilssonar, Skeifunni 17, sími 85100. Einn-
ig uppl. i síma 91-19460 og 91-77768 á kvöld-
in.
Volvo 264 GL 1976 til sölu,
6 cyl., sjálfsk., bein innspíting, vökva-
stýri, ekinn 95 þús. km, allur leður-
klæddur með sóllúgu og vaccum kæli,
útvarp og kassettutæki, sílsalistar.
Uppl. í síma 95-1499 eftir kl. 19.
Benz dísilvél.
Benz 200 vél til sölu, önnur í pörtum
fylgir. Uppl. í síma 43839 eftir kl. 19.
Kjarakaup.
Til sölu Lada 1500 árg. 77, í góðu lagi,
selst ódýrt, aöeins á 25 þús. kr. á borð-
iö. Grípið tækifæriö. Uppl. í síma 92-
3124.
Viljum selja 6 cyl.
Trader vél og gírkassa meö „over-
drive”, trader grind, trader sturtur og
pall. Uppl. í símum 92-7294 og 92-7214
eftir kl. 19.
Citroén Diana, árg. 71
' til sölu, skoðaður ’82, þarfnast viðgerð-
ar á rafkerfi, verð 6000 kr. Uppl. í síma
51036 eftir kl. 19, vinnusimi 53460. Orn.
Nova árg. 73, til sölu
í toppstandi, fallegur að utan sem inn-
an, ekinn aðeins 83 þús. km, ný kúpl-
ing. Uppl. í síma 11697.
Cortiua árg. 71 til sölu,
2 dyra, þarfnast viðgerðar, vél góð, 2
hurðir fylgja, gæti hugsast aö selja
hana í varahuti ef viöunandi verð feng-
ist. Uppl. í síma 72078, eftir kl. 20.
Datsun 120Y station
árg. 78, ekinn 56 þús. km. Góður bíll til
sölu. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í vinnusíma 25035 og heimasíma
43191. Á sama stað er Bronco ’66, vel
útlítandi, góður bíll til sölu.
Willys Jeepster árg. ’67
til sölu, dekurbíll frá upphafi, ekinn
aðeins 105 þús. km, nýsprautaöur,
mjög fallegur. Uppl. í síma 66925.
Willys árg. ’63 til sölu,
nýsprautaður með nýrri skúffu. Uppl. í
síma 86704.
Chevrolet Nova árg. 71
í heilu lagi eöa pörtum. Einnig Pontiac
vél og skipting. Uppl. í sima 86820 og
76742.
Benz 220 D árg. 71,
með bilaðan vatnskassa, fæst á góöum
kjörum ef samið er strax. Sími 96-61387
eftir kl. 19.
Fornbill til sölu.
Ford Zodiac árg. '57, fylgihlutir: allar
hurðir, skottlok, vélarlok, króm og
varahlutir. Einnig Citroén árg. 71,
verö tilboð. Uppl. í síma 31938 eftir kl.
19.
Sendibíll til sölu,
Ford Transit, árg. 77 í góðu standi.
Uppl. í síma 35035 á daginn og 81853 á
kvöldin.
Mazda 929 árg. 79,
i góöu lagi, til sölu, ekinn 55 þús.,
vetrar- og sumardekk, útvarp, segul-
band. Skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í síma 72036.
15000 gefins.
Skoda 120 L árg. 78, gott ástand og
útlit, vetrardékk. Verð 35 þús. meö
5000 út og 5000 á mán. eða 20 þús. gegn
staögreiðslu. Uppl. í síma 92-6641.
BMW 318 árg. 79 tilsölu,
sjálfskiptur, útvarp, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 52821 eftir kl. 20.
Utsöluverð á toppbílum.
VW árg. 71, ljósblár - sanseraöur,
nýsprautaður, óryðgaöur, vél ekin 20
þús., nýnegld, snjódekk, útvarp,
kassettutæki. Toppbíll, Fíat 132, árg.
74, vínrauður, nýsprautaður, mjög
góöur bíll, nær ryðlaus, góð kjör. Uppl.
ísíma 78538.
Til sölu Ford Torino árg. 73,
8 cyl, sjálfskiptur. Austin Allegro árg.
77, Mazda 818 árg. 74. Allir í góöu
standi, einnig Mercedes Benz 6 cyl.,
árg. ’66, selst á kr. 4000. Uppl. í síma
45366.
Bronco sport 302 árg. 74,
ekinn 90 þús., breið dekk, White Spoke
felgur. Skipti á ódýrari eða bein sala.
Uppl. í síma 76139.
Til sölu Volvo Amazon
árg. ’69, þokkalegur bíll. Einnig er til
sölu Plymouth Volare station árg. 76,
toppbíll. Uppl. í síma 45051 eftir kl. 18.
Bflar óskast
Bíll-skuldabréf.
Oska eftir bíl á veröbilinu 80—160 þús.
Má þarfnast lagfæringar. Greiðist meö
verðtryggöu skuldabréfi. Uppl. í síma
66541.
Oska eftir aö kaupa
amerískan bíl, má kosta ca 50—70 þús.,
þarf að vera sjálfskiptur, 2 dyra.
Greiöslutilhögun 8000 í jan., eftirstöðv-
ar á 3 ára veðskuldabréfi. Uppl. í síma
24115.
Oskaeftir jeppa
í skiptum fyrir Datsun 160 J SSS, árg.
77, mjög fallegan bíl í toppstandi. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 22571.
Bíll óskast,
4ra dyra Mazda 626, 929, Toyota
Cressida eða Galant á góðum kjörum.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-560
Scout, Terra eöa Travler.
Oskum eftir beinskiptum Scout, helst
dísil. Uppl. í síma 99-8305 eftir kl. 18.
Bilasalan Bilatorg,
símar 13630 og 19514. Vantar allar
geröir bíla á staðinn, malbikaö úti-
svæði, 450 ferm salur. Fljót og örugg
þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24.