Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæsla Oska eftir barngóöri stúlku til aö gæta 2ja bama frá kl. 16-20 annan hvem dag. Uppl. í sima 72077. Viöóskum eftir góðri stúlku eöa konu til að gæta 2 drengja nokkur kvöld i viku. Viö búum í Fellahverfi. Uppl. í sima 71437 eftir kl. 19. Get tekið biirn í 1/2 dags gæslu eftir hádegi, æskilegur aldurfrá 1 l/2árs. Góöaöstaöa úti, erí Noröurmýri, sími 28557. Líkamsrækt Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komiö og haldið viö brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekkn- um. Brún af sól um jól. Af hverju ekki? 400 kr. 12 tímar. Sólbaösstofan Strönd- in, Nóatúni 17, simi 21116. Baðstofan Breiöholti, Þangbakka 8, sími 76540. Ertu meö vöðvabólgu eða viltu grennast? Hvem- ig væri þá aö prufa Slendertone nudd- tækin okkar. Einnig höfum viö ljós, gufubaö, heitan pott, hristibelti og létt þrektæki. Hringiö og athugiö veröiö. Solarium — flúorperur, sólarlampar og gufuböö. Sólarium iflúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiðslu strax, verö aöeins kr. 254 stk. Bjóöum einnig sólariampa (sámlokur) frá aöeins kr. 45 þús., heimasólarlampa frá kr. 22900, einnig Helo gufuböö frá Finnlandi frá aðeins kr. 24 þús. Benco, Bolholti 4 Rvk. sími 21945 og 84077. Sendum um allt land. Gengi þann 29. 11.’82. Halló—Halló! Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, simi 28705. Vorum aö skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá okkur. Við lofum góöum árangri. Opið alla daga og öll kvöld. Til sölu Veibcr lyftingartæki 90 kg pressubekkur, kurlstöng og handlóö. Uppl. i sima 52816 til kl. 18 og eftir kl. 18 í sima 40202. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Viö kunnum lagiö á eftirtöldum atriöum: vöövabólgu, liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 aö morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 tU 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. Ýmislegt Málverkasýning Einars Einarssonar og Snorra D. Hall- dórssonar er í einum af fallegasta sýningarsal landsins. Opiö frá kl. 14— 22. Háholt Hafnafiröi. Skemmtanir Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíðina, skólaböllin, unglingadansleikina og aUar aðrar skemmtanir með hressu diskóteki, sem heldur uppi stuöi frá upphafi til enda? Höfum fullkomn- ansta ljósashow ef þess er óskaö. Sam- kvæmisleikjastjórn, fuUkomin hljóm- tæki, plötusnúðar sem svUcja engan. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Látiö okkur sjá um jólatrésskemmtunina. Erum ungt og hresst fólk og vitum hvernig hægt er að skemmta börnunum. Erum sveigjan- leg í samningum. Uppl. í síma 40220. Diskótekiö Devo. Tökum aö okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekking. Veitum allar frekari upp- lýsingar í síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekið Devo. Diskótekiö Dolly: Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjóm um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítiö. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasam- Ikvæmið, árshátíðin, skólaballiö og allir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dolly, sími 46666. Diskótekið Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snær- um kæta alla krakka. Viö stjórnum söng og dansi kringum jólatréð og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæö reynsla. Aramóta- gleöin bregst ekki í okkar höndum. Munið að leita tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshátíöum og þorrablót- um er ein af okkar sérgreinum. Þaö vita allir. Dísa, sími 50513. Þjónusta Tökum aö okkur hvers konar viögeröir utan húss sem innan, málningu, veggfóörun, trésmíöi og múrverk, ennfremur lekaþéttingar, sanngjörn tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 16649 og 34183. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Breytum, bætum og lagfærum raflögn- ina, gerum viö og setjum upp ný dyra- símakerfi. Greiöslukjör. Löggiltur raf- verktaki, vanir menn. Robert Jack hf., sími 75886. Húsasmiöirgeta bætt viö sig verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 33482 og 75442. 'Viðmálum. Ef þú þarft að láta mála þá láttu okkur gera þér tilboö. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Skerpi skauta. Er við á kvöldin og um helgar, Oöins- gata 14, gengið inn undirgang Bjarnar- stígsmegin. Tek einnig á móti í Sörla- skjóli 76, kjallara og á Nýlendugötu 24. 2 málarar geta bætt viö sig vinnu fyrir jól. Uppl. í síma 23017 og 74039. Utbeining, útbeining. Aö venju tökum viö aö okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur, hakkað, pakkaö og merkt. Ennfremur höfum viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut- beiningaþjónustan. Heimasímar Krist- inn 41532 og Guðgeir 53465. • ,\ • < • Ökukennsla Okukennsla, æfingatímar. Læriö að aka í skammdeginu viö mis- jafnar aöstæöur. Kenni á Mazda 626 hardtopp. Hallfríöur Stefánsdóttir, sími 81349. ' Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla- æfingartímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarksökutím- ar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aöstóö viö þá sem misst hafa ökuleyfið. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Læriö á þaö besta. Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guðgeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Toyota Crown meö vökva- og veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu- hjól, Honda CB 750. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þor- mar ökukennari sími 46111 og 45122. Ökukennsla-Mazda 626. Kenni akstur og meöferð bifreiöa, full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjaö strax. Helgi K. Sesselíus- son, sími 81349. lökukennsla — endurhæfing — hæfnis-: vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.